Morgunblaðið - 02.06.1938, Page 1

Morgunblaðið - 02.06.1938, Page 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 125. tbl. — Fimtudaginn 2. júní 1938. Isafoldarprentsmiðja h.f. x ÆnáO•,^., " Landveg. Sjóveg. Nú eru tímamót! Fagniö hátiö vorsins! Framundan er sumarið, hækk- andl sól, birta, blíðviðri og sólar~ ylur; Sifeldur dagur! Bæjarbúar! Enn þá einu sinni er kominn sá tími sem eldri og yngri sækja ■ skaut náttúrunnar, úr bænum til sveitanna í f jallaloftið og sól- arylinn í sveitasæluna. Okkar skylda er að sjá yður vel borgið með alt matarkyns, það viljum við rækja með mestu samviskusemi. Allir eiga leið fram bjá SIJLLA & VALDA. Lítið inn! Engin töf! Góða skemtun! Góða ferð! Hvitasunnumatur: Hólsfjalla, reyktur Rauðmagi, Lúðu- rilclingur og Harðfiskur. Ódýr Egg, Smjör, Ostar, Aspas, grænar Raunir, Spinat, Kex, Marmelaði, Hunang, Sar- dínur, Rækjur, Asíur, Rauðbeður, Sandw. Spread, Majonnaise, Pikles, Sultutau, nýjar Kartöflur, Rabarbari, Salat, Agurkur, Kannske, Tomatar, Laukur, Syrop, Succat, Búðingur, Cock- tail, Kirseber. Bara hringja svo kemiir það! EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.