Morgunblaðið - 16.11.1937, Page 8

Morgunblaðið - 16.11.1937, Page 8
s MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagrur 16. nóv. 1937. ÆTTARSKÖMM, HeiSabúi, Violanta, Ofjarl samsær- ismanna, Flóttamenn, Grænahafs- eyjan, Cirkusdrengur, Meistara- þjófurinn o. m. fl. skemtíbækur ótrúlega ódýrar á Frakkastíg 24. Falleg kjólaefni. Taftsilki, einlitt, kjólaspennur, kjóla- blóm, mjög falleg. Peysufata- silki og klæði. Flauel, tvíbreitt, dökkbrúnt og ,dökkrautt. Silki- undirsett, mjög ódýr. Verslun Guðrúnar Þórðardóttur, Vest- urgötu 28. Nýtt fiskfars og frikadellur fæst daglega á Laugaveg 58 B, uppi. Ragna Jónsson. Lítill bíll til sendiferða ósk- ast keyptur eða í skiftum fyrir 1 smál. vörubíl. A. v. á. Flöskur og glös, allskonar, og bóndósir, kaupum við í búð- inni, iBergstaðastræti 10, kl. 2—5. — Sækjum. Allskonar mjaðmabelti og lífstykki. Teygja í samkvæmis- belti. — Lífstykkjasaumastofan Aðalstræti 9. Astrakan í barnakápur, fleiri litir. Barnaskyrtur, bleyjubuxur, rósótt flúnel. — Sloppaefni, mjög falleg. Versl- un Guðrúnar Þórðardóttur, — Vesturgötu 28. Höfum fengið hreint silki í peysuföt á 15,00 mtr. Satin í peysuföt frá 6,75 mtr. Alt til- legg til peysufata. — Versl. „Dyngja“. Kæupi gamlan kopar. Vald. oulnen, Klapparstíg 29. Albúm með myndum fyrir ís- lensk frímerki, nýkomin, kosta 5 kr. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi. Opið kl. 1—3V2- Vjelareimar fást beatar hjá Ymlsen, Klapparstíg 29. Upphlutasilki, sljett og Herrasilki. Slifsi frá 3,75 — Svuntuefni frá 7,75. Kvenbrjóst — Skotthúfur. Vörur sendar um alt land, gegn póstkröfu. Versl. „Dyngja“. Hvítar treyjur á ungbörn. Barnasokkar. Háleistar. Versl. „Dyngja“._____________________ Silkisokkar frá 2,35. — Silki- buxur frá 3,55. Silkiundirkjól- ar frá 5,95. Versl. „Dyngja“. Barnakjólar frá kr. 5,50; smádrengjaföt kr. 12,00. Ge- orgette hálsklútar kr. 3,75. Pure-sokkar. Kjólkragar. Sokkabandabelti* Strengbönd. Saumastofan Uppsölum, Aðal- stræti 18. Sími 2744. Vöflusaumaðir barnakjólar (með buxum), í mörgum litum, stærðir 1 til 10 ára. Sauma- stofan Uppsölum. Sími 2744. Hijdur Sívertsen, Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—31/2- Kaldhreinsað þorskalýsi m .5 A og D fjörefnum, fæst altaf — Laugaveg 62. Sími 3858. Stúlka óskast, Óðinsgötu 18 A. Guðrún Bachmann. Brýnsla alskonar. Valur, Kirkjustr. 2. Sími 3769. | Viðgerðir á tauvindum, tau- . rullum og alskonar búsáhöld- um. Einnig aluminium. Valur, Kirkjustræti 2. 3769. Otto B. Amar, lðggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og vid- gerðir á útvarpstækjum os loftnetum. Geng í hús og veiti allskonar fótaaðgerðir. Sími 4528. Unnur Óladóttir. Flestir hæjarbúar munu kann- ast við ferðamannaskipið „Relianee“, sem hingað hefir kom- ið á hverju sumri undanfarin ár og stundum tvisvar sama sumarið, Hinn 19. júní s.l. var skipið statt í Þrándheimi í Noregi. Vind- ur var hvass; á norðvestan og skip- ið rak í áttina til lands og kendi grunns. Á höfninni var meðal annara skipa statt lítið norskt farþega- skip, „Prinsesse Ragnhild“ og eftir beiðni skipstjórans á „Reli- ane“ kom það risaskipinu til hjálþ- ar. Eftir 4—5 klukkustunda vinnu tókst að ná „Reliance11 af grunn- inu. Fyrir hjálpina við að bjarga „Reliance“ voru greiddar 187.000 krónur. * Ismábæ einum voru tveir tann- lækar, sem höfðu heldur lítið að gera. Til þess að afla sjer tekn- ar hafði annar þeirra efnt til happdrættis. Dag einn kom gamall maður til hans, til þess að láta draga úr sjer tönn. En meðan hann sat í biðstofunni kom hann auga á spjald, með áletruninni: „Dregið í næstu viku“. — Æ, stundi, karlinn, ekki get jeg beðið þangað til. Jeg verð að fara til hins! Og hann ljet ekki sitja við orðin tóm. ¥ Sænska útvarpsstöðin í Hörby hefir verið ankin mjög að styrk- leika og mörg þúsund danskra út- varpsnotenda kvarta yfir því að þeir geti ekki heyrt til sinna eig- in útvarpsstöðva vegna sænsku stöðvarinnar. Rannsókn stendur nú yfir til að áthuga hvað hægt sje að gera til að bæta úr þessu ástandi. Á meðan sjerfræðingar reyna að ráða gátuna ræða dönsk og sænsk blöð um þetta mál og eitt sænskt blað kemst að þeirri niðurstöðu að best sje fyrir danska útvarpið að auka svo styrkleika sinna stöðva, að Svíar geti ekki haft gagn af sínum eigin stöðvum! * — Hefir þú legið í rúminu í þrjár vikur, þó að þú hafir fengið lítilsháttar kvef? — Já, læknirinn sagði mjer að liggja, þah'gað til hann kæmi aft- ur — og hann er ókominn enn!- 3 nýjar bækur: Yertu viðbúinn. Bók fyrir drengi, eftir Aðal- stein Sigmundsson kennara. Aðalsteinn er svo vel þektur af unglingum og foreldrum, að ekki er að efa að bók hans fær góðar viðtökur. Upp til fjalla. Ljóðabók eftir Sigurð Jóns- son frá Amarvatni. Sigurður er þektur um land alt (allir kannast t. d. við: „Blessuð l ' sjertu sveitin mín“ o. fl.). — í bók þessari eru mörg ágæt kvæði. Esperanto II (málfræði). Eftir Þórberg Þórðarson. Þeir sem lesa Esperanto þurfa að eignast þessa bók. Fást hjá öllum bóksölum. Tapast hafa tveir lindar- pennar Conklinspenni, merktur J. G. í endann og Pelikan. Uppl. í símum 1318 og 1529. Gyltur kross með festi tap- aðist s.l. sunudag í vestur- eða miðbænum. Yinsamlegast skil- ist gegn fundarlaunum á Vest- urgötu 36 B, sími 4210. Lykill að peningaskáp tap- aðist frá Eimskip að Sláturfje- lagshúsunum. Skilist á Ásvalla- götu 69, gegn fundarlauvum. 'J£&Rir:4Vnm*iUUé Páll Bjarnarson frá Prest- hólum kennir íslensku, dönsku,, ensku, frönsku, þýsku, reikning- og les með nemöndum. Oðins- götu 9. fflu&ftœdi Gott herbergi með góðum. húsgögnum til leigu á Laufás- veg 44. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8 e. h.. I. Frjettir af Umdæmisstúku- þinginu. II. Hagnefnd annast. Listbókband. Flutt í Vonar- stræti 12. Tek á móti nemend- um strax. Lærið að binda yðar eigin bækur. Rósa Þorleifs- dóttir. Besta reiðhjólageymslan er í Valur, Kirkjustr. 2. Sími 3769. FrigfbóniS fína, er bæjarina aesta bón. EF L O F T U R GETUR ÞAÐ EKEI — ÞÁ HVER? Þekkið þjer baróninn? Eftir Anthony Morton. Lafði Mary Overdon strauk yfir hið langa og fín- lega nef sitt með stangargleraugunum, sem voru álíka gamaldags og greiðslan á hári hennar. Fyxir þrjátíu árum hafði síði, grái kjóllinn hennar, með kniplingunum og stífaða musselinsbrjóstinn sjálfsagt verið samkvæmt nýjnstn tísku — en þetta herrans ár, 1937, var aðeins eitt, sem var nútímanum samkvæmt hjá lafði Mary — og það var hugsunarháttur hennar. En fáir fengu tækifæri til þess að kynnast honum. George Belton ofursti sat hjá henni í sólbjartri stof- unni. Þaðan sást út yfir hina stóru grasfleti og tennis- velli herragarðsins. Hann virti hana fyrir sjer með at- hygli og brosti síðan með sjálfum sjer. — Hún var drambsleg á að Iíta, gamla konan, heiskjuleg og sjálfs- elskufull. Það var eins og hin 60 æfiár hennar hefðu orðið fullmikið af því góða fyrir hana. Alt í einu rak ofurstinn upp skellihlátur. Lafði Mary leit hvatskeytlega á hann, eins og hann hafði búist við. Augu hennar tindruðu. Það þurfti ekki mikinn mannþekkjara, til þess að lesa svipinn úr djúpum blá- gráum augum lafði Mary. Hann gaf greinilega til kynna, að hvöss hakan óg þunnar varirnar reyndu að breiða yfir hið rjetta hugarþel hennar, sem var fult skilnings og velvilja í garð náungans. 0g sama var að segja um málróm hennar, sem var djúpur og þýð- legur, næstum letilegur. — Af hverju ertu. að hlæja?, spurði hún. * * Ofurstinn strauk hvítt yfirvaraskeggið og brosti. — Mjer datt hara í hug, að Mannering væri í raun og veru eini maðurinn, sem hingað hefir komið í bið- ilserindum til Mary, og þú ekki hefir getað hrakið á hrott. Það er eitthvað í þann mann spnnnið, Mary., — Jeg er þjer algerlega ósammála, Georg. Hann er að minsta kosti ekkert mannsefni fyrir Maríu. Belton ofursti varð sýnilega fyrir vonbrigðum. Hann horfði undrandi á lafði Marry. Honum leist vel á Mannering, elskaði Marín, dóttur lafði Mary og var mjög hrifinn af frúnni sjálfri. í fimm ár hafði hann verið nábúi þeirra og einlægur húsvinur, og eftir þeim kynnum sem hann hafði af mæðgnnum eftir þann tíma, þóttist hann sannfærður um, að Mannering væri til- valinn eiginmaður fyrir Maríu — og ágætis tengda- sonur fyrir Mary. Að vísu vissu þau lítil deili á manninum. Hann var á að giska 35 ára gamall, glæsilegur ásýndum,- átti að því er virtist nóg af peningum og var af jafn góðu fólki kominn og Overdons-fjölskyldan. Með sjálfum sjer hafði ofurstinn skáldað nm þau lítið æfintýri, sem átti að enda mjög svo hamingjusamlega. María var 22 ára, og ofurstinn var svo gamaldags, að_ álíta, að það værn hestn kjör, sem hugsanleg væru fyrir stúlku að giftast ung. Þess vegna nöldraði hann óá- nægjulega í barminn og hað síðan lafði Mary uro nánari skýringn. Lafði Mary leit út um gluggann og virti fyrir sjer dóttur sína, sem kom rjett í þessu gangandi hægt yfir grasfiötinn, sem lá heiin að húsinu. Maðurinn, sem samtalið hafði snúist um, var með henni. Þau liöfðn verið að leika tennis. Ofurstinn blístraði lágt. Hann sá, að lafði Mary lá eitthvað þungt á hjarta, en gat, með engu móti ímyndað sjer., hvað það var. — Þan virðast að minsta kosti eiga prýðilega vel saman, sagði hann dálítið hikandi. — En hvers vegna. ertu á móti Mannering? Jeg hefi aldreí heyrt það á, þjer fyr, að þjer litist ekki vel á hann! Og jeg, sem — — Þú talar of mikið, Georg, tók lafði Mary fram í fyrir honuim í vingjarnlegnm róm. * * Það voru til þau sannindi, sem ofurstinn þoldi ekkis að heyra, jafnvel ekki af vörum lafði Mary. Hann. þagði því, heldur fýlulegur á svip. Mannering var vasklegur á velli og ljettstígur, þó væri hann full sex fet á hæð. Skjannahvít flónelsföt hans Iýstu í sólskininu við grasgrænan flötinn. Lafði Mary sá, að hann brosti, er hann talaði við Maríu, sem gekk við hlið hans og náði honnm varla upp í öxl. Hann var dökkhrúnn í andliti, og þó að hann hefði ekki verið fríður fyrir, hefði hann virst laglegur^ svo fallegur var hann á litarhátt. María var heldur lág en fallega vaxin og full yndisþokka. Hun hafði stór og grá augu, lík og móðir hennar, og allur svip- ur hennar bar það með sjer, að hún var ánægð með lífið og tilveruna yfirleitt. Hún var mjög liðleg og falleg í hreyfingum, er hún kom gangandi heim að húsinu með Mannering. Þegar þau voru rjett komin heim að húsinu heyrð-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.