Morgunblaðið - 17.05.1938, Page 3

Morgunblaðið - 17.05.1938, Page 3
Þriðjudagur 17. maí 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 gauiiiaiiiiiiiiimiiiimiimiiiiiiiiimiiiKiiiiiiiMiiiiaiiiiiiHMiiii •mHnimmuii imiiuiiiiiiiiiiii Samkvæmt upplýsing- um, sem Morgun- blaðið hefir fengið hjá manntalsskrifstofu Rvík ur, var íbúatala bæjar- ins við síðustu áramót S6103 og eru það 803 íbúum fleiri en í árslok 1936. Konur voru í allmiklum meirihluta við síðasta manntal hjer í bænum, eða 19403 tals- í«b, en karlar 16700. Alls voru 169 götur í bænum við síðustu áramót. Eftirtaldar ffötur höfðu yfir 1000 íbúa: Laugavegur 2282, Hverfisgata 1532, Grettisgata 1311, Njáls- gata 1303, Hringbraut 1213 og Bergstaðastræti 1163. Fæsta íbúa höfðu þessar götur: Vall- arstræti 2, Defensorvegur 2 og Borgarvegur 3. Síðustu árin hefir mannfjöld- inn í Reykjavík verið sem hjer »egir: 1937 36103 1936 35300 1935 34231 1934 32974 1930 28304 1928 25217 1926 23190 1920 17679 Mannfjöldinn í Reykjavík hetfir m. ö. o. meira en tvöfald- ast síðan 1920. Poul Reumert kemur í dag Lyra er væntanleg hingað kl. 9 f. h. í dag-. Poul Reumert keinur með skipinu. Þetta er í fjórða sinn sem hann kemur hing- að til lands. t fyrsta skifti kom hann hing- að vorið 1929. Þá Ijek hann hjer í þrem leikritum, í „Genboerne“. BándinU, eftir Strindberg, „Galge- manden“ og auk þess ljek hanú ásamt Onnu Borg þætti úr „Tar- tuffe“. Næsta skifti sem hann kom hingað ljeku þau frú Anna og hann síðasta þáttinn af Faust. Auk þess las hann hjer upp nokkr- um sinnum. En í síðasta skiftið sem hann kom hingað kom hann ekki á leiksvið. í þetta sinn leikur hann, sem kunnugt er í tveim leikritum. For- sala aðgöngumiða að fyrra ieik- ritinu, „Það er kominn dagur“, byrjar í dag kl. 1 í Iðnó. Pundi Starfsmannafjel. Reykja- víkur, sem átt.i að verða í kvöld, er frestað þav til um næstu helgi. Fiskaflinn 25 þús. tonn á öllu lanðinu niMiiiiiMiiiiiiHiHiuiMiiinnimiiMiiia«Mfii»iifniNtuiimiimiiMMUiniiiNiiiiiMMiiiiiRniiiiiiimiiiiiiitiimiiiiMiiiiiiiiiitMiiiiiiim«i Drengur blður bana af slysförum Sjö ára gamall drengnr á Siglu- firði, Páll Kristjánsson, son- ur hjónanna Aðalbjargar Pálsdótt ur og Kristjáns Sigtryggssonar trjesmíðameistara, varð nndir siglutrje síðdegis á sunnudaginn var og marðist til bana. Var Plll litli að leika sjer, á- samt fleiri drengjum, við Tynes- bryggju og var þar stórt nýsmíð- að siglutrje, er lá óskorðað á undirstöðum. Alt í einu valt siglutrjeð út af undirstöðnnum og yfir Pál. Annar drengur slapp nauðulega undau siglutrjenn — ómeiddur. (Samkvæmt FÚ.). Helmssýningin I New York Thor Thors segir frá 1 slandskvikmyndinni Undirbúningur þátttöku ís- lands í heimssýningunni í Ne.w York er nú í fullum gangi. M. a. er nú verið að vinna að kvikmynd þeirri, sem ráðgert er að sýnd verði á sýn- mgunni. Morgunblaðið hitti Thor Thors, form. sýningarnefndar, í gær og leitaði frjetta hjá hon um um kvikmynd þessa. Hon- um fórust svo orð: Eins og kunnugt er, h,efir ver ið ákveðið að sýna íslandskvik- mynd á heimssýningunni í New York. Er ætlast til þess, að kvikmyndin veiti sem glegst yf- irlit yfir atvinnuvegi þjóðarinn- ar, einkum landbúnað og sjáy- arútveg, en auk þess sje synt ýmislegt markvert úr þjóðlífi ís lendinga og ýmsir fegurstu staðir á landinu. Þessi kvik- mynd verður svokölluð mjó- filma, þar sem auðveldara er og ódýrara er að koma við sýn- ingu á slíkri filmu en hinum venjulegu breiðfilmum, sem mest eru sýndar á kvikmynda- húvsum. Efnið í kvikmyndina verður tekið úr tveim kvikmyndum, sem þegar eru að nokkru leyti til. Er önnur þeirra af landbún- aðinum, og hefir Vigfús Sigur- geirsson tekið hana fyrir Sam- band ísl. samvinnufjelaga. Hin er af sjávarútveginum, og hefir Loftur Guðmundsson tekið hana. Báðar þessar kvikmyndir verða auknar nú á næstunni, og verður síðan gerð ein kvikmynd úr báðum eftir vali sýningar- ráðsins. Kvikmynd Lofts Guðmunds- sonar ,er breiðfilma, og er ætl- ast til, að hún verði fullkomin kvikmynd af sjávarútveginum, Frú Þóra Magnússon áttræð Frú Þóra Magnússon, ekkja Jóns Magmíssonar forsætis- ráðherra, er 80 ára í dag. Hún fæddist í Reykjavík 1858 og hefir alið mestan hluta æfi sinnar hjer. Var hún ein af mörgum börnum Jóns Pjeturssonar háyfirdómara og seinni konu hans, Sigþrúðar Friðriksdóttur Eggerz. Hún var um langt skeið fremsta kona lands ins, er hún var forsætisráðherra- frú, og gegndi þeim störfum, er þá hvíldu á henni, með hinni mestu prýði, enda er hún tíguleg kona og göfuglynd. Nokkrir nánustu ættingjar henn ar og vinir gefa henui í dag mál- verk, er þeir hafa látið gera af manni hennar, Jóni Magnússyni, og hefir Asgeir Bjarnþórsson mál- að. Hefir hún ákveðið að gefa AI- þingi mynd þessa eftir sinn dag. Að eins 4 þús. tonn- um meiri en í fyrra FISKAFLINN á öllu landinu var þann 15. þ. m. 25664 tonn, en 21781 tonn á sama tíma 1 fyrra, sem var eins og kunnugt er með aflarýrustu árum, sem komið hafa. Þann 15. maí næstu árin áður var heildaraflinn þessi: 1936 21267 tonn, 1935 39593 tonn og 1934 47952 tonn. Úrvalsflokkur kvenna úr Ár- manni til Oslo Akveðið er að með „Lyru“ á fimtndaginn fari hjeðan úr- valsflokkur kvenna í fimleikum frá Ármanni á fimleikamót, sem haldið verður í Osló dagana 26.— 28. þessa rránaðar. Norðmenn hafa boðið fimleika- flokkmim, bæði karla og kvenna, frá öllum Norðurlöndum á mót þetta og taka þátt í því nokkul' þúsund manns. Útlit var fyrir að þátttaka ís- lendinga, yrði engin í þessu fim- leikamóti, en vegna þess hve Norð- menn hafa lagt mikla áherslu á að sendur yrði flokkur hjeðán var ráðist í að senda kvennaflokk. A laugardaginn var fór svo fram kepni milli kvenflokka úr K. R. og Ármanni og að henni lokinni var ákveðið að senda Ármaims- flokkinn. ' Stúlkurnar verða 15 sem fara til Osló. Æfa þær tvisvar sinnum á dag þessa dagana, en áður vo.ru æfingar hjá þeirn 4 sinmim í viku. Jón Þorsteinsson, sem er kennari fimleikaflokks Ármanns, stjórnar sýningum flokksins í Osló. Rafveitulðnið ö Akureyri: Samþykt að taka tilboðinu Tregða með rikisábyrgð Bœjarstjórnin á Akureyri samþykti síðastl. laugar- dagskvöld &ð taka lánstilboð- inu til rafveitunnar, sem henni hefir boðist. — Er það 2. milj. króna lán hjá Han- delsbanken og dönskum firm- um til 25 ára og afborgunar- laust fyrstu 3 árin. Raunverulegir vextir lánsins eiga að vera 5V4%- Ráðgert er að 1/4, hluti lánsins verði inni- frosið danskt fje hjer á landi. Ríkisábyrgð er tilskilin og fyrsti veðrjettur í rafveitunni. En nokkur tregða virðist vera á því að ríkisábyrgðin fáist, enda þótt Alþingi hafi samþykt að heimila ríkisstjórninni að veita þessa ábyrgð fyrir 80% af lánsupphæðinni. Á bæjar- stjórnarfundinum á laugardags kvöldið var samþykt að gera út sendinefnd til fjármálaráð- herra, og voru kjörnir í þessa nefnd Steinn Steinsen bæjar- stjóri, Indriði Helgason, Jónas Þór og Steingrímur Aðalsteins- son. Sýslumennirnir í Eyjafjarð arsýslu, Sigurður Eggerz, og í I Inj eyjarsýslu, Júlíus Hav- steen, starfa einnig með í nefnd inni. Þeir komu hingað til bæj- arins í gær. Hinír nefndarmenn irnir eru væntanlegir í dag. Auk 2. miljóna króna láns- ins stendur Rafveitunni til boða 300 þús. króna lán af inni- frosnu fje til 20 ára án ríkis- ábyrgðar, gegn öðrum veðrjetti í Rafveitunni, og er það lánstil- boð gefið gegnum Handels- banken. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið hefir fengið hjá Fiskifjelagi íslands skiftist afl- inn þannig milli verstöðvanna. Til samanburðar ,er aflinn eins og hann var á sama tíma í fyrra: 1938 1937 Vestmannaeyjar 5729 3716 Stokkseyri 260 231 Eyrarbakki 58 64 Þorlákshöfn, Selv. 194 162 Grindavík 816 592 Hafnir 232 194 Sandgerði 1584 1169 Garður, Leira 595 573 Keflavík, Njarðvík 2843 2191 Vatnsl.str., Vegar 128 92 Hafnarfjörður: togarar 2274 2422 önnur skip 709 281 Reykjavík: togarar 4319 4055 önnur skip 529 856 Akranes 1776 1499 Stapi, Búðir 25 34 Sandur 183 222 Ólafsvík 136 89 Stykkishólmur 41 17 Vestfirðingafjórð. 2287 1679 Norðlendingafjórð. 432 744 Austfirðingafjórð. 514 911 Samtals 25664 21781 Svifflugfjelag íslands hefir sótt um 1000 króna styrk úr bæjar- sjóði til þess að koma xipp flug- skýli á Sandskeiðinu. Bæjarráð mælir með þessari heiðni. Vertíðin hjer á Suður- og Suðvesturlandi er nú að fjara út. Flestir bátar eru hættir róðrum og togararnir munu nú vera í síðustu veiðiför sinni, ef ekki glæðist aftur afli þeirra. Er því bersýnilegt, að við er- um nú að fá þriðja aflaleysis- árið í röð. Og við erum nú þeim mun ver settir en s.l. ár, að nú eru engar gamlar birgð- ir fyrirliggjandi, en þær voru við fyrri áramótin um 10 þús. tonn. , ,,„hr Japanar komnir til Suchow London í gær. FU. '"lapanar segjast hafa náð valdi Jf yfi rLimg-hai-járnbrautinni bæði austan og vestan við Su- chow. Kínverjar bera aftur á móti á móti því að Japanar sjeu nokk- ui’sstaðar komnir að járnbrautinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.