Morgunblaðið - 23.05.1937, Blaðsíða 1
VikublaS: ísafold.
24. árg., 115. tbl. — Sunnudaginn 23. maí 1937.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamk Eíó
Hamingjudraumurinn.
(„I dream too much“).
Bráðskemtileg og fögur sÖngmynd
frá RKO Radio Pictures.
Aðalhlutverkin leika:
HENRY FONDA, ERIC BLORE
og hin fræga sópransöngkona, frá
Metropolitan-óperunni í New Yoi*k
LILY PONS
og syngur hún m. a. í myndinni
aríur úr ,,Rigoletto“ og liina erfiðu
en fögru klukkuaríu úr „Lakmé“,
eftir Délibes, og er það talið eitt hið besta er tekið hefir verið
á tónfilmu.
Myndin verður sýnd í kvöld klukkan 9.
Á alþýðusýningu klukkan 6 í allra síðasta sinn*.
Revykonungurinn Ziegfeld
Karlakórinn „Fóstbræður“
Söngstjóri JÓN HALLDÓRSSON.
Einsöngvarar: Einar Sigurðsson.
Garðar Þorsteinsson.
#
Við hljóðfærið: Anna Pjeturss.
Samsðngnr
í Gamla Bíó miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 7.15 e. h.
Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og
Hljóðfæraverslun K. Viðal■.
SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNAFJELAGIÐ
FESIR
heldur FUND í Oddfellowhúsinu uppi mánudaginn 24. þ
m. kl. 8 síðdegis.
Áríðandi að fjelagar fjölmenni.
. STJÓRNIN.
Tiikynnins.
höfum opnað fiskbúðina í Verkamannabústöðunum. Við
munum kappkosta að hafa ávalt nýjan fisk af flestum
tegundum. Fljót og trygg afgreiðsla.
Virðingarfylst
JÖN & STEINGRlMUB,
SÍMI 2738 SÍMS 2738.
Leikíjelag Reykjaviknr.
wGerfImenu“
Sýning í kvöld ld. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
1 í dag.
SÍMI 3191.
Börn fá ekki aðgang.
Auslin
bif reið
til sölu.
Upplýsingar í síma 3220 og
3605.
Veski með peningum tapað-
ist á leiðinni frá afgr. Álafoss
að versl. Jes Zimsen. Skilist á
Ránargötu 8 A, uppi. — Sími
2748.
Nýja Bíó
SAVOY HOTEL.
Herbergi No. 217.
Mikilfengleg þýsk sakamála-
kvikmynd frá UFA.
Aðalhlutverkin leika:
Hans Albers
og liiu nýja kvikmynda-
stjarna:
Gu§ft Huber.
Myndin gerist að mestu leyti
á stóru hóteli í Moskva um
páskaleytið árið 1911 og er
viðburðarík og spennandi frá
byrjun til enda.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd ílkvðld kl. 5, 7 og 9.
Lœkkað verð U. 5.
Mæðradagurinn
Skemtanlr dagsins:
Kl. 2 e.h. - 50 aura aðg'm.
(seldir i dag' kl. 1—2).
Gamla Bíó:
Nýja Bíó:
Ave Maria (Gigli) Svartar rósir
Kl. 3,30 e. h,
Lúðrasveif Reykjavíkur spilar á Ausfurvelli.
Kl. 3,30 e. h.:
Skemfun á Hótel Borg og Hótel Island.
Kl. O e. h.:
Skemtun í Oddfellmvbúsinu og Hótel Island.
I»eir listamenn sem skemta á veilingahúsunum eru:
Einar Markan, Kristján Kristjáusson. Nína Sreinsdóttir,
Alfred Andrjesson, Brynjólfur Jóhannesson, Friðfinnur
Guðjónsson, Jóhannes úr Kotlum.
8offía Guðlangsdóttir o. ffl., o. fl.
KV. ÍO e. h.:
E. R.-bú9ið og
Oddfellowbósió
Aðgongumiðar 2 krónur
DANS.
KAUPIS MÆBRABLOMIS!