Morgunblaðið - 01.02.1938, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. febr. 19381.
KVEMÞJÓÐIN Oa HEIMILIM
Islenskt mataræOi eítir fslenskum
Samtai við Helgu
Sigurðardóttir
Ungfrú Helga Sigurðardótt-
ir er nýlega komið heim,
eftir hálfs árs dvöl erlendis.
— Þegar jeg lagði af stað í
júlímánuði í sumar, sagði hún,
er frjettaritari Morgunblaðsins
hitti hana að máli, — ætlaði
jeg að vera í einn mánuð, en
varð í þess stað í hálft ár.
— Hvert var ferðinni upp-
haflega heitið?
— Á kenslukvennamót að
Hindsgavl í Danmörku, og
þangað fór jeg ásamt nokkr-
um ísl. matreiðslukenslukonum
öðrum.
Eftir það fór jeg til Kaup-
mannahafnar, heldur ungfrú
Helga áfram. Þar hitti jeg okk-
íM,
Sð.Æ
ar ágæta landa, dr. Skúla Guð-
jónsson yfirlækni. Bauð hann
mjer að dvelja á Statens Vita-
min Laboratorium um tíma, til
þess að kynna mjer þær grein-
ar þeirrar merkilegu rannsókn-
arstarfsemi, sem þar fer fram
og sem aðallega snerta mitt
starf.
Astofnun þessari, segir
ungfrú Helga Sigurðar-
dóttir, — eru læknar og
margar útlærðar matreiðsJu-
kenslukonur. Jeg var við þá
deild, sem rannsakar fæði á
sjúkrahúsum, barnaheimilum,
skólum, í fangelsum og fleirum
stofnunum.
— Hvernig eru þessar rann-
sóknir framkvæmdar?
— Eigi að rannsaka matar-
æði á einhverju sjerstöku
vsjúkrahúsi, eða stofnun, fer ein
matreiðslukona þangað og
dvélur þar viku eða hálfan mán
uð: Hún fylgist með öjlu, sem
matnumi viðkemur, innkaupum
á mátvælum og vinnuaðferðunf,
og mælír og vegur alt, sem not-
að er í matinn. Hún. vigtar hve
mikið er borðað af hinum
soðna mat og einnig allan úr-
gang, hráan og soðinn. Þá vigt-
ar húh og allar leifar og alt,
sem fer til spillis á einn eða
annan hátt. Eftir skýrslu þess-
ari og nákvæmum töflum og út-
reikningi, sem fyrir hendi eru á
rannsóknastofnuninni, er svo
reiknað út, hve mikil næringar-
efni, hitaeiningar, vitamin og
sölt hver einstakur maður á við-
komandi stofnun hefir fengið
við neyslu hinnar daglegu
fæðu.
Reynist hlutföll fæðunnar
ekki rjett eftir nútíma mæli-
kvarða, er nýr matseðill búinn
t!lltlli)inilltl]lllllUIHHIItllflHlltlljll!lltlil!llllilllllUI!illlllll!lllllllllllllllltlllllllUlllll[lt!llllllllllllltSi11lllinnilll! 11’
Lítiö eitt eftir
af PRJÓnnVÖRUM |
11 með tæhifærisverði |
M vegna amágalla. B
Munum þessa viku gefa
I tíu prócent afsla'tt |
=== af öllum vörum úr Gef j’unargarni. m
Laugavegi 40. ==
ÍltllllllllílltjfíltlftllltlillllttfltlllllílllltllllllllllHIIHIHIHIIttllHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllHIHIHIIIIilllltllllllllllllllllll!
Helga Sigurðardóttir.
til fyrir viðkomandi stofnun,
reiknaður út á vísindalegan
hátt, og sjeð fyrir því, að fæð-
an sje rjett samsett að öllu
leyti. — Einnig er þess gætt,
að haga matseðlinum eftir stað-
háttum á hverjum stað, græn-
meti notfært, þar sem mikið er
um það, fiskurinn, þar sem
hann fæst o. s. frv.
— Hvernig hefir rapnsókn
be.ssi gefist?
— í flestum tiífelium hefir
raunin orðið .sú, að mest van-
hagar um mjólk, grænmeti og
ávexti í hið daglega fæði.
Eins og þjer sjáið, er þann-
ig rannsókn á næringar-
;ildi fæðunnar afar mikilsverð,
segir ungfrú Helga ennfrem-
ir. — Hún er bæði til hollustu
og sparnaðar. Og jeg tel mikla
nauðsyn til þess, að slík rann-
ókn geti hafist hjer heima. En
hjer er sá þrándur í götu, að
margar af okkar ágætu fæðu-
tegundum eru ekki rannsakað-
ar til hlýtar, hvað efnainnihald
snertir. T. d. eru hinar fjöl-
breyttu fisktegundir, sem við
eigum völ á, mikið til órann-
sakaðar, og munu þær þó vera
mjög mismunandi, hvað nær-
ingargildi snertir.
— En nú hefir það opinbera
Jagt fram fje í þessu augna-
miði, er ekki svo?
— Jú, Reykjavíkurbær hefir
sýnt þann skilning á þessu
þarfamáli, að veita nokkra
fjárhæð til byrjunarrannsókna
á þessu sviði, og er þar drjúgt
spor stigið í áttina. Yrðu slíík-
ar rannsóknir teknar upp, hefði
það ekki einasta stórkostlega
þýðingu fyrir stærri stofnanir,
eins og sjúkrahús og heima-
vistarskóla, heldur gæti það
komið að miklum notum fyrir
húsmæðrastjettina yfirleitt. —
Það er augljóst, bætir
ungfrú Helga við, — og hefir
lengi verið augljóst, að Íslend-
ingar ættu að eta meiri síld,
meira grænmeti og meiri mjólk-
urmat. -- Grænmeti mætti
rækta miklu meira en nú er
gert. Engin vandræði ættu að
vera að hafa nóg af góðri ný-
mjólk. Og það er óskiljanlegt,
ð Islendingar skuli ekki kunna
að meta síldina, þessa ágætu
staðháttum
fæðutegund, sem aðrar þjóðir
fá frá okkur, og þykir hrein-
asta hunang! Kartöflur ættum
við að borða mikið af, því að
þær eru okkar aðal C-vitamin-
gjafi — en C-vitamin er það
fjörefni, sem Islendinga mun
helst skorta.
Kyntuð þjer yður fleira í
ferðinni en þessar rann-
sóknir?
— Já, jeg fjekk tækifæri til
þess að heimsækja nokkur
slærstu sjúkrahús Kaupmanna-
hafnarbæjar og kynti mjer
mataræði þeirra sjúklinga, er
þurfa að hafa sjerstaka fæðu
,diæt) t.d. við ýmsum magakvill
um, til megrunar, eða til þess
að fita sig. Þá var jeg á nám-
skeiði, er dr. med. Begtrup —
sem jafnframt því að vera dokt
or í læknisfræði, er líka útlærð-
ur matreiðslumaður — hjelt
fyrir lækna og læknanema. Og
annað námskeið sótti jeg, hjá
frk. Harrsen, sem starfar við
Hygiejnisk Institut. Það nám-
skeið var haldið fyrir hjúkruú-
arkonur Ríkisspítalans í Höfn.
— Loks kynti jeg mjer lítils-
háttar fyrirkomulag matar-
gjafa í skólum og kvöldkenslu
í skólaeldhúsum, en það er
langt mál að segja frá því. —
Slík kvöldnámskeið hafa nú
verið tekin upp í aldhúsum
beggja barnaskólanna hjer, og
er gott til þess að vita.
Jeg á dr. Skúla Guðjónssyni
miklar þakkir skildar fyrir
lijálpsemi hans við mig þann
•íma, sem jeg dvaldi í Höfn,
segir H. Sigurðard. að lokum.
Það var eingöngu fyrir hans
milligöngu, að jeg komst að við
Universitetets hygiejniske In-
stitut, annars fá nemendur sjald
an að komast þar að. Rann-
sókn á fæðuefnum er ótæmandi
verkefni, því að mataræðið er
miklum breytingum undirorp-
ið. Jeg hefi mikinn hug á að
afla mjer meiri þekkingar á
því sviði. En jeg vona, að sú
kunnátta, sem jeg hefi þegar
fengið í þessum efnum, megi
koma að einhverju gagni hjer
heima.
/
Utsalan
heldur áfram.
Vetrarhattar
fyrir mjog Iitiö verö
liattabúðin
Gunnlaug Briem.
Austurstræti 14.
Blóm oo Ávextir.
Sími 2717.
TOILET SOfiP
Ef bjer hafið ekki reynt
bessa handsápu, þá ,fáið
yður eitt stykki og
dæmið sjálf um gæðin.
Fæst víða.
Heildsölubirgðir
Heildverslunin Hekla
fh\/o I 1
1 1 ÍVU er andl tísl/Liko 1\I itssápa nunnar.