Morgunblaðið - 26.05.1937, Blaðsíða 8
*
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. maí 1937.
,j£aufi&áajtur
Smáiúða, Rauðspretta, Ysa,
Þyrsklingur, beinlaus og roð-
laus fiskur. Daglega nýtt. Fisk
& farsbúðin, sími 4781.
Túnþökur góðar, ódýrar til
sölu. Upplýsingar í síma 4024.
ÍTleð morgunkaffinu —
Saltkjöt, kr. 0,50—0.73 pr.
Y2 kg. í smásölu. Ennfremur í
Y2 og tn. Kaupfjelag Borg-
firðinga. Sími 1511.
Nýr silungur í dag og fram-
vegis í Fiskbúðinni. Frakkastíg
13. Sími 2651.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Poulsen, Klapparstíg 29.
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
Rúgbrauð framleidd úr besta
danska rúgmjöli (ekki hinu
sönduga, pólska rúgmjöli).
Kaupfjelagsbrauðgerðin.
Kjötfars og fiskfars, heima-
tilbúið, fæst daglega á Frí
kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent
heíiíir.
Ægisfiskur. — Á hverjum
morgni: Nýr fiskur, saltaður,
afvatnaður, reyktur, ágætur, Ó-
dýr. Símið 1705. Við sendum
Fisksalan „Ægir“, Spítalastíg
10.
Slysavamafjelagið, skrifstofa
Hafnarhúsinu við Geirsgötu.
Seld minningarkort, tekið móti
gjöfum, áheitum, árstillögum
m. m.
Friggbónið fína, er bæjarins
besta bón.
Nefnd sú, er setið hefir á rök-
stólum, til þess að ákveða,
hvort hertoginn af Windsor eigi
að fá nokkur laun frá enska rík-
inu, hefir nú skilað áliti sínu, og
er það á þá leið, að ríkið eigi eng-
an fjárstyrk að veita honum.
*
En eftir því sem frjest hefir,
ætla ættingjar hans að styrkja
hann fjárliagsléga, svo að hann
fái upphæð, sem nemur 25 þúsund
sterlingspundum á ári.
*
María ekkjudrotning fær 70
þús. sterl.pd. í eftirlaun árlega, og
Elísabet prinsessa 6000 sterl.pd.
þangað til hún er 21 árs. Sje eng-
inn ríkiserfingi fæddur í karllegg
innan þess tíma,- hækkar upphæð
in upp í 15 þús. sterl.pd.
Konungurinn fær sem áður 410
þús. pund á ári, en hertoginn af
Gloucester 35 þús. pd.
*
Fyrir nokkru Ijet danskur rit-
höfundur, þektur fyrir að
vera nokkuð háfættur, skradd-
ara sinn sauma á sig föt. En þeg-
ar hann fór að máta þau, reynd-
ust buxnaskálmamar full síðar.
Þetta var laugardagskvöld og
búið að loka hjá skraddaranum,
svo að rithöfundurixm bað konu
sína að klippa 3 centimetra neð-
an af skálmmium og falda þær á
ný-
En konan var í slæmu skapi og
neitaðí algerlega að lijálpa hon-
um, og elsta dóttir hans og mág-
kona somuleiðis.
Um kvöldið iðráðist konan
geðvonskunnar, tók huxtnmar
stytti þær um 3 cm. og hengdi
þær upp í skáp.
Hálfri stundu síðar kom, dóttir-
in, sem einnig iðraðist framkomu
sinnar, og gerði skálmunum sömu
skil, Og loks tók mágkonan þær
og stytti þær enn um 3 cm.
Þegar rithöfundurinn kom nið-
ur til morgunverðar daginn eft-
ir, rak fjölskyldan upp stór augu.
Rithöfundurinn þótti heldur bros
legur á að líta, með skálmarnar
uppi á miðjum leggjum.
*
Læknirinn: En hvar funduð
þjer til fyrst ?
Sjúklingurinn: Á leiðinni milli
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar.
*
Þýskur byggingameistari hefir
gert uppkast að húsi, sem hann
kallar „hið sofandi hús“. í því
eru gólfin vir gúmmí og veggirn-
ir þannig, að ekkert hljóð berst
í gegnum þá.
¥
Einn af kennurunum við
mentaskólann í Lemberg í Pól-
landi liefir verið tekinn fastur og
stúdentsprófið, sem tekið var
við skólann, gert ógilt. Það
kom í ljós eftir prófið, að kennar-
inn hafði selt stúdentaefnum verk
efnin við hin skriflegu fög við
prófið.
Frosiö kjöt
af fullorðnu á 50 aura
í frampörtum og 60
aura í lærum pr. Vi kg.
ÍB
Loftþvottur og hreingera-
ingar. Vönduð vinna. — 4967..
Guðni og Jón. 2131.
Sími 4661.
Hreingerningar og loftþvottur.-
Sími 4661.
Hreingerning — Loftþvottur
— Gluggahreinsun. Sími 141S
til kl. 7.
Matsala. Mánaðargjalcf 65
krónur fyrir manninn, 55 krón-
ur fyrir kvenmanninn. Þjónusta
fæst á sama stað. Margrjet Sig-
urðardóttir, Vatnsstí'g 9. Neðri
hæð. Steinhúsið.
*.
Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstfe 2. Sími 4131.
teim & ÖLSEINI ((
f -»v 1 1 - 1—
b£= í \
NÚ ER JEG KÁT ■ UR
raular hinn ánægSi eigin-
maður fyrir munni sjer,
þegar hann sjer iað eigi hefir
gleymst að láta
Colman s Masíarð
Á kvöldborSlð.
Tvœr grágæsir í óskilum,.
Breiðabólstað, Álftanesi, óskast.
sóttar strax.
Piano og Harmonium-kenslUi
veiti jeg í sumar. Gunnar Sig--
urgeirsson, Bankastræti 12. —
Sími 2626.
i
1
Sumarbústaður óskast til
leigu. Upplýsingar í síma 3571
og 1318.
Sumaríbúð til leigu f neðan-
verðri Mosfellssveit. Uppl. Að-
alstræti 9 C. Sími 3799.
WILLIAMSON:
SY3TURNAR FRA DUMULM
23.
„Það hefi jeg aldrei heyrt neitt um. Anuars var jeg
oft í hellinum, þegar jeg var di’engur. Og þar byrjaði
jeg fyrst að yrkja, því að þar var ró og friður“.
,,-Jeg skal ekki rengja það. En eru fleiri en einn
hellir ?“
„Það eru mörg göng, en euginn veit með vissu hvert
þau liggja. l'ið endaun á einu þeirra er kapella með
altari fyrir framan, sem höggið er út í klöppina. Eng-
inu veit, hvenær það hefir orðið til, en munumælin
segja, að sekkjapípuleikarinn, sem hvarf, hafi högg-
ið það út, meðan hann dvaldi í hellinum með konu
sinni og barni“.
„Einmitt það. Iiellirinn er þá inngangur sekkjapípu-
leikaraus. Er til álíka góð saga um hann og svarta
Bretagueherbergið 1“
Cortal sagði honum söguua um sekkjapípuleikarann
í fárn orðum.
„En jeg hefi enga trú á því, að sekkjapípuleikar-
inn hafi búið altarið til“. sagði hanu að lokum. „Hann
var ekki nógn lengi í hellirurm til þess að geta það.
Auk þess svelti hann líka í hel. Þegar jeg var barn,
kom vísindamaður einn í heimsókn til Gormes lávarð-
ar. Hann taldi altarið svo gamalt, að það gæti jafn-
vel verið frá dögum St. Columba“.
„Þetta er alt mjög svo atbyglisvert.“, sagði Emrnons.
„Viljið( þjer rrú ekki setja merki hjer á uppdráttinu.
þar sem inngangurinn að þessum neðanjarðargöngum
er?“
Conal tók brjefið enn á ný og skrifaði „Imrgangur
sekkjapípuleikarins“, rjett fyrir austan Bretagneher-
hergíð
„Þarna er það, á að giska“, sagði hann.
„Þakka yður fjrrir", sagBi íímmatts. „Neðsta hæð
hallarinnar er líklega alt að fimtíu fet yfir sjávar-
máli!“
„Það geri jeg ráð fyrir“.
„Mjer þætti rnjög garnan að sjá altarið“, hjelí
Emmons áfram. „Gætuð þjer fylgt mjer þangað?“
„Já, það er sjálfsagt“.
„Hvenær ? A morgurrf1
„Já, ef þjer kornið snemma á fætur. Jeg vil síður
láta hallarbúa sjá, að jeg’ sje að fara með ókunnugt
fólk þangað, þó ekkert sje í sjálfu sjer við því að
segja“.
„Um hvaða leyti á jeg að korna? Jeg er reiðubúinn
hvenær sem er. Jeg geri ráð fyrir, að jeg geti farið út
eins snenrma og mjer líst“.
„Þá slral jeg mæta yður lrjerna klukkan 5V2 í fyrra-
málið“.
10. kapítuli.
I ’tlítið hafði verið svart, áður en Ieynilögreglumað-
uriiin kom. Nú fanst Dauru það lrálfu verra. Eftir að
Annira fjekk brjefið, seni Enrrnons hafði komið með —
að því er Iiaim taldi frá Georg — liafði hún breyst í
frarnkomu við Dauru. Nú var hún virðuleg á svipinn.
sein vera bar, þar sem hún var eldri og bjó yfir Irelgu
leyndarrnáli, sem yngri systirin mátti elcki vita um,
þó að liún væri forvitin. Og hún tók málstað Ernm-
ons, þó að’Daura lýsti því hátíðlega yfir, að hann vævi
hræðilegur.
Einmons var sestur að í höllmni. Ilann hafði raælst
til þess að fá að snæða með ráðsmannínum í stað þess
f.ð sitja einn að borðhaldi, eins og fyrst var til ætlast.
Og á daginn átti hann að hafa athvarf í þjónustufólks-
stofunni.
„Mig langar til að kynnast lífinn hjer í húsinu“,
sagði lranri.
Dauru var rrieinilla við það, að ókunnugur maður
fengi að ganga íit og inn þar í höllimri. Henni fanst
hann ekkert erindi eiga þar. Og hún velti því oft fyr—
ir sjer, hvað hann væri að vilja að Dumulm.
„Hvernig á jeg að lifa þessa nótt af?“ liugsaðL
Daura með sjer um leið og hún ljek undir söng Alast-
airs, þegar húrr horfði á föður sinrr og prófastinn tefla.
skák, og á meðan hún lilustaði á V’ane Erskine lýsa.
hinum skosku leikjum á Skye f.yrir Troy.
* Pyrst Comvay er úr liættu, getunr við líklega farið
til Portree að horfa á dansleikinn, I)aui,al“' sagði
Vane. „Jeg er búinn að segja herra Trov, .að; jeg/dansii
ekki, af því að við pabbi sjeurn enn r sorg eftir
mörnmu. En það væri skerntilegtí fyrir hann að sjá
skosku dansana“.
„Já, það er sjálfsagt að fara þangað“, svaraðí
Daura. Hún mætti augnaráði Troys og titringur fór
um hana.
„Það er eins og augun í'lioiium stiugi mig, í livert’
sinn- og jeg mæti augnaráði lians — það er vfst af því
að jeg hata hann svona mikið“, lmgsaði lirur. „En jeg
þori ekki að láta hann vita, livernig mjer er innars:
hrjósts, því að þá ér öll von úti rneð Georg“.
„Hann segir“, hjelt Vaue áfram, „að hanu hafi ald-
rei sjeð dansaðan ræl, þó að hanli sje skoskur í móð-
ui-ætt. Æ, hvað jeg vildi óska, að jeg gæti'kent honum
að dansa liaiin. E11 því miður karm jeg varla að dansa
ml lýtalaust sjálf, þó að jeg dáusi annars uel, eius
og þú veist, Daura“.
„Jeg skal taka að mjer að kenna Herra Troy ræl, ef
hann vill“, ságði Daura. „Viljið þjer það, Troy?“
Augu þeirra mættust aftur og henni varð undarlega
við, eins og fyr. Þegar hann Ieit á hana, fanst henni
sem væru þau alein í herherginu. Hitt fólkið varð
eins og þokukendir skuggar. Þetta hlaut að vera hat-
ur. Og þó ætlaði hún að fá hann til þess að elska sig.
Það var takmarkið, sem hún hafíSi sett sjer, hvort séni
það hepnaðist eða ekki. Augu hans svöruðu spurningnv
henuar játandi um leið 0» hana sagði: