Morgunblaðið - 18.05.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1938, Blaðsíða 1
rcas CSramla Bió Siðasta afrek Mrs. Cheyney. Spennandi og bráðskemtileg' amerísk talmynd, g’erð samkvæmt samnefndum gamanleik eftir enska leikritahöfundinn Frederick Lonsdale. — Aðalhlutverk leika: JOAN CRAWFORD, WILLIAM POWELL og ROBERT MONTGOMERY. Börn fá ekki aðgang. Irma Weile-Barkany Sðngkvöld í Gamla Bíó í kvöld, miðvikudaginn 18. maí, kl. 7. Við hljóðfærið: C. BILLICH. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúka) seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. lielkftelag Keyk|avikur. Gestir: Amna Borg — Poul Reumeri. Það er kominn dagur“ sjónleikur í 3 þáttum, eftir Karl Schliiter. Sýningar hefjast föstudaginn 20. maí kl. 8. 2. sýning á þessum leik verður 22. maí. 3. sýning á þessum leik verður 23. maí. 4. sýning á þessum leik verður 24. maí. 5. sýning á þessum leik verður 25. maí. Aðeins leikið 5 kvöld. Aðgöngumiðar með hælrkuðu verði, forsala 10 kr., verða seldir fyrir allar þessar sýningar í Iðnó frá klukkan 4—7 í dag. — Það sem eftir verður af aðgöngumiðuin daginn sem leikið er verður selt á 6 kr. stk. Nokkrir miðar óseldú* á frumsýningu. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Kominn lieim. Kristján Sveinsson lækrair. Frú Þýskfllðllicli útvegai Heildw. Garðars Gislasonar KAÐLA 09 SÍLDARNETASLÖNGUR. Litil 5 manna fellreifl (Austin 6 cyl.) er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 3882. Plöntusala á Lækjartorgi í dag. Fyrsta flokks blóm og kálplöntur á 8 aura stykkið. Stjúpur á 12 aura. Mikið úrval af plönt- um. Stór tjöld óskast til leigu í júlímánuði í sumar. Tilboð sendist í pósthólf 1001, merkt „Lands- mót Skáta 1938“. Glænýr Silungur Nordalsfshús Sími 3007. Silkisradrur, Kðgnr og Giillletfglngar fyrirliggjandi. SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. Voxdúkurinn er kominn. Pantanir óskast sótt- ar sem fyrst. Nora-Magasín. Nýja Bíó ELLEFTA STUNDIN Tilkomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá FOX-fjelaginu. Hjer er lýst á undurfagran hátt lífi tveggja af allra lægst settu olnbogabörnum þjóðfje- lagsins, trú þeirra á lífið og æðri mátt, óbilgjörnum vilja- krafti og starfþreki þrátt fyr- ir alt andstreymi og volæði er þau áttu við að Búa. Þau hopuðiL aldrei, gengu ótrauð fram með glæstar vonir og sigruðu. Útfærslan á þessu efni og leikur aðalpersónanna er eins- dæmi og er óhætt að fullyrða að með þessari mynd hafi kvik- myndalistin komist næst hámarkinu. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Tilkvnning um bústaðaskifti. Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokksmuní sína brunatrygða eða eru líftrygðir hjá oss, eru hjer með ámintir um að tilkynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. Sjóvátrgqqi Eimskip, 2. hæð. aqlslandsS Sími: 1700. r I fjaiveru miimi í ca. hálfan mánuð gegnir hr. læknir Ólafur Helgason læknisstörfum fyrir mig. Viðtalstími hans er frá kl. 3—4 eftir hádegi. ÓFEIGUR J. ÓFEIGSSON, læknir. Knattspyrnuskórnir eru komnir! ¥ erksmiðjuúl§alan Gefjura — Iðunn, Aðalstrœfi FLORA Byrjum í dag að selfa einœrar og (fölærar plðntur. HOfum enn mikftð úrval af allskonar frai. FLÓRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.