Morgunblaðið - 13.02.1938, Síða 3

Morgunblaðið - 13.02.1938, Síða 3
Snnnudagur 13. febr. 1938, MORGUNBLAÐIÐ 3 Hjeðinn segir brottrekstur- inn lög'eysu og marklevsu Hann kveðst vera ðlram I Alþýflu- flokknum ng fjelögom hans Mjóklurneyslan í bænum hefir Afrýjar sameiningarmálinu og brcttrekstr- inum til Alþýðusambandsþings Brottrekstur Hjeðins Valdimarssonar úr Alþýðu- flokknum virðist ekki ætla að ganga eins greið- lega og hljóðalaust og þeir Jón Baldvinsson, Stefán Jóhann o. fl. höfðu gert ráð fyrir. í gær kom út hjer í bænum aukablað af „Nýju landi“, málgagni Jafnaðarmannafjelags Reykjavíkur og Sam- bands ungra jafnaðarmanna, og skrifa í blaðið eingöngu menn, er styðja málstað Hjeðins. í blaðinu birtist m. a. greinargerð Hjeðins gegn ákæru Jóns Bald- vinssonar og tillögu um brottreksturinn úr Alþýðuflokknum. —- Um brottreksturinn segir H. V. m. a.: 1. AÐ stjórn Alþýðusambandsins hafi ekkert vald til að reka hann úr stjórn sambandsins. Sambandsþingið eitt hafi slíkt vald. 2. AÐ hann (H. V.) sje áfram í Alþýðnflokknum, í Full- trúaráði verklýðsfjelaganna, í Jafnaðarmannafjelaginu og Dagsbrún, því að sambandsstjómin hafi ekkert vald til að reka hann úr þessum fjelögum. 3. AÐ tillaga Jóns Baldvinssonar um brottreksturinn sje í senn lögleysa og markleysa, og að hann (H. V.) hafi til- löguna því að engu. minkað um 10§ á þrem árum Þessu skipulagi verður aö breyta Arið 1934, næsta ár áður en Mjólkursamsalan tók til starfa, nam mjólkurneyslan hjer í Reykja- vík um 5 milj. lítra á ári og fór ört vaxandi. Þetta sama ár var íbúatalan hjer í Reykjavík ca. 33.000. Nú er hinsvegar íbúatalan hjer í bænum um 36.300, eða nákvæmtega 10% fleiri íbiiar en voru 1934. Ef mjólkurneyslan í bænum væri hin sama og 1934, Íniðað við íbúafjölda bæjarins, ætti árlega neyslan nú að vera a. m. k. 5.5 miij. lítrar og er þá ekki gert ráð fyrir neinum vexti. En nú ber þess að gæta, að áður en Mjólkursamsalan tók til starfa fór neyslan stöðýgt vaxandi pr. íbúa og sum árin mjög ört. Haraliiur A. Sigurös- son um Mrevýuna“ „Fornar úygðir“ Aþriðjudaginn kemur verður frumsýning á „revýunniu „Fornar dygð- ir, fræðilegir möguleikar í 4 þáttum“. Tií marks um hvað bæjarbúar vænta sjer af „revýunni“ má geta þess, að allir aðgöngumiðar að frumsýningunni eru uppseld- ir og lítið mun vera eftir af miðum á aðra sýninguna. Það er annars fátt, sem bæjar- búar fá að vita um efni revýunn- ar, því forráðamennirnir hafa haldið því leyndu. Allir vita, að hiin er um stjórn- mál og’ að fyrir verða „teknir“ margir þeirra, sem framarlega standa í stjórnmála- og atvinnu- lífinu. Haraldur Á. Sigurðsson, sem hefir leikstjórn á bendi, brosir góðlátlega í bvert skifti. sem jeg hefi reynt að veiða eitthvað upp úr honum jim efni revýunnar, og það var ekki fyr en í gær, að hann 1 jet tilleiðast að segja mjer livar leikurinn gerðist. — Fyrsti þáttur, segir Har. Á. Sigurðsson, gerist um borð í rík- isskipinu ,.P.aulu“ á leiðinni að vestan til Reykjavíkur. — Annar þáttur gerist á skrifstöfu fjáraflá plansnefndár ríkisins. Þriðji þátt- ur er á „bar“ í London og er þar töluð bæði íslenska, enska og „ensk-íslenska“. Fjórði og síðasti þáttur gerist svo á Laugarvatni. Þetta er alt, sem leikstjórinn vill segja um leikinn, og þó ekki sje það meira, gefvir það góðar vonir. Með aðalkvenhlutverkin fara: Guhnþróunn Halldórsdóttir, Magnea Sigurðsson, Sigrún Magn- úsdóttir og Helga Kalman. En í karlmannahlutverkunum: Friðfinnur G-uðjónsson, Alfreð Andrjesson, Tryggvi Magnússon, Gestur Pálsson, Lárus Ingólfsson, Gotfred Bernhöft, Guðmundur Kristjánsson, Sigfús Halldórsson, og svo er best að telja mig með síðastan, segir Haraldur. Leiktjöld öll eru ný og liefir Lárus Ingólfsson teiknað þau. — Þá leikur 5 manna hljómsveit undir stjórn Aage Lorange og eru í hljómsveitinni þeir Þorvald- ur Steingrímsson, Bjarni Böðvars- son, Jóhannes Eggertsson og Páll Bernburg. Hafa þeir lagt mikið að sjer við æfingar. Alls eru um 20 lög í revýunni. ti' f Afengisverð hækkað enn Ríkisstjórnin hefir enn á ný hækkað útsöluverð á á- fengi. Brennivín (Svartidauði) hef- ir hækkað um 50 aura og kost- ar flaskan nú kr. 8.50. Whisky- flaskan hefir hækkað um 75 aura og Whisky-pelar um 25 aura, Ákavíti um 50 aura o. s. frv. Ríkisstjórnin hefir sýnilega fundið það, að áfengisþorsti Is- lendinga er óslökkvandi og alt- af hinn sami, hversu dýrt, sem vínið er. Enda er það svo, því miður, að aldrei virðist skortur á peningum, þegar kaupa á á-- fengi. K. R. til Færeyja í sumar Kp\ hefir verið boðið að r |"\" koma með knatt- spyrnuflokk til Færeyja síðast í júlímánuði og hefir stjórn fje- lagsins ákveðið að taka boöinu. Það er knattspyrunfjelagið Föroya Boldfelag í Trangisvaag sem býður K. R. að koma til Færeyja. Búist er við að 18 manns verði í förinni, en hverjir það verða, er ennþá ekki ákveðjð. Þetta aukablað af „Nýju landi“, = sem út kohi um 8 leytið í gær- j| kvöldi, er á stærð við Alþýðublað- = ið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður' er = Björn Sigfússon éand. mag. í blað- = ið skrifa, auk Hjeðins og ritstjór- aus m. a.: Sigurður Guðnason, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Sig- fús Sigurhjartarson, Hallbjörn Halldórsson og Jón Guðlaugsson. Það sem mesta athygli mun vekja í blaðinu er án efa fyrnefnd greinargerð Hjeðins, en þar svarar hann ákæru Jóns Baldvinssonar. Þar skýrir H. V. m. a. frá því, að ástæðan til þess, að sameining- artillaga hans var ekki samþykt á aukaþingi Alþýðusambandsþings- ins s.l. haust, hafi verið sú, að nokkrir ai forystumönnum Alþýðuflokksins, þ. a. m. allir þingmenn flokksius, nema H. V. og allir bæjarfulltrúar flokksins hefðu lýst yfir því á þinginu, að þeir myndu kljúfa flokkinn ef tillagan næði fram að ganga. Hinsvegar fullyrðir H. V., að meirihluti Sambandsþingsins hafi verið fylgjandi sameiningunni, en viljað í lengstu lög- forðast, klofn- ingu. Þessu næst svarar H. V. lið fyrit lið þeim ákærum, sem Jón Bald- vinsson bar á hann og brottvís- unartillagan var rökstudd með. Segir Hjeðinn það livítt, sem .Jón Baldvinsson sagði svart og öfugt. Átökin harðna. Sýnilegt er af öllu, að átökin innan Alþýðuflokksins eru nú FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU uniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu; Dýrari mjólk egar reykvískar hús- mæður fara í dag að greiða mjólkina, sem þær fá heimsenda, verða þær að bæta þremur aurum við hvern lítra. Fyrir húsmóð- ur, sem kaupir 4 lítra, nem ur hækkunin 12 aurum dag lega, kr. 3. 60 á mánuði eða kr. 43.20 yfir árið. Þetta er tilfinnanlegur skattur á fátæk barnaheim- ili. Stjórnarliðar hafa und- anfarið verið að fræða Reykvíkinga um það, að þessi skattur á reykvískrar húsmæður væri á lagðar vegna kröfu bænda í Reykjavík og nágrenni. En sömu stjórnarliðar hafa felt það að bændur í Reykjavík og nágrenni fái eyri af mjólkinni! Sannleikurinn er líka sá, að mjólkurhækkunin er eingöngu gerð vegna breytinga á skipulaginu, sem stjórnarflokkarnir sömdu um á síðasta þingi. Þeir sömdu þá einnig um mjólkurhækkunina. UtiiiiiDiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiimiiiuiLiiiii Verslunarmannafjelag Akureyr- ar á fertugsafmæli á morgun (mánudag). Fjelagið mintist af- mælisins með fjölmennu samsæti að Hótel Akureyri í gærkvöldi. Fjelagið hefir beitt sjer fyrir mörgum mikilsverðu'm málum og unnið mikið og gott starf um dagana- En hver er anjólkurnéyslán nú hjer í Reykjavík? Engar skýrsl- xir liggja fyrir mn þetta ,jfrá Samsölunni. , J5n samkvæmt upp- = lýsingum AlþvSublaðsins 7. þ, m. = hefif neyslán s.l. ár verið 5 fnilj. H lítrar. Megi byggja á þessám upp- = lýsingum Alþýðublaðsins, og þeim = hefir ekki verið mótmælt, þá er H iitkoman sú, að mjólkurneyslan í bænum 1 hefir raunverulega minkað um 1 10% síðan Samsalan tók til starfa, miðað við íbúatölu bæjarins. = Mjólkurneyslan er sú sama og = var 1934, en íbúar bæjarius eru nú |j 10% fleiri en þá voru. Það* * þýðir § m. ö. o„ að mjólkurnpysiau, hefir H minkyð uin 10%. . •(.[ * s Finst mömium ekki þetta ærið s íhugunarefni ? Skipulagspostularn- §j >r virðast ekkert liafa við þetta H að athuga. En hvað finst fram- j| leiðendum, bændum? Eru þeir á- s nægðir með það, að mjólkur- E neyslan standi í stað. enda þótt E íbúatala bæjarins fari ört fjölg- s andi? En þetta þýðir raunverulega 1 það ,að neyslan fer minkandi. H En á sama tíma sem mjó'lkur- s neýslan í Reykjavík stendur, í stað, vex ört það mjólkunnagn, sem berst til búanna á verðlags- svæðinu. Arið 1935 var innvegið mjólkurmagn hjá mjólkurbúum verðlagssvæðis Reykjavíkur og Hafnarfjarðar um 10 milj. lítrar, en um 12.5 milj. lítrar árið 1937. Aukningin er m. ö. o. úni 2.5 milj. lítrar. Nú gerðu stjórnarf 1 okkam^r á síðasta þingi þá stórfeldu þfeyt- FRAMH. Á SJÖTTU SÍ»U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.