Morgunblaðið - 24.11.1937, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.11.1937, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 272. tbl. — Miðvikudaginn 24. nóvember 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Söngur hjartans „Stimme des Herzens“. Gullfalleg og hrífandi söngmynd, er gerist í Nizza og Vínarborg. Aðalhlutverkið leikur og syngur frægasti söngvari heimsins BENIAMINO GIGLI SÍÐASTA SINN. Steinhús Stórt og gott steinhús í austurbænum til sölu. — Tveggja herbergja íbúðir með öllum þægindum. — Þeir, sem vilja athuga þetta, sendi nöfn og heimil- isföng í Póstbox 301. Elukkan niu i fyrramálið. Skáldsaga eftir hina vinsælu þýskn skáldkonu —1 Gina Kaus, í íslenskri þýðingu eftir frú Kristínu J. Hagalín, er nú komin í bókaverslanir. Þetta er Núlíma saga, sem allir ættu að lesa, því hún er bæði skemtileg og um- hugsunarverð. Fulltrúakosning í Iðnráð Reykjavíkur fyrir járniðnaðinn fer fram sunnudaginn 28. nóv. 1937, kl. 2 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundurinn er boðaður samkvæmt „reglugerð um kosningar og starfssvið iðnráða“ frá-25. okt. 1937. Reykjavík, 21. nóvember 1937. Stjórn f jelags járniðnaðarmanna. Timburverslun I P- bB. lacobserj & 5ön R.s. ■ II Stofnuð 1824. H ^ Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. ^ m Selur timbur í stærri og smærri sendingum. frá Kaup- m = mannahöfn. -------- Eik til skipasmíða. ----- Einnig heila 1§§ skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. m Hefi verslað við ísland í circa 100 ár. H EF LOFTUR GETIJR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER? IIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Leikfjelag Réykjavíkur. þorlálíur þreytti!' Skopleikur í 3 þáttum. Sýning á morgun kl. 8. Aðalhlutverk leikur hr. Haraldur Á. Sigurðsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. N$r yfirfrakki, svartur, á meðalmann, er til sölu. Hannes Erlendsson klæðskeri. Laugaveg 21. * Nftfsku hús iskast keypt. Sje laust til íbúðar 14. maí n.k. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n. k. laugardag, merkt „Nýtt hús“. Best að kom- ast hjá milliliðum. 0\>0\X>*000000<XX>0<X> 0 X S Takið eftir. o a Fundur verður hald- $ ó inn í Oddfellowhúsinu ^ X uppi fimtudaginn 25. b. ó 0 m. kl. 814 síðd. fyrir £ x skautafólk, til að ræða 6 d um starfið í vetur. £ 0 Skautafjelag ó $ Reykjavíkur. X oooooooooooooooooo 2 vön saumaskap, getur 2 fengið atvinnu nú þegar. • Uppl. í síma 3882 kl. 10— ð » 11 f. had. í dag. Nýja Bíó Komöu ef þú þorir! SDWARD ARNOLD J0EL fVkCREA • FRANCES FARMER Amerísk kvikmynd frá United Artist fjelaginu, er sýnir skemtilega, spennandi og við- burðaríka sögu um hraust- menni, sem ekkert ljet sjer fyrir brjósti brenna til að koma áformum sínnm í fram- ,é kvæmd. Leikurinn fer fram meðal skógarhöggsmanna í ' Canada og í New York og er ^yfir allri myndinni blær hreysti og karlmensku, sem allir kvikmyndahúsgestir sækjast mjög eftir að sjá, og mun þessi mynd því veita öllum áhorfendum eftirminnilega ánægjustund. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. ^Sýnfng á Ijósmyndum. ^ Landlagsmyndir í glugga Jóns Björnssonar & Co., Banka- stræti, er mikið úrval af landlagsmyndum frá fallegustu stöðum landsins, litaðar og ólitaðar. Verð við allra hæfi. Góðar jóla- og tækifærisgjdíir. Pantið jólamyndirnar í tíma. Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar. Bankastræti 10. Sími 2216. Sykur. Sig. Þ. Skfaldberg (Heildsalan). Méforkáfar. Við útvegum allar stærðir af mótorbátum frá Frederikssund Skibsværft, Frederikssund. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Eggerf Krisfjánsson & Co. Sími 1400. Brjefsefiii kðssun os' möppum. nýkomin. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. KOL OG SALT — sími 1120

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.