Morgunblaðið - 23.05.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.05.1937, Blaðsíða 8
* MORGUNBLAÐIÐ Sunnuda^ur 23. maí Í937.. Kaupi gamait tógverk. Sími 4156. Guðmundur Sveinsson. Af sjerstökum ástæðum er sjerstaklega falleg, ný, ljós sumarkápa til sölu á Seljaveg 3 (2. hæð). Kaupi gamlan kopar. Vald. Pouisen, Klapparstíg 29. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Ægisfiskur. — Á hverjum morgni: Nýr fiskur, saltaður, afvatnaður, reyktur, ágætur, ó- dýr. Símið 1705. Við sendum. Fisksalan „Ægir“, Spítalastíg 10. Ranks hænsnafóður, blandað korn og varpmjöl (Layers Mash). Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12. Sími 3247. Höfum fengið aftur glugga- tjalda Georgette í draplitum, sjerstaklega falleg. — Versl. „Dyngja“. Dömubelti, hvít og fleiri lit- ir við sumarkjólana. Einnig handgjörð belti. Belti með vös- um á. Versl. „Dyngja“. Tölur, hentugar til að festa á barnasokka, aðeins 10 aura dúsín. Versl. „Dyngja“. Barnasokkar, allar stærðir, Ijósir litir, frá 1,25 parið. — Versl. „Dyngja“. Dömupeysur, hvítar og fleiri litir í miklu úrvali. Telpupeys- ur, margar stærðir. — Versl. „Dyngja". Notuð íslensk frímerki kaup- fr ávalt Bjami Þóroddsson, .Urðarstíg 12. Sími 1615. Rabarbarhnausar og rabar- barplöntur eru seldar á Suður- götu 10. Sími 4881. Smáiúða, Rauðspretta, Ýsa, Þyrsklingur, beinlaus og roð- laus fiskur. Daglega nýtt. Fisk & farsbúðin, sími 4781. Rúgbrauð framleidd úr besta danska rúgmjöli (ekki hinu sönduga, pólska rúgmjöli). Kaupf jelagsbrauðgerðin. Útgerðarmenn! Get Útvegað nokkrar notaðar, en nýendur- bygðar „RAPP“ bátavjelar á afar lágu verði sjeu pantanir gerðar nú þegar. Vjelarnar seljast með fullri ábyrgð verk- smiðjunnar. Alexander D. Jónsson, Laugaveg 86. Góð, sólrík íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 4554. 2 sólríkar íbúðir hentugar til bústaða utan við bæinn. Sími 3972. EGGERT CLAES8EN hsstarjettarmálaflntningsmaOiir. Qcrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonanrtrsti 10. ] (Iimgangmr nm anstvrdyr). Krossgáta Morgunblaðsins 7. Lárjett. 1. skortur. 6. konur. 12. ruddi. 14. sóminn. 15. efnafræðisskammstöfun. 17. höfuðborg í Ameriku. 20. dýramál. 21. í fjárhúsi. 23. í danska flotanum. 24. bleyta. 25. skot. 27. á móti skapi. 29. jörð. 30. reipi. 32. í húsi. 33. kvenmannsnafn. 34. nokkur. 35. járnbrautarfjelag. 36. ætlar. 38. ófrægja. 40. 1930. 42. óðagot. 44. innvortis. 45. bit. 47. litur. 49. staga. 50. espaðu. 51. vandræðaleg. 55. miskunn. 56. skammstöfun. 57. opingátta. 59. óþektur. 60. bæj- arnafn. 61. skemtun. 63. strembið. 64. gamlir. , Lóðrjett. 1. á reiðtýgjum. 2. krossberi. 3. tímabil. 4. sjáv- ar. 5. vatnsból. 7. ginna. 8. önug. 9. tíndi. 10. skáld. 11. rödddin. 13. dýr. 16. vægð. 18. ættinginn. 19. hljóðfæri. 20. vísuhelmingur. 22. þóknun. 24. út- gjaldaliður. 26. steinn. 28. yfirgefinn. 30. ljósmeti. 31. árframburður. 37. skygnt. 3Ö. svarið. 40. morg- unsunna. 41. fermdar. 43. sett. 46. skömm. 48. trygg ingarstofnun. 49. hljóð. 52. umstang (þolf.). 53. þræll. 54. nöldur. 57. rökkur. 58. rella. 60. fyrir- tæki. 62. ókunnur. Ráðninff á krossgátu 6. Lárjett. 1. utanför. 6. óbreytt. 12. táls. 14. lærs. 15. tó. 17. rekuskaft. 20. al. 21. urt. 23. sullaði. 24. and. 25. ró- ast. 27. lásar. 29. nift. 30. salta. 32. líra. 33. Sámur. 34. sukku. 35. gal. 36. uml. 38. munni. 40. falla. 42. sias. 44. annir. 45. eðal. 47. karta. 49. ígull. 50. U. S. A. 51. skaflar. 53. róg. 56. St. 57. skynlaust. 59. er. 60. ókum. 61. skái. 63. óskorið. 64. Haarlem. Lóðrjett. 1. umturna. 2. at. 3. nár. 4. flest. 5. ösku. 7. blað. 8. ræfil. 9. ert. 10. ys. 11. tildran. 13. ösl. 16. órói. 18. ullar. 19. kants. 20. anar. 22. tafsamara. 24. Asíumaðnr. 26. stálust. 28. álkuleg. 30. sunna. 31. aurar. 37. öskustó. 39. innan. 40. fitla. 41. allgröm. 43. lats. 46. alóe. 48. askur. 49. írska. 52. kimi. 53. fló. 54. ausa. 57. sko. 58. tár. 60. ók. 62. il. Bhi Maður óskast til vorverka. Upplýsingar á Eiði á Seltjarn- arnesi. Loftþvottur og hreingern- ingar. Vönduð vinna. — 4967. Guðni og Jón. 2131. Geri við saumavjelar, skrár g allskonar heimilisvjelar. H. landholt, Kiapparstíg 11. Sími 685. Sími 4661. Hreingerningar og loftþvottur. Sími 4661. Hreingerning — Loftþvottur — Gluggahreinsun. Sími 1419 til kl. 7. Filadelfiusöfnuðurinn. Sam- koma í Varðarhúsinu í dag kl. 5 e. h. Velkomin. Betanía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8 V». Markús Sigurðs- son og Jóhann Hannesson tala. Allir velkomnir. Heimatrúboð Ieikmanna — Hverfisgötu 50: Samkoma í kvöld kl. 8. — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma í dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Friggbónið fína, er bæjarins, besta bón. Otto B. Arnar, löggiltur Út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við-, gerðir á útvarpstækjum og loftnetum. Slysavamafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið mótS gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. { Atvinnuveitendur (sbr. 4.—5. tölul. 1. mgr. 85. gr. laga um aiþýðutryggingar nr. 26, 1. fehrúar 1936) á sam- lagssvæði Sjúkrasamlags Reykjavíkur era hjer með ámínt- ir um að tilkynna þegar í stað samlaginu, ef breytingar verða á um fasta starfsmenn þeirra, iðnnema og sveina, svo og þá aðra starfsmenn, er hjá þeim vinna. Húsbændur, sem ábyrgð bera á iðgjöldum fyrir aðra (sbr. 1.—3. tölul. 85. gr. alþýðutryggingarlaganna), skulu á sama hátt tilkynna samlaginu þær breytingar, sem áhrif hafa á þessa ábyrgð þeirra, svo sem ráðningu eða uppsögn hjúa og annars þjónustufólks o. s. frv. Flutninga ber að tilkynna þegar í stað, og hvílir til- kynningarskyldan jafnt á húseiganda sem leigjanda eða öðrum einstaklingi, sem í húsið flyst eða úr því. Eyðublöð undir allar slíkar tilkynningar fást ókeypis í skrifstofu Sjúkrasamlagsins í Austurstræti 10, og er hún opin alla virka daga frá kl. 10 árdegis til kl. 4 síðd. Sjúkrasamlag Reykjavlkur. AOalsafnaOarfundur dómkirkjusafnaðarins hefst í dómkirkjunni kl. 5 síðd. í dag. DAGSKRÁ: Sóknarnefnd, kirkjugarðsstjórn, kirkju- nefnd kvenna og fjársöfnunarnefnd nýrrar kirkju skýra frá störfum sínum. Tillaga til fundarsamþyktar um kirkjustæði á Skóla- vörðuhæð. Skýrslur um kirkjulegt starf í úthverfum Reykjavíkur og rætt um framhald þess. Sóknarnefnd leggur til að safnaðarfundurinn mæli með því að Laugarnesskólahverfi verði gert nú þegar að sjerstakri kirkjusókn. 23. maí 1937. Slguib|ðra I. Gíslason. (formaður sóknarnefndar). LAX Og Silungs- veiðitæki. Laxastangir Silungastangir Laxalínur Silungalínur Hjól Laxaflugur frá Hardy og Allcock Silungaflugur Köst fjölda teg. Girni fjölda teg. Spænir f jölda teg. Minnows fjölda teg. Vírköst fjölda teg. Laxaönglar Silungsönglar Flugubox margar gerðir Ormabox Veiðitöskur ífærur Blýsökkur Veiðiklæðnaður allsk. og margt fleira. V eiðarf æraverslunin. Geysir. I Gullarmband • tapaðist nýlega, af Z: Laufásvegi, um Tjarn- • arbrú vestur í bæ. MiLAFLDTNINGSSKRIFSTOFÁ Pjetur Magnússon Einar B. GuSmundsson GuSlaugnr Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Nýorpin egg. Verðið lækkað. VersL Visir. Sími 3555. fýffýffýf*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.