Alþýðublaðið - 07.06.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.06.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. iú'ní 1953 Alþýðublaðið .5- raoi er ao mmm iictysf i & Nátíúmverndarráð hefur látið athuga hellana. NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ hefur nú til athugunar að frið lýsa einhverja af hellum þeim, er fundust í Gullborgarhrauni í Hnappadai í júní sl. Athugaði jarðfræðingur ráðsins hell- ana og mæhli bá með aðstoð nokkurra áhugamanna. > Segja má, að störf Náttúru- verndarráðs hafi raunverulega byrjað með árinu 1957, er það hlaut fé til starfsemi sinnar sem kvæmt fjárlögum. A því ári hafa eftirtaldir menn verið í xáðinu: Ásgeir Pétursson, lög- fræðingur, formaður; dr. Finn ur Guðmundsson, dýrafræðing ur: Steingrímur Steinþórsson, foúnaðarmálastjóri; dr. Sigurð- Ur Þórarinsson, jarðfræðingur, Ingólfur Davíðsson, grasafræð- ingur Þlákon Bjarnason, skóg- ræktarstjó.ri og Sigurður Thor oddsen verkfræðingur. Af eðlilegum ástæðum hafa störf ráðsins á þessu fyrsta starfsári verið að allmiklu leyti undirbúningur að fram- tðarskipulagi starfseminnar, — Það hefu.r nokkuð háð starfsem inni, að dráttu- hefur víða orð áð á skipan náttúruverndar- nefnda og eru þær enn ekki allar skipaðar, en verða það væritanlega á næstunni. Nokkur náttúruverndarmál hafa verið rædd og afgreidd og skal þeirra getið að nokkru. HELGAFELL í EYJUM. Fy'rsta nátúruverndarmálið, sem ráðið fékk til afgreiðslu, varð Helgafell í Vestmanna- eyjum. og var mál það tekið fyri.- að beiðni náttúruverndar nefndar Vestmannaeyj arkaup- staðar og flugmálastjórnarinn- ar. Tilefnið var það, að verið er að vinna að stækkun og lag- færingu flugvallarins í Heima- ey og verkfræðingu- flugmála- Stjórnarinnar hafði farið fram á það að fá að taka gjall úr Helgafelli í slitlag á flugbraut- ina. Var áætlað, að um 10.000 m3 efnis þvrfti til beirrar fram kvæmdar. Einnig kom til, að fyrir liggja áætlanir um aðra flugbraut á Heimaey og taldi viðkomandi verkfræðingu.r hag kvæmast að taka efni í þá braut að verulegu leyti úr Helgaíelli. Verkfræðingur og j arðfræðingur náttúruverndar- ráðs fóru til Eyja í maz og kynntu sér aðstæður allar. — j Niðurstöður af athugun þeirra j og viðræðum við náttúruvernd arnefnd Vestmannaeyja og ! verkfræðing flugmálastjórnar- j innar urðu þar að enda þótt æskilegt væri að ekki vrði hróflað meira við Helgafell en þegar hefði verið gert, væri þó með tilliti til allra aðstæðna ; — rétt að leyfa, að gjall það, j er þyrfti til áðurnefndra lag- færinga á flugvellinum yrði tekið úr gjallgrvfju þeirri, suð austan í Helgafelli, sem áður befur verið tekið úr í ílugvöll inn. Ástæðan til að þetta leyfi . skyldi veitt töldu nefndarmsenn 1 fyrst og fremst þá, að begar væri þarna stór gryfja, mjög til lýta, og myndu lýtin ekki • aukast að ráði þótt um 10.000 m3 væru teknir þar til viðbót-1 ar. Hins vegar lögðu þeir til að bannað vrði að stækka gryfj- una í átt til kaupstaðarins, svo og að bannað yrði annað gjall- nám í Helgafelli en það, sem þyrfti til áðurnefndar lagfær- ingar flugvallarins. Náttúruverndarráð gerði síð an samþykkt í samræmi við þessi sjónarmið. ’ RAUÐKÓLAR VIÐ REYKJAVÍK. Náttúruverndarráð hefur og beitt sér fyrir bví, að verndað yrði það, sem eftir er óspillt af Rauðhólunum við Reykjavík og haft um það samvinnu við náttúruverndunarnefnd Revkja víkur. Enn er nokkuð af hóla- svæðinu óskert og er það ein- dregin skoðun ráðsins, að þessa Hasia liæs-tur GAGNFRÆÐASKÓLA Aust- nrbæjar var slitið laugardaginn Sl. maí. Innritaðir nemendur voru í vetur 587, en kennarar alls 36. Nemendur á skyldu- námstigi voru 414, en 173 í frjálsu gagnfræða-námi 3. og 4. bekkjar. Undir vorpróf gengu alls 566 nemendur. Gagnfræðaprófi úr 4. bskk luku 62 nemendur og stóðust allir. Hæsta einkunn hlaut Ragnheiður ísaksdóttir, 9,56, en næstur varð S'verrir Kr. Bjarnason méð 9,17. Eru þetta hæstu einkunnir, sem nokkur nemancli skólans hefur lilotið á gagnfræðaprófi, síðan skólinn var stofnaður fyrir 30 árum. Vorpróf 3. bekkjar stóðust V4 nemendur. Hæstur varð Eggert Hauksson með 8,16. Unglingapróí tóku 232 nem- éndur. 222 þsirra. stóðust próf- ið. Hæsta einkunn hlaut Jón Ö. Þormóðsson 9,54. Næstar urðu þær Iirefna Arnalds með 9,43 Og Snjólaug Sigurðardóttir tnðe 9,41, en alls hlutu 7 nem- endur 2. bekkjar deilda ágætis- einkunn. I isaksdóítir, en rnssnn mei 9,U Próf upp úr 1. bekk luku 173 nemendur. Hæsta sinkunn hlaut Sven Þórarinn Sigurðsson. 9,43. Auk hans hlutu 4. nemendur 1. bekkj ar ágætiseinkunn. Þeir nemendur, sem nú hafa verið nafngreindir fengu allir verðlaunabækur frá skólanum fyrir ásíundun og ágætan námsárangur, og ennfremur El- ísabet Guttormsdóttir, er hæst varð í 2. A með 9,17 í aðal- einkunn. Þá hlaut formaður nemenda- félags skólans, Andrés Indriða- son, 4.A, verðlaun af skólans hálfu fyrir ötula forystu í fé- lagsmálum. í skólaslitaræðu gat skóla- stjóri, Sveinbjörn Sigurjóns- son, þess m. a., að skólanum hefði á síðasta skólaári bætzt vandað skólaeldhús búið full- komnustu tækjum til mat- reiðslukennslu. Þakkaði hann fræðslustjóra, Jónasi B. Jóns- syni, og öðrum, sem að því hefðu stuðlað. — Að lokum á- varpaði skólastjóri brautskráða nemendur nokkrum hvatningar og kveðjuorðum. merkilegu hóla beri að vernda, enda skipti það litlu fyrir gjalla þörf Reykjavíkurbæjar. þótt þessir hólar verði látnir í friði. Hefur mál þetta mætt skilningi af hálfu Reykjavíkurbæjar. Er verkfræðingar og jarðfræð ingar ráðsins voru á ferð um Norðurland í júlílok fengu þeir íregnir af því, að í ráði væri að hefja byggingu barnaskóla á Skútustöðum við Mývatn og hefði skóla þeim verið ætlaður staður nyrzt í Skútustaðanesi. F'óru þeir á vettvang og kom- ust að þeirri niðurstöðu, að þessi staðsetning skólans myndi verða til stórlegra skemmda á fallegustu gervigígaþyrpingu landsins og raunar á öllum hin um svonefndu Skutustaðagíg- um. Ræddi jarðfræðingurinn síSan skilning á þessu viðhorfi. Fékk ráðið því síðan til leiðar ! komið, að skólastæðið skyldi j fært, og mun þetta mál von- j andi leysast svo að vel megi; við una. Ýmis önnur mál, varðandi ' verndun íslenzkrar náttúru ■ hafa verið rædd í ráðinu og koma sum þeirra væntanlega til framkvæmdar þegar á þessu ári. En náttúruverndarráði er það ljóst, að náttúruvernd er ekki fyrst og fremst lagaboð, heldur fræðslu-, þroska- og upp eldisatriði. Engar ráðstafanir eru einhlítar til verndar nátt- úruminjum og til varnar skemmdum á náttúru íslands, nema til komi skih'dngur lands manna almennt á því. að með slíku athæfi er að þarflausu verið að vinna skemmdarverk á landinu. Auk þess mun náttúruvernd arráð væntanlega birta á næst- unni reglur, er miða að því að vernda hraunhella gegn skemmdum af manna völdum. Er það einkum til þess að koma í v.eg fyrir áráttu fólks að brjóta niður dropsteinsdröngla. Er búið að stórskemma ýrmsa hraunhella með slíkum aðför- um og verður lagt bann við- því eftirleiðis. :aogen ao yigja KirKju on ;afnaðarins næsfa hausf Kirkjan verður bá aðeins 2 ár í smíðum ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN í Reykjavík hélt aðalfund sir«» í hinu nýia félagsheimili sínu, Kirkjubæ, 27. fyrra mánaðar. Fmidminn var fjölsótfur cins og aðrar samkomur í þessum söfnðj eru að jafnaffi. Prestur safnaðarins, séra Emil Björns- son, minntist safnaðarmeðlima, er lát’zt höfðu á liðnu árl. Fundarstjóri var kjörinn Tryggvi Gfc'T(ason en fundarrifari Sigurður Hafliðason. Formaður safnaðarins, Andr és Björnsson sagði frá starfinu j í söfnuðinum á liðnu ári, sem j bæði hefur verið mikið og merkilegt að því levti að útlit er fyrir að kirkja safnaðarins ' verði skemur í byggingu en all ( ar aðrar kirkjur. sem reistár hafa verið í höfuðstaðnum. — Eins ög kunnugt er var félags- J heimili áfast við kirkjuna vígt s. 1. haust og þar heíur söfnuð- j urinn nú guðsþjónustuhald og alla starfsemi sína nema ferm-! ingar en fékk Neskirkju lán- j aða í vor til fermingar með miklum velvilja sóknarprests: Framhald af 2, síðu. .á öllum mótsstöðum, enda hefir verið' gefin út sameiginleg dag skrá fyrir þau öll og er þar prentað ávarp biskups til móts- gesta. Mótin hefjast um kl. 4 á laug ardag. Um kvöldið verður kvölcjvaka, qn ;á Isunnudags- morgun verða morgunbænir og Biblíulestur. Rríílegur tím; er ætlaður Ijll útivistar, íþrótta og leikja. Mótunum verður slit- ið síðdegis á sunnudag að af- lokinni messu, sem hefst kl. 2. Á mótsstöðunum er séð fyrir fæði að öllu leyt; og s'elt vægu verði. NÝJUNG í ÆSKUL.ÝÐS- STARFI. Hér er um að ræða nýjung í æskulýðsstarfí þjóðkirkjunnar, og er það von allra þeirra, sem að mótunum standa, að þau megi verða þátttakendum öll- um til gleði og blessunar. Mikið undirbúningsstarf hef- :r verið uhnið á hverjum stað. ÖHu-m þeim, sem. það starf hafa unnið og styðja að g'óðum ár- angri þessara móta á eirihvern liiátt, vill æskulýðsnefndin tjá þakkir sínar. Sérstakar þakkir eiga þeir skildar, sem opna ling'.num hús sín il þessara móta og með því sýna skilning á málum: kirkjunnar og áhuga á því, að starf hennar beri ríku lega á'vexti meðal æskufólksins í landinu. og sóknarnefndar kirkjunnar. Kirkjusalurinn var stevptur upp fyrir seinustu áramót og komst undir þak, og í vor fékkst fjárfestingarleyfi til að innrétta kirkjuna og hefur þeg ar verið hafizt handa um það af kappi. Eru allar horfur á því að þessi kirkja verði vígð og tekin í notkun í haust með lausum sætum en föstum sæt- um komið fyrir þar síðar meir. Kirkja þessi er lítil, mun rúma um 200 manns í sæti, hún er mjög nýtízkuleg, verður björt og einkar vel gerð fyrir þá starfsemi, sem þar á að fára fram. Kirkjan verður aðeins iiðug tvö ár í smíðum ef hún verður vígð í haust, sem allt j útlit er fyrir. Hefur smíði henn j ar gengið svo vel að undrun sætir, enda hafa forvígismenn J safnaðarins og fjöldi safnaðar- fólks lagzt á eitt um það að' hraða verkinu sem allra mest. | Söfnuðurirm hefur nú starfað ' í átta ár og sýnt og sannað til- j verurétt sinn í verki með fórn- j fúsu, lifandi starfi, sem teljast má til fyrirmyndar í kirkjulífi hér á landi. LOKAÁTAKIÐ EFTIR. Aðalfundurinn gerði svo- fellda ályktun: ,,Um leið og fundurinn þakk a-r fórnfúst starf fjölda fólks. í sambandi við kirkjubyggingu safnaðarins frarn á þsnnan dag, vill fundurinn vskja athygli á bví, að nú blasir lokatakmark- ið við, vígsla kirkjunnar í haust — ef allir- gera það, sem þeir geta. Heitir fundurinn á safn- aðaríólk allt að. keppa að þessu. marki með samstilltu* átaki, m. a. með því .að kaupa og selja miða í happdrætti kirkjunnar, sem riýlega vá'r hleypt af stokfc unum, eða efla kirkjubygging- arsjóðinn með einhverju öðru móti.“ Ennfremur var einróma sam bykkt eftirfarándi ályktun: „Aðalfundur Oháða' safnað- arins. haidinnr í Félagsheimil- inu KirkjubaSsr þakkar Reykja- víkurbæ, borgarstjóra, bæjar-- stjórn og Stjórn Kirkjubygg'- ingasjóðs Revkj'avíkur, góðau stuðning við. ' kirkjúbyggingu safnaðarins. Jafnframt vill fundurinn leyfa-sér að vekja athvgli á því, að-meiri frani- kvæmdir eru fyrirhugaðar í áv við kirkjubyggingftria en verið hafa og verða munu nokkurt annað ár. Treystir söfnuðurinn m. a. í því sambandi á áfrarn- haldandi stuðning og velvilja sjtórnar Reykjavíkurbæjar ojg stj órnar Kirkj ubyggingasj óðs bæjarins.“ — Gjaldkeri safnaðarins, Bogi Sigurðsson, las upp endurskoð'- aða reikninga safnaðarins os: voru þeir samþykktir sam- hljóða. Á fundinum var m. a. skýrt frá nýju happdrætti, sem söfnuðurinn hefur nú'stofnað ti vegria kirkjubyggingar slnnaí'. Allir starísmenn og vtrúnaðar-- menn safnaðarins~voru endur- kjörnir. Andrés Andrésson var einróma endurkjörinn"formað- ur, og aðrir í safnaðarstjórn ei’tt Jóhann Ármann Jónasson vara formaður. Tryggvi Gísláson .fit ari, Einar Einarsson, Ingibjöijg; ísaksdóttir, íslei-fúr Þórsteins- son, Rannveig Einarsdóttir, SíK urjón Guðmundsson og Stefán. Árnason. I varaáljúpi eru Jö-. hanna Egilsdóttir, Jón Araspn, Marteinn Halldórsson og Þólr í* inn Jónsson. Kirkjubyggin®r|; nefnd skipa séra Emil. Björ|is| son formaður, Einar Einars4oi| sem jafnframt hefur efíir.>| méð byggmgaframkvæmduirÍ; Gestur Gíslason.mÓIafur Pájls| son og Þorfirinur.rGuðbrandsf son. ' . ■ I SreiSstar litfliilningsiióSs végná frara| ieiðslu ársins 1957 nema 85.6 milljr j Vegna framleiðsiu ársins 1958 hafa verið greidöjar 34 milljónir til 15. maí sl. SAMKVÆMT yfirliti yfír tekjur og greiðslur Útflutni sjóðs fram að 15. maí sl. hafa greiðsluf -fit sjónum vegna fram leiðslu ársins 1957 niunið alls 85,6 millj. kr. en vegna fran. leiðslu ársins 1958 tii 15. maí 34 millj. kr. Er útflutningssjóður var stofnaður var eftir að greiða talsvert Vegna framleiðslu árs- ins 1955 og 1956. Námu þessar greiðslur alls 20,6 millj. kr., þar af greiðslur vegna Framleiðslu sjóðs 143,389 kr. Tekj.ur Út- flutningssjóðs hafa verið 146 millj. kr. sn úr Framleiðslu- sjóði tók Útflutningssjóður vi'S 146,296 kr. Kostnaður við Útflutnings- sjóð hefur numið 379.537 lW.. Grejðslur vegna. framleiðslu ársins 1957 og ársins 1958 til 15. maí skiptast sem hér segir: Vegrta framleiðsíu ársints 1957: —- Rekstrarframlög tog- ara, 1.638.200,00. Verðbætur á útfluttar sjávarafurðir, 53.156. 271,25. Smáfiskuppbætur, ö'.8G8 143,22. Verðbætur á Norðm- landssíld, 7.216.456,88. Vefð- bætur Faxasíiáar, 6.944.150,85, Vátryggingariðgjöld fiskiskipa. Framhald á 8, siðœ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.