Morgunblaðið - 22.01.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.01.1938, Blaðsíða 8
8 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 22. jan. 193?. *i^ ^ J&MlflS&apAW Sveskjur. Gráfíkjur, Þurkuð Epli. Ný Epli. Sítrónur. Þor- steinsbúð. Grundarstíg 12. — Sími 3247. Hornafjarðar kartöflur. Gul- rófur í heilum pokum og smá- sö!u. Þorsteinsbúð sími 3247. Barna'i'.'.naí jelagið „Sumar- gjöf“. Eeikningar yfir viðskifti við dagheimili fjelagsins í Grænuborg og Vesturborg 1937 fást greiddir hjá gjaldkera ,,Sumargjafar“, Ingólfsstræti 14 í dag klukkan 4,30—5,30. íslenskt böggla og rjómabús- smjör. Rjómamysuostur. Réykt- ur rauðmagi. Þorsteinsbúð. Sími 3247. K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl. SY>. Síra Sig. Pálsson og Jóhs. Sigurðsson tala. Auk þess verður söngur með undirleik. Allir eru vel- komnir. Á sama tíma heldur U. D. fundu fyrir 14—17 ára pilta. Allir piltar á þeirn aldri ru velkomnir. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Gunnar Guðmundsson. Laugaveg 42. Viðtalstími 1—4 e. h. Sími 4563. Lifur og hjörtu. Kjötbúðin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sigur- björnsson, Lækjartorg 1. Opið 1—3i/2. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Friggbónið fína, er bæjarins oesta bón. Tvö samliggjandi herbergi með húsgögnum, til leigu fyrir einhleypan karlmann. Öldugötu 12. Sími 4626. Egg! Egg! Nýorpin Egg 1.50 */> kg. Grettis^. 57 og NjálsR. 14. kkert getur Alþýðubl. haft rjett eftir. Vísan sern Gísli rakari hefir verið að syngja um ,,hangelsið“ og hægrabrosið. er svona: Um útlitið á Jónasi æðimargur spyr; álit mitt þið getið hjerna lesið: ,,Hangelsið“ í svipnum er heldur minna en fyr og — hægrabrosið puntar upp á „fjesið“. Þessa vísu birti Alþýðublað- ið í gær og var hver einasta hending meira og minna af- bökuð. Lagið við vísu þessa er hið alkunna sænska lag ,Nár björk- orna susa‘, sama lagið og er við nýja sósíalistasönginn um Finn Jónsson, sem margir sósíalistar syngja um þessar mundir: Þá stofnar Finnur ísfirski ofurlítinn sjóð úr öllu því, sem græddi hann með Frissa. Þegar viðskiftin við Finn verða gæfurík og góð, i þá gerist margur sjómaðurinn hissa. ♦ Enskur bóndi skaut á dögunum risavaxna rottu. Rottan var um 80 cm. á lengd. Blaðið, sem seg- ir frá þessari frjett, getur þess, að bóndinn hafi ekki verið und- ir áhrifum víns. Kosningavísur streyma nú ín blaðsins úr öllum áttum. Svo mikið hefir borist af vísum, að varla. verður hægt að birt^, þær allar, en hjer eru sýnishorn: Kommar svelgdu krata þá, kjaftinn gegldi Einar. Stalins-veldi stækka á, stóðu á eldi sveinar. Enginn gluggi er á þeim rann, í sem brugga hjúin. Nafnið Skuggi hefir hann, heitir Mugga frúin. Ottuðust bæði íhaldsvæng, af sjer klæðin reittu, og með næði í einni sæng ástargæða neyttu. * Henry Wise Hobsson, heit- ir yngsti biskup rnót- mælenda í Bandaríkjunum. Hann hefir nýlega látið byggja kirkju á hjólum. Biskupinn hef- ir fengið leyfi til að hætta störf- urn við St. Páls kirkjuna í Cincinatti og í þess stað þjóna við „St. Pálskirkjuna á þjóð- vegunum“. í hjólakirkjunni er rúm íyrir predikunarstól og 24 sæti fyrir söfnuðinn, en auk þess er hátölurum komið fyrir utan á hjólakirkjunni til þess að þeir, sem ekki komast inn í kirkjuna, geti samt hlýtt á messur. * karlmenn í Bandaríkj- unum hafa verið spurð 500 ir að því, hvaða augnalitur þeim. líkaði best á kvenmaiuisaugum.. Mikill meiri hluti, eða 65 af luindr aði fanst græn augu fallegustn 20% hjeldu með bláum augum og; 10% fanst brún augu fallegust, em grá augu fengu aðeins 5%- greiddra atkvæða. * Næsta sumar verður alþjóða mót kvenskáta haldið í Vínarborg. Búist er við 10.000! þátttakendum frá næstum því öll- um löndum heims. Frú Baden- Powell, sem nú er stödd í Suður- Afríku, verður á kvenskátamóti þessn. * Ismail Chavurch heitir 108 ára gamall maður, sem býr 40 kílómetra vegalengd frá borginni Smyrna. Á dögunum var honum; stefnt sem vitni fyrir rjettinn f Smyrna. Gamli maðurinn labb- aði bæði til borgarinnar og heim til sín sama daginn. * James Tressider hjet fyrsth maðurinn í heiminum, sem sagði „halló“ í síma. Haínn var þá að- stoðarmaður lijá Graha.m Bell. Mörg erlend blöð rifja þetta upp» nú í sambandi við Iát Tressiders, en hann ljest nýlega á Reimili sínu í Kanada. DÓSENTS VÍSUR fást á afgreiðslu Morgunblaðsins. n«a M Æxn.rsasm-.'T KOL smi Jtll mbbkmwhim ismm ANTHONY MORTON: ÞEKKIÐ ÞJER BARÖNINN? 43» svoleiðis er, að ein af þínum gömlu ást----ein af þínum gömlu vinkonum kemur til borgarinnar í lok næstu viku, og---- — Ein af mínum gömlu ástmeyjum, sagði Manner- ing hugsandi á svip — Mimi, Madaline, Aliee------ Randall hristi höfuðið, og Mannering var að velta því fyrir sjer, hvort vinur hans væri enn að gera að gamni sínu. Hann gaf honum hornáuga og tók als ekki eftir því, að hann var sjálfur orðinn stirður og grettur í and- liti. En svo rak hann alí í einu upp skellihlátur, sem var ekki vitund glaðlegur. —- Nú, þú átt við Maríu Overdon? — Já, svaraði Randall og virti vin sinn fyrir sjer. En nú sá hann Mannering brosa eðlilega. Hann virtist fullkomlega hafa náð valdi yfir taugum sínum. Randall varp öndinni ljettilega. — Jeg veit ekki, hvernig tilfinningar þínar eru í því máli, en mjer fanst það vera skylda mín að segja þjer frá því. Þú hefir altaf verið fjarverandi úr borg- inni, þegar hún hefir komið, svo að mjer datt í hug, að þú í þetta skifti------. — Það er aðeins fyrir tilvfljun, að jeg hefi verið í burtu, þegar hún hefir komið. En hvað er það eigin- lega, sem þú vildir sagt hafa, ef þú gætir talað? Randall ypti öxlum og svo hrökk það út úr honum: — Hún ætlar að fara að gifta sig! * * Mannering rak upp stór augu, en var nú fullkomlega ~rólegur. —- Nei, hver skrambinn! Hver er sá hamingjusami.* — Einn af hinum nýju kunningjum lafði Kenton frá Ameríku. ‘— Húrra!, sagði Mannering hlæjandi og kveikti sjer í vindling. — Peningar og alt tilheyrandi! Nú hló Randall líka. — En ef þú vilt koma til okkar og búa hjá okkur á meðan á þessu stendur, veistu, að við höfum rúm fyrir þig. Um þessar mundir er mjög innileg vinátta á milli Fauntley-fjölskyldunnar og greifafrúarinnar, svo að þú kemst varla hjá því að hitta Maríu og manninn, ef þú verður í bænum —- — — Já, en þetta brúðkaup verður alveg einstætt. Lafði Mary öðrum megin og greifafrúín hinum megin og hinn almáttugi Dollar við borðendann, alveg ein- stætt, Jimmy! — Já, en jeg hjelt, að þú----- -— Myndi ekki geta risið undir þessum stórfenglegn viðburðum? Nei, það voru þeir tímar, en þeir er i liðnir. Nú skeður ekkert, Jimmy. Mannering brosti — en bros hans var dauflegt. — Þú ert skrítinn náungi!, sagði Jimmy Randall þurlega. — Jeg er hættur að botna í þjer í seinni tíð. — Það er víst satt — jeg er skrítinn. Hefir þú hitt Toby nýlega? — Bæði já og nei. Jeg kom á skrifstofu hans í morgnn, en kom of seint til þess að fá að tala við hann. Það var einhver náungi, að nafni Bristow, sem varð á undan mjer inn til hans. — Bristow!, sagði Mannering undrandi, og honum fanst hann sjá alt í þoku. Mjer finst jeg kannast við nafnið. Hann hló uppgerðarlega. Brisow hjá Plend- er. Hvað þýddi það? — Æ, það er alveg satt. Það er hann, sem rann- sakar livarf Kenton-brjóstnálarinnar! Ilefurðu heyrt þá sögu, Jimmy? — Hefir nokkur manneskja í London sloppið við hana", andvarpaði Jimmy. * * Þegar Jimmy var farinn, sat Mannering aðgerðar- laus í tuttugu mínútur og reykti. Allar hugsanir hans snerust um eitt og sama. — Hvernig stóð á því, rð Bristow fór til Toby. En auðvitað var það útilokað, að — en þó---------- Hann komst ekki lengra í hugleiðingunum. Það var engin ástæða til þess að ætla annað en heimsókn Bristows til málfærslumannsins væri hrein tilviljun. En. Mannering hafði ekki lireina samvisku, og því var liann hræddur. Hann sat kyr í herberg sínu hálfa klukkustund og bjóst við því á hverri mínútu, að síminn myndi liringja, eða Rlender og Bristow birtast. Iilið við hlið. Ilann reyndi að telja sjer trú um að þetta væri heimskulegt. En — Rósaperlurnar, gimsteinarnir„ sem hann hafði selt Grayson, og æfintýrið með Rristow í veðlánabúðinni — alt voru þetta glæfraverk, og það var ólíklegt, að nafnið „Barón“ gæti gabbað alla til lengdar. — Ilertu upp hugann, sagði hann við sjálfan sig. — Símaðu til Toby, ef þú færð ekki frið í sálu þinni á- annan hátt! í þriðja skifti þenna sama dag leit hann í spegil- inn, og nú sá hann, hvernig svitinn spratt fram á enni hans. Hann brosti, og spegilmyndin brosti illgirnislega á móti. — Það, sem valda mun þjer mestum erfiðleikum f framtíðinni J. M., — það eru taugar þínar, sagði hann. Honum var töluvert hughægra, þegar hann var bú- inn að ákveða að fá sjer bíl og aka til Plenders. Plender var í skrifstofu sinni og virtist vera í óveniu góðu skapi. — Segðu mjer, sagði hann og þrýsti hönd Manner- ings, — getur það verið, að þú, með þitt góða mann- orð, verðir orðaður við hneyksli ? Það væri ekki sem. verst! Jeg sje dagblöðin fyrir mjer: Plender — mála- færslumaður Mannerings! Það væri ekki afleit aug- lýsing. — Jeg er svo aðgerðarlaus um þessar mundír, að- jeg skil ekki í því, að hneyksli komist í námunda við mig, svaraði Mannering. — Og þó að svo færi, að mjer yrði blandað í einhverja hneykslissögu, þá er jeg löngu búinn að segja málafærslumönnum mínum upp!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.