Morgunblaðið - 03.07.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.07.1937, Blaðsíða 1
Skemtistaður Sjálfstæðismanna að Eiði við Gufunes. Flokksfnnð og skemtnn halda Sjálfstæðisfjelögin i Reykjavik og Hafnaifirði á morgun kl. 3 e. m. á skemtistaö síniim aö Eiði ef veður leyfir. r • Ræður flytja: Olafur Tliors, Gnnnar Thoroddsen o. fl. Hljóðfærasláttur -- fslensk glíma. — Sðngur -- D A N S. Strætisvagnarnir fara frá Lækjartorgi á hálftíma fresti fyrir hádegi og síðan að staðaldri eftir þörfum. Einnig fara vörubílar með farþegasætum frá Varðarhúsinu. — Frá Steinbryggjunni verða bátar í förum frá kl. 10 f. h. Allskonar veitingar verða á slaðnum. Sumarhljómsveiiin leikur. NEFNDIN. Gamía Bíó Þrfr eiturdropar. Afar spennandi og óvenju- leg amerísk sakamálamynd, sem vegna kins einkenni- lega efnis og snildarlega leiks, er einstök í sinni röð. Aðalblutverkin leika: ELISSA LANDI. XENT TAYEOR, FRANCES DRAKE og PAUL CAVANAGH. Aukamynd: Fiskirannsóknir í Norðursjónum. Siðasta sintft! Nokkrar sfldarstúlkur vantar á síldarstöð í Hrísey. Upplýsingar á Vesturgötu 18, eftir kl. 6, og á Ráðningar- skrifstofu Reykjavík- ur kl. 11—12 og 1—5. I Þrastalundi er ókeypis Iaxveiði í Soginu fyrir dvalargesti. A k Knattspyrnuksppleikur verður háður í dag kl. 4 l/2 á íþróttavellinum milli liðsmanna á þýska skipinu Aviso „Grille“ og „Fram". HandhoKnleik sýna 2 sveitir frá þýska skipinu á undan. Allir út á völl! Lis(§ýning Bandalags íslenskra listamanna verður opnuð í dag kl. 4 í Miðbæjarskólanum. Annars opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 9 e. hád. Lokað á dag vegna skemtiferðar starfsmanna. Landssmiðjan. ÍBÚÐ. 5 herbergja íbúð með öllum þægindum til leigu 1- okt. í Tjarnargötu 16. Upplýsingar gefur Þuríður Bárðardóttir, sama stað. Nýja Bíé Kvennaklúbburinn. Tilkomumikil og nýstárleg kvikmynd, samin og sett á svið af hinum heimsfræga franska leikritahöfundi: JAC'QUES DEVAL. Aðalhlutverkið leilcur hin fórkunnar fagra og skemtilega leik- kona: DANIELLE DARRIEUX, ásamt 50 frönsknm fríðleiksmeyjum og einum karlmanni í kven- klæðum. Kvikmynd þessi hefir farið sigurför nm allan heim, og sem dæmi um vinsældir hennar á Norðurlöndum, má nefna, að á Grandleikhúsinu í Kaupmannahöfn sáu hana .120.000 manns á. 9 vikum. Aukamynd: Stúdentalíf í Þýskalandi- Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Harmonikuleikararnir Hljómleikarnir endurteknir i Gamla Bió sunnudaginn 4. júlí kl. 3. — Aðgöngumiðar í Gamla Bíé eftir kl. 5 í dag og eftir kl. 1 á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.