Morgunblaðið - 16.11.1937, Side 1

Morgunblaðið - 16.11.1937, Side 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 265. tbl. — Þriðj udaginn 16. nóvember 1937. ísafoldarprentsmiðja h.L ---------------------fc VIOLETTA-crein Vandfýsni um andlitscrem borgar sig. Dagcremið verndar hörundið fyrir áhrifum vinds og veðra, upprætir gljáa, sljettir og mýkir, heldur Violetta púðri óhögguðu ótrúlega langan tíma. Náttcremið losar hörundið við alt, sem þar hefir safn- ast að um daginn, og nærir það með þeim efnum, sem nauðsynlegust eru. VIOLETTA-crem snyriivorur VIOLETTA-púðnr Dama, sem lætur sjer ant um útlit sitt, þarf margs að gæta um púður: \ Púðrið þarf að endast vel. Púðrið þarf að fara vel við hörundið. Púðrið þarf að hafa fagran lit. Púðrið þarf að fyrirbyggja að hörundið verði gróft. Alla þessa kosti hefir VIOlETTA-pú ður Heildsölubirgðir: Sig. Arnalds, Hafnarslræli lO. €nmla Bió Uppreisnin við Kronstadt. Heimsfræg rússnesk tal- mynd, frá byltingunni í Rússlandi 1917. Mynd þessi hefir alstaSar hlotið almenningshylli, ekki síst fyrir, hve snildarlega hún er leikin, en það eru eingöngu rússneskir leikarar, er leika í henni. Bönnuð börnum innan 14 ára. Kaupum Kreppulánasjóðsbrjef. stofan Suðurgötu 4. Opið kl. 1—3. Sími 4294. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 17._þ. mán., kl. 8y2 síðd. í Kaupþingssalnum. Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins. STJÓRNIN. Nýtfsku steinbAs til sölu. Allar nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Har. Guðmundsson & Gústav Ólafsson Austurstræti 17. Sími 3354. sém ávalt er besti dómarinn um verð og vörugæði, kaupir „Pyramid“ Borðsalt 1 heildsölu: Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Einasti norski bankinn með skrifstofur í Bergen, Oslo og Haugesund. Stoínfje og varasjóðir 27.000.000 norskar kronur. I BERGENS PRBlfATBANK N'ýj'a Btó Heiður Englands. (The Charge of The Light Brigade) Harfllisknr, Riklingnvv Ví sir, Laugaveg 1. ÚTBLJ, Fjölnisveg 2. oooooooooooooooooc., Germania. Þýskunámskeið fjelagsins hefjast á næstunni. fyrir byrjendur og lengra komna. Væntanlegir þátttak- endur snúi sjer til kennarans, dr. Bruno Kress, seni gefur upplýsingar í síma 3227, dag- lega frá kl. 6—7. oooooooooooooooooc KOL OG SALT sími 1120 4 "g

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.