Morgunblaðið - 16.12.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1937, Blaðsíða 8
MORGUNBLAtílÐ Fimtudagnr 16. des. 1937. 8 CK&UflS&OfUW £ Mikið af skemtibókum selt með gjafverði á Frakkastíg 24. — — Kaupi íslensk frímerki hæsta ?erði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—31/2. ' Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Nýtísku silkisokkar, margar tegundir. Versl. Kristínar Sig- 4irðardóttur, Laugaveg 20 A. Falleg kjóla- og kápuefni ný- komin. Vc«Jil. Kristínar Sigurð- ardóttur. Armbandsúr, kærkomnasta jólagjöfin, hjá Sigurþór, Hafn- arstræti 4. Mikið úrval af fallegum vetrarkápum og vetrarfrökk- um kvenna. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. Hinar framúrskarandi sauma vjelar Adler og Titan hjá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. Trúlofunarhringar, sem gæf- an fylgir, fást í miklu úrvali hjá Sigurþór, Hafnarstræti 4. Nýtísku nærfatnaður kvenna. Miiðið og fallegt úrval. Settið frá kr. 9.85. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Silfurborðbúnaður marg- breyttur og fallegur. Nýjustu gerðir, hjá Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Zebo, Zebra, Silvo, Brasso, Fægiklútar, Gólfklútar, Bón í lausri vigt og dósum. Verslun Þórðar Gunnlaugssonar, Fram- nesveg 1. Sími 4612. Flöskur og glös, alls konar, og bóndósir, kaupum við í búð- inni, Bergstaðastræti 10, kl. 2 —5. Sækjum. Hveiti í 10 pd. pokum frá 2,25 pokinn, í lausri vigt 45 au. kg., Smjörlíki 1.45, Karde- tnommur heilar og steyttar og annað krydd 20 au. brjefið, Succat, Möndlur, Gerduft ó- dýrt, Sýróp dökt og ljóst og alt annað til bökunar. Verslun Þórðar Gunnlaugssonar Fram- \ nesveg 1. Sími 4612. Salurinn á Skólavörðustíg 3 fæst leigður fyrir smá fundi og klúbba eftir kl. 9. Grænar baunir í 1/1 Og 1/2 kg. dósum, Sósur: Worchester- shire, O.K. og Tomat. Versl- un Þórðar Gunnlaugssonar, Framnesveg 1. Sími 4612. Hreingemingar, loftþvottur, gluggahreinsun. Sími 1119. Tækifæriskökur. Allir þeir, sem þurfa að fá Fromage, ís eða tertur ættu að athuga, að það er ódýrast eins og alt ann- að í Fjelagsbakaríinu. Pantið í tíma. Sími 3292. Púðar settir upp, Freyjugötu 39. Sími 2346. Tek að mjer reiknings- og bókfærslu, fyrir kaupmenn, iðn- -ekendur og prívatmenn. — Uppl. í síma 4674. Munið hið lága brauðverð. Þið, sem eigið ættingja og vini í sveit, sendið þeim kökur og brauð fyrir jólin frá Fjelags- bakaríinu, Klapparstíg 17. — Sími 3292. Jólahreingerningar. Glugga- fágun. Sími 2187. Brynjólfur Þorlaksson stillir og gerir við piano. Sími 4633. Dósentsmálið var á dagskrá í neðri deild í gær. Kom þá fram eftirfarandi vísa, er einum þingmanni hafði borist ntan af landi: Kynjaþunga krossinn barstu; Kennaraskólans hylli valt. Yfir litlu ótrúr varstu; yfir mikið settur skalt. * Mussolini hefir nýlega sent þýsku Vetrarhjálpinni 44 smálest ir af kaffi frá Abyssiníu. Kaffi þaðan er sagt ágætt og er selt dýru verði í Rómahorg. * Amerískir hernaðarsjerfræðing- ar hafa reiknað út, að ef til stríðs kæmi milli Bandaríkjanna og Japan, myndi slíkt stríð kosta Bandaríkin 10.000 miljónir ster- lingspunda í bein útgjöld. * „Jeg hefi sótt um atvinnu hjá 50 fyrirtækjum undanfarinn mán uð“, sagði stúlka ein, sem ákærð var fyrir þjófnað í Manehester um daginn. Alstaðar fjekk jeg sama svarið, að jeg væri of göm- ul“. Stúlkan er 22 ára! Ljósmyndarar blaða í Englandi eru í mestu vandræðum þessa dagana. Eden utanríkismálaráð- herra hefir sem sagt í huga að banna öllum að taka myndir af opinberum emþættismönnum nema með leyfi og vitund viðkomandi. Ljósmyndararnir vonast til að ekki sje leyfilegt að setja slíkar reglur í Englandi. * Sonja Henie á frænku, sem er 12 ára gömul. Þessi frænka skautadrotningarinnar hefir hugs- að sjer að feta í fótspor frænku sinnar og hún æfir sig af miklu kappi í skautahöll einni í London. ORANGEADE FRA REYKJAVÍKUR APOTEKI VERÐ: 3A L. KR. 3,75 Fiskbúðin Bára, Þórsgötu 17. Sími 4663. Hefi flutt saumastofu mína frá Vesturgötu 12, í Garða- stræti 8. Sara Finnbogadóttir. Hessian, 7Z og 50” Binðigarn 5alípokar og saumgarn ávalt fyrirliggjandi. ÓLAFUR GÍSLASON/) / éA.JoJZ/jP REYKJAVIK Sími 1370. í kvennakór vantar nokkrar góðar sópran og alt raddir. Til viðtals kl. 71/2—814 s.d. Jó- hanna Jóhannsdóttir, Amt- mannsstíg 4. Nerwegian wishes corresp. with intell. lady (abt 28) or gentlm. Keplly to: Pál Haga. Poste Rest. Oslo K. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Filadelfia, Hverfisgötu 44. Móttökusamkoma fyrir Konráð' Þorsteinsson, í kvöld kl. 81/j. Söngur og hljóðfærasláttur. Verið velkomnir! Blómakörfur fást í Gróðrar- stöðinni. — Sími 3072. Til jólagfafa Spænskar smásögur Fæst í næstu bókabúð- 1--2 herbergi óskast nú þegar. — Abyggileg greiðsla. — Tilboð, merkt ,,M. Ö.“r sendist afgreiðslu Morgunblaðsins- fyrir laugardagslcvöld. Srcenmeti allar teffundír. nýkomið. Ví sir, Laugaveg 1. ÚTBÚ, Fjölnisveg 2. ANTHONY MORTON: ÞEKKIÐ ÞJER BARÖNINN? 21. mörgu leyti var hann enn fjelitli skrifstofumaðurinn, og honum var óskiljanlegt, live yfirlætislegur Mann- ering gat verið gagnvart tapi og gróða. Það var í hans augum hreinasta ráðgáta, og hann talaði um það, hvenær sem honum gafst færi á því: „Haun er skrítinn náungi. Hann virðist kæra sig kollóttan um peninga. Hafið þjer hitt hann? Komið á dansleik dóttur minnar. Þar fáið þjer að sjá hann“. Eða þegar hann átti tal við konu sína. Þá var við- kvæðið: „Aldrei get jeg botnað í þessum Mannering! Hann er töfrandi! Góð hugmynd, að halda dansleik fyrir Lornu. Það er tími til kominn, að hún geri eitt- hvað fyrir gamlan föður sinn. Þar verður margt um manninn, og þar verður líklega hægt að veiða vel. Mannering er ágætt agn“. Og Mannering hugleiddi það oft með sjálfum sjer, að í raun og veru gæti hann ekki fundið neinn, sem kæmi honum að jafn miklu gagni og Fauntley lávarð- ur. Hann brosti, þegar honum datt í hug, hvað lá- varðurinn myndi segja, ef hann vissi, hvernig í öllu lá. — Gimsteina? sagði lávarðurinn og vakti Manner- ing upp af hugsunum hans. — Já, jeg hefi heyrt, að Lubitz-demantarnir komi á markaðinn eftir viku eða hálfan mánuð, og — — —• Lubitz! Augu lávarðarins ljómuðn. — Að hafa bæði Lubitz-safnið og Gabrienne-safnið! Það væri einstætt. — Það er mjer líka ljóst, sagði Mannering. — Og þessvegna hefi jeg hugsað mjer að kaupa Lubitz- safnið. Lávarðuriim varð mjög alvörugefinn á svip. — Því hafði jeg alveg gleymt, sagði hann' — að þjer eruð líka að safna. Yður mun ekki iðra að ná í Lubitz-demantana. Sannið þjer til! — Nei, sagði Mannering og hnyklaði brýrnar. — En jeg hefi meiri hug á að ná í Gembolt-safírana, og jeg var að láta mjer detta í hug--------- Hann þagnaði skyndilega, þegar hann sá, að Fauntley lávarður beit á jaxl. * * Fauntley var kunnugt um það, að selja átti Gem- bolt-safírana á uppboði næsta morgnn, og með tilliti til þess, að fólk hafði lítið af peningum handa á milli úmi þessar mundir, hafði hann gert sjer vonir um að geta náð í þá fyrir fimm eða sex þúsund. En ef Mann- ering ætlaði að bjóða í þá, var það auðvitað útilokað. — Jeg hafði látið mjer detta í hug, hjelt Manner- ing áfrarn, að þjer vilduð ef til vill lofa mjer að bjóða í friði í safírana, gegn því, að jeg skifti mjer ekkert af Lubitz-safninu. — Ágætt, Mannering. Ágætt. Jeg geng að þessu! Mannering brosti og tók hatt sinn og staf, sem hann hafði lagt á borðið. Líklega hefði Fauntley lá- varður ekki brosað jafn elsknlega á móti, ef hann hefði getað lesið þær hugsanir, sem hjuggu á bak við bros Mannerings. * * Jimmy Randall kunni betur við sig nppi í sveit en í London, en hann kom þó oft til borgarinnar, og þá hitti hann jafnan Toby Plender. Tal þeirra snerist oftast nær um Mannering, og samtal þeirra þennan dag, 9. október, daginn sem dansleikur Lornu Faunt- ley átti að vera, var engin undantekning. Þeir töluðu nú rólegar um hann en áður og voru löngu búnir að gefa upp alla von um það, að hann myndi bæta ráð- sitt. — Já, hann hefir hepnina með sjer, sagði Plenderv — Haim er ekki aðeins heppinn við veðreiðar. Jeg hefi heyrt, að hann hafi grætt töluvert í Denvers- klúbbnum, og á mörgnm öðrum stöðum. Svo hefi jeg ennfremur lieyrt, að hann hafi náð í eitthvað plagg — Klobbers-demantsnámurnar.-------- — Á því græðir hann ‘stórfje, fær 15.000 fyrir þau 5000, sem hann átti. Og nú getur hann farið í hund- ana, eins og honum líst! Plender fór að hlæja. — Einmitt! Þetta hefir átt fyrir honum að liggja. Og í þínum sporum myndi jeg fyrst allra leita til Mannerings, ef mig vantaði pen- inga. — Við skulum drekka hans skál! Gaman væri að vita, hvað María Overdon myndi segja nú, ef hann kæmi til hennar! — María Overdon getur farið veg allrar veraldar fyrir mjer! Það er ekki henni að þakka, að hann er ekki þegar farinn í liundana. Hann þagnaði skyndilega, því að fyrsti maðurinn, sem þeir komu auga á, þegar þeir komu inn í Carlton- klúbbinn, var Mannering. Hann veifaði til þeirra hendinni og kom strax til móts við þá. — Jæja, eruð þið byrjaðir að semja ný eftirmæli um mig? sagði hann glaðlega. Ætlið þið að borða hjer? Jeg hefi ágætt borð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.