Morgunblaðið - 23.05.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.05.1937, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. maí 1937. MORGUNBLAÐIÐ Sigur Sjálfsfæðisflokksins þýðir: Slórfeld lækkun (ílsvaranna ■ Reykjavik. Verslunum rfkisins fvilnað um 900 þús. kr. I útsvarsáiagningu. Aaðalniðurjöfnun útsvara hjer í Reykja- vík er að mestu lokið, og mun útsvars- skráin væntanleg fyrir almennings- sjónir fyrstu dagana nú eftir helgina. Niðurjöfnunarnefnd var að þessu sinni falið að „jafna niður“ röskum 3,8 miljónum kr. á gjaldendur bæjarins, auk 5—10% fyrir vanhöld- um, og er það um 10% hærri upphæð en síðast- liðið ar. Þeir verða áreiðanlega marg- ir gjaldendurnir í bænum, sem eiga erfitt með að rísa undir * útsvarinu sínu að þessu sinni, sem bætist ofan á hinn háa tekjuskatt og hátoliana mörgu. Nýr álagningar- „stigi“. , Við útsvarsálagninguna í fyrra notaði niðurjöfnunar- nefnd sama álagningar-„stig- ann“ og árið áður, með 35% álagi. Að þessu sinni, bjó nefndin sjer til nýjan „stiga“, og er hann upp og ofan 50% hærri en gamli „stiginn“, eða rúmlega 10% hærri en hann raunveru- lega var í fyrra. NiðurstaSan er m. ö. o. sú, að útsvörin verða nú að jafn- aði rúmlega 10% hærri á gjald- endur en í fyrra, miðað við sömu útsvars-skyldar tekjur og ástæður og þá voru. En það liggur í augum uppi, að það er ekki erfiðleikalaust að ná svona stórri fjárhæð af gjaldendum bæjarins í slíku ár- ferði sem nú er, ofan á alt sem ríkið heimtar til sinna þarfa af sömu gjaldendunum. Fyrir röskum 10 árum bar stórútgerðin aðalbyrðar útsvar- anna í Reykjavík. En r.ú er út- gerðin að heita má alveg þurk- uð út úr útsvarsskránni. Hrun útgerðarinnar hefir orðið mikil blóðtaka á öðrum gjaldendum bæjarins. En það er fleira, sem hefir komið harkalega niður á gjald- endum bæjarins. Verslanir ríkisins. Eins og kunnugt er, hefir rík- ið, hin síðari ár sölsað undir sig mikinn hluta af heildverslun- inni hjer í bænum, og einmitt þann hluta, sem mestan hagnað gefur og mestar tekjur gaf í bæjarsjóð meðan verslunin var í höndum einstaklinga. Þessi verslunarfyrirtæki rík- isins greiða ekki gjöld í bæjar- sjóð eftir sömu reglum og verslanir einstaklinga, heldur greiða þær aðeins 5 % af nettó- hagnaði. Til þess að menn sjái, hve stórkostiega verslunum ríkis- ins er ívilnað í skattgreiðslu til bæjarins, samanborið við versl- unarfyrirtæki einstaklinga, hef- ir Morgunblaðið látið athuga hvað 3 ríkisverslanir, áfengis- verslunin, tóbakseinkasalan og víðtækjaverslunin myndu greiðá nú í utsvar, ef þær værú lát.nar sæta sömu reglum í útsvarsá- lagningu og verslunarfyrirtæk; einstaklinga. Þetta myndi líta þannig út: , Reykvískar mæður á leið til sumardvalar að Laugarvatni. jafnrjetti væri látið ríkja milli verslana ríkisins og einstak- linga. Það munar um minna! Auknu byrðarnar. En ekki nóg með það, að stjórnarflokkarnir hafi svift Reykjavíkurbæ 850—900 þús. kr. tekjum, heldur hafa þeir á hverju ári þyngt stórkostlega byrðarpar á bænum. Nægir í því sambandi að benda á nýju framfærslulögin, sem urðu þess valdandi, að fá- tækraframfærið í bænum óx um ca. y> miljón kr. á s. 1. ári og fer stöðugt vaxandi. Fá- tækrakostnaður bæjarins árið sem leið, mun hafa numið um 1.8 milj. króna. Áfengissala ríkisins í bæn- 1. Áfengisverslunin. Tekjuútsvar á ea. 800 þús kr. 427.000 Veltuútsvar 1% — 23.000 2. Tóbakseinkasa lan. Tekjuútsvar á ca. 633 þús. kr. 337.000 Veltuútsvar 1% - 32.000 3. Viðtækjaverslunin. Tekjuútsvar á ca. 80 þús. kr. 38.000 Veltuútsvar y2% — 2.000 kr. 450.000 kr. 369.000 kr. 40.000 Samtals kr. 859.000 Þessar þrjár ríkisverslanir um verður vitanlega til þess, greiða nú um 90 þús. kr. allar til samans, eða um 770 þús. kr. minna en vera bæri, ef þær væru látnar sæta sömu meðferð og verslanir einstaklinga. Þess skal getið, að hjer er mjög farið vægt í sakir í út- svaisálagningu ríkisverslan- anna, einkum að því er snertir veltuútsvarið. En nú eru ekki taldar nærri því allar verslanir ríkisins. Hin- ar eru að vísu ekki eins risa- vaxnar og þær er hjer voru taldar, en þó mun óhætt að á- ætla að ríkisverslanirnar allar greiði a. m. k. 850—900 þús. kr. minna en þeim bæri, ef rjettlæti ríkti. Otsvörin á bæjarbúum gætu lækkað um þessa upphæð, ef beint og óbeint, að auka stór- kostlega byrðar fátækrafram- fáerisins. Árið 'sem leið mun ágóði rík- isins af áfengissölu 1 bænum hafa numið um eða yfir 1 milj. króna. Er nokkurt rjettlæti í því, að Reykjavík fái í sinn hlut ekki nema röskar 50 þús. kr. af þessum feikna gróðá? Bæjarstjórnir Reykjavíkur og Hafnarf jarðar hafa gert þá kröfu til ríkisstjórnar og Al- þingis, að bæjarfjelögin fengju þriðjung hagnaðarins af áfeng- issölunni. Minna mætti það vissulega ekki vera, til þess að vega eitthvað á móti hinum auknu byrðum sem bæjarfje- lögin fá vegna vínsölunnar. Sjálfstæðismenn krefjast þess að ríkið rjetti hlut bæjar- og sveitarfjelaganna. Þeir hafa því á undanförnum þingum reynt að fá nýja tekjustofna handa bæjar- og sveitarfjelögúnum. Á síðasta þingi kom vitur- leg tillaga frá Magnúsi Guð- mundssyni í þessa átt. Hann lagði til að bæjar- og sveitar- fjelögin fengju allan fasteigna- skattinn og fjórðung tekju- og eignarskattsins. Að vísu væri þetta engan- vegin nóg handa bæjarfjelög- unum, eins og þau hafa yerið leikin af rauðu flokkunum und- anfarin ár. En ef þessi leið væri farin, og ef bæjarfjelögin fengju þriðjung af ágóða vínverslunar ríkisins, myndi útsvörin í Reykjavík geta lækkað um ca. 1 miljón króna, eða fjórðung. Og ef þar við bættist rjettlát útsvarsálagning annara ríkis- verslana, myndi útsvörin á bæj- arbúum lækka talsvert meira. * Einhverjar leiðir, svipaðar þeim, sem hjer voru nefndar verður að fara, ef ekki á að setja öll bæjarfjelögin 1 rúötir. Stjórnarflokkarnir hafa ekk- ert viljað gera til þess að rjetta hlut bæjarfjelaganna. Þeir hafa ekki hugsað um ánnað en að þyngja byrðarnar á skatt- þegnunum. Það er því alveg áreiðanlegt, að e n g i n bót fæst á þessu nema Sjálfstæðismenn fái ráð- in á komandi Alþingi. En fái Sjálfstæðismenn völd- in í sínar hendur, eftir kosning- arnar, munu þeir telja sína fyrstu skyldu að rjetta hlut bæjar- og sveitarfjelaganna, og sjá þeim fyrir nýjum tekju- stofnum, svo að útsvörin geti orðið viðráðanleg. Fyrir Reykvíkinga þýðir því sigur S jálf stæðisf iokksins í kosningunum stórfelda lækkun útsvaranna í bænum! Munið þetta, kjósendur, og munið svik stjórnarflokkanna í þessum efnum! Mæðra- dagurinn er í dag. SUMARIÐ 1936 gerði mæðrá- stvrksnefndin tilraun með Kumardvalarheimili fyrir mæður og börn þeirra. Fekk nefndin til þess hinn ákjósanlegastá stað, hús frí- múrara, Egilsstaði í Hveragerðí, er umráðamenn hússins Ijeðu nefndinni, uppbúið með áhöldum, rúmfatnaði og öðru, að öllu end- urgjaldslausj. Reykvíkingar gáfu nefndinni ýmsar nauðsynjar, flutninga og annað, er var ómet-' anlegur styrkur fyrirtækinu. Bæj- arstjórn og ríkisstjórn lögðu fr«pn nokkurn fjárstyrk, svo að fjár- hagslega gat nefndip risið undir þeim kostnaði, er leiddi af hálfs þriðja mánaðar starfsemi heimil- isins. Alla þessa miklu hjálp þakk ar nefndin hjartanlega. Konurnar og bömin, sem þama dvöldu, undu hag sínum hið besta, nutu útiverunnar og söfn- uðu forða hressingar og heilsu til vetrarins. Ein af komuuuu, sem dvöldxi að Egilsstöðum, ineð börn- um ^ínum, segir svo fpá dvölinni Þar: , .. ..Það sem mjey, sein .verkamanns konu, þótti mest nýbreytni að, var, að þurfa ekki,,að ,hafa áhyggj... ur af neinu, geta gengið að borði og' frá, og geta ðingöngu gefið mig að því. áð simía. börnum. mín- um. Þarna hrifðu börnin líka betra fæði, en okkur er kostur að vðita þeim í heimahúsum. ög það út af fyrir sig, að sjá bÖrnitt llafa alt, sem maður veit áð þáti þurfa með, er okkur mæðranum mest* virði af öllu. Jeg fann ekkert til ónæðis, þótt þarna væru um 40 börn. Við, sem altaf höfum hóp af börnum heima fyrir að hugsa um, erum vanar skvaldrinu, og jeg var heppin með það, að meðan jeg var, var oftast nær sólskin. svo muður varð varla vár við, að þarna væru önnur böm en manns eigin. Ef að jeg ætti mjer: ósk, myndi jeg óska þess, að: eiga kpst á öðru eins sumri aftiir, fyrjr; ipig og börnin míu, já, fyrir alla, sem þurfa þess með“. Mæðrástyrksnefndin hefir mik- inn hug á, að geta lialdið starfi þessu áfram. Hún veit sem er, að mar.gar konur, þær, sem þarna voru í fyrra, og aðrar, sem ekki gátu þangað kojnistu hugsa með eftirvæntingu; , til ,f súmársins, og vona, að þeirn veitist áftur það happ, að fá að dvelja í nokkrar vikur í hinu sama holla umhverfi og við álíka góða aðbúð. Högum þeirra mæðra allra mun svo hátt- að, að þær eiga etígrar atínarar sumarhvíldar köst en þessarar, ef unt verður að veita þeim hana, en þörf þeirra og barnanna fyrir sumardvölina er mikil. • Mæðra- styrksnefndin vonar, að bæjarbú- ar sýni það í dag, að þeir skilja FRAMH. Á SJÖTTU Sff)U.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.