Morgunblaðið - 18.05.1938, Side 6

Morgunblaðið - 18.05.1938, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. maí 1938> MEB POULI REUMERT 06 FRÚ ÖNNU BORG FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐTJ. verji og heiti Poul Reumert". Þá tók hún mjer tveim höndum og talaði jeg við hana í klukku tíma á íslensku. En þegar leið á tímann fór jeg að verða þreyttur og byrjaði á dönsk- unni. Það stoðaði ekkert. Því hún kann ekki það mál. Hún á dreng, sem heitir Stef- án, í höfuðið á frú Stefaníu, eins og minn drengur. Svo jeg var þarna að kalla meðal skyldra. Hún sagði mjer frá því, þegar móðir þín skildi þig eftir 9 mánaða gamla, segir hann við konu sína, og „fór til Kaupmannahafnar að læra“. — En það var víst ekki um þetta, sem við ætlum að tala, segir hann síðan, heldur um ferð okkar hingað. Það var nokkuð erfitt að komast hingað í þetta s,inn. J.eg meina ekki vegna siglingastöðv unarinnar, heldur vegna þess hvernig stóð á við Kgl. leikhús- ið. Við höfum verið að leika þar „En Idealist“. Aðsóknin er svo mikil, að tekjumar af sýning- unum hafa verið 7 þús. kr. á hverju kvöldi og var óslitin, er jeg fór. En af því að það voru íslend ingar, sem áttu í hlut, var eng- um andmælum hreyft gegn brottförinni. Og hvernig er þessi heim- sókn ykkar hjónanna til kom- in? — Við höfum undanfarin ár setið um tækifæri til þess að koma hingað. Svo skrifuðum yið í vetur formanni Leikfjelags- insj Rágnari E. Kvaran, Ilar- aldi Björnssyni leikara og Jón- asi Jónssyni, um að í vor kynn- um við að geta látið verða af því að komá. Þéir tóku þessu mjög vel, og síðan var farið að undirbúa gestaleiki þessa. Kon- an mín valdi leíkritin tvö. Henni er best trúandi til þess að velja það, sem fellur íslensk um leikhúsgestum í geð. Jeg held að valið hafi tekist vel. Danska leikritið „Nu er det innan með þessu knattborðs- stofuna á heimili sínu. — En hitt leikritið franska? — Tovaritch, er alvarlegt efni, í glaðværum búningi. Leik ritið er í stuttu máli þannig til orðið, að höfundurinn, Jacques Deval, varð hrifinn af leik- konu einni, svona eins og kem- ur fyrir á bestu heimilum, og vildi semja leikrit við hennar hæfi. En hún talaði bjagaða frönsku. Því voru góð ráð dýr. Hann gerði því leikritið þann- ig, að rússneska leikpersónan, er henni var ætluð, talaði bjag- aða frönsku. Hann samdi leik- ritið á viku. Það hefir farið sig- urför um allan heim, og fært höfundi miljóna tekjur. Jeg gerði það að gamni mínu er jeg Ijek í þessu leikriti í Dagmarleikhúsinu, að jeg not- aði mjer að vissu leyti íslensku kunnáttu mína og bjagaði nokkrar setningar í dönskunni eins og þegar Danir tala ís- lensku. Þetta átti vel við vegna þess að rússneskan og íslensk- an eru svipaðar að áhersíum. Það kom til orða að við hefð- um leikritin þrjú, einnig Salome eftir Oscar Wilde. En í því leik riti er eitt af bestu hlutverkum konunnar minnar. Jeg kysi vit- anlega að ykkur gæfist sem mestur kostur á að sjá leiklist þessa fræga landa ykkar. En það reyndist of ierfitt að sýna líka þetta leikrit. Og nú hefi jeg ekki meira að segja yður í þetta sinn, nema það, að fólk á ekki að mínu álitj að keppast um að koma endilega á frumsýningar. — konan mín tali dönsku á leik- sviðinu. Hún gerir það mín vegna. , Við Jeikum hlutverk, sem við höfum samæft og leik- ið áður. Ef hún talaði íslensku, þá truflaði það mig. ★ Úti fyrir glugganum í stof- unni stendur álmurinn stóri, sem Þorvaldur Thoroddsen gróðursetti þar á öldinni sem leið. Reumert verður litið þangað. Er trjeð ekki enn sprungið út, segii* hann. Það þykir mjer ekki kurteisi. Hvernig er í „Söro“, segir frúin, og í augum hennar br.egður fyrir því töfragliti, sem sagt getur langar sögur á sek- úndum. Þar voru trjen með þjettu laufi, þegar jeg fór. „Söro“ er heimili okkar í Charlottenlund, bætir hann við. Við höfum bíl til þess að fara á milli heimil- isins og Hafnar. Þjer ættuð að sjá konuna mína, þegar hún situr við stýrið. Hún ekur með mig um alla Danmörk, þegar jeg er að ferðast um landið og held upplestra mína. Af látbragði hans og innileik varð sjeð, hvað vel hónum finst öllu borgið í hennar höndum. V. St. Gerðardómurínn RE KSTURSH AGN AÐUR MJÓLKURSAM- SÖLUNNAR. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ar ráð fyrir því, að verðjöfn- Venjulega er lakast leikið a uhársjóðsgjaldið eitt skuli var- frumsýningum, og þeim mun i8 |n glíkra uppbóta; betur sem leikið hefjr verið oft- ar. Það er svo með alt. Þeim mun meiri sem æfingin er, þeim mun betur njóta menn sín. Þ. e. a. s. ef ekki kemur vanadeyfð í spilið. En ekki er hæfta á því að svo verði á leik- sviði hjer, þar sem leikendur verða að nota dýrmætar frí- stundir sínar til æfinga og fá sama og ekkert fyrir, nema að fylgja köllun sinni til þess að Morgen“ eftir Schluter, er al-|leggja fram sína bestu krafta. varlegs efnis. Þar kémur fram sá þáttur dansks lundarfars og skáldskapar, sem á best við tslendinga, að minni hyggju. Þar eru tekin til meðferðar við- fangsefni, sem menn geta hugs- að mikið um. Við ljekum aðalhlutverkin í þessu leikriti í Dagmarleik- húsinu fyrir 4 árum. Það var leikið 150 sinnum. Inngangs- eyrir nam 14 miljón. Það þykir einstakt um alvarleg leikrit. Þáð er aðdáunarverður áhugi. Þessi áhugi gerir leikstarfið lif- andi, skapar þann áhugans eld, sem þarf til, alstaðáf þar sem sönn list á að þróast. Og jeg vil bæta því við. Menn tala oft um að leiklistin sje fyrir núlíðandi stund og ekki annað. En þessu er alt öðruvísi varið. Leikarar lifa og verk þeirra, kynslóð eftir kyn- slóð. Þess vegna er „Theater íFi'ancaise“ í dag eins og það Hjer hefir ekkert verið leik- ið eftir þennan höfund fyrri. Viljið þjer segja mjer á hon- um nokkur deili. Reksturshagnaður sámsölunn ar var enginn fyrsta árið, en 1936 var hann 165 þús. kr. og 1037 var hánn 200 þús. kr., eða sámtals þessi tvö ár 365 þús. kr. Þetta fje alt tók Mjólkursölu nefnd og varði til uppbóta á vinslumjólkina. Forystúttienn mjólkurfram- leiðenda hjer vestan heiðar töldu þessa ráðstöfun á rekst- urshagnaði samsölunnar ekki lögum samkvæma, þar sem hjer væri um að ræða afgang af því áætlaða sölugjaldi, sem Mjólk- ursölunéfnd hafði dregið frá neyslumjólkinni við útborgun á hverjum tíma. Var þess vegna sú ákvörðun tekin, að láta dómstólana skera úr um þetta. Einn bóndi hjer vestan heiðar, Ölafur Bjarna- son í Brautarholti, höfðaði prófmál og krafðist endur- greiðslu sem svaraði hans hluta af reksturshagnaðinum. Dómur í undirrjetti í þessu FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. örmur ákvseði í samræmi við sátta- tillögu sáttasemjara sem skipaeig- endur samþyktu, en stýrimenn neituðu að ganga að, nema eitt eða tvö smáatriði viðvíkjandi starfsaldri, sem ekki skifta neinu máli. Vöruflutningaskipin. Að því er snerti kröfur Stýri- mannafjel. á hendur Eimskipafje- lagi Reykjavíkur og Eimskipafjel. „ísafold“, um kauphækkanir, yfir- vinnukaup, veikindakaup, fæðis- peninga í sumarleyfum, slysa- tryggingar o. fl., þá tók gerðar- dómurinn enga kröfuna til greina, en skipafjelögin samþyktu breyt- ingar á samningnum í þrem at- riðum, sem sje að í samninginn væri sett það, sem tíðkast hefir, að stýrimenn fái kr. 3.00 á dag í fæðispeninga þegar þeir eru í höfn, en matreiðsla fer ekki fram í skipunum, ennfremur að stýri- menn fái kr. 1000.00, ef hann missir eignir sínar um horð vegna skipbrots, í stað kr. 700.00 til I. stýrimanns og kr. 550.00 til II. stýrimanns samkv. gildandi reglu- gerð frá 10. júlí 1931. Svo og loks að því er snertir siglingu á stríðs- hættusvæði þá skuli gilda sama sem hjá hinum öðrum skipaeig- endum um kaupuppbót og trygg- ing vegna stríðshættu með hlið- sjón af ákvæðum sem aðrar Norð- urlandaþjóðir kunna að setja eða hafa set-t um þetta efni. Eins og kunnugt er hafði deilan við Eim- skipafjelag Reykjávíkur og Eim Ágreiningsatkvæðin. Tveir gerðardómsmanna gerðu ágreining; það voru þeir Eggerf Claessen hrm., sem tilnefndur var í dóminn af skipaeígendum, og Stefán Jóh. Stel'ánsson hrm., sens tilnefndur var af Stýrimannafje- iagi Tslands. Ágreiningsatkvæði E. ClaessenL var viðvíkjandi kaupgreiðslunni á frívakt. Ágreingsatkvæði St. Jóh. Stef- ánssonar var svohljóðandi; „Jeg get ekki fallist á úrskurð meirihluta gerðardómsins m. a. og sjerstaklega fyrir þær sakir, a5 ekki eru teknar til greina eðlileg- ar kröfur stýrimanna um aukna slysatryggingu, að ekki er gengið nægilega til móts við kröfur sama aðilja um ákvörðun vinnutíma og greiðslu eftirvinnukaups og þar alveg gengið fram hjá þeim stýri- mönnum, sem eru aðeins 2 á hverju skipi“. VERKFRÆÐINGA- MÓT í OSLÓ. Fimm íslendingar fara á verkfræðingamót, sem haldið verður dagana 13.—15. júní n.k. í Osló. Hafa nú gefið sig fram um 1300 þátttakend- ur frá ýmsum löndum, Þar á meðal fimm frá íslandi, 150 frá Svíþjóð, 150 frá Danmörku skípafjelagið ísafold ekki verið og 100 frá Finnlandi. Tilkynna afhent í hendur sáttasemjara og hafði því ekki komið til nein miðl- unartillaga af hans hendi milli tjeðra skipafjélaga og Stýrimánna fjelagsins, en það er vitað að eng- inn ágreiningur var milli þessara fjelaga óg stýrímánná á skipnm þeirra.. Þegar litið er til þessarar nið- urstöð’u gerðardómsins, má með sanni segja að breytingarhar frá því sem skipaeigendur buðh, mega teljast mjög óverulegar. má þátttöku þangað til 25. þ.m. Fimm fyrirlestrar verða flutt ir fyrir alla þátttakendur og verður sinn fyrirlesari frá hverju hinna norrænu landa. Ákveðið hefir verið að Geir G. Zoéga vegamálastjóri flytji þarna erindi fyrir hönd íslands og tali um íslenska vegagerð og samgöngur á Jandi. Irma Weile Barkany söngkona syngur í Gamla Bíó kl. 7 í kvöld. e.r, í anda Moliére, eins og hann væri lifandi enn, en að vísu ekki viðlátinn rjett í augnablik inu. Eins sjá menn á dönskum Karl Schliiter er tvímæla- ; leiksviðum áhrif látinna leik- j míili var opp kveðinn í gær, af laust meðal merkilegustu nú-■ ara, sjá tilburði, framburð, ; lögmanninum í Reykjavík. lifandi danskra höfunda. Hann; hreyfingar, list eða eftirstöðv-1 Dómarinn komst að þeirri er verkfræðingur, framkvæmda | ar af list Oluf Poulsen, Mant-; niðurstöðu, að Mjólkursölu- stjóri við „Holmegaards Glas-1 ziusar o. fl., þó þeir sjeu! nefnd hefði verið óheimilt að værk“. Hann er framúrskar- andi maður, djúpsær, skarpur. Hann bað mig áður en jeg fór hingað að síma sjer hvaða dag hjer yrði frumsýning á leikriti hans, svo hann gæti sent okkur hugrenningar sínar. Og svo bað hann um eitt ein- tak af götuauglýsingunum. Hann safnar slíkum auglýsing- um um leikrit sín og fóðrar löngu komnir undir græna verja reksturshagnaðinum á l°ríu- þann hátt, sem hún gerði. Eins mun vera hjei. Jeg þyk-. Forsendur dómsins hefir M vita að ejin ^ i Morgunblaðið ekki sjeð, en þar sem hjer er um svo stórt fjár- hagsmál að ræða má telja víst, 30 árum. Því alt sem er list það j að malið fari fil Hæstarjettar. ntjr I En þeim, sem kunnugir eru Að endingu þetta. Menn j málavöxtum, mun dómsniður- mega ekki misskilja það, þójstaðan ekki koma á óvart. HVIÖT Sjálfstæðiskvennafjelagið, heldur fund í Oddfellow-húsinu í kvöld (miðvikudag) kl. 814- Konur beðnar að fjölmenna og mæta stundvíslega. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Notið bœjaiins bestu bifreilSar. Sleindór. Stefaníu Guðmundsdóttur, Árna Eiríkssonar, Waage og annara, sem með henni Ijeku fyrir 20— Rúðngler, höfum við fyrir%gj»ndi, útvegum það einnig frá Belgíu eða Þýskalandi. Eggert Krisijánsson & €o. Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.