Morgunblaðið - 18.02.1938, Side 1
Gaxnla Bió
Þrír fóstbræður
(De tre Musketerer).
Stórfengleg og spenn-
andi amerísk talmynd,
gerð eftir hinni heims-
frægu skáldsögu
Alexandre Dumas,
Komið og sjáið hin ó-
dauðlegu æfintýri, er
heir fjelagarnir: Athos,
Porthos og Aramis lenda
í með hinum fífldjarfa
d’Artagnan.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Aukaf und ur.
Samkvæmt áskorun verður aukafundur Sölu-
sambands íslenskra Fiskframleiðenda haldinn laug-
ardaginn 5. mars næstk. í Reykjavík og hefst í
Kaupþingssalnum kl. 10 f. h.
Nefnd sú, sem skipuð var á síðasta aðalfundi
til þess að athuga fjárhagsafkomu útvegsmanna,
mun gefa skýrslu um starf sitt.
Reykjavík 16. febrúar 1938.
Stjórn Sölusambands íslenskra Fiskframleiðenda.
Nokkrar tunnur.
Höfum fengið í viðbót nokkrar 1/4, 1/2 og 1/1 tunn-
ur af hinu marg-eftirspurða úrvals-dilkakjöti.
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR:
„Bláa kápan“
(Tre smaa Piger).
verður leikin í kvöld klukkan 8^2-
Útselt.
Næst verður leikið
n.k. sunnudag kl. 3 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl.
4—7 í Iðnó. Sími 3191.
Italskir liattar
Nýkomið stórt og fallegt
, úrval.
Fallegir litir, fallegt snið.
GEYSIR
FATADEILDIN.
Nýja Bíó
Rús§neska kvefið.
(Ryska Snuvan).
Sænsk háðmynd frá Svensk Filmindustri.
Aðalhlutverkin leika:
EDWIN ADOLPHSON, KARIN SWANSTRÖM o. fl.
Aukamynd: hinn heimsfrægi
Don kósakka kor
syngur gamla rússneska þjóðsöngva.
Dansleik
heldur glímufjelagið ÁRMANN í Iðnó laugardaginn 19. febr. kl. 10
síðd., til ágóða fyrir skíðaskála fjelagsins í Jósefsdal.
---- Hljómsveit Blue Boys. • Ljóskastarar. -
Aðgöngumiðar fást á afgr. Álafoss allan laugardaginn og í Iðnó frá
klukkan 6 þann dag.
LIMOLEUM
útvega jeg frá Þýskalandi.
FRIÐRIR BERXELSEN
Lækjargötu 6. Sími 2872.
: Kaupum kálfskinn
• (ný eða söltuð).
* Láíus G. LúDvIqssoii, sköverslun.
0. Johnson & Kaaber h.f.
oooooooooooooooooooooooooooooooooooo
O 0
Reykjavík J
1786-1936 j
er merkasta bókin sem
út kom á árinu sem leið. ^
Skínandi fagrar myndir
sýna framþróun Reykja- $
víkur um 150 ára skeið.
oss
ttitl I MUII^ytEIK
Hafnarstr. 4. Sími 3040.
Nýtt grœnmeti:
Hvítkál
Rauðkál
Gulrætur
Rauðrófur
Sellerí
Piparrót
Sítrónur.
jooooooooooooooooo
Chic.
I
Það
tilkynnist við- a
v V
ö skiftavinum, að búðin V
^ er lokuð vegna máln- <>
ó ingar frá því í dag ^
0 og þangað til kl. 1 á ö
$ þriðjudag.
! Chic.
I
oooooooooooooooooc
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-------ÞÁ HVER?
Stúlka
óskast nú þegar í
ljetta vist. Sími 1969.
íbúð.
; Bamlaus hjón óska eftir
! tveggja herbergja íbúð í
í Vesturbænum. Mánaðarleg
• fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 1029.
?
T
T
T
I
i
í
i
wwwwvvww>*wwwwvw%
I íbúð óskast I
jys
p frá 1. mars, tvö herbergi og ®
í| eldhús, með öllum nýtísku ®
þægindum. Aðeins þrent full- gj
orðið í heimili. Uppl. í síma |i
1 4700,
^ *
SRKa KSBi KKSiKKffiKSiKK
.OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
V