Morgunblaðið - 05.06.1938, Blaðsíða 7
Suimudagur 5. júní 1938.
7
„Boðaloss11
fer á miðvikudagskvöld 8.
;júní, um Vestmannaeyjar til
ÍHull og' Hamborgar.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi siama. dag;.
2500
kr. lán óskast með 5% ársvöxtum
gegn góðri tryggingú. Lánið greið-
ist að fullu á þremur árum með
Jöfnum mánaðaxlegum afborgun-
nm. Tilboð sendist afgreiðslunni
fyrir 10 júní, merkt „2500“.
Ölafsvikurferðir
byrjaðar, upplýsing:ar á af-
greiðslu Laxfoss.
HELGI PJETURSSON,
Gröf.
Síldar- & Kjðttunnur
IflL, 1/2 og 1/4 tn. úr besta efni
með lœgsta verði.
O. Storheim.
Símnefni „Heimstor“.
Tunnuverkvsmiðja. Bergen.
DagbóN.
Veðurútlit í Rvík í dag: N-kaldi.
Bjartviðri.
Veðrið (laugardagskvöld kl. 5):
Gruun lægð er fyrir sunnan land
og önnur við V-strÖnd Noregs.
Yindur er liægub lijer á landi, víð-
ast milli A og N. Norðan lands er
sumstaðar þoka og liiti 4—6 st. L
öðrum landshlutum er veður þurt
og víða bjart og hiti víðast 8—10
stig.
Sænski aðalræðismaðurinn hefir
beðið Morgunhlaðið að geta þess
að engin opinber móttaka verði í
ræðismannshústaðnum á morgun,
6. júní, á þjóðliátíðardegi Svía. í
þess stað tekur ræðismaðurinn á
móti heimsókn 16. júní á 80 ára
afmælisdegi Gústafs konungs.
Helgidagslæknir er í dag Ólaf-
ur Þ. Þorsteinsson, Landspítalan-
um, sími 1774, og á morgun Daníel
Fjeldstecl, Hverfisgötu 46, sími
3272.
Nætuxlæknir er í nótt Kristján
Grímsson. Hverfisgötu 39, sími
2845, og aðra nótt er Halldór Stef-
ánsson, Ránargötu J.2, sími 2234.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Fimtugsafmæli á í dag (hvíta-
sunnudag) Páll Oddgeii*sson, kaup
maður í Vestmannaeyjum.
Hjúskápur. Nýlega voru gefin
1 saman í hjónahand af síra Bjarna
MORGUNBLAÐIÐ
Jónssyni ungfrú Guðrún Jóhanns-
dóttir, Bræðraborgarstíg 55, og
Jón Ólafssoh, Brekkustíg 6B.
lleimili þeirra er á Vesturgötu 38,
Trúlofiun sína hafa opinberað
ungfrú Guðrún Einarsdóttir frá ,
Hemru og Ólafur Guðmundsson
lögreglnþjónn, Laugaveg 132.
75 ára afmæli á á morgun Ól-
afui* Halldórsson fyrrum bóndi á
Arnarfelli í Þingvallasveit, nú bú-
settur að Sindra á Seltjarnarnesi.
65 ára er í dag Þórólfur Þórð-
arson, Elliheimilinu. Hann vinnur
enn að því, að aka út þvotti fyrir
heimilið og er fyrirmynd annara
að dugnaði og’ áreiðanleik.
Gullbrúðkaup eiga í dag sæmd-
arhjónin frú Jólianná Guðmunds-
dóttir og Ögmundur Sveinhjarn-
arson, sem nú eru búsett á Soga-
mýrarbletti 20 hjer í Reykjavík.
Þau bjuggu lengst af eða um 25
ára skeið á Þórarinsstöðuni í'
Hrunamannahreppi, en fluttust
liingað til bæjarins árið 1924. Þau
hjónin eru bæði ern þrátt fyrir
Liáan aldur. MunQ vafalaust marg-
ir verða til þess að senda þeim
hlýjar kveðjur á þessum merkis-
degi í lífi þeirra. S.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman af lögmanni ungfrú Jó-
hanna Kristjánsdóttir frá Syðra-
Langholti og Sigurjón Guojónsson
bílstjóri, Hvammi, Hrunamanna-
hreppi.
Dánarfregn. í gærmorgun and-
aðist hjer í bænum Sigurður Jóns-
son rafvirki. Banamein hans var
lungnabólga.
Af veiðum kom í gær til Hafn-
arfjarðar Venu.s með 167 föt lifr-
ar. Alls hefir togarinn aflað á
þessari vertíð 701 fat lifrar.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman í lijónaband Magnea Jó-
hannesdóttir og Magnús Agústs-.
son læknir á Kleppjárnsreykjum.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband af síra Arna
Sigurðssyni ungfrú Margrjet
Bjarnadóttir, Vesturgötu 46 A, og
Gústav E. Pálsson verkfræðingur.
Sundhöllin verður lokuð allan
daginn í dag. Á morgun verður
hún opin frá kl. 8 f. h. til 4 e. h.
Trúlofun sína hafa opinberað
ungfrú Magnhildur U. Lyngdal,
Frakkastíg 16, og Ásbjörn Þor-
kelsson, 1. vjelstjóri á togaranum
Agli Skallagrímssyni.
Sjómannadagsblaðið nefnist
blað, sem kemur út á mórgun og
er helgað Sjómannadeginum. Blað-
ið er 32 síður í stóru broti og á
forsíðujmi liin fagra mynd: Lend-
ing í Vík í Mýrdal. Margar grein-
ar eru í blaðinu, svo sem: Sjó-
mannadagur, eftir Ásg. Sigurðs-
son, „Húshaldsfólkið", eftir Sig.
Gröndal, Loftskeytamennirnir og
lífið á sjónum, eftir Henry Hálf-
dánarson, Vjelstjórastjettin, eftir
Þ. Á., Gamli og nýi tíminn, eftir
Sveinbjörn Egilson, Formenskan
og fornar dygðir, eftir Jón Axel
Pjetursson, Minningardagpr sjó-
manna, eftir Tómas Sigvaldason
o. m. fl.
Útvarpið:
Sunnudag-ur 5. júní.
(Hvítasumiudagur).
9.45 Morguntónleikar: Sjötta
symfónían (pastorale) eftir
Beethoven (plötur).
11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera
. *v ■'.* ‘ V,.
B.iarm Jonssöfi).
14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjéra.
Ární Sigurðsson).
17.40 Útvarp til útlanda (24.52m).
20.00 Orgelleikur úr Dómkirkj-
unni (Páll ísólfsson).
20.35 Hátíðamessan (Missa soljmu
nis) eftir Beethoven (plerf>$§|.
Alríkisstefnan.
Eftir
INGVAR SIGURÐSSON.
Sii voðalega ákvörðun dönsku stjórnarinnar, að gefa al-
veg orustulaust ;upp frelsi þjóðar sinnar fyrir þýska nasism-
anum, undir eins og hann skipar það, er ekki aðeins svik við
frelsi og æru hins norræna kynstofns, hún er einnig- hlutleys-
isbrot gegn sjálfum verndara smáþjóðanna, Bretum. Því að
nái hxín fram að ganga, verða allir Danir, eftir innHmuuina í
þýska ríkið, að berjast, sem einn maður, í næsta lieimsstríði
gegn Bretum og drepa þá og myrða, jafnt. börn sem konur og'
karlmenn, undir eins og þeim er skipað það.
Aðalfunöur
Bókmentafjelagsins verðuK haldinn laugardaginn 11. júní
næstkomandi, kl. 9 síðdegis, í lestrarsal Landsbókasafnsins.
Af óhjákvæmilegum ástæðum getur fundurinn ekki
orðið haldinn lögmæltan dag, 17. júní.
DAGSKRÁ:
1. Skýrt frá hag fjelagsins, og lagðir fram til úrskurðar
og samþyktar reikningar þess fyrir 1937.
2. Skýrt frá úrslitum kosninga.
3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn.
4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða
borin.
Daginn fyrir aðalfund, kl. 4 síðdegis, heldur stjórn fje-
lagsins kjörfund í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins, samkvæmt
17. gr. fjelagslaganna. Að þeim fundi eiga allir fjelags-
menn aðgang sem áheyrendur.
GIJÐM. FINNBOGASON
p. t. forseti.
Tilkynning um girðingar
Bæjarstjórnin hefir ákveðið að þeir, sem girða lóðir
við götur bæjarins, skuli sækja um leyfi byggingarnefnd-
ar skv. 5. gr. byggingarsamþyktarinnar, og fylgi beiðn-
inni útlitsmynd girðingarinnar með afstöðumynd, svo og
lýsing á þeim girðingum, sem fyrir eru á næstu lóðúm.
Reykjavík, 4. júní 1938.
Byggingarftinfrúinxi.
Reykjavfk -- Akureyri
Hefjum ferðir þriðjudag n.k. og úr því alla mánudaga,
þriðjudaga og fimtudaga.
Afgreiðsla á Akureyri Bifreiðastöð Oddeyrar.
Bifreiðastöð Sfeindórs.
Móðursystir okkar,
Ólafía M. Jónsdóttir,
andaðist í dag .
Reykjavík, 4. júní 1938.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
L. Andersen.
^ v -vfí
Frú Sigríðiur Þórðardóttir,
prófastsekkja frá Stafholti, andaðist í dag- að heimili sínu, Stað-
arstað, hjer í bænum.
Reykjavík, 4. júní.
Aðstandendtur.
Það tilkynnist vinum og ættingjum, að
Sigurður Jónsson
rafvirki andaðist hjer í bænum þann 4. þ. m.
Vandamenn
Elsku litli drengurinn okkar
Valur Guðni
andaðist í gær, 4. júní.
Ásta og Einar Etnarsson,
Bergþórngötn 0.
Það tilkynnist, að
Sigurbjörn H. Ágústsson,
Alviðru, Dýrafirði, andaðist á Vífilsstaðahælinu 1. júní b.1.
Aðstandendnr.
—— ...................... ........... .......—
Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir
ólafur Þórðarson
verður jarðsunginn frá fríkirkjunni þriðjudaginn 7. þ. mán.,
og hefst jarðarförin með húskveðju kl, 1, að heimili hins látna,
Grundarstíg 5 B.
Sigborg Halldórsdóttir, börn og tengdaböm.
Guð launi öllum þeim, er auðsýndu okkur hluttekningu og
sanna vináttu við andlát og jarðarför okkar hjartkæra sonar
og bróður
Bjarna Sigurðar. « Árf
Ragnheiður og Einar Jónsson og systkini,
Þórsgötu 15.
K'