Morgunblaðið - 05.12.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.12.1937, Blaðsíða 3
Suimudagur 5. des. 1937. MORGUNBLAÐIÐ 3 Hægt að byrja á hitaveitunni Vafnið á Reykfum nægilegt til að virkja Skýrsla kom ut í gær fjölrituð frá skrif- stofu borgarstjóra um hitaveitumálið. Þar er birt yfirlit yfir útreikminga og áætlanir, sem verkfræðingar bæjarins hafa gert um þetta mál. í sumar var því hreyft hjer 1 blaðinu, og haft eftir Helga Sigurðssyni verkfræðingi, að hita- vatnsæðarnar er flytja vatn til upphitunar á öll- um bænum eigi að vera tvær, til öryggis, ef æð- arnar bila. Skýrsla þeirra verkfræðinganna, sem útbýtt var í gær til blaðanna sýnir það alveg ljóslega, að það er alveg sjálfsagt að setja upp hitaveitu nú sem fyrst fyrir þessa 150—175 sekúndu- lítra af 85c heitu vatni, sem fyrir hendi eru á Reykjum. Meðan það verk er unnið, ættu borarnir að leiða það vatn til viðbótar upp á yfirborðið, sem leitt yrði til bæjarins í hinni æðinni — úr því þær eiga hvort sem er að vera tvær. Borgarstjóri og bæjarverkfræðingur eru nýkomnir úr utan- för sinni. Þeir fóru sem kunnugt er í erindum hitaveitunnar. Áð- ur en fundur varður haldinn í bæjarráði um málið, verjast þeir allra frjetta. Hitajíörfin. Reiknað er út í skýrslunni, hve mikið hitavatn þurfi til að hita upp bæinn eins og hann er nú, og eru það 283 lítrar á sekúndu. Meðalhiti vatnsins á Reykjum er 85°. I mestu kuld- um á vatnið að vera 80°, er það kemur inn í húsin, þó að í útjöðrum bæjarins sé. í húsunum er búist við að það kólni um 35° og verði frá- renslisvatnið 45° heitt. En þetta gétur orðið nokkuð breytilegt, eftir því, hve stóra ofna menn hafa í húsunum. Þeim mun stærri sem ofnarnir verða, þeim mun betur notast vatnshitinn til upphitunarinnar. Til þess að vatnið notist sem best, þá þarf að hafa á því nokkra miðlun. Til þess að vatnið, sem rennur á næturna, komi að gagni, verð- ur nokkru af því safnað í geymi. Geymir slíkur þarf að geta tekið rúml. % af sólar- hringsrennslinu. Fyrirkomulagið. Fyrirkomulag hitaveitunnar verður í aðalatriðunum þetta: Á Reykjum verður heita vatn inu frá uppsprettunum og bor- holunum veitt í sameiginlega þró. Úr þessari þró á Reykjum verður vatninu dælt með raf- magnsdælum gegnum aðrennsl- isæðina í geymi, sem reistur verður í Öskjuhlíð, en þaðan rennur vatnið sjálfkrafa eftir bæjarkerfinu til húsanna í bæn um. Heildaráætlun hitaveitunnar ger ir ráð fyrir að til bæjarins verði yeitt 350 lítrunf á sekimdu, í tveim æðum, er taka 175 sekúndu- lítra hvor. Nu er uni það bil nægi- legt vatn á Reykjum í áðra þéssa æð. Aðalæðarnar frá Reykjum að Öskjuhlíð verða í íramtíðinni tvær 325 millimetra víðar stálpípur, og verður vatnshraðinn í þeiin 2.1 metri á sekúndu, svo vatnið verð- ur rjett um tvo tíma á leiðinni þessa 16 km. leið frá frá Reykj- um á Öskjuhlíð. Dælurnar á Reykjum verða 41 metra yfir, sjávarmál. Til þess að gott rensli fáist úr geymi á Öskju- hlíð um allan bæ þarf að hækka undirstöðuna um 10 metra, og verður yfirborðið ])á 78 metra yfir sjávarmál. Hæðarmismunur á dæl- unum á Reykjtim og hæsta vatns- borði á Öskjuhlíð verður 37 metr- ar. En engum vandkvæðuin er það bundið að dæla hitavatninu í þá hæð, með liinu ódýra Sogsraf- magni. Kostnaður og afrakstur. Stofnkostnáður við hitaveitu sem flytti 350 lítra á sekúndu til bæjarins, er áætlaður 6.023.000 kr Þar er þó ekki með talinn kostn Fjárveitinganefnd hækkar útgjöldin um 800 þús. krónur Heiidarútgjöld ríkissjóðs eru bá orðin 21-22 milj. króna Fjárveitinganefnd hefir nú skilað nefnd- aráliti og breytingartillögum við fjár- lagafrumvarp stjórnarinnar fyrir ár- ið 1938. Samkvæmt tillögum nefndarinnar hækka út- gjöld fjárlaganna um rúmlega 800 þús. krónur og eru þá útgjöldin á rekstrarreikningi komin yfir 16 miljónir króna, en raunveruleg útgjöld ríkissjóðs eru þá orðin um 21-22 milj. króna! Mikið af hækkunartillögum fjárveitinganefndar eru að- eins leiðrjettingar á útgjaldaliðum, sem stjórnin hefir áætlað of lágt. oooooooooooooooooo l Víll verða kon-1 g ungur Frakka gjlillpsf Þannig hefir nefndin orðið að hækka vexti af Iausaskuld- um ríkissjóðs um hvorki meira nje minna en 154 þús. krónur! Gegnir satt að segja furðu, að ríkisstjórnin skuli gleyma slíkri fúlgu, því að henni hlýtur þó að vera ljóst, hvaða vexti þarf að greiða af skuldum ríkissjóðs. Virðist engu líkara en hjer hafi átt að fela eitthvað, sem ekki hefir þótt heppilegt að þjóðin fengi vitneskju um. Þessa gjaldaliði hefir nefnd- . n einnig orðið að hækka, vegna )f lágrar áætlunar: Til lög- •eglumála um 80 þús., sjúkra- íúsa (aðallega vegna aukinn- * ir dýrtíðar) um 40 þús., kirkju- )g kenslumála 155 þús. (í því lokkrir nýir liðir). Loks komá aður við leiðslur inn í einstök *nýir hækkunarliðir til sam- hús, nje kostnaður við lántöku og göngumála 270 þús. (þar af vaxtatap, en hinsvegar er meðtal- inn allur boranakosnaður, sem á- ætlaður er þegar þetta vatnsmagn er fengið. Stofnkostnaður við hitaveitu með 175 lítrum á sekúndu1 er á- ætlaður 3(4 miljóh króna, og þar eru sömu liðir taldir. f skýrslu verkfræðinganna ern niðurstöðutölur u’m rekstur hita- veitunnar, eftir því hvé mikil liún er. 350 sekúundulítra veita á að gefa kr. 1.260.000.00 í tekjur, ef hi't-inn er séldur verði sem sam- svarar kolaverði á 40 krónur tonn- ið. En árlegur kostnaður annar en vextir og afborganir af stofnláni yrði kr. 853.000.00. Misinunur kr. 906,300.00, seni væiý 15.05% af stofnkostnaði. ,i ■ FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. eru þó 50 þús. leiðrjetting á of lágri áætlun. þ e. til strand- ferða) ; til verklegra fram- kvæmda 114 þús. (þar af um 20 þús. leiðrjetting). Með þessum breytingartillög- um fjárveitinganefndar er greiðsluhallinn á fjárlagafrum- M.rpinu orðinn rúmlega íy^ milj. króna, sem jafnaður verð- ur við 3. umræðu með hinum nýju tollum og sköttum, sem stjórnin ætlar að leggja á þjóð- ina. Fjái’veitinganefnd getur þess í nefndarálitinu, að enn vanti að áætla í fjárlagafrumvarpinu fyrir gjöldum vegna sauðfjár- pestarinnar, sem 'nema hundr- uðum þúsunda. Til þess að koniu, þeirri fúlgu inn.og halda þó jöfnuði á frumvarpinu, hýgst nefndin að koma með við 3. umræðu tillögur um niðurskurð á gjaldaliðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ns í fjárveitinganefnd hafa allir skrifað undir nefndarálit- ið með fyrirvara. Það er fjár- málastefnan yfirleitt, sem þeirra fyrirvari snýst um. * Það þarf ekki að lýsa því fyrir mönnum með nokkurn- veginn heilbi’igðri skynsemi, aðj fjármálastefna stj ornarf lokk- anna getur ekki endað öðru- vísi en með algerðu hruni, Útgjöldin hækka jafnt og þjett og mikill hluti gjalda ríkissjóðs gengur til íyrirtækja, sem ekkert gefa í aðra hönd. Á hverju einasta þingi eru lagðir nýir miljóna-tolar og skattar á þjóðina, til þess að fá FRAMH Á SJÖTTU SÍÐU. Jarðarför síra Ólafs Ólafssonar J arðarför síra Ólafs Ólafssonar fyrv. fríkirkjuprests fór fraui í gærdag að viðstöddu miklu fjöl- menni, svo, að jarðarförin var ein af stærstu jarðarförum er hjer hafa sjest. Síra Bjarni Jónsson flutti liús- kveðju á heimili hins latna, síra > Arni Sigurðsson helt líkfæðuna í kirkjuimi, " eh síra Jón ' Auðuhs flutti kveðju í kirkjunhi' frá frí- kjrkjusöfpúðinum í Háfhárfirði ’, tInn í kirkjiina báru kistnnú stjórn fríTíirKjhsafnáðárÍhs, en !út iir kirkju hempuklæddir prestar. Myndin er af hertoganum af Guise, sem gerir tilkall til lcon- ungdóms í Frakklandi. Náfn hans liefir verið néfnt’ í sambandi við uppljóstraiiirnar uhi „Munkahett- urnar“ frönsku. Maður hverfur Maður að nafni Þorkell Magnússon, frá Lykkju á Kjalarnesi, hvarf síðastliðið miðvikulagskvöld og hefir ekk- ert til hans spurst síðan, þrátt fyrir ítrekaða leit Kjalamesinga að honum. Er talið fullvist að hann sje ekki lengur á lifi. Þorkell, sem var ókvæntur, 42 ára að aldri, fór ásamt systkinum sínum í heimsókn að Brautarholfi s.l. miðvikudag. Um kvöldið, kl. 10—11, þegar systkinin ætluðu áleiðis heim til sín að Lykkju, hvarf Þor- kell. Þorkell hefir lengi undanfar- ið kent lasleika, sem lagðist mjög þungt á hug hans. Brá systkinum hans því mjög er Þor- kell hvarf og var strax hafin leit að honum nálægt Brautar- holti, fyrst í útihúsum, en síð- an í nesinu og meðfram sjón- um, en leitin bar engan árang- ur. Á fimtudag var leitað víða á Kjalarnesi og. tóku 30 manns þátt í leitinni, m. a. var farið upp á Bleiksdal, en leitin bar engan árangur. Einnig var leit- inni haldið áfrg,m á föstudag. í gærmorgun var táljð Vonláust að Þorkell fyndist. Hljómleikar Eggerts Stefánsson- ái’ orn í dóinkirkjuuni í kvöld kl. síðd., en ekki í fríkirkjunni eins o0 mispi'entaðist 1 blaðinu í srær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.