Morgunblaðið - 02.06.1938, Síða 8

Morgunblaðið - 02.06.1938, Síða 8
MORGFNBLAÐIÐ Fimtudagnr 2. juní 193&. útifandi í Sovjet-Rússlandi sagði ræðumaðurinn með þrumuraust og handapati: — Fjelagar! Þegar við liöfum lokið við 5 ára áætlunina eftir 10 ár, getur hver einasti maður eigii- ast sína eigin flugvjel. — Hvað á maður að gera við flugvjel? hrópaði einn áhevrand- inn. — Ilvað þið eigið að gera við flugvjel, hjelt ræðumaðurinn á- fram Fjelagar! Hugsið ykkur að þið sjeuð staddir í Moskva og frjettið að til sje smjörlíki í Kas- an. Þá er ekkert annað en að taka sína fiugvjél. fljúga til Kasan og stilla sjer þar upp í raðir til að reyna að. ná í smjörlíki! ★ Baron Zain Calquhoun hjelt ný- lega ræðu við opnun nýs sjúkra- húss í Glasgov og ljet hann svo um mælt, að besta ráð við öllum fótasjúkdómum væri að ganga berfættur. Sjálfur hefði hann alt af gengið berfættur í æsku og gerði það enn þann dag í dag þegar tækifæri gæfist. ★ ITng stúlka varð fyrir því ó- happi á sjúkrahúsi í New York, að hár hennar eyðilagðist við rönt- genlækningu. Stúlkan krafðist skaðabóta af sjúkrahúsinu og dómarinn, sem dæmdi í málinu, dæmdi henni 80 þús. krónur í skaðabætur. í forsendum dómsins .segir, að líta beri á það. að stúlk- an muni aldrei bíða þess bætur Kieðan hún lifir, að hár hennar skyldi skemmast. ★ Frú Moses Taylor, sem á um 400 miljónir króna, er ein af rík- ustu konum lieimsins. Hiin ætlar að gíftast einuin af ríkjustu mönn- um Ameríku, Nicholson að nafni. Til samans munu eiguir þeirra nema sem svarar 600 miljónum króna. ★ Þrír negrar voru nýlega teknir af lífi í rafmagnsstólnum í Sing- Sing-fangelsinu fyrir morð. Höfðu þeir drepið kynbróður sinn til fjár og haft upp úr morðinu 41 cent — eða tæpar tvær krónur. ★ — Pabbi minn getur rakað sig án þess að taka sígarettuna út úr munaiinum! — Iss — pabbi minn getur klipt nöglina á stóru tánni á sjer án þess að fara úr sokknum! ★ — Allir, sem voru í boðinu, dáð ust að hve jeg liefði fallegar tenn- ur, Emil. j — Jæja, sýndirðu þær hring- inn í kring um borðið? * í Italir ætla, að halda heimssýn- ' ingu 1942, í líkingu við Parísar- - • l' sýnmgnna s.l. sumar og Ne-w Yorlc sýninguna, sem haldin verður að sumri. Sýningin verður í Tre Fontano hjeruðunum, sem hingað til hafa verið svo að segja óbygð. Eru hjeruð þessi í 25 kílómetra fjarlægð frá Rómaborg. Á að reisa þarna nýja borg, sem á að verða fullbygð áður en sýningin hefst. r- ★ Fritz Kreisler, fiðluleikarinn heimsfrægi, hefir verið sæmdur kommandörkrossi heiðursfylking- arinnar frönsku. ★ 3WÁLSHÁTTUR: Meira vinst með viti ?n sterknm arm. JíaWjlS&CLpMrŒ Nýkomið. Hattar, húfur, sokkar fyrir drengi og full- orðna, manchetskyrtur, bindi- slifsi, nærföt, skyrtqr með föst- um fíiibbúm — tricotine, dömu- sokkar og margt fleira. Hafn-i arstræti 18. Karlmannahatta- búðin. Bamakerra til sölu, ódýr. Ránargötu 33 til kl. 3. Mar- grjet Thorlacius. 3fmi 1.380 LITLA BILSTÖÐIN ÖDÍn allan sólarhrintnnn. Er nokknð «wn Tjöld og tjaldsúlur fyrirliggj- andi, einnig saumuð tjöld eft- ir pöntun. — Ársæll Jónasson — Reiða- og Seglagerðaverk- stæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731. Hveiti í 10 pd. pokum 2.25 Alerandra í 10 pd. pokum 2.50 Swan-hveiti í 7 pd. pokum 1.75 Alexandra í lausri vigt 0.50 pr. kg.. Hveiti í 50 kg. pokum 1. fl. 20.50. Ný egg 1.15 pr. i/2 kg. Lyftiduft besta tegund 1.25 pr. 1/2 kg. Alt til bökunar best og ódýrast í Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, símj 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. Kartöflur, gamlar 40 aura pr. kg., nýjar 70 aura pr. kg. Lítið eitt af útsæðiskartöflum. Laukur. Þurkuð bláber. Grá- fíkjur. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. Nýkomið: Kvenháleistar ' hvítir og mislitir, karlm. nær- fatnaður, handklæði. Mikið úr- val af kápu- og kjólatölum og hnöppum. — Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. Sími 1698. Blóma- og kálplöntur fást eins og að undanförnu í Suður- götu 31. Sími 1860. Agætt Gefjunargarn. Marg- ir ilitir. Verslun Kristínar Sig- urðardóttur. Regnhlífar nýkomnar í Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. BKfea Útsvars og skattakærur skrif- ar Jón S. Björnsson, Klappar- stíg 5 A. Húsmæður, athugið: Rjettu hreingerningarmennirnir eru Jón og Guðni. Sími 4967. Blómstrandi stjúpmæður Og margar tegundir af fjölærum blómhausum og plöntum.' Plöntusalan Suðurgötu 12. Sími 4881. Úrval af kjólum og blúsum. Saumastofa Guðrúnar Arn- grímsdóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. Vjelareimar fást bestar hjá ^oulsen, Klapparstíg 29. Húsmæður. Athugið, Fisk- búðin, Barónsstíg 59, hefir á- valt nýjasta og besta fiskinn. Sími 2307. Hreingerningar, loftþvottur. Sími 2131. Vanir menn. Q Hreingerning í fullum gangi. Vanir menn að verki. Munið að hjer er hinn rjetti Guðni G. Sigurðsson málari, Mánagötu 19. Símar 2729 og 2325. Rjettu mennimir við utan- og innanhússhreingerningar og gluggaþvott eru Bárður og Ól- afur. Sími 3146. Sjálfblekungaviðgerðir. ----- jVarahlutir í sjálfblekunga á- valt fyrirliggjandi. Allar við-- gerðir á sjálfblekungum. * Þurkuð bláber, gráfíkjur, kartöflur, gamllar og nýjar. — Kopar keyptur í Landssmiðj- unni. drkin 4>m>pT«s-og «\tvan«a vih:u:n| Lækjargötu 2. Sími 3736.. Smábamafatnaður, nærfatn- aður kvenna og telpna. Sum- arkjólaefni, kápu- og dragta- efni, mikið úrval, o. m. /1. — Verslunin Snót, Vesturgötu 17. Llasaow Sími 3432. Alexandrahveiti 10 lbs. pok- ar á 2.50, Flórsykur, Kókós- mjöl, Möndlur, Vanillestengur, Vanillesykur, Bökunardropar allskonar. Glasgow, Freyjugötu 26. Sími 3432. Prjónapeysur kvenna, telpna og drengja. Ullarsokkar, hos- ur o. fl. með lágu verði í Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. Fallegir vorfrakkar og sum- arkápur kvenna. Gott snið. Tískulitir. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Nýkomin mjög falleg sum- arkjóla efni. Einnig baðsloppa- efni. Verslun Kristínar Sig- urðardóttur. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. L O. G. T. Stúkan Frón nr. 227. Fund- ur í kvöld kl. 8i/>. Dagskrá, auk .venjulegra fundarstarfa: Kosn- ing fulltrúa á stórstúkuþing o. fl. Fjdlagar fjölmennið og mæt- ið stundvíslega. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. fallegt úrval, sett frá kr. 9.85. Pakki með kvenhönskum o.- Einnig mikið úrval af unglinga fl. tapaðist í gærkvöldi á Lauga og telpnafatnaði. Verslun Krist- veginum. Skilist á afgr. Morg- ínar Sigurðardóttur. unblaðsins. FAITH BALDWIN: EINKARIT ARINN. 55 „Uti með Frank Yonng. Hann er blaðamaður við „Times“ — kúnningi Jims“. „Samþykkir yðar hátign það?“ „Já, vissulega. Hann er besti piltnr“, svaraði Anna annars hugar. ..Ted, komdu og líttu á þilið í baðher- berginu; það er undarlega blettótt“. Ted hafði hjálpað henni við að mála það. „Já, það er rjett. Segðu vinstúlkum þínum, að það sje nýjasta tíska“, sagði hann. Á leiðinni inn í dagstofuna tók hann hana alt í einu í faðm sitin og dró höfuð hennar að brjósti sjer. „Anna, ætiar þú aldrei að giftast mjer?“ spurði bann „Það yrði svo skemtilegt hjá okkur, að skapa okfcar eigið heimili —“. Hún sleit sig lausa. „Nei, Ted, það vil jeg' ekki. Það er að segja, jeg vil gjarna eiga lítið beimili, og það á jeg líka, en-“. „En hvað?“ t „Jeg vil eiga það ein“. „En Kathleen?“ N' „Húri -r svstir mín. Þú veist, við hvað jeg á. Ted“. Hann var þögull uni stand, og sagði síðan, hrygg- ur í bragði: ..-Jeg held, að jeg viti, hvað þú átt við. Farðú nú í kápuna. Yíð skulum koma“. Lithr síðar sagði hrin blíðlega: „Þú ert þreytxilegur, Ted. Eigum við ekki að vera hjer?“ Hann sneri sjer að hemii, og hið drengslega andlit lians, sem amiars var ánægjnlegt, var afinyndað af geðshræringu. „Nei, það veit hamingjan! Hjer get jeg ekki verið eiiin með þjer!“ „Mjer þykir þetta leiðinlegt,* Ted“, sagði hún og skildi hann vel af sinni eigin beisku revnslu. „Mjer Iíka“. Hann brosti þurlega. ,.Eu það er ekkert við því að gera. Jeg ætlast ekki til þess, að þú skiljir það. Þú ert kvenmáður — og köld að eðlisfari“. Kökl! Hún sagði ekkert, en undraðist í kyrþey. Hún, sem branu alveg út í fingrrgóma, þegar hún var í ná- vist Lawrence Fellowes. Köld og skilningslaus! Nei. luin skildi Ted alt of vel. < Þau fóru í bíó og gengu síðan gegnum lítinn skemti- garð og komu til Pollv um kl. 10. Hin stranga systir liemiar .var ekki heima, en Polly hafði fylt húsið at' ungu fólki. Ted þekti það nær alt, en það gerði Auna ekki. Það átti að heita listafólk. íbúðin var lieldur skemtileg, en alt of kvenleg, ein(( og Ámia orðaði það síðar við Kathleen. „Yið livað áttu ?“ spi rði Kathleen undrandi. Og Anna svaraði: „Æ, þú veist, yfirfult af sessum og slaufum alstaðar. Svefnherbergi systur hennar var aftur á móti eins og' væri það í munkaklaustri“. Einhver söng og Ijek á píanó. Síoan var gólfábreið- unni vafið saman og dansað eftir grammóföumúsik. Með Pollv í fanginu, en argun hvarfiandi um stofuna eftir hinu gullna hári Öimu, raulaði Ted lagið, sem þau voru að dansa eftir: ..Ein mig elskar, en onnur það ei getur“. •„Það hljómar ekki sjerlega vel, Ted, en er ári nærri því að vei'a satt“, sagði Polly. Hún gerði sjer dælt við Ted. „Það er heil eilífð. síðan þú llefir kómið hingað.. Hefi jeg gert eitthvað á hluta þ.inn?“ „Vertu nú ekki með neuia vitleysu", sagði T.ed. „Aima“, lijelt Polly áfram, „lítur ekki sjerlega velS út. Hún leggur víst of mikið að sjer við vinniuia?“ Það A’ar eiginlega ekkert í þessari vingjarnlegtti spurningu, sem gat sært Ted. Engu að síður svaraðii hann mjög kiddalega • „Ekki lield jeg það. Hún hefir ábyrgðarmikla stöðu, og vinnu hennar er ekki lokið á venjþjegnm: skrif- stofutíma“. „Hvað kemur að mjer að vera að verja þessa baiun settu stöðu, sem, Anna hefir?“ hugsaði hann.. „Nei. maður heyrir það“. sagði Polly ofur blíðlega. „Ileyrir hvað?“ „Að lnm vinni — líka utan skrifstofutíma“. „Yið inað áttu eiginlega ?“ spurði Ted. og var held: ;ur farið að hitna í lionum. „Ted“. Poliy var dapurleg á svip. „.Teg átti' efcki við neitt sjerstakt. Hversvegna talar þú altaf í þessum tón, þegar minst er á Önnu Murdock? Auðvitað vitum i'ið öll, að þú, ert ástfanginn í henni. Eri ]>að er ástæðu biust fyrir l»ig að vera móðgaður, þó að maður nefni liana á nafn“. „Jeg' er alls ekki ástfanginn í henni. En sú heimsku-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.