Morgunblaðið - 02.06.1938, Síða 7

Morgunblaðið - 02.06.1938, Síða 7
MORGU NBLAÐIÐ 7 Fimtudagur 2. júní 1938. Rafmagnsnotkunin þarf að aukast FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU Bn fyrir þá bæjarbúa, sem um sumarmánuðina ætla sjer að nota rafmagn ti-1. einhvers annars en ljósa, er það alveg' sjálfságt að fá sjer aukamæli fyrir alt það rafmagn, sem til annars er not- að. Því fyrir það rafmagn þarf ekki að greiða nema 10 aura á kwst. og 1 krónn herbergjagjald á mánuði. Þessari tilhögun kynnist fólk svo í sumar, og getur með ha,ust- in«. ef það þykir henta, tekið upp keimilistaxtann, með 7 aura og 4 aura verði á kwst., með því að feaka rafmagn til eldunar. Þeir sem aftur á móti hugsa ifet að nota rafmagn aðeins í fnraaar tii annars en Ijósa. fá sjer íwtkamæla fýrir þennan tíma, og jpreiða 10 aura fyrir kwst., en raría sjér síðan að gamla taxtan- «w með iiaustinu, er þeir hætta a£> nota rafmagn til að yla upp tberbergi o. þessh. En þar st;m franitíð Rafveitunn- ar veitur á því, að rafmagnsnotk- tanin aukist, er það auðskilið mál, að Rafveitan verður að ívilna þehn frekar i töxturn, sem auka raf- magiisriötkunina, en síður hínum, #em ekki vilja auka hana. fíve mikið hefir rafmagnselda- vjelum fjölgað síðan Sogsrafmagn- ið kom til HÖgunnar ? Á árinu sem Jeið fjölgaði raf- œagnseldhúsum lijer í bæ urn 600, Yar það- nálægt því sem við bjugg- umst við. Við áætluðum. að á þessu ávi mytrdi þeim fjölga um 1200. Ef inufhrtningur vei'ður ekki tept- ur meira en verið: hefir á vjelum eða efni í vjelar, nrá vænta þess að sú áætíun standlst. Hve mikill hlriti af eldhúsum í bsetrurn hefir nú rafmagnseldavjel- ar ? Við teijúnr, að í bænurn sjeu bOOO eidhús, og í fjórða hverju eldhúsí sje’ nú rafmagnseldavjél, óg hefir hehriirigúririn af þeint Tilkynning. komist upp srðan Ljósafossstöðin tók til starfa. Br ekki liægt að búast við því að' breytingin verði öllu örari. Þáð flýtir fyrir að menn fá elda- vjelartiar með afborgunum, gerir t. d. leigjendum auðveldara að fá húseigendur til að ráðast í þann kostnað. Því oft er það svo. að fólk vill ekki leigja íbúðir nema með því skilyrði að fá rafmagns- eldavjelar. Er það þá einkum fólk. sern þegar hefir kyrrst þæg- indunurn við rafsuðuna, og live rafriiagnið er ódýrt rneð heimilis- töxtunum svonefndu. Innflutningi er lokað fyrir rafsuðuvjelar! annig fórust rafmagnsstjóra orð. Það er auðsætt mál, að bæði Rafveitunni og bæjarbúunr er mikið tjón gert með því að hefta innfhrtning á rafnraguselda- vjelum. Þess vegna bar Guðm. Eiríksson frám svöhljóðandi tillögú á bæj- ai-stjórharfundi 19. maí: „Bæjarstjórrr samþýkkir að skora á Raftækjaeinkasölu rtkis- ins, að hlutast til unr, að jafnan sjeu til sÖlu lrjet' á stáðnurn raf- suðuvjelar og önriur nauðsynleg tæki svo að bæjarbúar geti lrag- nýtt sjer hina auknu raforku. sem fengin er með virkjun Sogsins“. Þegar bæjarstjórrr samþykti þessa áskorun þ. 19. maí var á- standið þannig, að hvorki var hægt að fá rafsuðuvjelar innflutt- ar nje í raftækjaverksmiðjunni í Ilafnarfirði, því hún hefir ekki fengið alt efni sem þarf til að fullgera vjelarnar. Hjer á hafnarþakkanum liöfðu þá legið um 100 rafsuðuvjelar þýskar, er höfðu ekki fengist irin- leystar í 4 mánuði. Og enn í dag, að því er blaðið best' veit, hefir engin lagfæring fengist á þessu, þó fyrir liggi fjöldi pantana á rafsuðuvjelum til heimila, sem vilja taka upp raf- suðu. Er þetta ástand svo gersam- lega óþolandi fyrir bæjarbúa, að menn verða að hefjast handa um að fá þessu breytt, jafnframt því, sem þetta tefur fyrir aukinni raf- mansnotkun í bænum, en vaxandi rafmagnsnotkun er, eins og hjer hefir verið tekið fram, nanðsynleg 'til þess að framtíðaráætlanir Sogs virkjunarinnar standist, og þessu mikla þjóðnytjafyrirtæki geti vel vegnað. Goliat. Dagbók. Veðurútlit í Rvík í dag: V- eða NV gola. Skúrir. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): Hægviðri um alt land. V- eða S-átt með 6—12 st. hita sunnan lands, en N-átt og 1—3 st. liiti norðaust- an lands. Grunn lægð vfir sunnan- verðu landinu og yfir hafinu milli Íslands og Noregs. Næturlæknir er í nótt Jón G, Nikulásson, Freyjngötn 42. Sími 3003. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Half- dáni Helgasyni að Mosfelli ung- frú Sigurbjörg Björnsdóttir, Sel- landsstíg 7, og MorteU Ottesen bankafulltrúi. Iíeimili þeirra verð- ui’ á Ránargötu 2. Spegillinn kemur út á morgun. Sundhöllin verður opnuð kl. 7 f. h. sumarmánuðina júní, júlí og ágúst. Bæjarstjórnarfundur er í dag kl. 5 í Kaupþingssalnum og eru 7 mál á dagskrá. ísfirsku veiðiskipin hefja veið- ar strax eftir hvítasunnu, símar frjettaritari vor á Isafirði. Happdrætti Sjálfstæðismanna til ágóða fvrir skeintistaðinn að Eiði hefir gengið ágætlega. Happdrætt- ismiðár fást m. a. á afgreiðslum dagblaðanna Morgunþlaðsins og Vísis. Farþegar með e.s. Gullfossi til Vesturlandsins í gærkvöldi: Guð- björg Jónsdóttir, "Sigríður Jóns- dóttir, Áslaug Elíasdóttir, M.ár- grjet Magnúsdóttir, Þóra Böðvars dóttÍFj- Stefán Jóh. Stefánsson, Jórias Guðmundsson. Kristín Elías- dótth', Guðrún Stefánsdóttir, Stein upn Thorlaeius, Sigríður Pjeturs- dóttir, Þói'heiður Sigþórsdóttir, frú Mörk, Elma Jénsen, Elín Jóns- dóttir, Helgi Pálsson, Gunnar Guð jónsson, Erlendur Halldórsson, Karl Runólfsson, Kristín Haralds- dóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðni Ásgeirsson og frú, Sólveig Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Helga Jóhannesdótt- ir, Helgi Marteinsson, Kristinn Hafliðason, Gísli Hafliðason, Sig- urður Arngrímsson, Stehrann Jó- hannesdóttir, Þórdís Katgrínus- dóttir, Ingibjörg Finnsdóttir o. fl. í þýsku riti, „Niederdeutsch- land — Brúcke in den Norðen —“ (Neðra Þýskaland — bryggja til Norðurlanda —) sem Morgunblað- j inn hefir borist, er gefið ágætt yf- irlit vfir viðskiftalega og menn- ittgarlega þýðingu Neðra Þýska- lands, með bdrgunum Hamborg, Bremen, Lúbeck o. fl. fyrir Norð- urlönd. Ritið hefst á formála eftir dr. Alfred Rosenberg, sem harai kallar „Örlög Evrópu — örlög Norðurlanda“, ennfremur skrifa stutt formálaorð ríkisstjórinn í Hamborg, Karl Kaufmann, og framkvæmdastjóri „Norræna fje- lagsins" dr. Timm. Um viðslcifti Þýskalands og íslands skrifar Jó- hann Þ- Jósefsson alþm. og birt- ist sú grein bæði á þýsku og ís- lensku. Þarna eru greinar um við skifti Dana og Þjóðverja (á þýskn og dönsku), og viðskifti Þjóðverja við Belga, Finna, Svía og Norð- menn (allar á tveim málum) og ýmsar greinar um skild efni. Rit- ið er prýtt fjölda myndum og frágangur állur hinn smekkleg- ast.i. Happdrætti í. R. um hinn fagra Chrysler-bíl, sem Ólafur Johnsoa konsúll gaf fjelaginu, hefst í dag. Útvarpið: 19.30 Hljómplötur: Sungin dans- lög. 19.50 Frjettir. 20.15 Frá Ferðafjelagi felands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleikur á píanó • (Brail Thoroddsen). 21.00 Utvarpshljómsveitin leikur. 21.30 Hljómplötur: Andleg tónlist. 22.00 Dagskrárlok. Skrifstofnm okkar verður lokað i dag frá kl. 12 til 4 vegna jardarfarar. H. Olafsson & Bernhoft. Hjartkær sonur okkar og bróðir, Hans G. Þórarinsson, andaðist 1. júní. Guðrún Hansdóttir, Þórarinn Bjamason og systkiiri, Vesturgötu 50 C. Elsku sonur okkar, Bjarni Sigurður, er andaðist fimtudaginn 26. mal, verður jarðaður föstudagirin 3. júní. Jarðarförin hefst með húskveðju að heimili hans, Þórs- götu 15, kl. li/2 e, h. Ragnheiður og Einar Jónsson. Hjartanlegt þakklæti fyrir hluttekningu við andlát og jarðarför Ingibjargar Gestsdóttur ljósmóður. Fyrir hönd okkar allra. Elisabet Ámadóttir. Innilegar þakkir mínar og barna minna fyrir samúð og hluttekningu í tilefni af fráfalli og jarðarför mannsins míns, Einars Hjörleifssonar Kvaran, rithöfundar. Gíslína Kvaran. Við þökkum vináttu og hluttekningu við andlát og jarð- arför Ólafs G. Eyjólfsonar. Jónína R. Magnúsdóttir og fjölskylda. •Ö Frá og með 3. júní n.k. hækka fargjöld milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur upp í 75 aura heil »æti og 35 aura hálf sæti. Undan- þágu frá þessari hækkun veitir bæjarstjórn Hafnarfjarðar náms- fólki og lágt launuðu starfsfólki, sjem fer leið þessa daglega. Sjerleyfishafar. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.