Alþýðublaðið - 07.06.1958, Blaðsíða 9
Laugarclagur 7. j úní 1953
Alþýðublaðið
9
FER-BAFÉLAG ÍSLANDS fer
gróðursetningarferð í Heið-
imörk í dag kl. 2 frá Aust-
urvelli. — Féiagar og aðrir
cru vlnsamlega beðni-r um
að fjölmenna.
undaðist í gær.
Hafnarfirði 7. júní 1958.
Ingveldur Gísladóttir.
Hjartkær eiginmaður minn
GUÐMUNDUR GISSURARSON
Hiímar virðist í góðri æíingu.
S. L. FMMTUDAGSKVÓLD
var haldið frjáísíþróttamót á
IþróttavellinUm á vegum ÍR og
var það nefnt ,,Júní-mót“. —
Alis var keppt í 8 greinum, veð
ur var gott og árangur fremur
góður í flestum grcinum.
Afrek Hilmars í 100 m. 10,7
er mjög gott og ekki er hægt
að segja, að vindur hafi hjálp-
að, því aS logn var. B.jörgvin
Hólm náði sínum bezta tíma í
110 m. grindahlaupi, hljóp á
15,3 sek. Er hann í mikilli fram
för. Tími Svavars í 400 m. 51,3
sek. er frekar góður, en ekki
var um neina samkeppni að
ræða.
Valbjörn stökk mjög létti-
lcga yfir 4,20 m., en herzlumun
inn vantaði í annarri tilraun-
inni við 4,30 m. Annars hefur
VaJbjörn lítið sem ekkert get-
að æft síðan á EÓP-mótinu,
yegna smámeiðsla í baki, en
heiu- nú náð sér til fulls. Gylfi
S. Gunnarsson er efnilegasti
spjótkastari okkar nú, má telja
árangur hans góð&n, þar sem
keppnisspjót okkar eru fyrir
neðan meðalJag, með góðu
spjóti myndi hann kas'ta '3—4
m. lengra. — Árangurinn í
kringlukastinu var frekar slak-
u,- að þessu sinni.
URSLIT:
| 110 m. grindahlaup:
;Björgvin Hólm, ÍR, 15,3
Sigurður Björnsson, KR, 15,9
100 m. hlaUp:
Hilmar Þorbjörnsson, Á, 10,7
Einar Frímannsson, KR, 11,4
Daníel Halldórsson, ÍR, 11,4
Guðm. Guðjónsson, KR, 11,6
400 m. hlaup:
Svavar Markússon, KR, 51,3
Ólafur Unnsteinss., Umf.Ö, 55,0
Karl Hólm, ÍR, 55,7
1500 m. hlaup:
Sigurður Guðnason, ÍR, 4:15,4
4x100 m. boðhlaup:
Sveit ÍR, 44,6 sek. (Helgi Bj.,
Bj. Hólm. Daníel, Válb'jöim).
Blönduð sveit, 46,1 sek.
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4,20
Kringlukast:
F.riðrik Guðmundss., KR, 46,15
Þorsteinn Löve, IR, 45,90
Gunnar Huseby, KR, 42,13
Spjótkast:
Gylfi S. Gunnarsson, ÍR, 58,50
Björgvin Hólm, ÍR, 56,10
Valbjörn Þorláksson, ÍR, 50,33
Á ALÞJÖÐLEGU frjálsí-
þróttamóti í Iielsingfors s. 1.
miðvikudagskvöld náðist ekki
neinn afburða árangur, enda
var veður fremur óhagstætt.
Spjótkast: Egil Danielsen,
Noregi, 75,07, Guseff, Finnl.,
74,51, Sillanpaere, Finnl., 70,53.
Langstökk: Porrasalmi, Finn
landi, 7,20.
5000 m. hlaup: Kakko, Finn-
landi, 14:34,2, Hoeykinpure,
Finnl., 14:37,6.
Stangarstökk: Landström,
Finnlandi, 4,00 m.
1500 m. ldaup: Vuorisalo,
iFinnland, 3:54,0, Salsola,
Finnlandi, 3:54,3.
400 m. hlaup: Dynke, Þýzka-
landi, 48,4, Rekola, Finnlandi,
48,5, Hellst.en, Finnlandi, 48,9.
SIeggjukast: B. Asplund. Sví
þjóð, 58,45, Hoffrén, Finnlandi,
56,95.
BJÖRN NIL.SEN hljóp 100
m. á 10,6 á fyrsta frjálsíþrótta-
móti ársins. Nilsen er norskur.
verður háð í Skógarhólum við Þingvöll dagana 19. og 20.
júlí n. k.
Fram fer: 1. stóðhrossasýning, 2. gæðinga'keppni, 3. keppni
á skeiði, 300 og 400 m. stökki.
Þátttöku í stóðhrossasýningu bera að tilkynna fyrir 10. þ. m.
en þátttöku í öðrum greinum fyrir 25. þ. m.
Þátttökutilkynningar ber að senda til Búnaðarfél. íslands.
Dóimnefnd stóðhrossa byrjar störf sín 15. iúní í Reykjavík og heldur síðan
norður um land. Hestamannafélögrn s jái um gæðingaval.
Fram'kvæmd anefnd, 1 v ; I
Kristinn Jónsson, Selfossi
Bjarni Bjarnason, Laugarvatni Jón Brynjólfsson, Rvík
Jón M. Guðmundsson, Reykjum Matthías Matthíasson, Rvík
INGDLFS
í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu.
Opnar daglega kl. 8,30 árdegis.
Almennar veitingar allan
daginn.
Góð þjónusta.
Sanngjarnt verð.
Reynið viðskiptin.
HEITUR MATUR FRAMREIDDUR
á hádegi frá
kl. 11,45 - 2 e. h.
að kvöldi frá
kl. 6 — 8 síðdegis,
Ingdlf s-Café.
\
\
s
s
s
s
s
s
s
s
V
V
\
s
15 kr. búntið
3 kr. stykkið.
Önnur blómabúnt
á 15 krónur.
urmn
Laugavegi 63
Vitatorgi.
Félagslíf
Ferðafélag
íslands
frá kr. 13.50
Hreyf ilsbúðin
Sími 22420.
sér>^r>