Morgunblaðið - 02.06.1938, Side 4
4
MORGUN BLADIÐ
Fimtudagur 2. júní 1938.
GAMLA BlÓ
ORUSTAN UM
PORT ARTHUR.
Stórkostleg og afar spennandi kvikmynd um orust-
urnar um Port Arthur-vígið í ófriðnum milli Japana
og Rússa á árunum 1904—1905.
Aðalhlutverkin leika þýsku leikararnir:
ADOLF WOHLBRÚCK og KARIN HARDT.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
i
f
t
f
x
2
Þökkum vinum og vandamönnum hlýjar kveðjur, símskeýti
og gjafir á 25 ára hjúskaparafmæli okkar 25. þ. m. ásamt
sýndri vináttu og trygð á liðnum árum. — Guð blessi yður.
Járngerðarstöðum, 28. maí 1938.
Jórunn Tómasdóttir. Tómas Snorrason.
❖•K-I-I-M-H-K-I-H-K-K-I-K-K-H-X-K-I-K-X-H-M-M-K-K-X”;-!-;-;";"!"!":"
Atvinna
Maður, vanur loðdýrarækt, sem vill gerast hluthafi í loð-
dýrabúi, getur fengið atvinnu n.k. haust.
Un?sókn ásamt kaupkröfu sendist fyrir 20. júní n.k. til
h.f. „LOÐDÝR“, Siglufirði, Pósthólf 22.
HárgreiOslustofu
opnum við í dag í Austurstræti 6 uppi.
Asta og Gulla
----- SÍMI 4683. -
Kaupmenn. Kaupfjelög
ICorona-HaframjöliO
i pökkum
er komið aftur.
H. Benediktsson & Co.
HveragerOi - Ölfusá - Eyrarbakki - Stokkseyri
Daglegar ferðir.
Bifreiöastöð Steindórs.
Hessian, 50” og 7Z”
Ullarballar. Kjöípokar,
Binöigarn og saumgarn
ávalt fyrirliggjandi.
Sími 1370.
ÓLAFUR CÍSLASONC) x//,
REYKJAVfK f
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
Gestir:
Anna Borg
Poul Keumerf
,Tovaritch‘
gamanleikur í 4 þáttum eftir
Jaques Deval.
5. sýning í kvöld kl. 8.
Síðasta sinn.
Það, sem eftir er af aðgöngiumið-
um, verður selt á 6 kr. eftir kl.
1 í dag.
Ekki tekið á móti pöntunum
í síma.
NÝJA BIO
Reimleikarnir i tierragarðinura
Sænsk skemtimynd.
Aðalhlutverkin ieika hinir frægu
dönsku skopleikarar:
Lltll og Slórl
ásamt sænsku leikurunum
EMIL FJÁLLSTRÖM, KARIN ALBIHN og fl.
Sel
Pússningarsand
Kristján Steingrímsson,
Hafnarfirði. Sími 9210.
Sumarbústaður
til sölu í nágrenni Reykjavíkur.
Uppl. í síma 1569.
FJórir þaulvanir
rafvirkjar
óska eftir varanlegri atvinnu. —
Tilboð um 1 eða fleiri sendist
Mbl., merkt ,,RAFVIRK1“.
— Forvitnisfyrirspumum ekki
svarað.
MiLiFUnMGSSIRJFSTÓFl
Pjatnr BKagniuon
Einar B Gnðmtmdsson
GnSlangnr Þorlikuon
■ímar 3602, 3202, 2002.
Anatuntrœtl 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
?♦?♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
V
J
t
f
x
x
f
x
f
f
Glænýr
Silungur.
X
f
f
x
l
|
l ^ %
* Nordalsfishús, i
T
f
f
%♦
Sími 3007. |
*»•
Veggfóður
mikið úrval
nýkomið.
GUÐM. ÁSBJÖRNSSON
Laugaveg 1. Sími 4700.
Best að auglýsa í
Morgunb’aðinu.