Morgunblaðið - 13.02.1938, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 13.02.1938, Qupperneq 7
Sunnudagur 13. febr. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 7 Skákþingið 9. umferð Níunda nmferð á Skákþingi ís- lendinga hófst í fyrrakvöld. Meistaraflokkur: Ásmundur Ás- geirsson 1, Guðbjartur Vigfússon 0; Steingrímur Guðmundsson y2, Baldur Möller y2\ Eggert Gilfer ®g Einar Þorvaldsson biðskák. Guðbjartur hafði hvítt og ljek drotningarbragð. Fekk rýmra tafl »pp úr byrjuninni og hóf sókn. Fórnaði hrók og riddara, en þá var sókninni líka lokið. Steingrímur hafði hvítt og ljek Réti. Fekk betra tafl upp úr byrj- uninni og vann peð sem gaf vinn- ingsmöguleika, en tapaði því aft- ur. Eggert hafði hvítt og Ijek drotn ingarbragð. Staðan varð svipuð upp úr byrjuninni. Fórnaði peði til þess að eignast frípeð á sjð- undu línu. Eftir níundu umferð standa yinningar þannig. Tölurnar í sviga merkja biðskákir: Baldur Möller 6y2 (1), Einar Þorvaldsson 5 (2), Steingrímur Guðmundsson 4y2 (2), Ásmundur Ásgeirsson 3^, Eggert Gilfer 2y2 (2), Guðbjartur Vig- fússon 1 (1). I. flokkur: Sigurður Lárusson 1, Jón Guðmundsson 0; Jón Þor- valdsson 1, Sæmundur Ólafsson 0. Biðskákir verða tefldar frá kl. 1 í dag og 10. og síðasta umferð hefst kl. 8 í kvöld. Dagbók. □ Edda 59382157 — Fyrl. Atkv. I. O. O. F. 3 = 1192148 = 8‘/s n + III. I. O. O. F. == Ob. 1P. = 1192158‘/4 Póstferðir á þriðjudaginn. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Kjósar- og Reykjaness-póst- ar. Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Laxfoss til Akraness og Borgar- ness. Norðanpóstur. Fagraness til Akraness. Til Rvíkur: Mosfells- sveitar-, Kjalarness-, Kjósar- og Reykjaness-póstar. Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Brúarfoss frá Vest- mannaeyjum og útlöndum. Fagra- nes frá Akranesi. MiUFLDTNINGSSKfilFSTOFA Pjetur Magnúison Efaar B, Gnðmtmdsson Gnðlaugur Þortáksson fím&r 3602, 3202, 2012 Austorfstraaii 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. I Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass S eða SA. Þýðviðri og rign- ing öðru hvoru. Veðrið (laugardagskvöld kl. 5): Víðáttumikið lægðarsvæði yfir vestanverðu Atlantshafi veldur S-átt alt frá Azoreyjum og norð- ur um Grænland. Helgidagslæknir er í dag Al- freð Gislason, Brávallagötu 22. Sími 3898. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Inólfsstræti 14. Sími 2161. Messað í fríkirkjunni í dag kl. 2. Tekið verður á móti gjöfum til Sjómannastofunnar. Bamaguðsþjónusta í Skerja- fjarðarskóla kl. 10 f. h. og á Elli- heimilinu kl. 4. Hjónaefni. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Þorbjörg J ónsdóttir, Reykjavík, og dr. Bruno Schweizer, Dissen Ammer- see, sem mörgum íslendingum er kunnur bæði frá Múnchen og eins frá ferðum hans hjer á landi. Frú Elisabeth Göhlsdorf ætlar á morgun að lesa upp í háskólanum kl. 9. Öllum er heimill aðgangur ókeypis. Eimskip. Gullfoss fór til útlanda í gærkvöldi kl. 8. Goðafoss er væntanlegur að norðan í nótt eða fyrramálið. Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Detti- foss fór frá Hamborg í gær. Lag- arfoss er í Vestmannaeyjum. Sel- foss er í Reykjavík. Knattspymufjelagið Valur held ur skemtifund fyrir 4. fl. fjelags- ins (drengir 12 ára og yngri) mánudaginn 14. þ. m. kl. 8 e. h. í húsi K. F. II. M. Til skemtunar verður m. a.: Skuggamyndasýn ingar, upplestur, söngur o. fl. K. F. U. K., yngri deildin, fund- ur í dag kl. 4. K. F. U. K. U. D fundur í dag kl. 5. Ungar stúlkur hafa fundinn, söngur o. fl. Stúlk- ur fjölmennið. Allar velkomnar. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjós ar-, Reykjaness-, Ölfus- og Flóa- póstar. Hafnarfjörður. Seltjarnar- nes. Fagranes til Akraness. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfus- og Flóa-póstar. Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Fagranes frá Akra- nesi. Frá Vetrarhjálpinni. Stjórn Nýjárs-klúbbsins hefir afhent mjer ágóða af dansleik klúbbsins gamlárkvöld síðastl., að upp- hæð kr. 1288.41, sem jeg færi henni kærar þakkir fyrir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Bjarni Björasson skemti í Gamla Bíó í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Ætlar Bjarni að endurtaka skemt unina enn einu sinni (í 4. skiftið) þriðjudagskvöld. Eins og áður var Bjarna tekið með miklum fögn uði og hrifninga áheyrenda í gær- kvöldi. Ctvarpið: Sunnudagur 13. febrú&r. 9.45 Morguntóiileikar: a) Ljóð- ræn svíta, eftir Grieg; b) Symfónía, nr 2, eftir Sibelius (plötur). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel Borg. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m). 18.30 Barnatími. 19.20 Hljómplötur: Amerísk lög. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Afkoma atvinnu- veganna og utanríkisverslunin 1937 (Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðherra). 21.10 Hljómplötur: a) ítölsk lög; b) Valsar. 22.00 Útvarp frá Austfirðinga móti að Hótel Borg. Danslog. Mánudagur 14. febrúar. 19.20 HljómplÖtur: Sungin göngu- lög. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Um loðdýrarækt (H. J. Hólmjára, forstjóri). 20.40 Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir). 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.45 Hljómplötur: Silungskvint- ettinn, eftir Schubert. REYKJAVÍKUR-ANNÁLL H/F. Revyun „Fornar dygðir“ fræðilegir möguleikar í 4 liðum og einum millilið. Frumsýning í IÐNÓ þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 8 stund- víslega. ALT ÚTSELT. Pantaðir aðgöngumiðar sækist mánudag frá kl. 4—7 e. h., verða annars seldir öðrum. Á sama tíma og á þriðjudaginn, frá kl. 4—7 e. h., verður tekið á móti pöntunum á 2. og 3. sýningu. HUÓÐMERKI SJÚKRABÍ LSIN S. Besta tækifærisgjðfia er einhver hlutur úr hinu heimsfræga Schramberger Keramik. Fátt er til meiri prýði á hvers manns heimili. Mikið úrval. K. Einarsson & Björnsson STEFÁN STEFÁNSSON: Plöotarnar III. útgáfa er komin út. Verð kr. 9.00. Fæst hjá bóksölum. Békawes'si Sigf. EymM*idssoiaair og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. júkrabílar hafa, sem kunn- ) ugt er, þau sjerrjettindi, að þeir mega aka eins hratt og þeim þykir þurfa; einnig er þao skylda annara farartækja að víkja fyrir sjúkrabílum svo þeir komist óhindrað leiðar sinnar. Eru þetta sömu reglur og eru um slökkviliðs og lögreglubíla. Slökkviliðið hefir sem kunn- ugt er, sín sjerstöku hljóðmerki og geta því allir ökutækjastjór- ar varað sig, er það er á ferð- inni. öðru máli gegnir um sjúkrabílinn og lögreglubíla Hljóðmerki þeirra þekkjast ekki frá hljóðmerkjum annara bíla og því ómögulegt fyrir bílstjóra sem t. d. ekki sjá aftur fyrir bíla sína, að gera greinarmun á þeim og öðrum farartækjum. Alstaðar annarsstaðar í ná- grannalöndunum hafa sjúkra- bílar og lögreglubílar sjerstök hljóðmerki. Hversvegna er þetta ekki einnig tekið upp hjer? Húsmæðrafjelag Reykjavíkur heldur fund í Oddfellow-húsinu mánudaginn 14. þ. m. (á morgun) kl. 81+ e. h. DAGSKRÁ: 1. Frú Oddný Sen talar um kínverskar konur. 2. Fjelagsmál, þ. á. m. mjólkurhækkunin. 3. Rætt um afmælisfagnaðinn. Fjölmennið. STJÓRNIN. ATVIJfNA. Unglingspiltur, sem skrifar góða rithönd og kann á ritvjel, getur fengið atvinnu nú þegar. Eiginhandar umsóknir í lokuðu umslagi, merktu „Atvinna“, send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi þriðju- dagskvöld. I Farþegar, sem ætla að fara á bresku sýninguna, sem haldin verður í London þ. 21. febr. til 4. mars 1938, geta fengið afslátt á I. farrými með e.s. Goðafoss frá Reykjavík þ. 16. febrúar, sem nemur 1/3 af far- gjaldinu, miðað við að tekinn sje farseðill fram og aftur. Farþegar framvísi skírteini frá breska konsúlatinu í Reykjavík. H.f. Eimsklpaljelag Islands. MorgunblaBið með morgunkaffinu Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, sonar og bróður, Árna Sæbjörnssonar, fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. m. að heimili hans, Laugaveg 138. Gíslunn Jónsdóttir, Borghildur Þorsteinsdóttir og systkini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.