Morgunblaðið - 26.05.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1937, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. maí 1937» KVEIÍDJOÐIN OQ HEIMILIM stoðin. Húsverkin til hollustu. Hraust sál í hraustum líkama, er máltæki íþróttamannsins, enda eru nú flestir fai’nir að hafa full- an skilning á nauðsyn íþróttaiðk- axxa. Rjettar líkamsæfingar stuðla að fegxxrð og samræmi í hreyfingum og vaxtarlagi. En húsmæður, og þær konur yfirleitt, sem við innanhússtörf fást, hafa að jafnaði lítinn tíma til íþróttaiðkaixa. En Jxað er anix- að, sem .þær geta, lært og tamið sjer. í>ær geta hagað liúsverkum (sínum þanixig, að Jxau komi að sömu notum og bestu líltamsæf- ingar, ef rjett er að farið. Nckkrir kartöflurjettir. Nokkrar tískunýungar. Sterkasta Það eru ef til vill fáir, sem gera sjer í hugarlund, hversu nxikils virðx. gott heinxili er. Fyrir sumum er það þannig, að heimilið laðar þá til síix. Þeir vilja ækkert frekar, að dagsverki loknu xxtan heiiixilisins, en komast heim til sín. Þaj’ una þeir best. Og það «r víst, að þeir, sem þannig eru gerðir. komast hjá mörgu illu um æfina. Aftur á móti eru aðrir, sem eru litlir heimamenix, hafa jafnvel hálfgerðan ýxnugust á heimilinu. Til þessa geta legið ýmsar or- sakir. En hitt er augljóst, að þessu fólki er hætt. Það lendir auðveld- lega í slæmum fjelagsskap. Freist- ingarnar bíða, og fæstir eru íxógu viljasterkir til þess að standast þær. Lítið þarf til á báða bóga, til þess að ákvörðuix sje tekin. En í þeirri innri baráttu er það heim- ilið, sem á að vera sú sterka stoð, •er hvetur og styður, til þess að rjett sje valið. En þá er að athuga hvernig heimilið er, hvort það er þannig að heimilisfólkið hefir ástæðu til Jxess að leita eiumitt þangað, livort allir á heimilinu gera sitt, til þess að þar ríki það samræmi er geri það að vistlegxx skjóli, öllu heimil- isfólki til gleði og ánægju. Sje það ekki þannig, væri rjett, að hver og einn hugleiddi með sjer, hvað hann gerði, til þesfe að skapa ánægjulegt heimilislíf. Hlutverk húsmóðurinnar er auð- vitað stórt á þessu sviði, eix hún ber ekki ein ábyrgðina, heldur alt heimilisfólkið. Og ábyrgðin er-svo stór, að enginn má skorast undan sínum hlut. Heimilin eru í raun og veru hyrningarsteinn þjóðfjelagsiixs. L- Holt og heilbrigt heimilislíf eiix- staklinganna er þvx mikils virði ailri þjóðinni. Ástarbrjef geta verið afar verðmæt, en verð- mæti þeirra fer auðvitað mikið eftir því, hver hefir skrifað þau. Astarbrjef Napóleons mikla til Josephinu, sem hann xxnni mjög heitt, eru t. d. talin xnjög mikils virði. Fvrir skömmu var eitt þeirra selt í London, fyrir 1000 pund — 20.000 krónur. Verðið á brjefunum fer líka eft- ír efni og inxxihaldi. Er sagt, að til sjeu brjef frá Napoleoix til Josephinu, sem hafa verið seld fyrir 40.000 krónur. Hjónabandið, Ef hjónabandið á að vera gott, verða báðir aðiljar að gera sitt til þess. Það kaixn ekki góðri lukku að stýra, að annar sje stöðugt gef- andi, en hinn þiggjandi og gleymi jafnvel þeim sjálfsagða hlut að meta það, sexn vel er gert, og' — þakka. Það er ekki satt, að nútíma stxílkurnar viti varla hvað nál er. Níutíu af hundrað vita, að nálar eru notaðar, til þess að spila á grammófón með(!) {Daily Mail). Loks sýnir myndin hjer fyrir ofan mismuninn á ljótum vana, sem margir hafa, og eðlilegri stell- ingu. Þó ekki sje nema talað í síma eða skrifuð niður setuing, er miklu viðkunnanlegra að sjá fólk sitja fallega en krjxipa . uppi á stól. Það er sjálfsagður hlutur að temja sjer frjálslega framkomu og fallegan limaburð, þó við vinnu sje. Það verður bæði sjálfum manni og öðrum til ánægju og eykur á sjálfsvirðingu og vinnu- gleði. Kartöflur eru bæði ljiíffeng holl og góð fæða, sem ís- lendingar ættu að neyta og rækta í miklm stærri stíl en gei’t hefir verið hingað til. Auk þess sem kartöflur e.ru ómissandi með kjöt- og fiskmeti eru þær og fyi’irtak sem sjáífstxeður rjettur. Iljer birtast. nokkrar uppskrift- ir á hentngum kartöflurjettuxn. * Kartöflubúðingur. 000 gr. soðnar kartöflur, 100 gr. smjör, 2—3 egg, salt og pipar. Smjörið er brætt í potti og kart- öflurngr stappaðar og hrærðar saman við. Tekið ofan af eldinum og látið kólxia um stund. Eggj arauðurnar eru hræi’ðar út í ein og ein í einu, og sxðan er hrært vel í að minsta kosti í 10 mínútur. Eftir það er hvítan, stífþeytt, sett saman við, og loks saltið og piparinn. Látið í vel smurt mót og stráð tvíbökumylsnu. Mótið látið í sjóðandi vatn og látið sjóða í 1% klst. Borðað með tónxatsósu. * Kartöflueggjakaka með osti. 1V2—2 I. soðnar kartöflur, skornar í sneiðar, y2 1. mjólk, 4 egg, 100 gr. rifinn ostur, 50 gr. smjör, 1 matsk. söxuð pjeturselja, salt, tvíbökumylsna. Kartöflxxrnar verða að vera fast ar í sjer og skornar í þunnar sneiðar. Eggin, mjólkin og ostui’inn er hrært saman. Kartöflunum er raðað í lögum í eldfast fat, með pjeturselju og salti á milli. Eggjablöndunni helt yfir og smjörið sett í í smábitum. Kakan er bökuð í heitum ofni í y2 klst., uns eggjablandan er orðin s4íf. Bráðið smjör borðað með. * Kaxrtöflukaka. Djúpt eldfast fat er smurt vel með smjöri, og látnar í það kald- ar og soðnar, niðurskornar kart- öflur, blandaðar söxuðu, soðnu svínakjöti, afgang af pylsum, salt kjöti eða öðrum kjöttegundum. Egg og mjólk er þeytt sanxan og kryddað hæfilega með salti og pipar, síðan helt yfir kartöflurn- ar, svo að fatið verði fult. Bakað í bökunarofni í ca. 20 mínútur. Brjef lagt yfir, svo að kakan brenni ekki að ofan. * Kartöflusalat. 6 stórar, soðnar kartöflur, 1—2 harðsoðin egg, 2 tómatár, 4 mat- skeiðar matarolía, 2 matsk. edik; salt', pipar, rifinn laukur, salat- blöð, sinnep. Olíunni, edikinu, salti, pipar, lauk og sinnepi er blandað sam- an og hrært vel x sósu. Kartöfl- urnar, eggin og tómatarnir skorn ir niður í sneiðar, sem síðan er snxiið upp úr sósunni. Smáttskorin salatblöð lögð yfir. Falleg blússa er ómissandi við dragtina. Hjer er ein óvenju snot- ur, líkust kai'lmannsvesti í snið-. inu. Urkeðjur, eitthvað í áttina við það, sem myndin sýnir, eru mjög í tísku. Nýjasta nýtt er að hafa smá vasa með rennilás í vinstri hansk- aixum, undir smápeninga, strætis- vaguamiða, o. s. frv. Púðurdósin, sem sjest á mynd- inni, er með spegilþurku, sem þurkar spegilinn, um leið og dós- in er opnuð, þannig að hann er ávalt gljáandi og laus við alt px'xður. Meðferð á pálmum. Þur og nxikill hiti er óhollur fyrir pálma, og þeir þola vindsúg líka illa. Til þess að pálminn þríf- ist; vel, verður að þvo blöðin oft og þurka af þeim ryk og óhreinindi. Ef blöðin eru með litlum hrún- um blettum, er gott að hera á þau nikotinlög (20 gr. af niko- tinekstrakt í 1 I. af vatn). Vera Simillon SNYRTIV0RUR Vefnaðarvörur. Við útvegum allar tegundir af vefnaðarvörum frá Ítalíu. Eggert Kri$(|ánsson & Co. Sími 1400. Myndirnar lijer að ofan sýna: B. 1, að maður á ekki að standa með stífar fætur og bogið bak við að þurka af stólfótunx eða neðri hillum, — heldur gera íujúka hnje- beygju, nxeð beint bak. B. 2, að maður á ekki að gi’ípa dauðalialdi í handriðið, þegar maður gengur niður stigann, eins og væri maður örkumla, — heldur bera sig vel og ganga ljett og lip- urlega, stuðningslaust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.