Morgunblaðið - 05.06.1938, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.06.1938, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIt) 5 Sunnudagur 5. júní 1938. P Vi iá = JfttorgtroMafiifc ------------------------------------- Ctgef.: H.f. Ápvakur. Heykjavlk Rlífltjörar: Jftn KJartan«*oD o* Vtltýl 8t*tAnMon (ábjr*t»armat5ur) Autflýfllnjfar' Árnl óla RitstjArn. auglýnlng&r or afrTttHSala: Auaturatraitl t. — 81ml 1S00. Ágkriftarirjald• kr. 8.00 á nánutSt. í lausasölu: 15 *ur* ointAkltt — tl anra m«0 Lttgbök. MÓMAÐURINN Við íslendingar höfum. lýst' yfir ævarandi hlutleysi. j Við höfum engan her og okk- J ar von er, að fá að búa í friði ^ og sátt við allar þjóðir. Við| jþurfum þessvegna ekki að gera; xáð fyrir því, að nokkru sinni Jkomi til þess, að kveðja þurfi menn til vopna, til sóknar eða varnar í hernaði við aðrar þjóðir. En þótt þessu sje þannig varið, er hiit engu að síður staðreynd, að mannfall okkar .árlega er sambærilegt við mannfall hernaðarþjóða 1 ó- friði. !En hvernig má það vera, að uslenska þjóðinn missi árlega fjölmennan hóp sinna bestu sona, rjett eins og um ófrioar- iþjóð væri að ræða? Ástæðan er sú, að höfuðat-i wxnnuvegur þjóðarinnar er svo áhættusamur, að sjómennirn- ir, sem þenna atvinnuveg stunda leggja líf sitt í hættu á svip- aðan hátt og hermenn annara j)jóða, sem fara í hernað. Veðr- áttan við Islandsstrendur er svo dutlungafull, að hún g;etur á svipstundu breytt spegilsljett- um haffletinum í ólgandi haf- rót. Þá er voðinn vís. Þessvegna er hugarfar aðstandenda ís- lenska sjómannsins, þegar þeir fylgja honum til skips svipað og aðstandenda hermannsins, sem fer til skotgrafanna. Vonin um endurfundi er jafn stopul. ★ Sjómannadagurinn er á morg un. Það er í fyrsta skifti, sem sjómaðurinn fær sinn dag hjá þjóðinni. Er það ekki ein- kennilegt, að sjómaðurinn skuli ekki fyrir löngu hafa fengið sinn dag, eins og svo margar aðrar stjettir þjóðfjelagsins? Er ástæðan sú, að þjóðin hafi gleymt ,,hermönnunum“, sem úreltum. Það þarf mikið átak til þess að endurnýja skipa- stólinn og eins og hag útgerð- arinnar er nú komið, er hætt við, að sú endurnýjun dragist of leiigi, ef Alþingi ljettir þar ekki undir að einhverju leyti. Ný og fullkomin skip, útbúin bestu tækjum er besta öryggi sjómannsins. Þá má minna á það, að varla getur það talist vansalaust, að ekki skuli vera til fullkominn skóli, sem býr sjómennina und- ir lífsstarfið. Nokkur skriður er nú kominn á þetta mál, en því verður að hrinda í fram- kvæmd án tafar. Fullkominn stýrimanna- og vjelstjóraskóli, búinn bestu tækjum^ nútímans myndi verða veigamikill þáttur í því, að tryggja öryggi sjó- mannsins. ★ Einn liðurinn í dagskrá Sjó- mannadagsins á morgun , er minning druknaðra sjómanna. Minningin er látlaus: Þögn, og þvínæst syngur söngsveit sjó- manna: Þrútið var loft. Hernaðarþjóðir heiðra á svip- aðan hátt minningu þeirra, er fallið hafa á vígvellinum. Við gröf ,,hins óþekta hermanns" ríkir helgi. „Hinum óþekta sjó- manni“ Islands hefir enn ekki verið reist neitt minnismerki, en á það mál er nú einnig kom- inn nokkur skriður. En minnismerki ,,hins óþekta sjómanns“ Islands verður ekki hróflað upp á einum degi. Til þess þarf vel að vanda. Það á að vera musteri og væri vel við eigandi, að það geymdi allar minjar sjómannsins, þar sem saga hans frá fyrstu tíð væri skráð. Umræðuefnið í dag: leggja lífið í sölurnar í hvert sinn, erþeir leggja út á djúpið? Nei, ástæðan getur ekki verið þessi, heldur hin, að sjómað- urinn er alla daga ársins svo ríkt í huga þjóðarinnar, að henni hefir fundist einn dagtur ekki nægja til minningar um hann. Þó er það mjög vel til fallið, að láta sjómannirin fá sinn dag. Ekki til þess sjerstaklega, að nota daginn til þess að ausa yfir hann væmnu lofi, heldur hins, að minnast þess, hvað hægt er að gera til þess að tryggja líf hans í baráttunni við hin óblíðu náttúruöfl. > ★ Margs er að minnast í því :sambandi, og þá ekki síst þess, að skipastóll okkar Islendinga er mjög úr sjer genginn og þarfnast skjótrar endurnýjun- ar. En það hlýtur öllum að vera Ijóst, að öryggi sjómannsins er margfalt meira á nýjum, full- komnum skipum, en gömlum og Vanræksla ríkisstjórnar- innar við sjávarútveginn. # , , , Skemdarnáttúra. Það er v,erið að reyna að pi'ýða bæinn, meðal ann- ai-s með því að gera blómabeð á Austurvelli og í Hljómskálagarð- iixxim. En svo er skemdarnáttúra sumra manna rík að þeir geta ekki sjeð blómabeðin í friði, heldur verða að troða þau og spai'ka xit. Þeir eru ekki að hugsa um þótt þeh' óhreinki skóna sína. Ef sljett- urn og þurrum gangstígunum vaða þeir xit í vot moldarbeðin. Hvað gengur að þessum mönnum? Það er einhver öfuguggaháttur, ein- hver geðsjúkdómur, sem þyrfti að líta eftir, áður en hann ágerist og kemxxr kannske frarn. í öðrum myndum. Vill eltki lögreglan hafa þetta í huga þegar hún sjer menn með molduga skó? — Heykjaoíkurbrjef — ------ 4. júní --- Ginningarfífl Finns. jegómanxaðxxr vestur á laxxdi, Kristján xxokkur frá Garðs- stöðxxm, hefii' látið narfa sig til að skrifa uin „skuldaskilin nýjxi“ í Tímadagblaðið hjer í bænum. Er Kristján þarna nxeð allskonar skæting til Morgunblaðsins og út- úrsnúning. Ætlast hann sýnilega til þess, að Finnxxr stingi ein- liverju að sjer fyrir greiðasenx- ina. Enda er Finnur víst ekki ofgóður til þess, þegar hann er búinn að fá 90 þxxs. krónurnar frá Skúla! Þetta mál er svo voxxlaust fyr- ir )>á, senx að þvx standa, að þeir hafa sjeð sinn kost vænstan að þegja um: ]iað. En það -er ljótt að vera að etja Ki-istjáni frá Garðs- stöðum á foraðið, því þótt lije- gómlegXur sje og lítils virði, telja margir hann ofgóðan til þess að að gerast beint ginningarfífl Finns Jónssonar. Skottulæknir. önuum finst eit.thvað nxerki legt við það, að Eysteinn Jónsson er altaf að hæla sjer. En það er ekkert nýstárlegt við þetta. Það liefir vei'ið einkenni skottu- lækna á öllum öldunx, að þeir reyna að telja sjúklingum .sínum trú xxm, að þeim sje altaf að batna. Þeir sem lengst hafa kom- ist í þessara sjerstöku læknament, hafa stundum fengið þá viður- kenningiu að beyra sjúklinginn segja: Jú, takk, nxjer firist jeg altaf vera að hressast — um leið og öndin hefir skroppið úr búkn- xxm! „Sjúklingurinn“ hans Eysteins skrimtir nxx ennþá, og hann er ekki aðframkomnari en það, að hann leyfir sjer að vera á alt ann- ari skoðxxn um líðan sína, en sjálf xxr „læknirinn". Þegar Eysteinri segir: Hjer er alt í lagi, er svar- að einum rónxi frá atvinnuvegum landsmanna t.il sjávar og sveita: Nei, herra skoftulæknir, hjer er ekkert í lagi, hjex er alt í stak- asta ólagi! , Ef framleiðendur mættu kjósa S'jer lælsni, eins og tíðkxyst í sjúkra samlögum, mundu þeir ekki nefna Eystein. Hann yrði að gjöra svo vel og loka „stofunni" sinni og hætta öllunx „praxis“ í fjármál- um landsins. Endaskifti. ysteini Jónssyni liefir tekist alveg fui’ðanlega að hafa endaskifti á gamalli kenningu um það, að nxenn eigi að vera börn í hrekkvísi en ekki í skilningi. Hann hefir vaxið og vel dafnað í hrekkvísinni. En að því er skiln- inginn snertir liefir hann verið blessunarlega laras við alla vaxt- arverki. En af þessum nxisvexti leiddi meðal annars það, að Eysteinn skrifaði „Konsessjón" í vasabók- ina sem týndist. Þetta er líka á- stæðan til þess, að hann telur sig hafa bætt úr gjaldeyrisvandræð- unum, þegar þau hafa aldrei meiri verið. Á sama reikninginn verður líka að skrifa þær upplýshigar, sem hann gaf Alþingi í vetur um fjái'liagsafkoniuna 1937. Og svo má ekki gleyma því, að þótt blað Eysteins þreytist ekki á að skamnia kommxxnista, þá vita þeir góðu herrar, að ekki er mark á því takandi. „Utbreiðsluf jelag Stalins" trxiir engum manni bet- ur fvrir málurn sínum en fjár- málaráðherra landsins. Þungt álag. egar Haraldur Guðmundsson var „dreginn xxt“ úr ríkis- stjói’iiinni, var Skxxli Guðmtunds- son „dreginn inn“ í staðinn. Eng- um dettur í hug „stóri vinning- urinn“ í sambandi við5 þann „drátt“, og hefði þó nxátt teljast sæmilegmxx, nxanni þakklátt verk, að taka við af Haraldi, svo inni- lega sem menn voru orðnir leiðir á „mjögsitjandanum“. Það hefir meðal annars liáð Skúla, að við skipun sína í brauð- ið, tólc lxann við noktíuð þungu álagi af fyrirrennara sínum. Hann þui'fti senx sje að innleysa 90 þxxs- und króna eftirkröfu frá Finni Jónssyni og fleiri stuðningsmönn- mn stjói'narinnar í Alþýðuflokkn- um. Skúli fór ákaflega laumulega með þenna böggul, sem fylgdi skammrifinu. Hann læddi 90 þús. krónunum inn á fjárlögin við þriðju umræðxx og lijelt víst í ein- feldui sinni, að ekki „sæist til sín“. En þetta fór öðruVísi en ætlað var. Skxili var staðinn að verki og verkið varð óþokkasælt. En það verður að segja Skúla til maklegs lofs, að hann hefir haft vit á að þegja. Hann finnur, að engum vörnram verður við komið. Sleginn niður í fyrstxx umfei’ð og talinn xxt! Þannig endaði fyrsti kappleikur Skxxla Guð- nxundssonar. Íslandsglíman. enn liöfðu mikla ánægjxx af Íslandsglímxmni að þessu sinni. Glxmrakóngurinn, Lárus Salómonsson er ekki einungis jöt- unn að burðum, heldur glxnxir hann líka ágætlega. Við glímuna á miðvikxxdagskvöldið mátti ef til vill segja, að hann neytti einu sinni aflsmunar. Það var í glím- unni við fyrverandi glínxukon- >ung, Skúla Þoi'leifsson. En Slaxli hafði ekkert ilt af því að fást við mann, sem honum var miklu sterk- ari, því sjálfur virðist hann lxafa lítið sjer til ágætis sem glímu- maður, annað en góða burði. Að minsta kosti var glíma lians á miðvikudagskvöldið honum txl lít- ils sóma. Af áður óþelitum glímumönn- ram vakti Sigui’ðui' Guðjónsson frá Vestmannaeyjum mesta eftir- tekt. Hann er ekki stór vexti,. en afar snar, brögðóttur og harð- skeyttur. Menn skemtu sjer ágætlega á Íslandsglímxxnni og vona margir, að nú sje að hefjast ný glímu öld hjer á landi. Vanhugsuð árás. Tímadagblaðinu í dag birtist óvenjuleg rætni og óvenjxx- lega vanhugsuð níðgrein um hinn nýja Skátaforingja á íslandi, Dr. Helga Tómasson. Höfundur þess- arar ritsmíðar er forstjóri Áfeng- isverslxmarinnar, Guðbrandur Magnússori. Er honxxm sýnilega mikið í mun að draga þennan vin- sæla alþjóðfjelagsskap inn í deil- xxr íslenskra stjórnmála. Gerir hann löngu liðna atburði að uppi- stöðu ái’ásar sinnar. Guðbrandur heldur víst, að liann vinni einhverjum þægt vei’k með Jiessari grein sinni. En ef hann gæti yfirvegað það mál, ímmdi hann komast að þeirri nið- urstöðu, að þetta frumhlaup hans getur engum orðið að liði, en mörgum til leiðinda. Hafa póli- tískir aðstandendur Guðbrands fullkomna ástæðu til þess að biðja forsjónina að forða sjer frá þess- 'Um framhleypna vini sínúm. Heimsókn Reumerts- hjónanna. eimsókn þeiri’a Reumerts- hjónanna er vafalaust merk asti atburðurinn í leiklistai’sögu íslendinga. Menn hafa kynst leik- listinni í sinni fullkomnustu mynd. Er enginn vafi á því, að leikmenning okkar liefir haft mik- ið og varanlegt gagn af koxnu þessara snillinga. Poul Reumert er vafalarast einhver tilþrifamesti leikari sinnar samtíðar. Allur leik ur hans er borinn uppi af karl- mannlegum þrótti, jafnt í við- kvænxni sem ofsa. Hann ræður yfir ólíkustu blæbrigðum raddar og látbragðs. Hann veknr aðdáun allra, sem kynnast list hans. En eins ög Poul Re;xxmei’t hríf- xxr menn með karlmensku sinni, eins töfrar Anna Borg áhorfend- ui’ixa með kvenlegum þýðleik og yndisþokka. Þau vei’ða hvort um sig ógleymanleg öllum þeim, sem tækifæri höfðu td að komast í leikhixsið meðan á gestaleik þeii’ra stóð. Síídarsalan til Ameríku. fyrraharast urðu allhvassar um ræðxxr í blöðunum um síldar- sölxxna til Ameríku. Hjeldu xit- gerðarmenu því fram, að þangað hefði mátt selja miklu meiri síkl en fjekst vegna afskifta Síldar- sölunefndar. Finnur Jónsson hafði orð fyrir nefndinni. Hann þótt- ist sýna fram á það með alv^g ó- hrekjandi sönnuuum, að matjes- síldarmarkaðurinn í Ameríku væri ekki nema 60 þús. tunnur alls. En af þessum 60 þxxsund tunnum veiddu Ameríkumenn sjálfir að minsta kosti 35 þús. Innflntning- urinn gæti því ekki orðið yfir 25 þxxs. tunnur alls. Þóttist Finnur mjög af því „afreki“ að koma 15—17 þús. tunnum á þennan „þrönga“ markað. Með þessum upplýsingum ætl- aði Finnur að berja niður alla gagnrýni á aðgerðai’leysi Síldar- xxtvegsnefndar. En skamma stjuaid vei’ð;ur hönd höggi fegin. Nxx er frá því skýrt, að þegar sje búið að selja 30 þús. tunnur til Ame ríku. Hvernig má þetta vera, ef hámark innflutnings erleridrai’ síldar er ekki nenxa 25 þúsxind tunnur, eins og Finnur sagði í fyrra ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.