Alþýðublaðið - 10.06.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 10. júní 1958.
Alþýðublaðið
S
Alþýöubloðió
Útgefandi:
Eitstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingast j óri:
Ritstjórnarsím£ir:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
AlþýSuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
E m i 1 í a Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Nú er öldin önnur
MORGUNBLAÐIÐ segir í Reykj avíkurbrefj á sunnu-
dag, að núverandi ríkisstiórn sé óstarfihæf og stefnuiaus.
Tilefnið er, að í eldhúsdagsumræðunum á alþingi gætti
skoðanamunar um meðferð landhelgismálsins og að allir
þingmenn stiórnarflokkanna eru ekkí ó einu mláii um lausn
efna'hagsmálanna. Leynir sér ekki, að Miorgunblaðinu finnst
serin huggun í þessu. Hitt ætti bó að vera þvf ríkara gleði-
efni, ef Sjólfstæðisflokkurinn Kefði einhverjar tillögur að
gera um lausn stórmálanna og þá fyrst og fremst að levsa
þann hnút efnahagserfiðleikanna, sem hami kom í verk á
valdadögum Ólafs Thors, Biarna Benediktssonar og Ingólfs
Jónssonar. Slíku er ekkj a heilisa, og þá er að hugga sig
við eitthvað.
Þaðí er rétt hiá Morgunblaðinu, að stuðningsflokka
núverandi rlíkisstjórnar grein.ir >á um ýmislegt. En það
er að sjálfsögðu ekki nein nýlunda í íslenzkum stjórn-
málum. Samstarf um landsstjórn er ekki sama og sam-
í'uni íiokka. Og Morgunblaðið mætti muna, hvert heim-
ilisástand ríkisstiórnarinnar var í vaidatíð Sjálfstæðis-
flokksins. Þá sló iðulega í brýnu í eildhúsi og utan þess.
Aldrei datt Morgunblaðinu í hug að telia bá staðreynd
sönnun þess, að ríkisstjórnin væri óstarfhæf og stefnu-
latis. En nú er öldin önnur. Sjálfstæðisflokkurinn er ut-
an ríkisstjórnar, og Morgunblaðið lítur málin þess vegna
öðrum aujura en forðum.
Þetta er hins vegar algert aukaatriði. Hitt skiptir míáli,
hver eru úrr.æði Siálfstæðisfliokksins og hvað hann myndi
aðhafast í stjórnaraðstöðu. Viæntanlega ber að skilja orð
hans um óstarfhæfni og st'efnuleysi núverandi ríkisstjórnar
s-vo, að Ólafur, Biarni og' Ingólfur og kannski fleiri vilji
taka við. Það er mannlegt og skilianlegt. En hvernig mtyndu
þeir ley.sa vandann? Á ekki þjóðin knöfurétt á að vita það
áður en hún felur Sjiálfstæðisfl'okknum aukin vöid og áhri'f ?
Svo mun miörgum finnast. En á. þessu ráði er sé ljóður, að
Sjálfstæðjsifiokkurinn fæst ekki tii að segja eitt einasta
orð um úrræði sán og fyriræflanir, Er það kannski sönnun
þess, hvað hann muni starfhæfur o.g stefnufastur?
Ummæli Morgunblaðsins í Reykjavíkur.bréfinu á sunnu-
dag stafa af því einu. að forustumenn Sjlálfstæðisflokksins
g!átu enga grein gert fvrir stelfnu hans í eldhúsdagsumræð-
unum á dögunum. Og þessu vill Morgunblaðið leyna með
því að halda fram blekkingunum um óstai'fhæ-fni og stefnu-
'leysi núverandi ríkisstjórnar. En tilraunin. mistekst. Þjóðin
heldur áfram að spyrja.um, starfhæfn. og stefnu Sjálfstæð-
isfiokksins, þi'átt fyrir vífiien.gjur Morgunbiaðsins.
HvaS segir Sogið?
MORGUNBLAÐIÐ gefur í skyn, að núverandi ríkis-
stjórn standi í vegi fyrir ýmis konar framförum í höfuð-
bprginn-i, en samt er ærin bót í móli, hvað það álítur hag
Reykjavíkurbæjar með miklum blóma. Um þetta er á-
stæðulaust að fjölyrða. Staðreyndirnar tala sínu mó'li um
álögur þær, sem Reykjavík annars vegar og ríkið hins veg'ar
leggur á þegnana. Morguniblaðið hagræðir þeim ekki hætis-
hót mfeð ifullyrðingum sínum.
En í tilefni þeirrar staðhælfingar, að núverandi ríkis-
atjórn standi í vegi fyrir hvers konar framförum í höfuð-
borginni, er kannski ekki fjarri lagi að spyi’ia Morgun-
blaðið, hvað staðreyndirnar um fyrirhugiaða viðibótarvirkjun
Sogsins segi um þá'fullyrðingu. Hvað auðnaðist fyrrverandi
ríkisstjórn og hvað tókst núyerandi riíkisstjórn í því efni?
Þetta ætti að skinta nokkru mláli. En Morgunhlaðið varðar
ekkert umi staðreyndirnar, þegar það fer í hamiinn. Og ekki
mun meitt á það skorta, að því verði mákið í mun að 'eigna
Sjálfstæðismiönnum fulltingj niúverandi ríkisstjórnar við
höfuðstaðinn, þegar þar að kemur.
Samtal við Kristbjörgu Kjeld:
— „MÉR FINNST eins og
Anna Frank sé vinkona mín,
bezta vinkona mín, held éa',
sagði Kristbjörg Kjeld liin
ný útskrifaða leikkona, er tíð-
indamaður blaðslns rabbaði
við bana í Nausti eitt kvöldið
í vikunni fyrir síðustu sýn'
ingu á Dagbók Onnu Frank,
„Og ef ég héldi dagbók“,
bætti bún við, „þá myndi ég
stíla bréfin mín til bennar.“
Heldur þú kannske dag-
bók?
— „Eg hef mjög mikið hugs
að um að skrifa dagbók 'eftir
kynni mín af Önnu Frank. Ég
keypti meira að segja dagbók
skömmu eftir að æfingarnar
byrjuðu. Það væri gaman að
halda dagbók. Það hlýtur að
vera mjög þroskandi, en mað-
ur hugsar sér að gera miklu
meira en nokkurn tíma kemst
í framkvæmd.“
Kristbjörg Kjeld hefur átt
annríkt að undanförnu. Hún
starfar venjulegan vinnu-
tíma á skrifstofu Hreyfils. í
vetur hefur hún sótt leiklistar
skóla Þjóðleikhússins daglega
milli klukkan 5 og 7 og þar
að auki hefur hún leikið stór
hlutverk í tveimur leikritum
Þjóðleikhússins. . . Upp á síð-
kastið hefur hún einnig átt
annríkt á öðru sviði. Bræður
hennar tveir vinna að hús-
byggingu og vinna um þess-
ar mundir á næturvagt. Ann-
ar þeirra sagði mér að Bíbí,
svo kalla,- hann systur sína,
matbúi fyrir þá bræður og
sjái þeim fyrir niesti til hverr-
ar nætur.
UPPALIN í INNRI NJARÐ-
VÍK.
Kristbjörg Kjeld er dóttir
hjónanna Jónu Finnbogadótt-
ur frá Tjarnarkoti í Innri
Niarðvík og Jens Kjeld frá
Færevjum. Þau eiga heima í
Innri Njarðvík, og þar ólst
Kristbjörg upp ásamt fimm
systkinum.
— ,,Við áttum heima í Fær-
evium eitt ár“, segir Krist-
biö~g. ..Þá var ég fimm ára
gömul. Þar fannst mér gaman
að vera.“
I ÉK FYRST í HAFNAR-
FIRÐI.
— Hvenær komst þú fvrst
fram á leiksviði?
— ,,Það var af tilviljun að
é? fó;■ að leika. Það _var í
Hafnarfirði árið 1951. Ég var
þá sextán ára gömul og það
vantaði stúlku til þess að
hlaupa í skarðið fyrir aðra.
Það var í „Aumingja Hönnu“
og ég átti að leika heims-
konu.“
— Lékst þú í fleiri sjón-
Ieikjum_ í Hafnarfirði?
— ,,A þremur vetrum lék
ég í fjórum leikritum í Hafn-
Og @f ég fiékii dagbék, þá mpdi
ég stíla bréfisi 411 hénnar.
arfirði, í „Aumingja Hönriu“.1 nckkrum dögum. Fyrra árið 1
í ..Hvílíkri fiölskyldu“, í. sagði ég nokkur orð í leikrit-
„Skírn, sem segir sex“ cg í ( inu ,Dokto- Knock“. Það var
„Stanz, — aðalbraut — i í fyrsta skipti, sem ég kom á
stopp“. I svið Þjóðleikhússins, en í vet-
Anna Frank (Kristbjörg Kjeld) tekur við dagbókinni að gjöf
frá föður sínum (Valur Gíslason).
— Hvenær hófst leiknám-
ið?
— ,,Ég hóf nám í leiklistar-
skóla Þjóðleikhússins fyrir
tveimur árum, haustið 1956
og lauk honum nú fyrir.
ur hef ég leikið í leik-
riti Millers, „Horft af brúnni“
og nú síðast í „Dagbók Önnu
Frank“. Því má skjóta hér inn
að leikritið var á fimmtu-
dagskvöldið sýnt fvrir fullu
húsi í tuttugasta og sjötta
sinn og hafa þá fjórtán þús-
und manns séð það.
GERÐI SÉR EKKI VONIR
UM HLUTVERKIÐ.
— Bjóstu við því að verða
valin í hlutverk Önnu Frank?
— „Nei, síður en svo. Það
kom algerlega flatt upp á mig.
Ég bjóst síður en svo við því.“
— Hverng gekk þér að ná
tökum á hlutveikinu?
— „Mér fannst ánægjulegt
að æfa hlutverkið. . . mér
fannst það liggja opið fyrir
mér og koma alveg af sjálfu
sér.“
Framhald á 8. síSu.
Kristbiörg Kjeld.
iir
Tökum á móti gestum til lengi'i og skemmri dvalar frá
14. þessa mánaðar.
Getum útvegað veiðiltyfi í Þverá í Borgarfirði. Útvegum
einnig reiðhesta ásamt fylgdarmanni.
HÓTEL BIFRÖST.