Morgunblaðið - 16.05.1937, Side 5

Morgunblaðið - 16.05.1937, Side 5
‘.Sunnudágur 16. niaí 1937 MORGUNBLA.ÐIÐ & H.f. Árvakur, Reykjavtk. KftMtjftrnrt J6n KJartansson og ValtÝr StefAnsson (ALT'ry'ðaraaaOur). AtiurlýNinsrnrt Árni óla. KttstK'rn. nnglýilnKar o* aftrreltlilai Austur«tr»tl S. — 81»1 1600. Anlr' tft«r>r.)nl#lt kr. 3.00 A mAnuBi. í V.16 aura eintaklB — X6 aura weO Losbók. Á EKKI AB BREYTA TIL? Ikosningunum í vor eiga kjós endur laudsins til sjávar og •sveita a<5 segja til um það, hvort Jþeir vilja að svo haldi áfram, sem gengið hefir hin síðustu ár, eða hvort þeir vilja breytingu. Þetta verða meiin að gera sjer Ijóst. Ef vel hefir geugið, þá eiga merm ekki að hvika frá þeirri 'Stefnu, eða láta sveigja sig inn • á nýjar brautir. En hafi illa gengið, þá á eng In vanafesta eða flokksfylgi að aftra möiumm frá því, að taka til nýrra ráða og fela öðrum rmönnum og stefnum forsjá Tandsins mála. * An þess að rekja einstök mál Mýtur svo að segja hver maður í landinu íið finna, að stefnt hef- ir til ófarnaðar. ILandbimaðurinn hefir orðið að ganga gegnum nokkurskon- .ar .sraxfðasamninga. Og þó að «ekki sje Ifengt síðan, er þó nú (þegar farið að bera á því, að bændur eiga erfitt með að sitanda undir þeim parti skuld- .anna, sem eftir var skilinu, og Jþeiin lækkuðu vöxtum, sem þeim voru veittir. Straumurinn frá sveitunum hefir ekki rjenað, heldur þvert Á móti. Pleiri og fleiri ganga frá jörð Kum sínum, og' ríkið notar tæki- færíð til þess að svæla undir sig jarðeignirnar fyrir lítið verð. Sjávarútvegurinn hefir ýmist orðið að ganga gegnum svipaða vnauðasamninga og landbúnað- lurinn, eða berjast um á barmi gjaldþrots. Sósíalistar heimta beinlínis, að stórútgerðin sje lögð niður við trog, því að hún sje nú þegar orðin gjaldþrota. Atvimiuleysi eylcst ár frá ári. Dýrtíð vex og gjaldeyris- ástandið versnar í sífellu. Skuld- ir út á við aulcast um miljónir árlega. Skattar hækka og menn fá því með hverju ári minna fyr- : ir sína fáu skildinga. * Vilja menn nú halda áfram á þessari sömu braut? Það má náttúrlega segja, að óvíst sje, hvað við tekur ef ' breytt er til. En ])að er eðli hvers þess manns, sem ekki er . dauður úr öllum æðum, að reyna nýjar leiðir ef þær fyrri reyn- ast rangar. Þjóðin hefir verið á röngum ' leiðum. Um það getur engum bland- . ast liugur, sem hefir opin aug- un og litur í kring' um sig. Henni er bent á aðrar leiðir. Og það eru ekki neinar óþekt- . ar og því hættulegar Teiðii*. Það eru þær leiðir, sem þjóðin gekk, þegar hún hóf sig á legg eftir margra alda áþján. Það eru þær leiðir, sem þjóðin gekk þegar hún heimti í sínar hendur með- ferð allra mála, sótti verslun sína úr höndum útlendinga, bóf innlendan iðnað, skóp innlend- .■ an sjávarútveg í stórum stíl og braut landið til nýrrar ræktun- ar. Það eru leiðir einstaklings- framtaks og sjálfstæðis í hugs- un og starfi. Hví ekki skifta um! Hví ekki varpa nú af sjer ok- ínu þegar tækifærið er lag't upp í hendur manna í vor, og reynsl an hefir sýnt svo rækilega nauð syii þess 1 Hví ekki ganga nú frjáls- mannlega og djarflega beint út úr böndum og „skipulagningu“ og taka ófjötruðum höndum til verkefnanna og örðugleikanna ? Það skal sjást, að þeir víkja enn sem fyr þegar frjálsir menn og frjálsar konur ganga beint framan að þeim. Sameinumst og tökum stórt tak, menn og konur allra stjetta. Skiftum um stefnu og vald- hafa 20. júní! Frelsi verklýðs- fjelaganna. Eiii grýlan, sem sósíalistar eru að reyna að hræða fyrverandi kjósendur sína á nú fyrir kosn- ingarnar er sú, að Sjálfstæðis- menn vilji „afnema frelsi verk- lýðsfjeTaganna“. Þetta rökstyðja þeir náttúr- lega ekki frekar, því að þá kæm ust þeir í ófæru. Sjálfstæðis- menn yiðurkenna fullkomlega rjett verklýðsfjelaganna, eins og m. a. kemur fram í frv. þeirra til vinnulöggjafar, þar sem þau eru viðurkend sem jafnrjetthár samningsaðili. Eh það eru aðrir menn, sem sitja á svikráðum við „frelsi verklýðsf jelaganna“. Það eru sósíalistaforingjarnir sjálfir. Iðja þeirra í þessa átt hefir nú byrjað innan stærsta verk- lýðsfjelags landsins, Dagsbnm- ar. , Það er nú búið að skerða mjög frelsi f jelagsmanna, og það verður sennilega afnumið alveg bráðum, ef í sömu átt miðar. Einstakir verkamenn í Dags- brún eru nvi orðnir valdalausir, jafnvel um sín viðkvæmustu hagsmunamál. Þeir fá að vísu að „kjósa menn, sem kjósa menn“, eins og einn fyndinn maður orðaði það. En þegar þeir hafa kosið, þá er þeirra vald búið. Verkamaðurinn í Dagsbrún hefir svo sem ekki lengur venju leg fjelagarjettindi. Pjelagsfund ir þar eru bara venjulegir „bumbufundir“, venjulegur „tal kór alþýðu“, en ]>að vald, sem slíkir fundir annars hafa, það er farið. Það er komið í vasa þeirra manna, sem nú tala um að aðrir vilji „afnema frelsi a erklýðsfjelaganna14. * Þettfi æt.tu verkamenn að muna þeim, ]iegai" þeir liafa öll völdin í sínum höndum — á kjördegi. Kosningahræðslan. að er vitað og viðurkent, að stjórnarflokkarnir efndu til kosninga í ár veg'na þess fyrst og fremst, að forráðamenn flokkanna litu svo á, að kjósendur væru yfir- leitt að hverfa frá þeim. Vonir þeirra um sigur færu minkandi með ári hverju. Ef beðið yrði uns kjörtímabilið væri á enda, þá væri orðið alveg vonlaust fyrir rauðu flokkana um sigur. Þannig bygðist þingrofið á van- trausti stjórnarflokkanna á sjálf- um sjer, vantrú á sínum eigin málstað. I þeirri von að kjósendur, sem ókunnugri eru stjórnmálum landsins, ókunúugri fjármálaóreið- unni, ókunnugri hinu ískyggilega útliti, en stjórnarklíkan sjálf, fj’lgi enn valdhöfunum að málum, var efnt til þeirra kosninga í vor. Því alt tal stjórnarsinna um að ósamkomulag milli Alþýðu- og Framsóknarflokksins hafi valdið þingrofi, hefir Haraldur Guð- mundsson gert ómerkt og að engu hafaudi, með því að hann situr seni fastast í ráðuneyti Hermanns Jónassonar eftir alt saman. Kosningahræðsla. nginn getur furðað sig á því, að menn sem þannig byrja kosningabaráttu með því að sýna, að þeir beri fult vantraust til sjálfs sín, sjeu. smeykir við kosn- ingarnar þegar úrslitastundin nálgast. Þetta hefir líka eftirminnilega komið á daginn. Blöð stjórnarinn- ar birta þessa dagana hverja greinina af annari, sem þrungnar eru af ofsalegri hræðslu. Ymist er þar allskonai' fáránlegur tilbún- iugur um stefnu og starf Sjálf- stæðismanna, ellegar „hysterisk- ar“ kvartanir yfir þverrandi fylgi rauðliða í landinu. Eitt er það, að Sjálfstæðismenn ætli að afnema skoðauafrelsi, fundafrelsi og hefja lijer bar- smíða- og' ógnaöld, leggja verka- lýðsf jelögin að velli og kúga vinn- andi stjetfír þjóðarinnar með öllu móti, og þar fram eftir götum. Er ekki' ástæða til að eyð;i mörgum orðum að svona fávísleg- um fullyrðingum, því allur lands- lýður veit sem er, að Sjálfstæðis- flokkurinn byggir stefnu sína ög framtíð á íslenskum þjóðaranda og- þá fyrst og fremst á fullkomnu lýðræði. Það er Sjálfstæðisflokkurinn fyrst og fremst sem verndar lýð- ræðið í þessu landi, skoðanafrelsi, prentfrelsi og' almenn mannrjett- indi. Lýðræðisflokkur hlýtur jafn- an að byggja tilveru sína fyrst og fremst á því. Rógur í garð Sjálf- stæðismanna um að þeir ætli að bregðast öndverðir gegn almenn- um mannrjettindum fellur því máttlaus niður. Úlfaldinn o^ mýfhiffan. Hvað eftir annað liafa blöð rauðliða sagt. frá nætur- „æfintýri“ nasistanna, er þeir að- faranótt 2. maí áreittu Sigurð uokkurn Guðmundsson starfs- mann Dagsbrúnar, með því að slá af honnm höfuðfatið og nefna hann „kratahullu1‘, en hann svar- aði með því að kalla piltana ýms- um ónöfnum upp úr Alþýðublað- inu. Með þciin tilsvörum sínum æsti hann piltana upp, svo að þeir gerðu aðsúg að honum svo lög- reglan varð að skerast í leikinn og taka Sigurð upp í bíl sinn og flytja hann lieim. Um þetta næturgöltur og ó- spektir nasistanna hafa blöð stjómarsinna skrifað, eins og að þeir liefðu í laudiuu gert skipulagða árás á lýðræði og frelsi landsmanna. Arásin á „lýð- ræðið“ í . mynd þessa Sigurðar Guðmundssonar á að vera einhver liin voveiflegasta hætta sem steðj- að hafi að þjóðinni síðan á Sturl- ungaöld. En skipulögð árás Alþýðusam- bands íslands á húsgagnameistar- ana á Skóhivörðustíg, er þeir voru þrír dregnir út úr húsi og lamdir, það á að vera ímynd hins rauða lýðræðis, sem alþýða manna á Tslandi, sem sósíalistúm fylgir, á að líta til sem „frelsis úr aust- urátt“. Þó þeir sósíalistar sjeu gleymn- ir á alt sem þeir illa gera, ættu þeir að muna, að þá sömu lög- regluþjóna, sem tóku Sigurð þenna í híl sinn, frá hinum ölv- uðu nasistum, ætlaði stólfóta- Hjeðinn og lið hans 9. nóvember um árið að lemja til bana. Utrýming lögreglunnar í land- inu var þann daginn það „lýð- ræði“ sem Alþýðuflokksbroddarn- ir boðuðu þjóðinni. Flóttinn frá rauðliðum. inn daginn núna í vikunni bar Alþýðublaðið sig sjer- staklega aumlega. Þá skýrði póli- tískur frjettamaður blaðsins frá því, að mikill meirihluti sjómanna á togaraflotanum legðu. nú fram fje í kosningasjóð Sjálfstæðis- flokksins. Það er ekkert undarlegt þó Al- þýðuflokksbroddunum verði bylt við ér þeir frjetta með öruggri vissu um það, hve fylg'i þeirra er að fjara út meðal sjómannastjett- arinnar. En þann sannleika getur Al- ])ýðublaðið ekki dulið lengur. Þó blaðið reyni að skrökva því upp, að sjómenn sjeu kúgaðir til að leggja fram þetta fje, þá bætir það ekki málstað sósíalista lif- andi vitund. Allir vita, að Sjálf- stæðismenn beita aldrei slíkum í'áðum til þess að afla sjer braut- argengis. Allur stuðningur sem Sjálfstæðisflokkurinn fær, í hvaða mynd sem er, er veittur af fúsum og frjálsum vilja. En menn vita jafnframt, að rauðliðar hafa beitt og' beita enn margskonar ógnunarvaldi og kúg- un við alþýðu manna til þess að afla sjer fjár og annar stuðnings, Einmitt þess vegna ekki síst vex andúð alþýðumanna á framferði rauðu #flokkanna og öllu athæfi þeirra. Hvers vegna — vegna þess. að er ekki vandi að sjá hvers vegna sjómenn yfirleitt snúa baki við stjórnarflokkunum. Á- stæðan er fyrst og fremst sú, að í treysta Sjálfstæðismönnum best t.ii þess að sjá sjávarútveg- inum borgið. Þetta liefir reynsTan kent þeim. Og vonandi á hún eftir að kenna þeim það ennþá betur. En Alþýðublaðið liefir ekki síð- ur harmað það undanfarna daga, hve mjög kvenþjóðin snýr nú baki við stjórnarflokkunum. 1 forystugrein hjer um daginn benti blaðið sjálft á ástæðuna til þessa. Þar segii* að húsmóðirhi fiimi ekki síður en luTsbóndinn til þess, hvernig atvinnuleysi og ör- birgð sverfa að heimilunum. Og einmitt l>ess veg)ia er það, að húsmæðurnar sjá sem er, að þær þurfa að beita sínu áhrifa- valdi, sínu atkvæði til þess að steypa núveraudi stjórn af stóli. Þær finna meira að segja kamíske betur en hændur þeirra, hvernig dýrtíðiw í landinu fer sí- felt vaxandi, eftir því sem skattar og- tollar hlaðast á nauðsynjavör- ur heimilanna. Það eru Iivorki meira nje minna en 180—190 krónui' sem menn nú greiða í tolla á sama vörumagn og greitt var 100 krónur fyrir fyrir 10 árum síðan. Ungir og gamlir. egar sósíalistabroddarnir söfn- uðust saman 1. maí á til- teknum stað, til þess að hefja kröfugöngu sína, og þeir sáu hversu fáment lið þeirra ætlaði að verða að þessu siimi, stakk einn þeirra upp á því, hvort ekki myndi ráðlegast að hætta við alt saman og aflýsa kröfugöngunni. Veður var svalt og hryssings- legt nokknð. Benti tillögumaður starfsbræðrum sínum á, að flokks menn þeirra væru yfirleitt gaml- ir, og myndu lítt treysta sjer út í þetta veður. En þá var alt orð- ið um seinan. „Gangan“ varð að hlaupa af stokkunum, þó fámenn væri. En menn sem hlýddu á þessa tillögu sósíalistaus og rökstuðn- ing hans, liugleiddu síðar hve við urkenning hans var nöpur um það, að unga fólkið fylgdi ekki stjórnarflokkunum lengur. Yaxtabyrðin. llir liugsandi menn meðal yngri kynslóðarinnar líta tiT þess með kvíða, live mjög vaxta- hyrði þjóðarinnar hefir aukist í tíð rauðliða. Samkv. opinberum skýrslum voru skuldir þjóðarinn- ar við útlönd í árslok 1923 66,7 milj. kr. Meðan Jón Þorláksson var fjármálaráðherra minkuðu skuldirnar um 17,4 milj. kr., í 49,3 milj. kr. En í tíð Framsókn- arstjórnarinnar árin 1927—31 jukust erlendu skuldirnar um 32,3 milj. kr., í 81.6 milj. Undir eins og dregur úr áhrifum rauðliða áv- in 1932—33 minka skuldirnar um 7 milj. kr., í 74,6 milj. En síðan rauðliðar tóku síðast við, og Ey- steinn Jóusson undirskrifaði skuldbindinguna við llambros- hauka um að ríkissjóður tæki ekki frekari erlend lán, hafa sknldirnar við útlönd hækkað um 27,6 milj. ki’.. í 102,2 miljónir. Það er unga kynslóðin í landinu FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. -- Keykjavíkurbrjef —------- 15. mai. - þeir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.