Morgunblaðið - 05.12.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.12.1937, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÖIÐ Sunnudagur 5. des. 1927. Jfaujis/Uyutt • Munið ódýru sögubæk- urnar á Frakkastíg 24. Svartir, fínir ullarsokkar fyr- ir dömur. Karlmannahattabúð- in. Hornaf jarðarkartöflur og Gulrófur í heilum pokum og lausri vigt. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12. Sími 3247. Rammalistar nýkomnir. Frið- rik Guðjónsson, Laugaveg 24. Kaupi islensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið I—31/2. Kaupum mjólkurflöskur og ailar aðrar flöskur. Sækjum. Versl. Grettisg. 45. Grettir. Bazar halda Verðandisystur í Templarahúsinu uppi, mið- vikudaginn 8. þ. m. kl. 4 e. h. Systurnar beðnar að skila mun- um á þriðjudaginn í húsið kl. 4—7 e. h. Nefndin. Betanía, samkoma kl. 81,4 í kvöld. Cand theol. Sigurbjörn Á. Gíslason talar. Böm 10 ára og eldri velkomin kl. 5 e. h. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 11 f. h. og 8I/2 e. h. Allir velkomnir. Fyrir böm kl. 2 0g 6. — Heimatrúboð leikmanna — Bergstaðastræti 12 B. — Sam- koma í kvöld kl. 8. — Hafnar- firði, Linnetsstíg 2: Vakninga- vika hefst þar í dag, með sam- komu kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Filadelfia, Hverfisgötu 44. Á sunnudaginn kl. 5 e. h. Mót- tökusamkoma fyrir Barbro Jutt- erström. Sunnudagaskóli kl. 31/2- _____________ Sími 3292. Bestu og ódýr- ustu brauðin. Fjelagsbakaríið, Klapparstíg 17. ggbómiS fína, er bæjarin* bón. ipi gamlaa kopar. Vald. *n, Klapparstíf 29. lareimar fáat bertar hji •n, Klapparstíg 29. • /savamafjelagið, skrifstofa arhúsinu við Geirsgötu. minningarkort, tekið móti im, áheitum, árstillögum 1. T,rær stofur og eldhús til igu á Grettisgötu 45. V-mtar íbúð, tvö herbergi og idhús í miðbænum eða aust- bænum. Sími 3330. Rohstoff Einfuhr Gesellschaft . 1 — ABTEILUNG NORD — DEILDARSTJÓRI: JOH. SIEMEN HAMBURG 11 - KL. JOHANNISSTR. 9 FLYTUR INN OG SELUR ÍSLENSKAR AFURÐTR ÚTVEGAR ALLAR ALGENGAR VÖRUR TIL ÍSLANDS MiLAFLUTNINGSSKEiFSTOfi Pjetnr Magnússon Einar B. Guðmundsson Gnðlangur Þorláksson Bímar 3602, 3202, 2002. Anaturstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Harðiisknxy Riklingnr Vfisir, SÍMNEFNI: WELTMARKT, HAMBURG Laugaveg 1. ÚTBÚ, Fjölnisveg: 2. FYRIRLIGGJANDI: HRÍSGRJÓN. HVEITI. SYKUR. HRÍSMJÖL. RÚGMJÖL. KAFFI. Sig. Þ. Skfaldberg (Heildsalan). Brjefsefni g iaBS£aaanár‘‘'aaja tu —eb- .**&?&!***■'*• ■- ■ fi kfissnm og mðppiim, nýkomin. m **- Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34 Riiðugler höfum við fyrirliggjandi. Útvegum það einnig frá Belgíu eða Þýskalandi. Eggert Krisf jánsson & €o. Sími 1400. Hreingerningar, loftþvottur, gluggahreinsun. Sími 3809. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Saumakona óskast nú þegar til að sauma drengjaföt. Upp- lýsingar í síma 1913. Fiðurhreinsun. Við gufu- hreinsum fiðrið úr sængurfatn- aði yðar samdægurs. Fiður- hreinsun Islands. Sími 4520. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19. gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum, sendum. Fjölritun og vjélritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. — Sími 2250. Húsmæður! Ef yður vantar þvottakonu þá er fyrirhafnarminst að fá hana með því að hringja í Ráðningastofu Reykjavíkurbæj- ar, sími 4966. Otto B. Amar, löggiltur út varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og vió- gerðir á útvarpstækj um og loftnetum. Hversvegna ekki láta mig líta á gömlu regnhlífina áður en þjer fleygið henni? Hefi alskonar varahluti, geri gamlar regnhlífar sem nýjar. Lára Sig- geirs, Hverfisgötu 28, niðri. Kenni að sníða og taka mál. Sel einnig snið eftir máli. Her- dís Brynjólfsdóttir. Sími 2460. Framleitt af AMANTI H.F. Heildsölubirgðir H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. — ■ ■ ■ •-*■* KOL OG SALT — simi 1120 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.