Morgunblaðið - 18.02.1938, Page 4

Morgunblaðið - 18.02.1938, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. febrúar 1938 Refaeigsndiir Ágætt refafóður fæst hjá Hafliða Baldvinssyni. Sími 1456. Vð SSfl Laugaveg 1. ÚTBÚ. Fjölnisveg 2. Nýkoxusð: Sveskjur Gráfíkjur Þurkuð bláber Þurkaðar perur Sítrónur Munið ódýra bónið í lausri vigt. Sími 3586. Týsgötu 1. Skrlftarkensia Nýtt námskeið. Síðasta námskeið vetrarins. GUÐRTJN GEIRSDÓTTIR Sími 3680. „Brtofxss" fer í kvöld kl. 8 norður og austur um land. Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, Siglufjörður, Húna- flóahafnir, Húsavík, Kópa- sker, Þórshöfn, Vopnafjörð- ur, Reyðarfjörður, og aftur til Reykjavíkur. Skipið fer hjeðan til Lond- on og Kaupm.h. um mánaða- mótin. Á'vr; s SK a 9» a ínrcs re o ÍTTT ro Burtferð er frestað til kl. 9 á laugardagskvöld. EGGERT CLAESSEX hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Tnnprangur um austurdyr). Koma heiinsmóist-- aranna hingað | 1 sumar I VERSLUNARMÁL {iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiimic Samanburður á saltfisks- | útflutningi Norðmanna j og íslendinga 1937 1 Það mun nú vera fullvíst, að á næsta sumri komi hingað úrvals knattspyrnu- flokkur þýskra stúdenta. Flokkur þessi vann heims- meistaratign í knattspyrnu, fyrir stúdenta, á móti hví er háð var í París á síðasta sumri, í sambandi við heims- sýnin.p-una har. Til fróðleiks viðvíkjandi móti þessu mætti geta þess, að þar keptu fyrir hönd ítala sigurveg- ararnir frá Olympíuleikunum í Berlín árið áður, og þarf ekki að efa, að þeir hafa haft fullann hug á að halda tign sinni sem heims- meistarar í knattspyrnu. En lijer fór á annan' veg, því að nú sigr- uðu Þjóðverjarnir með 2 mörkum móti 1. Af hálfu Dana kepti A. B. (Akademisk Boldltlub) frá Kaupmannahöfn, sem þá var ann- að besta knattspyrnufjelag Dan- merkur, en það tapaði fyrir þýska flokknum með 9:0. Af þessu má meðal annars ráða það, að liinir væntanlegu þýsku gestir okkar eru sennilega sterkari knattspyrnumenn, en þeir hestu sem hingað hafa áður komið, og eru því góð ráð dýr hvað snertir viðbúnað allan undir komu þeirra hingáð í júnímámiði næstkomandi. Jeg vil því hjer með beina þeirri áskorun til hlutaðeigandi aðila, þ. e. til allra knattspyrnumanna bæj arins, stjórna knattspyrnufjelag- anna og' síðast en ekki síst til Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, — að þeir taki höndum saman og hefji nú þegar skipulagðan undir- búning undir hingaðkomu heims- meistaranna. Því það mega menn vita fyrir víst, að því aðeins má búast við sterkri sókn knattspyrnu manna vorra þegar á hólminn kemur, að sameiginleg átök allra þessara aðila komi til. Þó er hjer einungis átt. við þá hlið undirbúningsins sem þjálfun og viðbúnaði sjálfra keppendanna viðkemur. Því aðrar hliðar undir- búninggins hafa jafnan verið til hins mesta sóma, þótt ef til vill mætti minna á að ávalt er nauð- synlegt að sníða sjer stakk eftir vexti, fjárbagslega, í því efni. Ilið fráfarandi Knattspyrnuráð Reykjavíkur á þakkir skildar fyr- ir að hafa hafist handa með heim- boð þetta. Það er verk hins nýja ráðs, að sjá um að móttökurnar fari sem best úr hendi á allan hátt. Og þó einkum og sjer í lagi, að tryggja það að þjálfun úr- valsliðs verði ekki tekin þeim vetlingatökmn, sem hingað til hefir átt sjer stað við hliðstæð tækifæri. Það er, að fyrst fáum dögum fyrir kepni hefir mönnum verið hóað saman rjett til mála- mynda á eina eða tvær æfingar. Sú aðferð, ef aðferð er hægt að kalla, verður aldrei til gagns. K. R. R. þarf nú þegar að skipa þjálfara, sern ásamt fulltrúa þess, fylgist síðan vel með innanhúss æfiuigum hvers fjelags, svo hægt sje að velja minst 22 menn, strax þegar veður og aðrar aðstæður leyfa að útiæfingar hefjist, sem svo æfa reglulega undir stjórn þjálfarans alt fram að kepninni. Stjórnir fjelaganna verða að gera alt sem í þeirra valdi stend- ur til að fá hvern einn sinna manna til að æfa kappsamlega, fyrst innanhúss síðan úti. Takist að koma æfingunum í rjett. horf og ef knattspyrnumenn sýna nægan áhu.ga og æfa sig vel og dyggilega undir stjórn hins rjetta þjálfara, sem reyndar er auðfundinn, þá er óþarfi að kvíða frammistöðu þeirra, jafnvel þótt við heimsmeistara sje að etja. Knattspyrnumenn! Minnist þess að kappleikunuín við Þjóðverj- ana á komandi sumri verður veitt óskift athygli, ekki aðeins um alt Island og Þýskaland, heldur og um gjörval meginland álfunnar. Aukum hróður lands vors með (Eftir bráðabirgðaskýrslum). Tö'urnar eru smálestirnar. Verkað | í s 1 a n d Saltað [ Alls N o r e g u Verkað | Saltað r Alls Afrika 688 688 Argentína . . . 960 960 2615 2615 Bandaríkin . . . 2 37 39 1121 1121 Belgía 111 111 264 264 Brasilia .... 1343 1343 2005 2005 Bretland .... 5394 4972 10366 9 9 Cuba 1567 1567 2919 2919 Danmörk .... 287 1360 1647 Egyptaland . . . 2 302 304 Frakkland . . . 921 410 1331 1063 1063 Grikkland . . . 2788 2788 Holland .... 239 239 407 19 426 Ítalía 3057 4521 7578 1344 3750 5094 Mexico .... 263 263 Noregur .... 146 7 153 Portúgal .... 10830 1500 12330 16018 16018 Spánn 578 578 16155 111 10266 Svíþjóð .... 184 184 465 465 Uruguay .... 102 102 161 161 Þýzkaland . . . 277 277 Önnur lönd . . . 15 64 79 983 17 1000 Alls 25204 13984 39188 38621 8544 47165 því að sigra heimsmeistarana. Björgvin Schram. Hittast Windsorher- toginn og Georg Bretakonungur? London. — Það er talið geta komið til mála, að Geor.g VI. Bretakonungur og Elísabet drotn- ing hitti hertogann af Windsor og hertogafrúna *i París í sumar. Bresku konungshjónin fara í 3 daga opinbera heimsókn til París í lok júní. Þar sein hertogahjónin eru að- eins óbreyttir borgarai', verður þeim ekki boðið í veislnr, sem franska stjórnin lcann að lialda fyrir konungshjónin. En aftur á móti er gert ráð fyrir að Lebrun forseti bjóði hertogahjónunum, sem vinur þeirra. „dr. Göbbels“ Breta London. — „Dr. Göbbels Breta‘“ heitir Sir Rohert Vansittart. Hann var um áramótin hækkaður í tign frá því að vera skrifstofustjóri í breska utanríkismálaráðuneytinu og gerður að ráðgjafa Mr. Edens í utanríkismálum. En síðan hefir verið skipuð nefnd, sem á að hafa eftirlit með öllu, sem varðar kynn ingu Breta og breskrar menningar erlendis og hann gerður formað- ur hennar. Þótt ekki hafi hann ráðherra- tign, þá er Sir Robert Vansittart í rauií og veru útbreiðslumálaráð- herra Breta. Bretar segja sjálfir. að hann sje bæði um mentun hug- kvæmni færari til þessa starfa en dr. Göbbels. Guðspekifjelagið. Aðalfundur Septímu verður haldinn kl. 9 í kvöld. Nýlenduvörur (1463) 2048. Vefnaðarvörur og fatnaður (3132) 4035. Skófatnaður (720) 979. Byggingarvörur og smíðaefni (5772) 7412. Vörur til útgerðar (10781) 14575. Vörur til landbúnaðar (556) 945. Skip, vagnar, vjelar (3249) 4185. Verkfæri, búsáhöld o. fl. (802) 1160. Sfnivörur til iðnaðar (2396) 2248. Hreinlætisvörur (131) 232. Pappír, bækur og ritföng (1261) 1318. Hljóðfæri og leðurvörur (54) 45. Rafmagnsvörur (2059) 1984. Úr, klukkur o. fl. (46) 57. Einkasöluvörur (2139) 2467. Allar aðrar vörur (2160) 3069. Ósundurliðað (1079). utlondum (þ. e. mismunur á inneignum og skuldum við er- lenda banka og' víxlar, sem greið ast eiga erlendis) var nokkuð beti'i í árslolt 1937 en í árslok 1936. 1936 var hún — 8.181.000 krónur, en 1937: — 7.565.000 kr., mismunur + 616.000 krónur. Seðlar í umferð voru í árslok síðastl. kr. 12.070.000, en voru ekki uema kr. 10.560)000 í árs- lok árið áður. í september 1937 vbi'u fleiri seðlar í umferð en verið hefir nokkru sinni áður, eða kr. 13.680.000 (í sept 1936: kr. 11.505.000). Innlög í bönkunnm: fara jafnt hækkandi. í maí fyrra ár fóru þau yfir 60 milj. kr. og komust í ágúst upp í 65.6 mil. kr.; í árs- lok kr. 60.4 milj. Útlán voru hæst í september, kr. 90.5 miljónir. f árslok voru þau kr. 86.7 miljónir. Sjötugur verður á morgun Gísli Þorbjarnarson, Bengstaða- stræti 36. Ileimild frá fiskimatsstjóra. Hvaða vörur flytjum við frð útlðndum ? Langmestur hluti af 51.768 þús. kr. innflutningi okkar síðastliðið ár fjell, eins og und- anfarin ár á vörur til útgerð- ar, eða kr. 14. 575.000 (28%) En þessi innflutningur varð tæpum fjórum miljónum kr. hærri í ár en áður. — Innflutningurinn skiftist þannig eftir vöruflokkum Gjald eyrisnefndar árið 1937, (í sviga samskonar skifting á sama tíma árið á undan) í þús. krónum. Kornvörur (3571) 4596. Ávextir (260) 413 Pað þarf litlar skýringar við þessa töflu. Eftirtektar- vert er hve Norðmenn flytja mikið til Spánar. Þeir eru og heldur hærri í Portúgal, en fs- lendingar eru aftur á móti ihærri í Italíu. í ISuður-Ameríku (Argentínu og Bi'asilíu) stöndum við hlut- fallslega all vel að vígi, og einn ig á Cuba. Næst stærsti liður- inn á skýrslunni um útfl. ís. íendinga, er Bretland, en Norð- menn selja aftur á móti nær því engan fisk til Bretlands. Portúgalar eru stærstu kaup- endur, bæði Norðmanna og fs- lendinga. Aðstaða bank- anna gagnvart útlöndum ft ðstaða ísl. bankanna gagnvart

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.