Morgunblaðið - 23.03.1938, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.03.1938, Qupperneq 6
6 i u Dr. Nielsen leysir ráðgátur íslenskrar jarðfræði ---- p^jöldi áheyrenda var í 1 Oddfellow í g;ær er hlustaði á fyrs.ta fyrirlestur dr. Niels Nielsen. Enginn mun hafa iðrast eftir hví að hafa farið hangað. - Með miklu fjori og fjölda skugg-amynda hjelt fyrirles- arinn athygli áheyrenda fanginni allan tímann. Enda var efnið mikið, marghætt, skemtilegt. Hann bókstaf- le^a opnaði mönnum útsýn yfir, eða öllu heldur innsýn í ráðgátur íslenskrar jarð- fræði, svo ó^leymanlefft verður öllum heim, sem hafa veitt heim efnum nokkra at- hygli. í iipphafi mintist hann á hið mikla og ómetanlega brautryð.j- andastarf Þorvaldar Thoroddsen, sem þó náði ekki lengra en það, að hann fekk eigi útskýrt mó- bergsmyndanirnar, er hylja nál. % af flatannáli landsins. Bn svo kom dr. Helgi Pjetursson. Hann lyfti hlæjunni frá þessum leynd- ardómum, og skildi þó eftir margt órannsakað. En hann vísaði leið- ina. Síðan koma nokkrir erlendir menn til sögunnar, m. a. Englend- ingarnir tveir, sém benda á, að eldgos eígi sjer stftð stundum und- ir ægishjálmi jökla. Og svo hafi verið á ísöldum landsins. Svo taka þeir fjelagar við dr. Nielsen, Pálmi Hannesson og Noe Nyegaard og fá opin augu fyrir margbreytileika móbergsins, ekki aðeins hve margskonar það er, heldur vegna hvers það er svona geysilega mismunandi. í þeim uppgötvunum sínum tengja þeir saman nútíð og for- tíð jarðmyndunarsögu landsins. Þeir hafa landið fyrir sjer, eins og það er, með eldfjöllum, hraun- um, jöklum, fljótum, með upp- blæstri, öræfum, veðrun bergteg- unda, áreyrum, söndum, jökulöld- um, malarkömbum o, fl. o. fl., og hugleiða svo hvaða umbreytingum yfirborðið tæki í dag, ef hjer kæmi alt í einu' ísöld, og jöklar niðuðu saman öllu lauslegu á yfirborðinu, svo úr því verði hið sambreyskta móberg, steingerðar yfirborðsmyndanir, alla vega sam- blandaðar. Og síðan hafa komið hlý tímabil, og móbergið molnað og möl og sandur ;|iust úr stað, til þess á næstu isöld áð hnoðast sam- an í öðruvísi móberg. Er dr. Nielsen lýsti þessum um- breytingum, sem land vort hefir tekið, þessari óendanlega stórkost- lógu efnasmiðju elds og íss, opn- aði hann fyrir hugskotssjónum svo fjölþættar Kngrenningar, svo víðfeðma hugarhPima, að fátítt er, að fá annað eins á stuttri stund. Svo öfgakend er íslensk nátt- úra í töfrasmíð sinni, að t. d. austur í Mýrdal fundu þeir fje- lagar gíg sem háfði brotist gegn- um fornan sjávarkamb. I gos- grjótinu sjálfu .fundust steingerð- ar dýraleifar! MORGUNBLAÐIÐ Hið nýja leikrit Leikfjelags Reykjavíkur Tíðindamaður vor hefir átt tal við Indriða Waage, sem hef- ir með höndum leiðbeiningar við hið nýja leikrit, sem Leikfjelag Reykjavíkur hleypir af stokkun- um nú í vikunni, og spurst fyrir um leikritið. — Hvað getið þjer sagt mjer um höfundinn sjálfan? — Oskar Braaten, segir I. W., er einn af þremur nafnkendustu leikritaskáldum Norðmanna á vor um tíma. Við hlið hans standa Nordahl Grieg og Helge Krogh. 0. Braaten er ekki eingöngu leik- ritaskáld, heldur og leikhúsmað- ur eigi síður. Hann hefir meðal annars verið forstjóri Þjóðleik- hússins í Osló og getið sjer í því sambandi mikinn orðstír. Soffía Guðlaugsdóttir og Emilía Borg. — Hvað heitir þetta leikrit, sem á að sýna hjer, á frummálinu? — Den store Barnedaab er það nefnt, en við höfum nefnt það Skírn sem segir sex, til þess að fólk rendi grun í, að nokkur skop legur blær væri á leikritinu. Enda er hann það svo um munar. Ev- ensi 11 kirkjuvörð’ur (Brynjólfur Jóhannesson), Tvíbreiða Petra (Emilía Borg), Hjálpræðisher- kapteinn (Soffía Guðlaugsdóttir), Endurskírandinn (Ragnar E. Kvaran) og Haraldur varabarns- faðir (Indriði Waage) eru alt persónur, sem heima eiga í hrein ræktuðum skópleik. En þó fer það fjarri, að leikritið hafi eigi fleiri hliðar, Það hefði eigi farið slíka sigurför um endilangan Noreg, sem raun er á, og verið aúk þess kvikmyndað og sýnt í mörgum löndum (meðal annars hjer), ef ekki i væri í því sú mikla alvara, sem hefir valdið ]>ví, að Norð- mönnum hefir fundist það eiga verulegt og mikilvægt erindi til þjóðarinnar í heild sinni. — Iívert er þá aðalefni leikrits- ins? — Það fjallar um baráttu trú- arflokkanna um hugi almennirigs. Eins og kunnugt er hafa ýmsar Brynjólfur Jóhannesson og Yalur Gíslason, heittrúarstefnur oft flætt yfir Noreg og stundum skilið eftir sig mikinn glundroða. Braaten skýr- ir þetta mál nokkuð frá sjerstöku sjónarmiði. I gegnum naprar á- deilur hans á því, hvernig menn gera sjer veikleika fólksins að fjeþúfu, og hversu lítill skilning- ur á lífi almúgamanna sje hjá þeim, sem ríkið hefir falið foryst- una um andlegar leiðbeiningar hinsvegar, er dregið fram með einkennilegri varfærni, hversu mikil sje trúar- og hugsjónahneigð hjá alþýðu manna, sem aldrei fái hæfilega og eðlilega framrás. Nú eru ástæður á íslandi að sjálf- sögðu mjög ólíkar því, sem þær eru í Noregi., en með því að góð skáldverk eru aldrei staðburidin, á þetta leikrit einnig erindi til hugsandi manna hjer á landi. Sumir menn finna í því mikið hlátursefni — aðrir mutfn fara heim alvarlega hugsandi........... — Hvað getið þjer sagt frekar um leikara, en þjer hafið þegar nefnt? — Af þektum leikurum hafa Regína Þórðardóttir, Ingibjörg Steinsdóttir, Þóra Borg, Arndís Björnsdóttir og Yalur Gíslason mikilsverð hlutverk. En auk þess hafa ýmsir nýliðar fengið tæki- færi til þess að reyna verulega á sig. Skal þar sjerstaklega getið Aagot Magnúsdóttur, Sigríðar Arnadóttur, Ævars R. Kvaran og Vilhelm Norðfjörð. Leikritið verður sýnt í fyrsta skifti á fimtudaginn kemur. ——»■■■»■-»---1— | Póstferðir á morgun. Frá Rvík: ; Mosfellssveitar, Kjalarness, Kjós- ! ar, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar. Hafnarfjörður. Seltjarnar- nes. Fagranes til Akraness. Lyra til Vestmannaeyja, Fareyja og Noregs. Lagarfoss til Austfjarða og Kaupmannahafnar. Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalarness, Kjós- ar, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar. Hafnarfjörður. Seltjarnar- nes. Fagranes frá Akranesi. Miðvikudagur 23. mars 1938. Háa kaupið Kaup almennra verkamanria hjá Síldarverlcsmiðjum ríkisins á Siglufirði hefir und- anfarin ár numið kr. 550.00 til 600.00 á mánuði yfir vinslu- tímann að meðtalinni eftir- vinnu. Fastráðnir verkamenn hjá verksmiðjunum hafa kr. 325.00, sem mánaðarlaun og þriggja klukkustunda fasta eft- irvinnu á hverjum virkum degi, sem greiðist með kr. 2.00 um tímann, auk þess aðra eftir- vinnu og #helgidagavinnu, sem greiðist með kr. 3.00 um tím- ann. Ennfremur hafa verka- menn Síldarverksmiðja ríkisins tveggja mánaða kauptrygg- ingu. Vinslutími Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði var s.l. ár 71 dagur. Yfir vinslutímann og þann tíma, sem fór til undir- búnings og til útskipunar frá- gangs og þess háttar, að vinslu lokinní, var 165 mönnum, sem eru fastráðnir hjá verksmiðj- unum yfir vinslutímann greidd- ar að meðaltali í kaup kr. 2.690.40, eða samtals ca. kr. 444.000.00. Þar fyrir utan var vinna við bygginguna á nýju þrónni. Það mælir engin sanngirni með því að hækka kaup þess- ara manna samkvæmt kröfu verkamannafjelagsins „Þrótt- ur“ um 10% og bæta þeirri hækkun ofan á 50—56% fyr- irsjáanlega lækkun síldarverðs- ins til sjómanna og útgerðar- manna, vegna hins gífurlega verðfalls afurðanna. Þegar verkamannafjeiagið Þróttur hjelt fast við að koma slíkri kauphækkun fram, á kostnað þeirra sjómanna og út- gerðarmanna, sem skifta við Síldarverksmiðjur ríkisins var það skylda stjórnar verksmiðj- anna að hafna henni, og eðli- legt að málið kómi til kasta sáttasemjara ríkisins eins og verksmiðjustjórnin hefir óskað eftir. Eimskip. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar um miðnætti í nótt. Goðafoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Kaupmánnahöfn. Brúar- foss er í Kaupmannahöfn. Detti- foss fór frá Hull í gærkvöldi á- leiðis til Vestmannaeyja. Lagar- foss er í Reykjavik. Selfoss fór frá Hafnarfirði í gær áleiðis til Vestmannaeyja og útlanda. Fjórir Reykvikingar á landsmótið á Siglutirði Fjórir skíðamenn hjeðan tx bænum tóku sjer far með Dr. Alexandrine norður í gær- kvöldi til að taka þátt í Skíða- landsmóti í. S. 1, sem hefst á Siglufirði um næstu helgi. Með skipinu fóru einnig norð- lensku og vestfirsku skíðamenn- irnir, sem hjer voru á Thule-mót- inu. Fjöldi manns var saman kom- inn í gær er Dr. Alexandrine lagði af stað. Hrópuðu Reykvíkingar ferfalt htirra fyrir skíðarnönnum, en þeir svöruðu frá skipsfjöl. Reykvíkingarnir, sem þátt taka í landsmótinu, eru: Björn Blöndal frá Skíðafjelagi Reykjavíkur, Hjörtur Jónsson og Karl Pálsson frá K. R. og Stefán Stefánsson frá Ármanni. Eins og skýrt hefir verið frá var ætlunin að Gunnar Hannes- son færi einnig frá Skíðafjelagi Reykjavíkur, en hann meiddist á fæti b.1. sunnudag og varð að hætta við förina. Japan: Landvinningarnir halda áfram Kalundborg 22. mars F.Ú. apanski hermálaráðherránn ljet svo um mælt á þirigi Japana í dag, að ennþá vseri of snemt að gefa neinar yfir- lýsingar um það, hve langt Japanar mundu fara ’með her sinn inn í Kína, eða hve mikið af landi KínaÝeldis hann teldi óhjákæmilegt að leggja undir sig. En hitt sagði hann að óhætt væri að lýsa yfir nú þegar, að Japanar mundu aldrei gefa eft- ir einn þumlug af því landL sem þeir þegar hefðu unnið í Kína og ekki heldur neitt af þeim rjettindum, sem þeir þann- ig hefðu áunnið sjer. I matinn.; Kjöt af fiillorðnu á 45 au. 1/2 kg. Saltkjöt af- bragðsffott. Hangikjöt. Svið. Hvítkál. Rauðróf- ur o. m. fl. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. Goliat. kmdsáfian

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.