Morgunblaðið - 23.05.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.05.1937, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. maí 1937. MORGUNBLAÐIÐ Dagbók VeÖrið (laugardagskvöld kl. 5): Pyrir sunnan land helst víðáttu- mikil lffigð, en hæð yfir Græn- iandi. NA-átt unx alt land, veður- hæð mest á V-landi, 8—9 vindstig. Á A-landi hefir rignt dálítið í dag, en veður annars verið þurt um alt land. Sunnanlands er hlýtt í veðri, 7—14 stig, en aðeins 2 st. hiti um NA-hluta landsins. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- kaldi. Úrkomulaust. Gunnar Thoroddsen alþingismað- ur var meðal farþega á Esju í gær að vestan. Borgamesför Heimdallar. Kl. 10 f. h. í dag leggur Laxfoss af stað í skemtiferð með fjelag ungra Sjálfstæðismanna, Heimdall. Að- •ókn er mikil að ferðinni, sem án efa verður skemtileg ef gott verð- ttr veður. í Borgarnesi verður haldinn fundur og síðar um dag- inn verður dansað í samkomuhús- ínu. Hin vinsæla sumarhljómsveit, sehi spilaði að Eiði í fyrra, verður méð í förinni. Lagt verður af stað stundvíslega klukkan 10. Danskennaraprófi lauk Ellý, íjördóttir Jóns heit. Þorlákssonar mrgarstjóra, fyrir skemstu í Aaupmannahöfn. Tók hún próf í balett, plastik, steppdansi og ikrobatik. Námið stundaði hún í íkóla frú Johnnu Beitzel undir iandleiðslu Hans Beck ballett- neistara. Þykir þetta vel af sjer rikið þegar þess er gætt að Ellý ir aðeins 16 ára að aldri. Hún var meðal farþega á Brúarfossi frá Kaupmannahöfn í fyrrakvöld. Guðspekifjelagar. Fundur í Septímu þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 8y2. Erindi: Wesak-hátíðin. Upp- lestur. Breiðholtsgirðingin verður smöl- uð í dag, þeir fjáreigendur, sem eiga fje sitt í girðingunni, eiga að mæta um hádegi. Sundnámskeið byrja að nýju í Sundhöllinni á morgun og þriðju- daginn. Sundnámskeið síðasta mánaðar voru vel sótt og líkuðu vel. Enn munu nokkrir geta kom- ist að í sundkensluflokka á nám- skeiðunum, sem eru að byrja. Lögbergsferðir Strætisvagna. f dag og framvegis á helgidögum er fyrsta ferð kl. 8% árd., en ekki kl. 9 eins og fjelagið auglýsti í gær. Kommandör Westergaard flyt- ur fyrirlestur í þjóðkirkju Hafn- arfjarðar á þriðjudaginn kl. 8 síðd. Kommandör og frú Th. Wester- gaard stjórna samkomum í dag. Kl. 11 árd. helgunarsamkoma, kl. 4 útisamkoma á Lækjartorgi, kl. 8 síðd. hjálpræðissamkoma. Deild- arstjórinn, ásamt fleiri foringjum og liðsmönnum, tekur þátt í sam- komunum. Lúðra- og strengja- sveitin aðstoða. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnar- firði hefir opnað kosningaskrif- stofu í Strandgötu 39 (áður útbú Landsbanka íslands). Skrifstofan er opin alla daga og þangað ættu menn að snúa sjer viðvíkjandi Al- þingiskosningunum. Sími 9228. Eimskip. (jullfoss kom til Leith kl. 8 í fyrrakvöld. Goðafoss var á fsafirði í gær. Brúarfoss kom frá útlöndum í fyrrinótt um kl. 1. Dettifoss fór frá Hamborg í gær, áleiðis til Hull. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag. Farþegar með Brúarfossi frá út- löndum í fyrrinótt: Magnús Sig- urðsson bankastj. og frú, Tryggvi Sveinbjörnsson og frú, Óli ísfeld, Ragnheiður Lynge, Ellý Þorláks- son, Valborg Einarsson, Magnús Matthíasson, Þórður Jasonarson, Jens Ólafsson, Þorgils ilngvarsson, Hrefna Karlsdóttir, Hulda Dungal, Halldór Pálsson, Loftur Júlíusson, Einar Þorgrímsson, Jón Jónsson, Sigurður Sigurðsson, Marteinn Björnsson, Hermann Jónsson, Ey- muudur Jónsson, Már Ríkarðsson, Vjesteinn Guðmundsson, Þorbjörg Þorgrímsdóttir, Jórunn Þorkels- dóttir, Guðrún Sigurðsson, Jóhann Jóhannesson. Útvarpið: Sunnudagur 23. maí. 9.45 Morguntónleíkar • a) ‘ Baöh: Passacaglia og fiðíu-konsért í d-moll; b) Mozarí: Sýmfónía í Es-dúr. 14:00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Arni Sigurðsson). I5il5 Miðdégistónleikar (plötur): á’) Vorsðfiátán, eftir Beethoven ; b) RÓmofisk tónlist. 18i3öv Babnatíthi. 19.20 ErindiPíanó-tónlistin, VI (Emil Thoroddsen). 20.30 Erindi: Seljalíf í Notegi (Jóhann Hannesson cand. theol.). 20.55 „Mæðradagurinn“: Ávörp og ræður; upplestur; söngur; hl j óðf æraleikur. 22.10 Danslög (til kl. 24). MÆÐRADAGURINN. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU þessa nauðsyn, og verði vel við því, að kaupa mæðradags-blómið. Annar liður í starfsemi mæðra- dagsnefndarinnar er vikudvöl mæðra að Laugarvatni. Hefir nefndin í nokkur undanfarin ár átt þar innhlaup, eina viku, síðla sumars, er sumargestir aðrir hafa verið þaðan farnir. Vonar nefnd- in, að þurfa ekki að leggja þá starfsemi niður. „Sæluvikan" að Laugarvatni hefir verið eina til- breytingin, sem sumarið hefir fært flestum þeirra, sem þangað hafa sótt. Við, sem erum fleyg og frjáls, og getum að sumrinu lyft okkur upp, vitum hversu indælt það er, að geta komist eitthvað burt úr bænum. Hvað mun þá ekki hinum finnast, sem bundnar eru þreytandi störfum og daglegu amstri á barnaheimilum, með enga eða ónóga hjálp, og oft í ljeleg- um, sólarlitlum húsakynnum. Sumarstarfsemi Mæðrastyrks- nefndarinnar, báðir þessir þættir hennar, hafá mikla þýðingu fyrir heilbrigði þreyttra mæðra og þroska barna, sem aðra tíma árs- ins búa við umhverfi, sem ekki er heilsu þeirra heillavænlegt. Því hið rjetta umhverfi hvers barns, þess eðlilegi leikvöllur, er ekki gatan, rykug eða forug, heldur guðs græn náttúra, hvort heldur er í sól eða regni. Þangað sækja þeir, sem þreyttir eru eða þroska- vana, þrótt til hins dimma og dapra vetrar; hún hefir besta end úrnæringuna að bjóða, bæði öldn- ixm og ungum. Innilega þakka jeg þeim er glöddu mig með gjöfum og % i [• skeytum á áttræðisafmæli mínu. i í Sophus Holm. X i’ Einasti norski bankinn með skrlfstofur í Bergen, Oslo og Haugesund. Stofnfje og varasjóðir 27.000.000 norskar kronui. BERGENS PRIUATBANK FRANKUN’S Koladra{inælur, Ýsudragnæfur, , ‘yf ]FÍ Dragnótatóg. Oiafur Gíslason & Co. h.f. Sími: 1370. Þingvallaferðir bfr jaðar. Bifrcicfasfðð Sfeindórs. Sími t*>SO (4 línurj. 7 Kosningar standa nú fyrir dyrum. Hin hyggna húsmóðir kýs: Að versla með allar sín- ar nauðsynjar Tföld wsí sólskýli. Fyrirliggjandi fjöldi tegunda. Saumum allar stærðir og gerðir eftir því sem um er beðið. Ef þjer óskið að fá yður sjerstaka gerð af tjaldi fyrir sumarið, þá talið sem fvrst við okkur. 1<V> <•' vh ' -■ Skoðið tjöldin í búðarglugga okkar. Geysir Veiðarfæraverslunin. « Inga Lárusdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.