Morgunblaðið - 10.10.1937, Síða 7
fSuimudagur 10. okt. 1937.
MORGUNBLAÐIÐ
7
+ eða
Til skamms tíma hafa ménn átt
Jm að renjast, að reikningar frá
Terslunum sýndu annaðhyort netto
"andrirði rörunnar eða, að á reikn-
ingnum ræri afsláttur, dreginn frá
▼iðskiftaupphæðinni.
Reikningsupphæðin
-f- afsláttur.
Mú fyrir nokkru hefir sú ný-
Snnda gerst á verslunarsviðinu (þó
akki alment) að við reikninga er
foætt nokkurri fjárhæð, þ. e. a. s.
Reikningsupphæðin
+ álagning.
l»ar sem þessi verslunaraðferð
liefir til skamms tíma verið óþekt,
«rn það allmargir sem ekki hafa
▼arað sig á þessum talnaleik.
Til að skýra þessa nýju verslun-
araðferð fyrir almenningi skulum
Tið hugsa okkur að Pjetur og Páll
reki sína verslunina hvor.
Pjetur hefir tekið upp þá versl-
unaraðferð að bæta 10% við skráð
vöruTerð.
Páli dregur 10% frá skráðu
yöruTerði.
Nú skulum við athuga útkom-
una Tið fcaup ákveðinnar vöru-
tegundar, sem skráð er hjá Pjetri
á 70 aura, en hjá Páli á 85 aura.
Pjetursbúð:
SMkráð verð 70 aurar
+ 10% 7 aurar
Netto 77 aurar
Pálsbúð:
Skráð verð 85 aurar
-f- 10% 8.5 aurar
Netto 76.5 aurar
Tið litla athugun mun fólk yfir-
Seitt efcki átta sig á því, að vara,
lem er skráð á 85 aura, sje %
syri ódýrari heldur en samskonar
Tara sem skráð er á 70 aura.
Það væri ekki úr vegi fyrir
fólk að athuga, áður en varan er
fceypt, hvort á reikningnum verð-
Mr + eða -f-
Prá
kemur reikningurinn
-fr afsláttur.
Þess vegna er það
raunverulegur plús
að skifta við
JLiv-c.rpooí^
Dagbók.
I. O. O.F. 3 = 11910118 =
Veðurútlit í Rvík í dag: SV-
kaldi. Skýjað loft og dálítil rign-
ing.
Veðrið (laugardagskvöld kl. 5):
V-átt um alt land. Hægviðri sunn-
an lands en allhvast á annesjuaú
norðan lands, dálítil rigrring
vestan lands, en þurt í öðrum
landshlutum. Hiti 8—12 st. um alt
land. Grunn lægð fyrir norðaú
landið á A-leið.
Messað í Hafnarfjarðarkirkju í
dag kl. 5, síra Garðar Þorsteins-
son.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband af síra Friðrik
Hallgrímssyni, Laufey S. Ilólm og
Vagn E. Jónsson stud. jur. Heim-
ili ungu hjónanna er á Sóleyjar-
götu 19.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman í hjónaband hjá lögmanni
ungfrú Soffía Ólafsdóttir og Ing-
ólfur Finnbogason trjesmiður.
Heimili þeirra verður á Laugaveg
34 B.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband Guðmundur
Maríasson frá ILnífsdal og Sig-
ríður Jónsdóttir, Laugaveg 46 A.
Heimili þeirra verður á Seljaveg
13.
Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórn-
andi A. Klahn, spilar í dag kl.
3%, ef veður leyfir.
Sundfjelagið Ægir heldur dans-
leik í Oddfellow-höllinni í kvöld
kl. 9V2. Verða þar afhent verð-
laun, sundmeistaramótsins. Að
sjálfsögðu fjölmenna íþróttamenn
í Oddfellowhrisið í kvöld.
Ármenningar. Æfingar á morg-
un Verða þannig: I Iþróttahúsinu,,
kl. 8 I. fl. kvenna, kl. 9 II. fl.
kvenna. í fimleikasal Mentaskól-
ans kl. 7—8 telpur 12—15 ára, kl.
8y>—10 íslensk glíma.
Innanfjelagsmót K. R., síðari
hluti mótsins, fer fram í dag á
íþróttavellinum kl. iy>. Verður
kept í 3000 metra hlaupi, ftaþgfw
arstökki, og boltakasti, alt fyrir
drengi.
Kvenfjelagið Hringurinn rllafn
arfirði heldur basar í bfejáfþingSr
salnum í dag kl. 5.
Jóhanna Sigurðsson flutti fyrir-
lestur í Varðarhúsinu í fvrrakvÖld
um dulræn efni, fyrir fullu húsi
áheyrenda. Á eftir fyrirlestrinum
gaf hún áheyrendum skygnislýs-
ingar.
Drafnar- og Frónsfjelagar eru
beðnir að koma munum á liluta-
veltuna fyrir kl. 12. Allir templ-
arar og velunnarar bindindismáls-
ins ættu að fjölmenna á þessa
hlutaveltu, sem er ein af þeim
allra bestu er haldnar eru, og
hefst kl. 5 í dag. Góð hljómsveit
spilar allan tímann.
Farþegar með Goðafossi til
Kaupmannahafuar og Leith í gær-
kvöldi voru 63: Sýlvia, Christen-
sen, Margrjet Ólafsdóttir, Guðrún
Jónsdóttir, Hnlda Benediktsdóttir,
Inez Alberth. Sigríður Hallgríms-
dóttir, Aage Michelsen, Valgerður
Tómasdóttir, Hulda Kristmanns,
Grethe Nielsen, Lalla Jörgéhsen,
Sverrir Rargnars, Ragnar Kaaber,
Margrjet Guðmundsdóttir, Rigmor
Ilansen, Finnbogi Kjartansson, Ól.
Tli. Sveinsson, Þór Sandliolt, Sig-
trygguft Kl^nensSon og frú, Brynj
ólfur Stefáiisson, og frú, Eiður
Kvaran, Stefán Guðmundsson,
Magnea Guðjónsdóttir, Jóhanna
Björnsdóttir, Jakobína Björns-
dóttir, Ane M. Thomsen, Þórólf-
ur Jónsson, Ove Jörgensen, Gunn-
ar Nielsen, Baldur Guðmundsson,
Kjartan Guðnason, Pjetur Pjet-
ursson, Martinius Hansen, Arn-
fríður Árnadóttir, Sigríður H.
Pjetursdóttir, Steinunn Hermanns-
dóttir, Baldur Bjarnason, Gunnl.
Pálsson, Ólafur Björnss., Tryggvi
Þorsteinsson, Garðar Sigurjónsson,
Már Ríkarðsson, Birgir Kjaran,
Sigurður Sigurðsson, Ingólfur
Ágústsson, Kai Milner, Magnús
Þorvaldsson, Halldór Ólafsson,
Ólafur Ólafsson, Þuríður Jóns-
dóttir, Sveinbjörg Haralds, Ragna
Sigfúsdóttir, Guðrún Gísladóttir,
5 danskir sjómenn og fjórir aðrir
útlendingar.
Útvarpið:
Dömur,
s-
sem ætla að láta sauma pelsa fyrrr jólin,
panti strax vinnu á þeim.
Pelsaskiciii nýkomin.
Andrjes Andrjesson.
Laugaveg 3.
- «ihi. n, rii ,T" 'rnTTir—TiTrrnrow
Til tækifærisgjafa:
Schramberger heimsfræga Keramik. Handskofinn Kristall.
Fyrsta flokks Postulín.
Hvergi meira úrval. Hvergi lægra verð.
K. Einarsson & Bjðrnsson.
Bankastræti 11.
9.45 Morguntónleikar: a) Morg-
unlög; b) Einleikur og einsöng-
ur (plötur).
14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera
Árni Sigurðsson).
15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel
Borg (stj.: B. Monshin).
20.30 Erindi: Þættir úr sænsku
Barnaskólar
Reykjavíkur.
stúdentalífi (Jón Magnússon,
fií. cand.).
20.55 Hljómplötur: Stúdentalög.
21.20 Upplestur; Sögukafli(Gunn-
ar M. Magnúss).
21.45 Danslög.
SKÁTAHRE YFINGIN:
UMMÆLI MERKRA
BORGARA.
Samkvæmt fræðslulögunum eru öll börn, fædd
1924—1930 að báðum árum meðtöldum, skóla-
skyld á árinu, sem er að byrja. Aðstandendur
barna á þessum aldri, búsettir í umdæmi
Reykjavíkur, sem ekki hafa þegar sent börn
sín í skóla, eru alvarlega ámintir um að gera
það tafarlaust.
Skátafj el agsskapurinn er, eins
og kunnugt er, alheimsfjelags-
skapur, sem hlotið hefir mikla
útbreiðslu á undanförnum árum.
Flestir eru á einu máli um það,
að þau uppeldislegu áhrif, sem
unglingarnir fá í gegn um fjelags-
skapinn, starf hans og útiverur
sjeu ómetanleg, og fátt sje betur
til þess fallið að búa unglingana
'midir hin margháttuðu lífsstörf,
sem bíða þeirra- að æskuárunum
loknum.
í sambandi við þetta vildi jeg
segja reykvískum æskumönnum
og foreldrum, að þau undanfarin
ár, sem jeg hefi unnið að rann-
'sókn mála lijer í umdæminu,
minnist jeg þess ekki, að skáti
hafi orðið uppvís að afbrotum, og
hafa þó afbrot: barna og nngl-
ínga færst allmikið í vÖxt síðustu
árin, eins og kunnugt er.
1 Jeg álít, að þessi reynsla mín
sje ekki tilviljun ein, heldur komi
bjer fram þau þroskandi áhrif,
sem skátafjelagsskapurinn hefir á
fjelaga sína.
Sv. Sæmundsson.
Undanfarna tvo vetur, sem jeg
hefi veitt forstöðn Vetrarhjálp
Reykjavíkur, liafa skátar í Reykja
vík æfinlega brugðið skjótt og
vel við, er til þeirra hefir verið
leitað um aðstoð við fjársöfnun
eða annað því starfi viðkomandi.
Er af öllum sem til þekkja viður-
kent, að þeir hafa unnið Vetrar-
hjálpinni stórmikið gagn, enda
hafa þeir í hvívetna sýnt flýti,
dugnað, drengskap og samvisku-
semi, og vinsældir þeirra hjá hæj-
arbúum nieð afbrigðum aukið ár-
augurinm af starfi þeirra.
Stefán A. Pálsson.
Kaupið merki skátanna í dag.!
Þeir, sem óska að fá að hafa skólaskyld börn
í tímakenslu eða heimakenslu, þurfa að senda
skriflega umsókn til hlutaðeigandi skólanefnd-
ar, þar sem gerð er grein fyrir ástæðum.
Valdi sjúkleiki fjarvistum frá skóla ber aS
senda skýrslu ásamt læknisvottorði til skóla-
stjóra.
ATH. Stamandi börn eða málhölt munu fá
kenslu við sitt hæfi á vegum skólanna.
SKÓLASTJÓRARNIR.
Það tilkynnist hjer með vinum og ættingjum að jarðarför
Sólveigar Guðmundsdóttur
fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 11. þ.
mán. og hefst með bæn að Elliheimilinu í Hafnarfirði kL 2 e. h.
Aðstandendnr.
Jeg tilkynni hjer með að konan mín,
Þóra Sigfúsdóttir,
andaðist í gær.
Garðar Gíslason.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Þorvarðar Yaldemars Jónssonar,
fer fram þriðjudaginn 12. okt. frá Dómkirkjunni. Athöfnin
hefst með húskveðju á heimili hins látna, Laugaveg 91 A, kl. 1
eftir hádegi.
Sigríður Pálsdóttir og börn.