Morgunblaðið - 05.06.1938, Blaðsíða 8
8
Sunnudagur 5. júní 1938..
Ruglýsing.
um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu- og Kjósar-
sýslu og Hafnarfjarðarkaupstað.
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hjermeð, að hin
árlegia skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram
sem hjer segir:
f Keflavík: Mánudag 13. júní og þriðjudag 14. júní kl.
10—12 ái'degis og 1—6 síðdegis báða dagana. Skulu
þá allar bifreiðar og bifhjól úr Keflavíkur, Hafna,
Miðness- og Gerðahreppum, koma til skoðunar að húsi
Stefáns Bergmanns bifreiðaeiganda.
í Grindavík: Miðvikudaginn 15. júní kl. 1—5 síðdegis, við
verslun Einars í Garðhúsum. Skulu þar koma til skoð-
unar allar bifreiðar og bifhjól úr Grindavíkurhreppi.
í Hafnarfirði: Fimtudaginn 16. júní og föstudaginn 17.
júní ki. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis báða dagana.
Fer skoðun fram í Akurgerðisportinu og skulu þang-
að koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr
Hafnarfirði, og ennfremur úr Vatnsleysustrandar-,
Garða- og Bess/astaðahreppum.
í Markaðsskálanum: I Reykjavík mánudaginn þann 20.
júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis, og skulu þar
koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Kjós-
arsýslu.
Þeír sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu
koma með bau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til
skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bif-
reíðalögunum.
Bifreiðaskattur fyrir sklattárið frá 1. júlí 1937 til 1.
júlí 1938, skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu öku-
manns verður innheimt um leið og skoðun fer fram.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sje í lagi.
Þetta tilkynnist hjermeð öllum, sem hlut eiga að máli,
til eftirbreýtni.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu og
bæjarfógetinn í Hafn&rfirði, 2. júní 1938.
íergur lónsson.
Kaupmenn. Kaupfjefðg
Corona-HaframjðliO
i pökkuiti
er komið aftur.
H. Benediktsson & Co.
Rúðugler,
höfum við fyrirliggjandi, útvegum það einnig frá
Belgíu eða Þýskalandi.
Eggeri Krisf|ánsson & Co.
Sími 1400.
MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU.
M0R6UNBLAÐIÐ
Havnar
Kontanthandil
Thorshavn — Færeyjnm.
Kvenskór chevreau, svartir ... . 9.32
—7 — brúnir .... 6.27
— boxcalf svartir......... 548
Karlaskór, rúskinn brúnir .... 5.48
— Boxrind, svartir .... 8.87
— Boxrind svartir.......... 990
Boxcalf, svartir .... 13,27
— la lakk svartir........ 16.52
— Boxrind, brúnir .... 9.36
Barnaskór, svartir
eftir stærðum 4.60, 6.03, 6.88.
Drengjaskór Boxrind
eftir stærðum 4.64, 5.27, 7.15, 8,15.
Telpuskór eftir stærðum
3.92, 5.13, 6.40, 7.15.
Þrátt fyrir lág’t verð er ekta skinn
í barnaskónum og svörtu karlaskónum.
Karlaskóhlífar 4.00 og’ 3,38.
Kvenskóhlífar 2,76 og 2.52.
Gúmmístígvjel 2,76 og 2.52.
Gúmmístígvjel Wellingtón handa
börnum 6/8 3.95, 9/12 4.37.
Kvenna Wellington svört 7.47.
Karla sjóstígvjel, sterk 7.87.
Brúnir og hvítir strigaskór, reim-
aðir með gúmmísólum 1.58 og 1.98.
Karla regnfrakkar ullargabardine
nýtísku Raglan með silkifóðri frá
50.60—59.00. Sömu með venjulegu
fóðri eða silkifóðri 12.90—29.85.
Sömu á drengi frá 3,89—6.27.
Dj'engja Matrosföt 13.48—19.60.
Ágætlega saumuð 1. fl. karlman.na-
föt frá ca. 33—82.50.
S'portföt með síðum og stuttum
buxum.
Gráar flónelsbuxur 9.45.
Flibbar, allar teg. 0.47—0.98.
Hvítar Manchetskyrtur 6.75—8.70.
Mislitar -------- 3.00—13.15
Silkibindislips svört og mislit frá
0.43—5.60.
Nærföt karla, kambgarnsull frá 3.30
— 4.10.
Silkiundirföt kvenna í stórkostlegu
úrval með óheyrilega lágu verði.
Kvensilkiblúsur nýtísku 3.65—8.00.
Karlanáttföt úr silki, jakki og bux-
ur, settið 7.30—7.90.
Karlapyjamas sett 5.90—7.90.
Kvensilkisokkar, stórt úrval, besta
tcg. 1.51—1.94.
Kvensokkar ekta silki 2.20.
— gerfisilki 1.44.
— Maco 0.70—1.13.
Karlasokkar, stórt úrval frá 0.27—
3.15.
Drengja sportsokkar 0.76.
Kaskeiti, ,,sixpencarar“ 1.60—3.15.
Alpahúfur 0.70.
Kvenhanskar, skinn 4.20—8.00.
Karlahanskar skinn fóðr. 8.00.
Karla Pullover 1.04—3.47.
Vasaklútar 0.09—0.72.
Kvenregnhlífar silki 3.83.
Handklæði 0.56—1.50.
Kvenkragar 0.95—1.75.
Roll-ons 3,28—5.85.
Ullarstoppgarn spjöld 0.09.
Baðföt kvenna 3.38—4.95.
— karla 1.90.
Ferða og rúmteppi 2.65—7.20.
Bláir ullar sweaters stóri)' 15.70—
17.75.
Koffort 40 cm. 3.96, 45 cm. 5.00, 50
cm. 5.18, 55 cm. 6.25, 60 cm. 7.38,
65 cm., 8.32.
Leðurvörur, fjölbreyttast úrval.
Karlahattar 5.05—6.00.
Ryðfríir borðhnífar 0.38—0.66.
Ryðfríar Skeiðar 0.42.
— Desertskeiðar 0.40.
— Teskeiðar 0.16.
Accordeons 9.56—53.25.
Munnhörpur, fjöldi teg., ódýrar. S'tórt
úrval af mörgum öðrum vörum.
Takið eftir, danskar krónur sem eru
lc/ ódýrari en íslenskar krónur.
TborsKavn. Opin kl. 9—18, laugar-
daga kl. 9—19. Niels Finsensgöta
(Elvevejen).
HAVNAR KONTANTHANDIL,
Thorshavn. Opin kl. 9—18, laugar-
dafi'fi kl. 9—19. Niels Finsensgöta
(Elvevejen).
Til brnðargjafa:
Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger
heimsfræga kúnst Keramik í afarmiklu úrvali.
Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull
af eir.
K. Einarsson &Bi örnsson
JCauftskojuu
Tjöld og tjaldsúlur fyrirliggj
andi, einnig saumuð tjöld eft-
ir pöntun. — Ársæll Jónasson
— Reiða- og Seglagerðaverk-
stæðið. Verbúð nr. 2. — Sími
2731.
DRENGJAFÖTÍN úr Fata-
búðinni.
Útsæðiskartöflur fást varla.
Bætið það upp með að setja
í garð ykkar góðar káiplöntur
frá Kiömbrum. Sími 1439.
Blómstrandi stjúpmæður og
margar tegundir af fjölærum
oiómhausum og plöntum.
Plöntusalan Suðurgötu 12. Sími
F’ladelfia, Hverfisgötu 44..
Opinberar samkomur verða.
baldnar á hvítasunnudag kl. 5-
e. h. og á ann,an í hvítasunnu
kl. 5. Eric Ericson ásamt fleir-
ur tala. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna,-------
Bergstaðastræti 12. Samkomur
1. og 2. Hvítasunnudag kl. 8
síðd. og í Hafnarfriði, Linnets-
stíg 2 báða dagana kl. 4 síðd^
Allir velkomnir.
Slysavarnafjelagið, skrifstofa
Ilafnarhúsinu við Geirsgötu.
Seld minningarkort, lekið mótl
gjöfum, áheitum, ársiillögura
3a/ui2-furuUð
4881.
Vjeiareimar fást bestar hj*
f.uiwn Kiapparstíg 29
Kaupi gamlan kop&t. Vald
Klapparstíg 29
Húimæður. Athugið, Fisk-
búðin, Barónsstíg 59, hefir á-
valt nýjasta og besta fiskinn.
Sími 2307.
Betanía. Samkoma í kvöld
kl. 8]/u. Ræðumaður síra Sig-
urður Einarsson dósent. Zions-
kórinn aðstoðar með söng. All-
ir velkomnir.
Samkomur heldur Sæmund-
ui G. Jóhannesson, ef Guð lof-
ar, i Varðarhúsinu báða hvíta-
sunnudagana kl. 2 og 8,30 é.h.
Allir velkomnir.
Friggbónið fína, er bæjarin)
bcsta bón.
Rykfrakki, ljósbrúnn, hefir
tapast. Finnandi geri aðvart 1
síma 1628.
Drengjahjól, sem tekið var
— líklega í barnaskap — við'
Soffíubúð í gær óskast skilað á.
Laufásveg 79 eða gjört aðvart í
síma 2347.
Sokkaviðgerðin, Hafnarstrætíi
19. gerir við kvensokka, sto»'*v
ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af-
greiðsla. Sími 2799 Sækjum„
setidum
Otto B. Arnar, löggiltur út>
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsptning og við
gerðir á útvirvstækjum og iofb
netum.
Geri við saumavjelar, skrár
ng allskonar' heimilisvjelar. II.
Sandbolt, Klapparstíg 11. Sími
1635.