Morgunblaðið - 05.12.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.12.1937, Blaðsíða 1
.w.iy.q a&a A laá Violella-sápa! Hvað er afburða sápa? Sápa, sem upprætir hverja ögn óhreininda úr hörundinu. Sápa, sem heldur hörundinu í því ástandi, aS hrukkur myndast eklri. Sápa, sem styrlrir, mýkir, fegrar. Hver er sú sápa? Violelta! Kvenf jelagið Keðjan heldur 10 ára afmælisfagnað sinn að Hótel Borg þriðjudaginn 7. þ. mán. og hefst með borðhaldi kl. 7i/2 síðd. og dans á eftir. Aðgöngumiðar seldir hjá frú Elínu Guðmundsdótt- ur, Klapparstíg 18, sími 4272, frú Sigrúnu Hall- bjarnardóttur, Bergþórugötu 61, sími 4732 og frú Pálínu Vigfúsdóttur, Ásvallagötu 17, sími 4463. SKEMTINEFNDIN. inilllllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!lllllllll!llllllllllllllll!!lllllllllllllllilllHIIIIIIIII!llllllllllill Að hljómleikum Eggerts Stefénssonar 1 í kvöld kl. 8i/2 í dómkirkjunni verða aðgöngumiðar 1 seldir við innganginn. Kirkjan opnuð kl. 7. PÁLL ÍSÓLFSSON tónskáld við orgelið. ] BREYTT SÖNGSKRÁ. 1 1 =3 =j = ]||||||I1III1I1IIIIIIIIIIIIIII!I!IIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIII!IIIIIIII!I!IIIIIIIIIIIIIIIIIIII!!II1IIIIII!II!IIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIII!I!IIIII!IIIIII! = >ooooo<x>ooooooooooooooooooooooooooooo i Jóla-serviettur. Jóla-löberar. Jóla-bögglapappír. Jóla-umbúðagarn. Jóla-kerti. Leikföng allsk. Lúdo o. m. fl. ódýrast í Nora-Magasin. Skfðalúffur SYEFNPOKAR. ■KE RRUPOK AR í heildsölu. H.f. MA6NI Sími 2088. Danslei Harmonfum til sölu mjög ódýrt. Sími 4129. í K. R. í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. ÖOOOOOOOOOOOOOdOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOV' BASAR heldur Kvennadeild Slysavarnafjelagsins í Reykja- vík í dag, sunnudaginn 5. þessar mánaðar, í Varð- arhúsinu við Kalkofnsveg. Salan hefst klukkan 3 síðdegis. Margt verður þar á boðstólum ágætra muna, sem f jöldi fólks vill eignast, því verðið er lágt. OOOOOOOOOOOOOOOOOC S. G. T. ELDRI DANSARNIR í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 91/2 síðd. Áskriftalisti og að- göngum. afh. frá kl. 1 í dag. Sími 3355. Pantið miða tímanlega. OOOOOOOOOOOOOOOOOO PÍSLARSAGA, MÁLSHÁTTASAFN og Passíusálmar, síðustu leifarnar, hefi jeg nú fengið frá Kaupmanna- höfn. Þeir sem hafa skrifað sig fyrir eintökum komi sem allra fyrst. SNÆBJÖRN JÓNSSON, Austurstræti 4. X A | V ’f ♦!* 1 X 1 Silfurrefa- * skinn i ♦!♦ til sýnis og sölu í $ Matardeildinni Hafnarstræti 5. t t I I JEG er komitm með ógrynni af leikföngnm. Vlða kom jeg við á lelðinnl og margt liefi jeg sjeð, en hvergi annað einw úrval og í EDINBORG. — Jirakkar mínir! Þið vitið hvert skal halda, — um Haf narslræli I EDIHBORG. Hafið fyrra fallið á því, gerið fóiaiikiikaupiii tímanlcga. Jólasveinn Edinborgar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.