Morgunblaðið - 05.06.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.06.1938, Blaðsíða 4
M0RGUNBLA3IÐ Sunnudagur 5. júní 1938. GAMLA BlÓ sýiúr á annan í hvítasunnu ENOILLINN GuIIfalleg, efnisrík og hrífandi Paramountmynd, tekin undir stjórn kvikmyndasnillingsins ERNST LUBITSCH. — Aðalhlutverkin leika: RERBERT MARSHALL, Marlene Dietrieh, MELVYN DOUGLAS. Engillinn verður sýndur á annan í hvítasunnu kl. 7 og 9 og á alþýðusýningu kl. 5. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Xarzan strýkur verður sýnd enn einu sinni á barnasýningu kl. 3. .:..:~x..x.*.:~>.:..:..>.:..:..:..x^^^ i y Þórður Gairsson. K 'AIRU M Dansleikur annan í hvítasunnu í K. R.-húsinu. Aðgöngumiðar á SL fil iBb HL ( Fylgið ff&ldaniini |»vi þar er besta skenifunin. Daosleikur verður haldinn í Iðnó á annan í hvítasunnu kl. 10 Y2. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó sama dag frá kl. 6. ------------ HLJÓMSVEIT: BLUE BOYS, ----------- ?;• Innilegustu þakkir til allra sem á eirm eða annan hátt * 'Z sýndu mjer vinarhug á 30 ára starfsafmæli rrínu. ¦£ mmzmmmsm. mm mm mmmmmzm Ólafur Þorgrímsson lögfræðingur. Viðtalstímí: 10—12 og 3—5. Suðurgötu 4. — Sími 3294. Málflutningur Fasteignakaup Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. Tökum í umboðssölu íslenska muni til sölu erlendum ferðamönnum. Nora-Magasín, I ^^^¦^Ý^tM^^H^^^^Ý^^^^H^^^MÍ^^^^r^^^^M^^^^^. AN.S KLU B BUBfNN Sýning a barnateikningum frá Norðurlöndum er í Kennaraskólanum. Opin í síðasta sinn fyrsta og annan í hvítasunnu kl. 10—22. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER7 Halldór Olafsson löggiltur rafvirlcjameistari Þingholtsstræti 3 Sími 4775 Viðgerðárverkstæði firrir rafmagnsvélar og rafmagnstæki =— Raflagnirallskonar —= mmmrnmammm mm mmmmmxm Reynið þessi ágætu blöð, einnig „Dario" 1/10 m.m. Fást í heilsölu hjá JÓNI HEIÐBERG, Laufásveg 21. Sími 3585. 'tmmmmmmí mm mmmmmsmmm Pjttnr MagnUMon Xinar B. OnSmtmduon Guðlaugur Þorlákiion Simar 8602, 3202, 2002. Anttnratrætl 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6 Veggíúður mikið úrval nýkomið. GUÐM. ÁSBJÖRNSSON Laugaveg 1. Sími 4700. NÝJA BlÓ ff Bohemelíf" Stórfehgleg þýsk söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkin leika þau hjónin: MARTHA EGGERTH og hinn heimsfrægi pólski tenorsöngvari JAN KIEPURA, ásamt Mimi Shorp, Oscar Sima og skopleikurunum frægu PAUL KEMPog THEO LINGEN. Hrífandi hljóir.list, heillandi söngvar, gamansamt og alvar- legt efni fylgist að með að gjöra þessa mynd töfrandi og ó- gleymanlega öllum, er hana sjá og heyra. Frægustu músik- frömuðir Evrópu, söngmenn og söngkonur hafa í blaðadóm- um talið þessa mynd þá allra bestu, sem KiÆpura hefir leikið í til þessa dags, því hún sje stórfenglegur og sjerstæður músik- viðburður, sem örsjaldan gefst tækifæri á að kynnast í kvik- myndahúsum. SÝND ANNAN HVÍTASUNNUDAG klukkan 7 og 9. iá Reimleikarnir i herragarðinum hin bráðskemtilega mynd, leikin af LITLA og STÓRA verðnr sýnd annan hvífasunnadag kl. 3 (fyrir börn) og kl. 5 (Lækað verð) PAUL REUMERl: UPPLESTRARKVOLD „EN IDEALIST" leikrit eftir KAJ MUNK, í Gamla Bíó fimtudaginn 9 júní kl. 6V2 eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir hjá K. Viðar, Lækjar- götu, -frá kl. 1 á þriðjudag. Verð 3 kr, AfJains þetta eina ninn HESSIAN, margar teg., Bindigarn, Saumgarn, Merkiblek fyrirliggjandi. Sími 3642. L. ANDERSEN, Hafnarhúsinu. Aðalfunður VJELSTJÓRAFJELAGS ÍSLANDS verður haldinn í Varðarhúsinu miðvikudaginn 8. júní kl. 8 síðdegis. — STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.