Alþýðublaðið - 07.06.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.06.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. iúní 1958 Alþýðnblafl.ð 11 í DAG er Laugardagur 7. júní 1958. Slj'savarSsíofa Keykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á saro.a stað frá kl. 13—8. Sími 15030. Næturvörffur er í Vesturbæj- ar apóteki, sími22290. Lyfjabúð in Iðunn, Reykjavíkur apótelc, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek <'ru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. llelgidaga kl. 13—18 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nenia laugardaga kl. 9—16 og heigidaga kl. 13-16. Sími 23100. FLUGFERDIR Flúgfélag islancts. MiUilandafiugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kuupmanna- hafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:45 í kvöid. Millilandaflu g-vélin Hrí.mfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahaín- ar kl. 10:00 í dag. Væntanleg aflur til Reykjavíkur kl. 16:50 á morgun. InnanlandÉflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. LOFTLEIÐIR. ,,H-ekla“ er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. ,,Edda“ er væntanleg kl. 21. frá Stafangri og Glasgow. Fer til New York kl. 22.30. SEIPA F-R É T X I R H.f. Eiiiískipafélag íslands. Bettifoss fór frá Lysekil 4/6 til Leningrad. Fjallfoss kom til Akureyrar 5/6. fer þaðan í dag 6/6. til Sauðárkróks, Skaga- strandar, Bolungarvíkur, Flat- eyrar, Grafarness, Akraness, og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reýkjavík 7/6. til Seyðisfjarðar Húsavíkur, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Svalbarðsstrandar, Isa- íjarðar, og Flateyrar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 7/6. til Leith og Rvík. Lagarfoss fór frá Fredericia 4/6. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Rotterdam 5/6. fer þaðan 7/6. til Ant- werpen, Hamborgar og Hull. Tröllafoss fer frá New York um 20/6. til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Hamburg 4/6. til Reykjavíkur. Drangajökull kom til Reykjavikur 4/6. frá Hull. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík. kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land í hringferð Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Skaftfell- ingur fór frá Rvík. í gær til V estma nna e y j a. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Mántyluoto. Arnarfell er á Húsavík. Jökul- fell fór frá Reykjavík 3. þ. m. áleiðis til Riga, Hamborgar og Hull. Dísarfell er í Mantyluoto. Litlafell fór í gær frá Reykja- vík til Vestur- og Norðurlands- hafna. Helgafell fór 5. þ.m. frá Keflavík áleiðis til Riga og Hulí. Hamrafcll fer í dag um Dardenella á leið til Batumi. Heron átti að koma í gær til Þórshafnar. Vindicat átti að koma í gær til Bjúpavogs. MESSCB Óliáði söfnuðitrinn. Messa í Kirkjubæ kl. 11 árdegis. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 ár- degis. Séra Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Búsíaðaprestakall. Messað í Kópavogsskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Jóhannes- son, fyrrv. prófastur í Vatns- firði. Iláteígspi'estakall Messa í sjó- mannaskólanum kl. 2 e.h. Bisk- up landsins, herra Ásmundur Guðmundsson, prédikar. Eftir niessu hefjast kafíiveitingar kvenfélags safnaðarins. Séra Jón Þorvarðsson. Eiliheimilið. Guðþjónusta kl. 2 e.h. séra Þórður Oddgeirsson prédikar. Heimilispresturinn. Neskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messa ki. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Árbæjarsafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14 til 18. Kvenfélag Háteigssóknar hef- ur kafíisölu í Sjómannaskólan- Lim sunnudaginn 8. þ.m. kl. 3. (eftir messu). Félagskonur og aðrar safnaðarkonur, sem ætla að gefa kökur, eru vinsamleg- ast beðnar að koma þeim i skól- aun á laugardaginn kl. 2—4 e.h. eða fyrir hádegi á sunnudaginn. Árnesiiígafélagið. Gróðurisetningarferð í dag á Þingvöll og .Áshiidarmýrar. Lagt verðu.r af stað frá Búnaðarfé- lagshúsinu kl. Í.30 e.h. J. fíHagpys Ojarnascsn; Nr. 106. RIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. Eiríkur, elsku bézti Eiríkur. Ó, hvað mér var vel við hafgol- una. En hið innra í sjálfum mér hljómaði rödd, sem sagði: Aðalheiður. Elskulega Aðal- heiður! Og mér heyrðust fugl- arnir í garðinum segja: Aðal- heiður, Aðalheiður, Áðaliheið- ur. Hún kemur, hún kemur, hún kemur. Ó, hvað mér var vel við fuglana. Og þegar ég ^ var háttaður á kvöldin og gol- i an þaut hjá glugganum eða stormurinn stundi á húsþak- inu, þá heyrðist mér vera klappað á rúðuna og hvíslað: Eirí'kur, bezti Eiríkur! Og það var grátstuna í golunni og harmakvein í storminum. En stóra klukkan á ganginum niðri sagði alltaf: Aðalheiður! Aðalheiður, Aðalheiður. Aðalheiður skrifaði mér istrax og hún kom til Eng- lands. Hún var sezt að með frú Hamilton í smáþorpi í De- vonshire. Hiún sagði1, að sér liði vel og að hún væri glöð og ánægð, en ég las það á milli línanna, að hún þráði mjög að siá mig. Hún skrifaði mér iðulega, og hið sama gjörði ég. Bx-éf hennar voru öll þýð og létu í ljós sterka ást hennar til mín. En mín bréf lýstu brennandi þrá, og ég dró engar dulur á það, hvað mér leiddist að vera svo fjarri henni. — Svo liðu tímar. IX. Það er svo margt, ef að er gáð, sem um er þörf að ræða. IEIGU BifreiðastöS Stemáórs Sími 1-15-80 —o--- Bifreiðastöð Reylijavílmi Sími 1-17-20 Jónas Hailgrímsson. „Allt samlandar þínir,“ kvað sveitungi minn, „Jafn-sauðþægir, löghlýðnir menn j að vinna okkar námur, er vænlegast fólk, sem við höfum náð hingað enn.“ St. G. St. Nokkru eftir að Aðalheiður fór frá Halifax, skrifaði Hend- rik Tomp mér frá Lúnenburg, og sagðist aldrei hafa haft eins mikið yndi af að vera heima eins og einmitt þetta sumar. Hann sagðist vilia óska, að ég gæti komið bangað til sín og dvlaið hjá sér síðustu vikuna af skólafríinu. Eg fann, að það mundi geta orðið skemmtilegt fyrir mág og fór því strax til Lúnenburg, með samþykki og styrk herra Sandfords, sem sagði, að ég hefði aldrei verið eins dapurlegur útlits og þetta sumar, og gæti skeð, að ég hresstist við það að ferðast. Mér var tekið mjög vel af Hendrik og foreldrum hans. Móðir Hendriks var fremur ung kona, en faðir hans hnig- inn mjög á efri ár, og var þó samiiíf þei^ra hið elskutverð- asta, sem hugsast gat eftir því sem ég komst næst, Það var einn dag, að Hendrik sagði mér, að það ætti að reisa stóra hlöðu á búgarði nokkr- um, skammt frá Lúnenburg, og átti að efna til mikillar veiziu eins og siður var í Nýja Skct- landi við slík tækifæri, Fjölda manns var boðið, og var Hend- rik einn af þeim. Hann vildi endilega, að ég færi með sér. og varð það úr, að ég fór með honum. Þegar við kom- um til búgarðsins, var þar fyr- ir fjöldi mikiíl af fólki, karl- ar og konur. Unnu karlmenn- irnir að því að reisa hlöðuna, en kvenfóikið vami að mat- reiðslu. Trén voru þe.gar telgd, og grindin lá í fjórum hlutum á grundinni. Ásar, bitar og sperrur, — allt var til. Það var aðeins eftir að reisa hlöðuna. Jó — hív — ó- sögðu. mennirn- ir, og upp komú gaflarnir. — Jó — hív — ó — hæ — só! sögðu mennirnir o,g upp komu bitar, sperrur og langbönd. Bang, beng, bing, bang! sögðu hamrarnir, og súðin var negld, og spónninn var negldur á þakið, og gólfið var lagt, dyr og vir.dauga sett á, og hlaðan öll klædd. Bang, beng, bing, bang! sögðu hamrarnir óaflát- a'nlega. Þar var maður við mann. Hlaðan var þakin mönn um, svo að það sást varla í tré- verkið fyrir þeim. Og á undar- lega stuttum tíma var hlaðan fullgjörð. Var hún þó yfir þrjátíu og fimm álnir á lengd og tiltölulega breið. Svo voru borð sett upp eftir endilangri hlöðu-nni. Þar áttu karlmenn- irnir að snæða, en kvenfólkið í aðalíyeruhúsinu. Að því búnu átti að dansa til 'dags. Nóg var borið á borðin, og það ekki af versta taginu: nóg og gott og vel bakað kjöt af selspikuðum fimm vetra gömlum uxa, nóg af alls konar garðávöxtum, svo vel matreiddum, að maðúr fékk svo að segja því meiri matarlys, sem maður borðaði meira af þeim. Þar voru yfír þrjátíu tegundir af bezta bauði, ásamt ýmislegum ald- inum, kryddmeti og drykkjum. En áfengt vín hefði engimn fengið, þó að mannslíf hefði íégið við. Þó áð karlmennirnir væru margir, komust þeir samt allir að borðunum í hlöð- unni í einu. Við endann á stærsta borðinu sat maður, sem mér þótti nokkuð einkennileg- ur. Hann var í langröndóttri treyju, imeð silkiklút hnýttan um hálsinn, og var bnúturinn aftan á háisinum. Hann hafði' „páfegauksnef", ef svo má áð orði kveða, og rödd, sem var eins og suðandi árniður á vor- degi, mjúk og nokkuð há. Hann var eini maðurinm sem nokk- uð virtist hafa til aðsegja yfir borðinu. Hann lét dæluna ganga uppihaldslaust, en borð aði 'um leið af mesta kappi. Það var ems og hann stæði alltaf á öndinni, en tæki það þó ekki neitt nærri sér. Allir, sem í hlöðunni voru, hlýddu á hann með mestu eftirtekt. Hendrik sagði mér, að þessi maður væri nýkominn þar í ná grennið aftur, og þætti allrnik- ill á lofti. — Ég skal borða teins og ís- lendingur, sagði maðurinn með páfagauksnefnið, þegar hann var nýseztur í öndvegissætið: — Nei, hefurðu séð íslend- inga, spurði einhver. — Hefi ég? sagðl maðurinn með páfagauksnefið. — Já, marga tugi af þeiim, — jafn- vel hundruð. Ég sá þá oft við gullnámuna í Tangier og vann með þeim. Þeir áttu heima uppi á Mooseiands-hálsum. Nú eru þeir allir farnir, ég held norður til Hudsonsflóa. Það er of heitt fyrir þá hér. Þeir tala skrítið mál: þeir segja mjá, þegar þeir játa, og nei, þegar þeir neita. Þeir kalla stúlkurn ar stelka og piltana drinka. Þegar þeir segja: blessa mann- skja, þá er gott í þeim, en segi þeir: anda-fjanda, eða vítis- níti, þá hefur maður gilda á- stæðu til að láta hvert hár rísa á höfði sér. Henrik Tromp , ýtti nú lon- boganum í mig,, — En eta þéir mikið? sagði einhver. SEN SendibílasíöSin Þrösítai Sími 2-21-75 FILIPPUS OG GAMLI TURNINN. Varðmennirnir töluðu við prófessorinn. „Við höfum aldrei séð svona peninga fyrr, hvað- an koma þeir?“ spurðu þeir reiðilega. „Ég . . . sko, leyfið þið okkur að fara aftur til kast- alans, við ætluðum ekki að gera neitt illt af okkur“, sagði próf- essorinn. „Kastaiann, hvaða kastaia?“ spurði einn varð- anna, „þið þrjótarnir ættuð báðir að koma með mér. Víkið úr vegi“, sagði hann við fólk- ið sem hafði safnazt saman til þess að sjá, hvað væri> um að vera. „Við höfum ráð og að- ferðir til þess að fá fólk til þess að tala,“ bætti hann við í hótunartón. jn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.