Morgunblaðið - 16.12.1937, Blaðsíða 7
Fimtudagur 16. des. 1937.
MORGUNBLAÐIÐ
7
Nylsamar
júlagjafir.
Fyrir dömur:
TJndirföt, silki, ísgarn, bómnll.
Náttkjólar, silki, flonnel, ljereft.
Svefnermar.
Lífstykki og Mjaðmabelti
Sokkar, silki, ísgam, ull.
Skinnbanskar og Lúffur.
Töskur, Veski, Belti.
Hálsklútar og Vasaklútar.
Peysur og Golftreyjur.
Sloppar, hv. og misl.
Svuntur, hv. og misl.
Begnkápur o. m. fl.
Fyrir herra:
Nærföt úr ull og silki.
Peysur, margar teg.
Manchettskyrtur, hv. og misl.
Bindi, feikna úrval.
Slaufur, hv., sv. og misl.
Treflar og Hálsklútar.
Vasaklútar, hv. og misl.
Sokkar, fjöldi tegunda.
Veski og Buddur.
Belti, Axlabönd, Sókkabönd.
Ermabönd.
Skíðablússur.
Skíðavetlingar.
Kuldahúfur.
Bakpokar.
Enskar húfur.
Eykfrakkar og m. fl.
Handa
drengjum:
Nærföt, Sokkar.
Peysur, Taubuxur.
Plughúfur enskar, Húfur.
R.egnkápur o. m. fl.
Telpur:
Undirföt, silki, ísgam, bómull.
Sokkar, Hosur, ljósir litir.
Lúffur, skinn og ullar.
Regnkápur.
Einnig feikna úrval af smábama-
fatnaði.
Sokkabúðin
LAUGAVEG 42.
Dagbók.
I. O. O. F.5 = 11912168'/2 = E. K.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg-
viðri. Ljettskýjað. Dregur senni-
lega til S-áttar með kvöldinu.
Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5):
Hægviðri og bjartviðri um alt
land. Frost er víðast 5—8 st. með
ströndum fram, en 10—16 st. í
innsveitum. Háþrýstisvæði um Is-
land.
Næturlæknir er í nótt Jón G.
Nikulásson, Freyjugötu 42. Sími
3003.
Næturvörður er í Iteykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Heimdallur helt fund í Kaup-
þingssalnum í gærkvöldi. A fund-
inum var kosin kjörnefnd til að
vinna í samráði við samskonar
nefndir frá Verði og Hvöt um
skipun lista Sjálfstæðisflokksins
við næstu bæjarstjórnarkosningar.
Jólablað Spegilsins kemur út á
morgun (föstudag), 20 síður og
með litmyndum. Sölubörn afgreidd
í Bankastræti 11, allan daginn.
Þorlákur þreytti verður leikinn
í kvöld í næst síðasta sinn, fyrir
lækkað verð.
Germaníufundur verður í kvöld
í Oddfellow-húsinu kl. 9.
Hjónaband. Síðastl. laugardag
voru géfin saman í hjónaband í
Ilafnarfirði ungfrú Úlfhildur
Krstjánsdóttir og Guðmann Guð-
mundssón, Garðahverfi. Jón Auð-
uns gaf þau saman.
fslensk-sænska fjelagið ,Svíþjóð‘
he.ldur fund í Oddfellow-húsinu
anngð kvöld (föstudagskv.) kl. 9.
Ríkisskip. Esja var á Akureyri
í gærkvöldi. Súðin er á leið til
Englands.
Eimskip. Gullfoss er í Reykja-
vík. Goðafoss fór vestur og norð-
ur í gærkvöldi kl. 10. Brúarfoss
er á Bíldudal. Dettifoss er á leið
til Grimsby frá Vestmannaeyjum.
Lagarfoss er á leið til Kaup-
mannahafnar frá Hamborg. Sel-
foss er á leið til Vestmannaeyja
frá Hull.
Farþegar með Gullfossi frá út-
löndum: Ungfrú Ragna Fossberg,
frú Kristín Ólafsdóttir, ungfrú
S. Bjarnadóttir, frú Ingibjörg Ás-
munds, Friðrik Guðjónsson, frú
Eiríksson, Carl Johan Halldórs-
son, S. Sigurðsson, Runólfur Sig-
urðsson, Þór Sandholt, Ragnar
Jóhannsson, ungfrú A. Hallgríms-
son, Kristinn Vilhjálmsson, Svav-
ar Guðmundsson, Einar Jónsson
og nokkrir útlendingar.
rTtvarpi?S:
19.20 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Þingfrjettir.
19.50 Frjettir.
20.15 Frá útlöndum.
20.30 Tónleikar Tónlistarskólans.
21.00 Dagskrárlok.
AÐSTOÐ ARPRESTARN -
IR I REYKJAYÍK?
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
hljóði að óska eftir, að fjár-
veitinganefnd flytji við 22. gr.
fjárlagafrv. eftirfarandi tillögu,
sem gerð er í samráði við kirkju-
málaráðherra:
Kirkjumálaráðherra er heimilt,
í samráði við biskup og sóknar-
nefnd dómkirkjusafnaðarins, að
kalla tvo aðstoðarpresta til starfs
í dómkirkjusöfnuðinum, og láta
greiða þeim úr prestlaunasjóði
sömu laun og sóknarprestum“.
BÆKUR UM TÍBET
OG ÍSLAND.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
ans. Nú er kominn sími víða
þar eystra. Flestir þjóðhöfð-
ingjar eru þar nú í símasam-
bandi við umheiminn. Mönnum
þykir símskeyti handhægari og
jafnvel öruggari en bugskeytin.
— Hvernig fenguð þjer þá
hugmynd, að koma til íslands?
— Island er eins og Tibet, eitt
af þeim plássum jarðar, sem
eru lítt kunn. Einkum öræfin.
Jeg fór um öræfin hjer sumar-
ið 1935.
— Hvaða fylgdarmann höfð-
uð þjer?
— Jeg fór að mestu einsam-
all. Á þann hátt nýtur maður
öræfanna best, tign þeiíra og
hreinleika. Jeg fór upp í Hofs-
jökul, að Arnarfelli og víðar.
Jeg hafði mikla ánægju af
þeirri ferð..
Jeg ætla að skrifa bók um
ísland. Það á ekki að vera bók
eins og allar aðrar bækur, al
veg sjerkennileg bók. Og nú er
jeg kominn til að kynnast þjóð-
inni, menningu ykkar og þjóð-
háttum. Jeg verð hjer 6 vikna
tíma. Síðan ætla jeg að koma
í þriðja sinn. Þá ætla jeg að
kynna mjer dularfull fyrir-
brigði hjer, sálarrannsóknir o.
þessh. úað er annars ákafiega
erfitt að skrifa um slíka hluti.
Fyrst og fremst er svo mikið af
því sem menn þykjast sjá og
skynja í þeim efnum, skynvill-
ur. Máske ekki nema 1% raun
veruleika. En það eru þau til
felli, sem rannsaka þarf. Þjóð-
irnar líta misjöfnum augum
á slíkar rannsóknir. í Þýslca-
tandi eru sálarrannsóknir bann-
nðar, en í Hollandi eru þær
(háskólafag.
Aðalatriðið fyrir mjer er
þetta. Jeg þarf að kynnast ís-
landi svo vel, að alt sem jeg
úkrifa hjeðan sje rjett. Og bók-
in sem jeg skrifa, þarf að vera
þannig úr garði gerð, að hún
veki athygli heimsins.
K. F. U. M. — A.—D. Fundur
í kvöld kl. 8V-z- Fjelagsrilenn, fjöl-
mennið. Utanfjelagsmenn vel-
komnir eins og ávalt.
Leslavnpar,
Sfavidlampar,
Lampashermar,
Margar gerðir fyrirliggjandi,
SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15.
PrentmyndagerO
Ólafs Hvanndals
er flutt
úr Mjóstræti 6
á Laugaveg I
#
(Þac sem Acta var áður)
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU
ajiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniin
Eigum örlítið af ágœtum
IVANILLEST0NGUMI
( Smjörlíkis- og efnagerðin LJOMI |
Símar 2093 og 3928
Í3iiimiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiinii!iii!iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii
m
Það tilkynnist, að
Rannveig Helgadóttir, frá Vogi.
andaðist 15. þ. m. að heimili sínu, Brávallagötu 22.
Vandamenn.
(1?. n
Utför mannsins míns,
Daníels Daníelssonar,
fer fram frá fríkirkjnnni á morgun (föstudag) kl. 2 e. hád.
1 Bálför fer fram í Kaupmannahöfn.
Níelsína Ólafsdóttir.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og járðarför fósturmóður mixmar,
Elínar Briem Jónsson,
fyrv. skólaforstöðukonu, og heiðruðu n?inningu hennar á einn
eður annan hátt.
Fyrir hönd mína og annará aðstandenda.
, Sæmundur Helgason.
[W .i 1 ;
Innileg^ þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát
og útför ,
Axel Y. Tulinius. ^ J
Fyrir hönd aðstandenda.
H. A. Tulinius. Carl D. Tulinius.
Af alhug þökkum við öllum, sem sýndu okkur samhug og
hluttekningu við andlát og jarðarför hróður okkar,
Þorkels Magnússonar,
frá Lykkju á Kjalarnesi.
Systkini og aðrir aðstandendur.