Morgunblaðið - 13.04.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1937, Blaðsíða 1
* Vikublað: ísafold. 24. árg., 83. tbl. — Þriðjudaginn 13. apríl 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. .. ■ —** g MMMBWMWMMMMWWMMiMMwwwwMBnMWMMBBB—iMWnnn.t>w»i» t ii'i mm » n Gamla Bíó r As( i f jölruKH. Efnisrílr og áhrifamikil talmynd gerð samkvæmt skáldsögunni „Of Human Eondage“, eftir enska ritsnillinginn W SOMEESET MAUGHAM. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi list og djúpum skilningi LESLIE HOWARD, ennfremur leika BETTY DAVIS og FRANCES DEE. ■ fí VÐ VARNARMAL'NINJj | NRÆRtST VEL FVRIR NOmUN ■ 4 . í'*•' .. '■ .■ s FVR/R, STÁLBYGG/NGAR, JARNGR/NDUR, SK/P.O.FL. LAKK i MÁLNINGARVERKSMIÐJAN HRRPflREVKJRVIK lsmunandi litum Þeir sem hafa panlað Iijá okkur BARNAVAGNA geri uo vel að fala við okkur afrax. HUSGOG Bókaútsalan Á útsölunni eru meðal annars þessar bækur og seld- ar með gjafverði: Scotland Yard Kvæði Hannesar Blöndal Grand Hotel Mataræði og þjóðþrif Ljóðmæli Bjargar C. Þor- Hví slær þú mig? láksson Víkingarnir á Háloga- Mannætur eftir Árna landi Friðriksson Lýsing íslands, eftir Hall- Ólöf í Ási eftir Guðm. dór Friðriksson Friðjónsson Rímur af Göngu- Ofurefli eftir E. H. Kvar- Hrólfi an Krónu-útgáfan, öll heftin Keyptur á uppboði / fyrir aðeins 1 krónu. Fyrirliggjandi: HRÍSGRJÓN, HRÍSMJÖL og KARTÖFLUMJÖL. 5ig. Þ. 5kjalöberg. (Heildsalan). W7 W7 W7 W7 W7 Hljómsveit Revkjavíkur. „Sy^Iir i n frá Prag“ verður leikin í kvöld kl. 8.30 Alt uppself í kvöld nema nokkur stæði. Pantanir sækist frá kl. 1—2 annars seldar öðrum. Sími 3191. Nýja Bíó Fanginn á Hákarlaeyjunni. Amerísk stórmynd frá Fox-fjelaginu, er sýnir á mikilfenglegan hátt söguna um læknirinn Alexand- er Mudd, er saklaus var ákærður fyrir þátttöku í morði Abraham Lincoln, Bandaríkjaforseta, og send ur sem fangi til hinnar illræmdu hákarlaeyjar. Myndin sýnir einnig hetjudáðir hans meðal fang- anna á eyjunni og hina öflugu baráttu, sem hafin var fyrir frelsi hans, sem að lokum leiddi til þess, að mál hans var tekið fyrir að nýju og hann sýknaður. Aðalhlutverkin leika: K. s. v. I. Fundur miðvikud. 14. apr. kl. 814 í Oddfellow-húsinu. Warner Baxter, Gloria Stuart, Claude Gillingwater, Francis Ford og fleiri. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Stjórnin. Fondor verður haldinn í Kvenna- deild Slysavarnafjelags ís- lands í Hafnarfirði kl. 8V>, á þriðjudagskvöld í Hótel Hafnarfjörður. Stjómin. Tilkynning. • Það tilkynnist hjer með, að marg gefnu tilefni, að Verð- • brjefabankinn, Tóbaksbúðin í Eimskip og önnnr þau fyrir- J tæki, sem Skúli M. Jóhannsson, Austnrstræti 3, hefir með að • gera, eru mjer gjörsamlega óviðkomandi, og biðst jeg ein- * dregið undan því, að menn snúi sjer til mín út af viðskift- • • um Skúla M. Jóhannssonar. • 5 manna Erskine bifreið / í ágætu standi til sölu nú þegar. A. v. á. SKÚLI JÓHANNSSON, heildsali, Bankastræti 6. Aðvörun. Um mannrækt og kynbætur, o»' afskifti menningarinar af mannfjölguninni, flytur Pjetur Sigurðsson erindi í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2. Inngangur ein króna. Húseigendur. Jeg undirritaður tek að mjer innan- og utanhúsmálningu, einn- ig húsgagnamálningu frá 28. þ.m. Reynið viðskiftin. Vönduð og góð vinna. Atvinnuveitendur (sbr. 4.—5. tölul. 1. mgr. 85. gr. laga um alþýðutryggingar nr. 26, 1. febr. 1936) á samlags- svæði Sjúkrasamlags Reykjavíkur eru hjer með ámintir um að tilkynna þegar í stað samlaginu, ef breytingar verða á um fasta starfsmenn þeirra, iðnnema og sveina, svo og þá aðra starfsmenn, er hjá þeim vinna. Húsbændur (heimilisfeður), sem ábyrgð beræ á ið- gjöldum fyrir aðra (sbr. 1.—3. tölul. 85. gr. tryggingalag- anna), skulu á sama hátt tilkynna samlaginu þær breyting- ar, sem áhrif hafa á þessa ábyrgð þeirra, svo sem ráðningt* eða uppsögn hjúa og annars þjónustufólks 0. s. frv. Eyðublöð undir allar slíkar tilkynningar fást ókeypis í skrifstofu Sjúkrasamlagsins í Austurstræti 10, og er hún Fritz Berndsen Sími 2048. málari. Sími 2048. Hið ísl. kvenfielag, heldur aðalfund þriðjudag- inn 13. apríl kl. 8*4 í Odd- fellowhúsinu uppi. Stjórnarkosning, skýrt frá sjóðum fjelagsins 0. fl. Stjómin. opin alla virka daga frá kl. 10 árdegis til kl. 4 síðdegis. Sjúkrasamlag Reykjavfkur. Afgreiðslnstúlka óskast í sjerverslun. Þarf að vera vön verslunarstörfum. Meðmæli ásamt mynd sendist afgr. Morgunbl. fyrir laugardag 17. þessa mánaðar, merkt „Vön“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.