Morgunblaðið - 13.04.1937, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. apríl 1937.
Tekst Franco að knýja fram
fall Bilbao með hafnbanni?
LýQræðið bar
hærra hlut yfir
FÍÍÁ FRJETTARITARA
VORUM.
KHÖFN I GÆR.
Breska stjórnin að-
varar kaupför að
sigla til Biibao.
Mikill matvælaskortur
í borginni.
B
FRÁ FRJETTARITARA VORUM.
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR.
RESKIR ráðherrar urðu að rjúfa helgi-
dagsfriðinn í gær, og koma saman á
ráðherrafund, til þess að taka afstöðu
til stórhættulegs ástands, sem skapast hefir við
Dégrel-le beið mikinn Norður-Spán.
ósigur í kosningun-: Var ákveðið á fundinum að senda herskipið
um gegn van Zeeland. „Hood“ og beitiskipið „Shropshire“, auk nokk
Hann hafði vænst þess
að auka fylgi flokks síns
og sýna með því að rex-
istaflokkurinn væri enn
í vexti. Úrslitin urðu
þessi:
wiivain Zeeland, forsætisráA-
herra, sem studdur var af ka-
þólska flokkinum, frjálslynda-
flokknum, sósíalistum og kom-
múnistum, var kjörinn og hlaut
275.840 atkv.
Degrelle, foringi Rexista-
flokksins og studdur af þessum
flokki og franska flokki Flæm-
lendinga hlaut 69.242 atkv.
18 þús. kjósendur skiluðu
auðum seðlum.
TAP
REXISTA
Miðað við kosninguna í apríl
193.1 hafa rexistar tapað fylgi
sem nemur nokkur þús. kjós-
endum.
Stuðningsflokkar van Zee-
lands hafa aftur á móti bætt
við sig nokkrum tugum þúsund
atkvæðum.
UNDIRTEKTIR
OTI UM HEIM
París í gær. FÚ.
Blöð um allan heim láta sjer
mjög tíðrætt um þetta mál.
I London eru hægri og vinstri
blöð sammála um það, að skoða
kosningaúrslitin sem stóran og
eftirminnilegan sigur fyrir lýð-
i-æðið og sigur, sem hljóti að
hafa alþjóðleg áhrif.
Blöð í Þýskalandi virðast vera
mjög íhissa og rugluð og gröm.
Kenna þau kaþólskum mönn-
um aðallega um, hversu mjög
Degrelle skorti á til þess að
komast í námunda við van Zee-
land í atkvæðatölu.
I París og víðsvegar um
Frakkland er eins og ljett sje
af mönnum þungum steini.
urra tundurspilla til norðurstrandar Spánar, til
þess að bresk skip yrðu ekki ónáðuð vegna hafn-
banns Francos við Bilbao.
Franco virðist staðráðinn í því að reyna að
knýja Bilbao til þess að gefast upp, með því að
svelta hana. Engir matvælaflutningar komast tii
Bilbao landleiðina.
Til þess að hindra það, að Böskum berist matvæli sjó-
leiðina, hefir Franco sent herskipið Antirante Cervera
og fjölda annara -vopnaðra skipa til Bilhao, með þeim
fyrirmælum að skjóta í kaf hvert skip, sem reynir að ná
þar höfn.
Einnig hefir hann lagt tundurduflum beggja megin við
innsiglingaleiðina til Bilbao. v
Með þessari ráðstöfun ihefir Franco teflt á þá hættu, að
fá gegn sjer hið breska heimsveldi.
I dönskum blöðum er rætt um „alvarlegar deilur milli
Franco og Breta“.
Fimm bresk skip (aðrar fregnir herma fjögur), hlaðin mat-
vælum til Bilbao liggja nú í St. Jean de Luz og bíða eftir að
komast til Bilbao.
Vorosiloff.
Stalin.
Rauðliðar
undirbúa
nýja sókn
við Madrid.
I breska þinginu í dag
varaði Baldwin þessi skip
og öll önnur skip við því,
að leggja út í þær hættur,
sem því væri samfara að
sigla til Bilbao eins og nú
standa sakir (skv. Lund-
únafregn FÚ).
ENGIN
HERNAÐARRJETTINDI
London í gær. FÚ.
u Baldwin sagði, að nokkur
HLJE Á
ORUSTUM
I grend við Bilbao hefir' verið
hlje á orustum í síðastliðna tvo
sólarhringa, samkvæmt óháðum
frjettaheimildum.
Uppreisnarmenn segja frá
því, að loftárás hafi verið gerð
á Bilbao, og að nokkrar verk-
smiðjur hafi verið eyðilagðar.
Baskastjórnin ber á móti
þeirri frjett, sem ítalskir blaða-
menn hafa sent frá sjer, að
vandkvæði væru á því, að banna samningaumleitanii um að
breskum skipum að sigla til
Bilbao, þar sem breska stjórnin
viðurkendi ekki hernaðarrjett- j reisnarmanna.
indi til handa aðilum styrjald
leggja niður vopn, sjeu hafnar
milli Baskastjórnarinnar og upp
arinnar á Spáni. En hann gerði
ekki ráð fyrir, að bresk skip
Hefndin mistókst. Atkvæða-
greiðsla fór fram í efri deild í gær
myndu leggja út í þær hættur, ™ ríkisborgararjettarfrumvarp-
sem því væri samfara, að sigla Hin rökstudda dagskrártdlaga
... Jóns Baldvmssonar var feld með
til Bilbao, ems og sakir stæðu . . „ ., K
, 8:6 atkv. Eirmig var feld með
nu' j 8:4 atkv. breytingartillaga Sigur-
Hinsvegar myndu Bretar ekki jóns ^ ólafssonar um að taka T.
láta viðgangast, að bresk skip Haarde stöðvarstjóra bjer í Rvík
væru ónáðuð, og hefði því sent út af frumvarpinu. En frumvarp-
herskipið ,,Hood“ til norðaust- ið var samþykt óbreytt og af-
urstrandarinnar. greitt til 3. amræð*.
i | dag virðast orustur við
Madrid haf legið niðri
; (símar frjettaritari vor), en um
| helgina var barist af mikilli
j grimd norðan og vestan við
borgina.
j Er talið að rauðliðar sjeu að
undirbúa nýja sókn.
GEFIST UPP!
London í gær. FU.
Seint í gærkvöldi fór Miaja
hershöfðingi til vígvallarins
vestan við Madrid, fremst í
víglínu stjórnarhersins. Sagt er
að hann hafi kallað í gjallar-
horn til uppreisnarmanna og
boðið þeim að gefast upp, og
myndi hann þá þyrma lífi
þeirra.
Stjórnarherinn heldur áfram
ið telja sjer sigra í Cordoba-
vígstöðvunum, og segir stjórnin
að innan skamms mun gervalt
námulhjerað vera á hennar
valdi.
RITDÓMUR UM BÓK
I)R. NIELSENS,
VATNAJÖKULL.
Khöfn í gær. FÚ.
Ikvöldblað Berlingske Tid-
ende ritar Ebbe Munk
langa grein um bók dr. Niels
Nielsens, Vatnajökull. Hann
segir m. a., að íslenskt landslag
sje hrein gullnáma fyrir vís-
indamenn.
Ennfremur að dr. Nielsen fari
hinum ’mestu viðurkenningar-
orðum um vísindamenn þá, er á
undan honum hafi rannsakað
Vatnajökul og sömuleiðis sam-
verkamenn sína, einkum Pálma
Hannesson og Jóhanhes Ás-
ketasoM.
Hlustað i slma
Stalins.
G P U að hverfa
úr sögunni,
FRÁ FRJETTARITARA
VORUM.
KHÖFN I GÆR.
ö ússar eru á leið til
^ hernaðareinræðis.
Hervaldið er allsstað-
ar að fá yfirhöndina —
nú síðast hefir það hnekt
valdi GPU-ríkislöerres:l-
unnar, sem áður var al-
valda í Rússlandi.
Stalin hefir bannað GPU-
leynilögreglunni að taka nokk-
urn mann fastan innan hers-
ins nema með samþykki yfir-
manns herforingjaráðsins Je-
gores.
Tólf hundruð GPU-menn,
sem fram til þessa thafa
haldið lífvörð um Stalin
og aðra stjórnarherra í
Kreml-höllinni, hafa nú
verið sviftir þessu „heið-
ursstarfi“.
Vörðurinn hefir verið falin
hernum.
Þá verður eftirlitsdeild GPU-
leynilögreglunnar lögð niður. —
Hlutverk deildarinnar var að
halda uppi njósnum um alla em
bættismenn Sovjetríkjanna, en
nú hefir komið í ljós að Jagoda
Ijet starfsmenn sína hlusta á
símtöl Stalins og safna gögnum,
sem gætu orðið Stalin íhættuleg.
Þessvegna verður eftirlits-
deildin nú lögð niður.
í skeyti frá Varsjá til Poli-
tiken er þetta orðað þannig, að
„GPU-lögreglan sje í andar-
slitrunum".
Afgreiðsla Rökkurs (Alþýðuhús
inu við Tngólfsstræti) hefir bóka-