Morgunblaðið - 13.10.1937, Page 2

Morgunblaðið - 13.10.1937, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1S. okt. 19tf. lapanir skjóta aftur á breska Frakkar og sjálfboöaliðar á Spáni. Mikilvæg tíðindi. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. TVÆR næsta ótrúlegar fregnir hafa ver- ið birtar í dag eftir áreiðanlegum heim- ildum um alþjóðaviðhorf út af Spán- armálunum. Báðar bera með sj.er, að ástandið í Evrópu hafi aldrei verið jafn hættulegt og nú, — eftir að Mussolini hefir neitað að taka þátt í þríveldaráðstefnu um brottflutning sjálfboðaliða frá Spáni — síðan að refsiaðgerðirnar gegn Itölum í Abyssiníu- styrjöldinni voru í algleymingi. Báðar þessar frjettir snerta Frakka. Önnur er: að Frakkar ætli að leggja undir sig eyna Minorca, — sem er ein af Baleareyjunum, — með samþykki stjórnarinnar í Val-| encia, en Minorca er spánsk eyja. Mussolini hefir á valdi' sínu Mallorcaeyna, sem er stærst af Baleraeyjunum, og nú óttast Frakkar, að hann kunni að freistast til að leggja einn- ig undir sig Minorca til þess enn að styrkja aðstöðu sína í í vestanverðu Miðjarðarhafi. Frakkar eru sagðir vilja verða fyrri til. En ekkert sýnir þó betur hve ástandið er ískyggilegt, en uppá- stunga, sem fram er komin af hálfu eins talsmanns franska utanríkismálaráðuneytisins, á þá leið, að flotar Breta og Frakka í Miðjarðarhafi taki að sjer að koma í veg fyrir flutninga hermanna og hergagna til beggja stríðsaðila á Spáni. erinöreka I Þessi tillaga er ekki opin- berlega fram komin frá frönsku stjóminni, en tals- maður utanríkismálaráðu- neytisins ljet svo um mælt, að hjeðan af yrði að teljast útilokað, að samkomulag næð ist um brottflutning sjálfboða liða frá Spáni, og þar sem Bretar og Frakkar gætu ráð- ið lögum og lofum í Miðjarð- arhafi, væri ekki útiíokað, að samkomulag gæti náðst um tillöguna. ÁKVÖRÐUN I DAG. Það er bú.ist við, að endan- leg ákvörðun um það, hvaða ráðstafanir Frakkar og Bretar ætli að gera til þess að knýja fram þá kröfu sína, að íhlutun Itala í Spánarstyrjöldinni verði stöðvuð, og útlendingar fluttir frá Spáni verði tekin, er breska stjórnin kemur saman á ráðu- neytisfund á morgun. Það, sem einkum ýtir undir bresku stjórn ina, að taka þetta mál föstum tökum, eru frjettirnar um á- framhaldandi hersendingar It- ala til Libyu. Þangað hafa nú verið fluttir 24 þús. ítalskir her menn síðustu daga, án þess að nokkuð hafi verið látið uppi um erindi þeirra. ÓSAMKOMULAG. Síðustu dagana hefir oft ver- ið rætt um „fransk-breska öx- ulinn“ í Spánarmálunum, en í dag viðurkennir breska Reuter- frjettastofan, að stjórnirnar í París og London sjeu að vísu á í Kína. annað sinn hafa flugvjelar, sem fullyrt er, að hafi verið japanskar, skotið á bifreiðar, greinilega merktar breska fánanum, og sem í voru breskir sendisveitarfull- trúar, nálægt Shanghai. Engir af farþegum bif- reiðanna særðust. Bifreiðarnar voru þrjár, og voru eign sendi- sveitarskrifstofu Breta í Nanking. Meðal farþeg- anna var sjerfræðingur sendisveitarskrifstofunn- ar í flugmálum, Murray. Ennfremur var í einni bifreiðinni aðstoðarmaður við Sovjet-rússnesku sendisveitarskrifstofuna í Nanking, sem bifreiðin hafði tekið upp á leið sinni. BRESK YFIRVÖLD I NANKING HAFA LÝST YFIR ÞVÍ, AÐ HERSTJÓRN JAPANA HAFI VERIÐ TILKYNT (SKV. LUNDÚNAFREGN FÚ), AÐ BIFREIÐAR SENDISVEIT- ARINNAR MYNDU VERÐA Á FERÐINNI MILLI NAN- KING OG SHANGHAI, OG UM HVAÐA LEYTI. Á ÞAK BIFREIÐANNA VAR MÁLAÐUR SAMBANDSFÁNI BRESKA RÍKISINS. Bifreiðarnar voru skamt frá Shanghai, er sex flugvjelar, sem fullyrt er, að hafi verið japanskar, rjeðust að þeim og hófu skothríð á þær. Strax og árásin hófst, fóru farþegarnir úr bifreiðunum, og leituðu sjer hælis fyrir skothríðinni. eitt sáttar um endatakmarkið, en greini á um aðferðir. SAMNINGAR. London í gær. FÚ. Eden kom til baka til London í morgun og átti einnar klukku- stundai' viðræðu við Chamberlain forsætisráðh. Síðan tók hann á móti Corbin, sendih. Frakka í Lon don. Sendiherra Breta í París fór í gærkvöldi á fund Delbos utan- ríkismálaráðherra Frakka. Fransk-spönsku landamærin. Enda þótt flugufregnir hermi, að franska stjórnin ætli sjer að opna fransk-spönsku landamærin, e;r meðal stjórnmálamanna talið ólíklegt, að hún hafi ennþá tekið nokkrar ákvarðanir um það mál. Blöð hægri flokkanna ráða henni til að bíða með það, en blöð vinstri flokkanna krefjast þess, að landa mærin sjeu opnuð tafarlaust. ítalir . . . Blöð sem stauda nærri ítölsku stjórninni láta í veðri vaka, að ítalir telji það litlu máli skifta, hvort landamæri Frakklands og Spánar sjeu opnuð á ný eða ekki. En í „Popolo D’ Italia“ birtist í dag grein, sem sumir álíta að sje eftir Mussolini sjálfan, þar sem Bretar og Frakkar eru sak- aðir um að hafa í undirbúningi rof á hlutleysissáttmálanum, en vera þó á sama tíma með nýtt samningsbrölt. Heimdallur. ur í kvöld kl. lagshiisinu. Full trúaráðsfund- 8y2 í Mjólkurfje- Sumir telja, að japanska her- stjórnin hafi álitið, að hátt- settir kínverskir embættis- menn hafi verið farþegar í . . bifreiðunum. (I því sambandi rifjast það upp, að árásin á kínverska sendiherrann Knatchhull-Hugessen var gerð, að sögn Japana, til að hæfa Chiang-Kai-Shek, yfir- hershöfðingja Kínverja, sem álitið var, að væri í bifreið sendiherrans). Vissu ekki .. . London í gær. FÚ. Japanska herstjórnin er sögð bera á móti því (skv. Lundúna- fr&gn FÚ), að hún hafi fengið tilkynningu um ferðir bifreið- anna. Aftur ber öðrum heimildum saman um, að Japanir hafi vit- að um bifreiðarnar. Fr j ettaskeyti frá Central- frjettastofunni í Tokio segir frá þessum atburði, en staðhæfir, að flugvjelarnar hafi verið kín- verskar. STRÍÐIÐ í STUTTU MÁLI. Japönsk herskip og flugvjel- ar gerðu í morgun harðvítuga árás á Chapeihverfið í norður- hluta Shanghai, en hersveitum Kínverja hefir verið boðið að verja hverfið, hvað s,ém það kosti . . . Samkvæmt frjettum frá Japönum sjálfum, hafa þeir nú Hopei-fylki í Norður-Kína algerlega á valdi sínu . . . Stjórn sú, sem Japanir hafa sett á fót í Peiping, tilkynnir, að nafn borgarinnar verði eftirleiðis Peking, eins og það var áður en Nankingstjórnin breytti því, ár- ið 1928. (Peiping þýðir „höfuð- staður norðanlands"). DÓMAR UM LISTSÝNINGUNA 1 KHÖFN. Y Eiturgas. SKelfing í Kína. Það hefir vakið óhemju skelfingu í Kína, að Japanir eru nú famir að nota e,itur- gas. Til þessa hefir eiturgas þó aðeins verið notað í smá- um stíl. 21 Kínverji lje.tu lífið af völdum eiturgass í áhlaupi Japana á Shanghaivígstöðv- unum í gær, simar frjetta- ritari vor. Yfirforingi Japana við Shanghai hefir lýst yfir (seg- ir í FÚ. fregn), að Japanir muni á næstunni safna þang- að öllum þeim liðstyrk, sem þeir geti og hef ja úrslitasókn. Orustur blossuðu aftur upp á Shanghaivígstöðvunum í dag, með því að rigningunni er að ljetta. I Khöfn í gær. FÚ. MS dönsk blöð hafa birt listdóma um íslensku sýn- ingardeildina á Charlottenborg. Berlingske Tidende talar að- allega um Jón Stefánsson og Júlíönu Sveinsdóttur, og kemst blaðið svo að orði, að litir þess- ara tveggja málara hafi eitt- hvað af stórfengleik sjálfrar náttúrunnar í sjer fólginn. Auk þess fer blaðið lofsamlegum orð um um Gunnlaug Blöndal, Jón Engilberts, Finn Jónsson, Þor- vald Skúlason og Gunnlaug Scheving. „Social-Demokraten“ segir, að kunnir íslenskir málarar, eins og Jón Stefánsson og ypgri mál arar eins og Jón Engilberts og Þorvaldur Skúlason, sýni það greinilega á þessari sýningu, með hvílíkri alvöru og dugnaði íslensk málaralist brýst áfram til meiri fullkomnunar. Fjöldi þektra manna var staddur, þegar sýningin opnuð. við- vígr HEFNDARVERK í SÝRLANDI. Flýr stjórnin i Valencia til Barcelona? London í gær. FÚ. FRJETT, sem birt er í París .er sagt, að spanska stjóru- in hafi í hyggju, að flytja sig til Barcelona, en frjettaritarar erlendra blaða í Valencia segja, að þar i borg sj* akkert um það vitað. í opinberum tilkynningui*, sem stríðsaðilar á Spáni hafa gefið út í dag, er sagt frá því, að uppreisnarmenn sæki fram í austurhluta Astúríu-fylkjanna, og að þeir hafi tekið bæ nokk- urn, sem stjórnin segir, að þeir hafi áður verið búnir að jafna við jörðu með loftárásum, á svipaðan hátt og Guernica. Ritari Trotskys. Osló í g’*r. EINN af skrifurum Trotsky, Erwin Wolf, sem bjó hjá honum, er hann var í Hönefosa, Noregi, hefir verið handtekina á Spáni af rússneskum leyn,i- lögreglumönnum. Wolf hafði farið til Spánar ásamt unnustw sinni, dóttur Knudsens ritstjór* í Hönefoss. Ungfrú Knudsen er þess fuH- viss, að það sje rússneskir leyni lögr.eglumenn, sem hafi hand- samað Wolf. (NRP — FB). FRÁ Berlín er símað, að ameríski aðalræðismaður- inn í Beiruth í Sýrlandi hafi ver ið drepinn. Ungur Armeni, 25 ára að aldri, sem áður hafði dvalist í Bandaríkjunum, en verið neitað um leyfi til þess að flytja þangað aftur, rj.eði hann af dögum. (NRP — FB). Jóhanna Guðmundsdóttir, Trað- arkotssundi 3, er G7 ára í -dag. Samkvæmt „Economist“ hafa farmgjöld hækkað um 5% í september, miðað við ágúst- mánuð. Undanfarna 12 mánuði hafa farmgjöld hækkað un 70%. (NRP — FB). Hinn frægi fiðluleikari, Hu- berman, sem særðist lítilsháttar er farþegaflugvjel konunglega hollenska flugfjelagsins fórst um daginn á Java, er nú að verða gróinn sára sinna. (FÚ).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.