Morgunblaðið - 05.06.1938, Page 4

Morgunblaðið - 05.06.1938, Page 4
4 M0RGUNBLA3IÐ Sunnudagur 5. júní 1938. GAMLA BÍÓ sýnir á annan í hvítasunnu ENGILLINN Gullfalleg, efnisrík og hrífandi Paramountmynd, tekin undir stjórn kvikmyndasnillingsins ERNST LUBITSCH. — Aðalhlutverkin leika: HERBERT MARSHALL, Marlene Dietrieh, MELVYN DOUGLAS. Engillinn verður sýndur á annan í hvítasunnu kl. 7 og 9 og á alþýðusýningu kl. 5. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Tarzan slrýkur verður sýnd enn einu sinni á barnasýningu kl. 3. Þórður Geirsson. v».**.*wv*> • ♦ • ♦ >V*4*VV Dansleikur annan í hvítasunnu í K. R. húsinu. Aðgöngumiðar á 2 kr. FylgiH fjHldamartB því þar er besta skemlunin. Daosleikur verður haldinn í Iðnó á annan í hvítasunnu kl. 10V2- Aðgöngumiðar seldir í Iðnó sama dag frá kl. 6. ---- HLJ ÓMSVEIT: BLUE BOYS, - Ólafur Dorgrímsson lögfræðingur. Viðtalstímí: 10—12 og 3—5. Suðurgötu 4. — Sími 3294. | Málflutningur Fasteignakaup! S Verðbrjefakaup. Skipakaup.! 1 Samningagerðir. ❖ Innilegustu þakkir til allra sem á einn eða annan hátt t % sýndu mjer vinarhug á 30 ára starfsafmæli rrínu. ý Sýning á barnateikninguiii frá Norðurlöndum er í Kennaraskólanum. Opin í síðasta sinn fyrsta og annan í hvítasunnu kl. 10—22. Tökum í umboðssölu íslensks muni til sölu erlendum ferðamönnum. Nora-Magasin. Halldór Olafsson löggiltur rafv'irltjameiitari Þingholtsstr»ti 3 Sími 4775 Viðgerðarverkstæði fyrir rafmagnsvélar og rafmagnstæki Raflagnir allskonar —= INTINTIN . .u*iJUoUnyl- 'YAVtíl&ÍMÍQ. / Max Dörner So Ll N 6 E N Reynið þessi ágætu blöð, einnig „Dario“ 1/10 m.m. Fást í heilsölu hjá JÓNI HEIÐBERG, Laufásveg 21. Sími 3585. niuairntmssniFSTof'i Pjstur Magnftsson Elnar B. Gnðmondsson Gnðlangnr Þorláksson gtmar 3602, 3202, 2002. Ansturstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 otr 1—5 EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? Vepgfúður mikið úrval nýkomið. GUÐM. ÁSRJÖRNSSON Laugaveg 1. Sími 4700. NVJA BlÓ >1 Bohemelíf“ Stórfengleg þýsk söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkin leika þau hjónin: MARTHA EGGERTH og hinn heimsfrægi pólski tenorsöngvari JAN KIEPURA, ásamt Mimi Shorp, Oscar Sima og skopleikurunum frægu PAUL KEMPog THEO LINGEN. Hrífandi hljóm.list, heillandi söngvar, gamansamt og alvar- legt efni fylgist að með að gjöra þessa mynd töfrandi og ó- gleymanlega öllurn, er hana sjá og heyra. Frægustu músik- frömuðir Evrópu, söngmenn og söngkonur hafa í blaðadóm- um talið þessa mynd þá allra bestu, sem Kiepura hefir leikið í til þessa dags, því hún sje stórfenglegur og sjerstæður músik- viðburður, sem örsjaldan gefst tækifæri á að kynnast í kvik- myndahúsum. SÝND ANNAN HVÍTASUNNUDAG klukkan 7 og 9. Reimleikarnir é herragarðinum hin bráðskemtilega mynd, leikin - af LITLA og STÓRA verður áýiid annan hvítasunnudag kl. 3 (Cyrir börn) og kl. 5 (Lækað verð) PAUL REUMERI: UPPLESTRARKVOLD „EN IDEALIST“ leikrit eftir KAJ MUNK, í Gamla Bíó fimtudaginn 9 júní kl. 6*4 eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir hjá K. Viðar, Lækjar- götu, frá kl. 1 á þriðjudag. Verð 3 kr. Aðeins petta eina sínn HESSIAN, margar teg., Bindigarn, Saumgarn, Merkiblek fyrirliggjandi. Sími 3642. L. ANDERSEN, Hafnarhúsinu. AðalfunÖur V.JELSTJÓRAFJELAGS ÍSLANDS verður haldinn í Varðarhúsinu miðvikudaginn 8. júní kl. 8 síðdegis. — STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.