Morgunblaðið - 15.04.1937, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 15. apríl 1937.
ÍTleð morgunkaffinu --
Vjelareimar fá?t beatar hjá
ir'ouieeu, Klapparstlg 29.
K.«upi kopar. Vald.
Pouiaen, Kiapparstíg 29.
Rammalistar nýkomnir. Frið-j
:rik Guðjónsson, Laugaveg 24
(áður Laugaveg 17).
Kaupi íslensk frímerki hœsta
verði og sel útlend. Gísli Sig-
arbjörnsson, Lækjartorgi 1. —;
Öpíð 1—4. |
Hraðfrystur fiskur, beinlaus
og roðlaus, 50 aura ¥2 kg. Pönt-
anarfjelag Verkamanna.
Skátarnir hafa opinbera
sýningu í kvöld kl. 8Y>.\
Aðgangseyrir 50 aura
Börn 35 aura.
Heimatrúboð leikmanna —
Hverfisgötu 50. — Samkoma í,
kvöld kl. 8. Allir velkomnir. I
_______________________________I
Bethania. Biblíulestur fimtu-1
daginn 15. þ. m. kl. 8¥-2 s.d. —
Allir hjartanlega velkomnir.
K.F.U.M. og K. Æskulýðs-
samkoma kl. 8 ¥2 ■ Sjera Frið-
rik Friðriksson talar. Allir vel-
komnir.
Friggbónið fína, er bæjarin*
beeta bón.
Umsóknum um Dagheimili
„S.umargjafar“ veitt móttaka í
Gfcænuborg daglega frá kl. 4—
5. Sími 4860.
Ef yður vantar húsnæði, eða
viljið leigja, þá er að auglýsa í
Morgunblaðinu. í>að flytur aug-
lýsinguna til allra þeirra sem
koma til greina.
*
Barnarán eru nokkuð algeng
vestan hafs, en það þykir eins
dæmi er konur ræna mönnum og'
neyða þá í hjónaband. En eitt
slíkt tilfelli hefir lögregla Chica-
gohorgar fengið til meðferðar ný-
lega.
Lögreglan fekk í hendur kæru
frá 66 ára gömluni manni, 0
Brien áð nafni, út af því að 35
ára gömul stúlka hafði rænt hon-
um, þ. e. hótað að skjóta hann ef
hann ekki fylgdi sjer góðfúslega.
Og þegar stúlkan hafði leitt hann
þannig með sjer til Morrison-
borgar í Illinois þá hótaði hún
lionum enn með skammbyssu, ef
liann ekki settist á brúðarbekk
með sjer.
Maðurinn þorði ekki annað en
láta undan. Þan voru gift eftir
öllum kúnstarinnar reglum. En
nokkrum dögum síðar flúði gamli
maðurinn frá konunni og kærð
liana síðan fyrir ofbeldi. En áður
en lögreglan fekk hendnr í hári
hennar var hún horfin og fanst
hvergi, þegar hún átti að standa
fyrir máli sínu.
*
Finskur hermaðnr flaug um
daginn með hund upp í háloft.
Hann fleygði síðan hnndinnm út
úr flugunni en batt við hann fall-
hlíf, og sjálfur stökk hann síðan
með fallhlíf til jarðar. Seppi gelti
mjög meðan hann sveif niður neð-
an í fallhlífinni, en hvorngan sak-
aði. Þessi tilraun, að senda seppa
til jarðar með fallhlíf, var einn
þáttur í heræfingunum.
*
Bílar geta lengst um 4 milli-
metra í sumarhitum, vegna þess
að járnið sem þeir ern gerðír úr
þenst út við hita.
*
Hingað til hafa bíógestir aðeins
sjeð Micky Mouse — eða „Mikla
más“ eins og Reykjavíkurbörnin
kalla hann — í stuttum auka-
myndum. En höfundur þessara
frægu mynda er nú að fullgera
teiknimynd af Mikla Más sem
verður aðalmynd og tekur 2 klst.
að sýna.
*
Dr. Tliomas er maður nefndur
sem er frægur fyrir dáleiðslur sín-
ar. —• Hjer um daginn ætl-
aði hann að dáleiða apana í dýra-
garði í London. En það mistókst
gersamlega.. Aparnir skældu sig
framan í hann, í stað þess að falla
í dásvefn.
*
Grikkjakonungur kom eitt sinn
í bæinn Edessa. Margar ógiftar
konur hæjarins kvörtuðu yfir því
við konung hve erfiðlega gengi
fyrir kvenfólki þar í borg að ná
sjer í eiginmenn.
Skömmn síðar bætti- konungur
um fyrir þeim með því að skipa
svo fyrir, að byggja skyldi her-
mannaskála í horginni, svo ungir
hermenn settust þar að.
*
Gamall sjómaður var að segja
ungri stúlku frá æfintýrum sínum
á unga aldri er han var í sigling-
um um öll heimsins höf.
— Og einu sinni fórst skipið
sem jeg var á í jKyrrahafinu. í
heila viku hjelt jeg við lífinu á
einni ávaxtadós.
— Og voruð þjer ekki hræddir
um að deta af lienni? I
Hjðlsagar- og
bandsagarblöð,
marg-ar stærðir nýkomnar.
LUDVIG STORR.
í buff off smásteik.
Einnij? kjöt af fnllorðnu fje.
BURFELL,
Laug-aveí: 48. Sími 1505.
HÁI.AFLUTN1NGSSKR1FST0FA
Pjetur Magnússon
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugnr Þorláksson
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
MaSur í fastri stöðu óskar
eftir 2 herbergjum og eldhúsi
með þægindum, sem næst mið-
bænum. Upplýsingar í síma,
2221.
2 herbergi og eldhús óskasfc
14, maí. Uppl. síma 3948.
Hafnarf jörður:
íbúð til leign. Upplýsingar í
síma 9029.
Góð íbúð til leigu, 2 herbergí .
og eldhús, á Hverfisgötu 41.
Loftþvottur og hreingerning-
ar. Vönduð vinna. Sími 4781.
Plissering, húllsaumur og yf-
rdektir hnappar í Vonarstræti
12.
Tek að mjer gluggahremsun.
Uppl. í síma 4967.
SapaS-fundiS
Kven-gullúr (armbandsur) hef-
ir tapast. Finnandi skili gegn.
góðum fundarlaunum á afgr.-
Morgunblaðsins.
Hár.
Hefi altaf fyrirliggjandi hár
við íslenskan búning.
:::: Verð við allra hæfi. :::t
YERSL. GOÐAFOSS
Laugaveg: 5. Sími 3436.
ipLUhMSON:
SYSTURNAR FRÁ DUMULM
þú vilt ekki vera eins og vofa á brúðkaupsdaginn
þinn. Nú tala jeg ekki meira við þig“.
Annira hlýddi orðalaust. En Daura gat með engu
múti sofnað. Hún var hrædd. Henni fanst sem hvíslað
væri að sjer, að eitthvað ilt væri í vændum, en hún
gat enga grein gert sjer fyrir, hvað það væri, eða
bvaðan það kæmi.
Hún gat ekki hugsað um annað en systur sína. Vesa-
iings Annira var óumræðilega hamingjusöm, þegar
Gecrg Conway kom heim aftur, eftir að hafa verið í
burtu í heilt ár. Allan jiann tíma hafði hún haldið, að
þau myndu aldrei sjást aftur. Og daginn áður hafði
bún sagt: „Mjer finst það of ótrúlegt, til þess að vera
ii-itty live alt hefir snúist okkur í hag. Þetta er líkara
endi á skáldsögu en veruleikanum“.
Fyrir einu ári höfðu systurnar verið í London, og
tekið þátt í samkvæmislífinu. Þær höfðu báðar vakið
mikla eftirtekt fyrir fegurð sína, og í samkvæmi hjá
ameríska sendiherranum þar, hafði Georg, sem var
Ameríkani, sjeð Anniru. Þau urðu bæði ástfangin við
fyrstu sjón. En Georg hafði ekki nógn bá laun, til
]>ess að geta beðið dóttur Gormes lávarðar að verða
konuna sína. Eina von fjölskyldunnar hafði vérið sú,
að.gífta dæturnar til fjár. Þær höfðu ekki andmælt
j.vt, fyr en Annira bitti manninn, sem hún elskaði. Og
< -org Conwav hafði verið svo skynsamur að líta á
ritlið frá sama sjónarmiði og faðir hennar, eftir að
jieir höfðu átt tal saman.
„Jeg get ekki hætt að hugsa um hana“, hafði Georg
s- ?t. „Jeg elska hana. Jeg hið aðeins um það, að þjer
gefið mjer tækifæri, til þess að sýna, hvað jeg get.
Cefið mjer eitt ár. Ef jeg kem ekki aftnr yfir Atlants-
1' tfið að þeirn tíma liðnum, með að minsta kosti 100
jí ínund dollara, skal jeg draga mig í hlje“.
Það hreif lávarðinn, sem var í rauninni rómantískur
s* eðiisfari, hve hann var fullur af áhuga og alvöru-
gefni, og hann vissi, að Annira og hann voru mjög
hrifin hvort af öðru.
Hann hafði reyndar altaf haldið því fram, að hann
kynni illa við Ameríkana, og hann hafði litla trú á
því, að Conway gæti fengið hann á aðra skoðun. En þó
að það hefði verið ósk hans, að dóttir hans giftist
auðugum manni af tignum ættum þeirra megin At-
lantshafsins, fjelst hann á að láta að bón þeirra. Þau
áttu ekki að hafa neinar skyldur hvort við annað eða
brjefaskriftir. En ef hann væri húinn að vinna sig upp
fjárhagslega, áður en árið var liðið og Anniru þótti
jafn vænt um hann og áður, ætlaði faðir hennar ekki
að vera andvígur ráðahagnum.
Nú voru aðeins fjórar vikur síðan Georg hafði sent
lávarðinum svohljóðandi skej'ti:
„Jeg hefi 5 sinnum 100 þúsund og kem von hráðar
og tek yður á orðinu“.
Síðan Iiafði kann komið alla þessa löngu leið til
Skye, og með dugnaði sínum og myndugleik fengið
því framgengt, að brúðkaupið færi fram eftir þrjár
vikur. Hann hafði ekki verið allan tímann á eynni,
því að hann átti ýms viðskifti óafgreidd í London, en
tveimur dögum fyrir brúðkaupið kom hann aftur til
Skye.
Frændi systranna, sem' átti að erfa lávarðartitilinu,
þar sein Gorme lávarður átti engan son, átti að vera
svaramaður Conways, og var líka kominn til Dumulm.
Georg og hann höfðu kynst í London árið áður og orð-
ið góðir kunningjar, því að Alastair Mac Rimmon var
ástfanginn af Dauru en ekki Anniru. Þeir höfðu komið
með nýja bifreið frá London, og var hún ein af mörg-
iim gjöfum, sem Georg hafði meðferðis til Anniru.
Prófasturinn frá Comford, sem átti að gefa brúðhjótiin
saman, var og kominn, ásamt dætrum sínum. Ungu
stúlkurnar höfðu búið hjá honum í London, én kona
hans, systir Gormes lávarðar, var nýlega látin, og því
átti brúðkaupið að fara fram í kyrþey.
Þegar klukkan var orðin hálfsjö læddist Daura fram
úr rúminu. Hún var ákveðin í því að reyna að mæti
Hamar á leiðinni upp að höllinni, og segja honum,
livað hún hafði heyrt, eða öllu heldur, livað hún hafði.
ímyndað sjer að liafa lieyrt.
Rjett við herbergisdyr Anniru var hringstigi, sem
lá upp í einn turninn. Fýrir neðan hann var hurð, sem
sneri út að slitnum steintröppum;. en fyrir neðan þær
var garður með múrvegg í Kring. 1 múrveggnum varr
lilið og með því að fara út um það, kom maður út á:
einstigi, en það var stysta, og jafnframt bratasta leiðÍB
niður að ströndinni, þar sem hús Hamars var, í lítillí
húsaþyrpingu, sem heyrði undir Dumulm-óðálið.
Klukkan var nokkrar, mínútur yfir sjö, þegar Daura
kom að hurðinni. Ekkert hljóð heyrðist nema kurrið í".
dúfunum í dúfnahúsinu upi á múrveggnum. Enginn.
virtist vera á ferli nema Daura.
Skyldi þetta hafa veráð dúfurnar, sem jeg lieyrði”
til ?, hugsaði Daura.
Hún bjóst við því að þurfá að bagsa við ryðgaða.
slá á hurðinni til þess að komast út, því að þó að það
væri ekki venjan að læsa hiöllinni vendilega að öllum
jafnaði, hafði verið brýnt fýrir þjónustufólkinu að-
gæta meiri varúðar en venjulega. Dagblöðin í London
og Edinborg höfðu látið þess getið, að hin fágra lafði
Annira Gorme ætlaði að giftast miljónamæring frá
Améríku, og hann hefði fært lienni margar dýrmætar
gjafir, perlur og gimsteina. Var því ekki ugglaust um,.
að þjófar færu á stúfana.
Daura varð því ekki lítið hissa, þegar hurðin var
ólæst. Og hún varð énn meira forviða, þegar hún sá,
að búið var að taka slána frá hliðinu.
Skykli liafa gleymst að loka hliðinu? Eða var ein-
hver annar en hún á ferli svona snemma dags? Henni
fanst þetta kvnlegt, en hafði þó engar áhyggjur út af'
perlunum, þar sem hiín vissi, að þær voru á svefnborð-
inu hjá Anniru. Enda var hún í því skapi, að hún
hefði kært sig kolótta um gimsteinana, ef hún hefði
liaft vissu fyrir því, að liinn dularfulli liljóðfæraslátt-
ur, sem hún hafði héyrt við dögun, boðaði ekkert sein
verra var en þjófnaður.
Loks kom hún fram á klettasnös og beygði út á
bratt einstigi, sein lá niður að húsþyrpingunni. Rjett