Alþýðublaðið - 10.06.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.06.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagmn 10. júní 1958. Alþýðublaðið ,7 c Ufan úr 3 Alsírmenn eiga aðsins fiir.m hundruð af þeirn 17000 trakt- orurn, sem til eru í landinu. I Heilbrigðisástandið er lakara og meðaVidur lægri en f Ind- landi, Pakistan eða Egypta- landi. I FRAKKLANDI hafa verið tuttugu og sex ríkisstiórnir fra stríðslokum. En stjórnarskipti haÆa ekki alltaf haft í för með sér breytta stjórnarstefnu. Að- eins tíu sinnum hefur verið skipt um utanríkisráðherra og fjórtán sinnum um nýlendu- jniálaráðherra. 1 Helztu breytingarnar hafa verið þessar: i Janúar, 1946: De Gaulle dregur sig í hlé. Maí, 1947: Kommúnistar neyddir til að fara úr sam- steypustjórninni vegna þess, að Frakkar skipa sér við hlið Bandaríkjanna í kalda stríð- inu. Styrjöld hefst í Indó- Kína. Júní, 1951: Jafnaðanmenn fara í' stiórnarandstöðu eftir almennar þingkosningar. Mið- flokkar og hægri menn 1 stjórn. Júní til <lesem.ber 1954: — Mendés France breytir stefnu sinni, bindur enda á styrjöld- ina í Indó-Kína, veitir Tútais sjáilfstæði. Samsteypustjórn kemur til valda. í Janúar, 1956: Vinstri flokk- arnir fá meirihluta í þingkosn- ingum. Jafnaðarmenn mynda stjórn. Kosningarnar 1956. Jafnað- menn og róttækir undir forystu Mendés Fance mynduðu lýð- veldisfylkingu og lögðu á- herzlu á, að koma á friði í Alsír, komínúnistar voru á sömu skoðun. Foringi jafnaðarmanna, Guy Mollet, sagði í ræðu til kjós- enda sinna: ,,Á hverium degi falla ung- ir Frakkar; konur og mæður ’krefjast þess, að fá að vita á- stæðuna. Hvað skal gera? Það verður að stöðva lygarnar og kotma í veg fyrir sömu mis- tökin o.g framin voru í Indó- Kína, Túnis og Marokkó. Það verður að velja á milli friðar og sátta og vonlausrar heimskulegrar styrialdar.“ tJrslit kosninganna: Komm- únistar fengu fimm og hálfa milljón atkvæða af 21 milljón gxeiddra atkvæða. (Bættu við sig sex hundruð þúsund at- kvæðum miðað við kosning- arnar 1951). Jafnaðarmenn fengu 3.2 milliónir atkvæða. (Bættu við sig 440 þús. atfev.). , Róttæknir stuðningsmenn Men- dés France og aðrir, hlutu 3,2 Hann lét að kröfum1 fjöldáns Frakkíands til Alsír, og eirinig og bað Catourx að segia af sér, margir ítalir og Spánverjar. en skipaði hinn harðsvíraða Núna er 1.1 milljón manna þjóðsrnissinna Lacosta í emb- af evrópskum uppiruna, flestir ætti .landssitjóra. Mollet lýsti af frönskum ættum, en ehvnig því um leið yfir í útvarpsræðu, I gyðingar og fleiri kynflokkar. hafa í loftárásum og skefja- lausum hernaðaraðgerðum. ,,Vér stöndum með yður i Alsírdeilunni, Við viðurfeenn- um menninsarhlutverk yðar í Norður-Aír::ku.“ Þannig fórust Jebb, sendiherra Breta í Páris, orð, þegar AIsírs-M'ð- i'ð hafðí staðið í hálft annað ár. Herlæknír Alsír skrifaðii i dagbók sína: -— Tveimr eða þremur skotum var skotið a herdeild okkar frá borni eim.. að Alsfr væri órjúfanlega | tengt Frakklandi. Marz, 1956: Mollet krefst ó- takmarkaðs valds til að kom-a á ró 02 friði í A’sír. Þingið vait- ir honum yfirgnæfandi traust. í júní það ár, blossar styrj- öldin upp af auknum krafti. Mollet heldur meirihluta sín- um hjá þinginu, en Mendés Fi'ance fer úr stjóm hans í mótmælaskyni. við stefnuna í Alsírmálinu. DRÆTTIR ÚR SÖGU ALSÍR. Frakkar lögðu Alsír undir sig árið 1830. F.ram að því var 'AIsír tengt tyrkneska ríkinu. Frakkar bældu niður fimm upp reisnartilraunir Alsírbúa á öldinni, sem leið. Eftir stríðið við Þióðveria 1871 töpuðu Frakkar Elsass, og flutti þá fjöldi fólks frá austurhluta Innfæddir Alsírmenn eru hálf niunda milljón. Evrópu- mennirmr búa ílestir í borg- um, margir þeirrra eiga bú- garða. Eigendur búgaxðanna eru stcvauðugir og hafa yfirvöldin í vasanum. Stóruim hveiti- ökrum hefur á seinni árum verið breytt i vínekrur. Það- an stafar matarskorturinn í Alsír. Engin tilraun hefur ver ið gerð til þess að bvggja upp iðnað eða leita auðæva í iðr- um jarðar, nema olíuleitin í Sahara nú síðustu mánuði. Frönsk þingnefnd segir í skýrslu urn ástandið í Alsir: — Innfæddir eru fátæ-kir og vanmegna í skugga hinna auð- ugu Evrópubúa. Landbúnaða: verkamaður fær 15 krónur j laun á dag, óg oft verður hann að sjá fyrir sjö til átta manna fiölskvldu. STYRJOLDIN I AI.SIK. Frelsishreyfing Alsírbúa hefur allt frá 1920 krafizt hetenastjórnar í Alsír. Foringj- ar þeirra voru fangelsaðir þá, og síðan hefur hver frelsis- hreyfing verið barin niour með ' Skipun var gefin um að jafna harðri hendi. í ósirðum 1945 þorpið við jöðu. 79 manns, — drápu A-lsírbúar. 100 land- 1 karlar, konur og börn, vorn nema. Franski herinn drap 1500 skotin til bana. Alstemenn £ hefndarskvni •— | Liðsforingi feegir svo frá: (Ameríska konsúlatið segir 20 , Við skutum öidung, sera vaj þúsund manns hafa fallið þá). Frelsishreyfingin (F.L.N.) hóf styrjö.ld 1954. Síðan hefur geisað styrjcld í iandinu. Frakkar hafa girt landamærin rafmagnsvír og flutt allt fólk úr landamærahéruðunum. 60 þúsund alsírskir flóttamenn eru í Túnis og Marokkó, en uppreisnarmenn njóta ekki stuðnings erlendis frá. FLN ræður vfir þriðiungi Alsír og gegn þeim er ekki hægt að fara nema með mildu herliði. Talið er að her FLN sé um áttatíu þúsund manns. Herlið Frakka í Alsír telur fjögur hundxuð þúsund manns. Tíu þúsund manns hafa fallið af Frökkum, en hálf milljón manns af alsírskum uppruna, þar af fiögur hundruð þúsund óbreyttra borgara, sem farizt ÞAÐ var á hvítasunnukvöld sem atburðirnir í Frakklandi tóku að gerast ískyggilegir fyr ir áhrif af valdatöku hersins á Korsíku. Fyrir atbeina nokk- urra hundraða fallhlífaher- manna tókst áhangendum de ' Gaulle að taka í sínar hendur völdin í höfuðborg eyjarinnar, Ajaccio. Prefekt evjarinnar, -—- en svo nefnist æðsti embættis- i maður þar. — var settur af og öryggisnefnd sett á laggirnar , að alsírskri fyrirmynd. Sá ' * ** nefnist Pascal Arrighi, sem fyr ! ir þessum athöfnum stóð, en , i 1 ' til allra aðstæðna geti hann ekki viðurkennt neinar þær að- gerðir, sem ógni lögum og friði. atning var af mör.gum þannig, að þar fordæmdi hershöfðinginn þá atburði; sem að lesa ávexti af tré. I skýrsJ- unni var sagt að hann befði verið leyniskytta. í bók sinni, — Yfirheyrsian, segir Henry Alleg frá þvi, hvernig fallhlífarhermenn Mas- us pyntu.ðu hann. Margir fléiri hafa sagt frá svipaðri reynsiu. Skýrsla nefndar, sem stjórnín, fól að kvnna sér orðróminn u-m pyntingar franska hersins í Als- ír, var stungið undir stól, en efni hennar birtis-t þá í hina óháða blaði Le Monde. Eru bar tilgreind fjölmörg dæmi uira pyntingar. Kaþólska blaðið La Croix, telur að 3000 manns hafi horfið á dularfullan hátt. í viðtali við Alleg lét Falques offursti, samstarfsmaður Mass- us, svo ummælt, að hann von- aðist til, að stvrjöldin í Alsír breiddist út til Túnis o.g Már- okko. Herstjórnin í Alsír ákvað án samráðs við stjórnina í París, að gera loftárás á Sakiet í Tún- is, og krafðist þess síðan, að Túnismenn fjarlægðu fallbyss- ur sínar úr landamærahéruðurv- um. gerzt höfðu á Korsífeu. aðfs^P Eftir þessa tilkynningu de p Gaulle, kemur þingflokkur sós hann er bæði borgarstjóri i 1; °S Ajaccio og einn af fulltrúum Korsíku í franska þjóðþinginu. i \l''S ’'ý'4 Arrighi kom beina leið frá AIs-1 ír og kvað valdatökuna hafa 1 ' verið undirbúna þar, væru enda allir meðlimir neí'nda ar samþykktir af þar. Upp úr hvítasunnuheli var öll eyjan á valdi uppreisnar manna og á annan í hvítasunnu var sendur til eyjari---- ursti fallhlífahermann ír og skyidi hann fara iu«=u ían^ VIÐHORFIN I DAG Massu barðist í hópi Frjálsr® Frakka á stvrjaldarárunum, e:n margir af herforingjunum í Ais ír þjónuðu Vichystjórninni. Byltingarmennirnir í Alsír- borg treysta því, að de Gaulle ialista og flokksráðið saman til muni styðja þá, ef hann kerast m bar sem samþvkkt er til valda. atkvæðum gegn 3, að j De Gaulle sagði af sér ern- skylda Pflimlins að fara kætti forsætisráðherra 194.6, með völd forsætisráðherra með par eð hann vildi ekki beygja an stjórn hans haf: þingmeiri- -g|gfyrir.meiritiluta'þingsins.— iI1 hluta að baki sér, og vilji flokk \ Myndaði hann þá flokk, sera ■1 ‘ ‘ ‘ urinn ekki sinna tilboði de jfékk fjórar milljónir atkvæða Gaulles um að taka að sér i [ kosningunum 1951. Þessi fylk- órnarforustu. Virtist bessi sambykkt flokksins koma hers- imilljónir atkvæða, (bættu við stjóraembætti á evnni í umboði , sig 1.3 milliónum atkvæða). Á þinginu kröfðust 150 þing- jmenn kommúnista, 96 iaf'nað- arrnenn, 58 róttækir og 10 þing menn frá nýlendunum, sam- tals 314 þingmenn þess. að friður yrði sanr.nn £ Alsír. þeg ar í stað. Væntanlegir and- stæðingar samninga við Alsír- foúa voru 283, (M’RP. hægri radikaliri, íhaldsmenn og Pou- jadistar: Fyrs.ta verk Mollet, eftir að foann tók við embætti forsætis- ráðherra, var að víkia Soustelle úr landsstjórastöðu í Alsír, og skipaði í stað hans Catroux liershöfðingja. Mollet hélt til Alsír í þvi skyni að kynna sér ástandið þar af eigin raun. •— Erönsku landnemarnir tóku á móíá honum með skeimmdum - ávöxtum og kröfugöngum. Alsírleiðtoganna. Á sunnudaginn lét Pflimlin forsætisráðherra svo um mælt að uppreisnin í Alsír væri af- sakanleg. en það sem gerst hefði á Korsíku væri beinlínis uppreisn gegn lýðveldinu. Kvað hann forsprökkunum þar mundu refsað harðlega. Á mánudag var það samþvkkt í bjóðþinginu að svipta Arrighi binghelgi og ógilda umboð hans, Á hvítasunnuhelginni varð begar ljóst að þeir „óháðu“ á bjóðþinginu, það er íhalds- mennirnir hundrað sem lúta forystu Pinays, voru alhr reiðu búnir að styðja de Gauile til valda og að foringi þeirra, Pin- ay, stóð í stöðugu sambandí við hershöfðingjann. De Gaulle baðst bess að eiga fund við Pflimlin á mánudaginn. og var Charles cíe GauIIe við beirri beiðni hans orðið. Samkvæmt frásögn forsætis- v-áðherrans tjáði hershöfðing- inn sig þá fúsan að hitta for- vstumenn hinna þjóðernissinn- uðu þingflokka að máli og hefja við þá samninga um að hann tæki að sér stjórn ríkis- ins. Snemma þriðjudags tilkynn- ir de Gaulle að hann hafi þá daginn áðu- hafið „eðlilegan undirbúning ,sem ekki verði hjá komizt eigi að takast að mynda lýðræðislega ríkisstjórn, er sé þess umkomín að tryggja landinu einingu og sjálfstæði.“ Einnig er í tilkynningunni setn ing sem taka má á tvo vegu, mælt við hann. að sósialistar myndu . veita honum stuðning. Flokkur Pflimlins, kaþólski bióðflokkurinn, samþvkkir á. flokksfundi að ríkisstjórnin negi ekki segia af sér á meðan hún njóti stuðnings þingsmeiri hlutans og hafi ekki verið' steyut á bingræðislegan hátt. Á þriðjudagskvöld kom þjóS- bingið enn saman til að greiða atkvæði urn þá ályktun frá rík- isstjórninni að teknar skyldu á dagskrá tillögur hennar að víðtækri stj ómlagabreytingu. Var málið bannig reifað að á- lyktunin varð að fá hreinan meirihluta eða 296 atkvæði til að öðlast samþykkt. En begar til kom vildi Pflimlin ekki telja stjórninni 148 meðat- kvæði kommúnista, og hefði þá þurft 444 atkvæði. Vaknar nú grunur um að Pflimlin sé það sízt gegn skapi að de Gaulle komist til valda og að hann leiti tilLástæðu til að opna honum leiðina í valdasessinn. Og sá grunur fær byr undir báða vængi þegar Pflimlin fyl ing riðlaðist brátt, og neituðu þingmenn hennar að hlýða fyr- irskipunum de Gaulle. Enn er ekki fullljóst h.ver verður stefna de Gaulle, en sterk öfl eru honum mjög and- víg. í þjóðvarnarnefnd gegrt fasismanum eí’u menn iir ýms- um stjórnmáiahreyfingum og frá öilum þremur verkalýðs- samböndum. Þekktustu- menn nefndarinnar eru Hovnian, fylgj ismaður Mendés-France, André Philip, sem. nýlega var vikið úr fíokki jafnaðarmanná, Kofflm- únistinn Guyo, Jean-Paul Satre, Clau.de Bourdet og Pierre Bloch. þar sem hershöfðinginn segir biðst lausnar fyrir sig og stiórn að um leið og hann taki tillit Framhald á 8. EÍðu. Framhald af 2, síðu. 1.958 skorar á verðlagsyiirvöicl- ^n að leyfa félaginu nauðsynleg ar hækkanir á flutningsgjöldum til a ðtryggja afkomu þess. Jafnframt skorar fundurinn á gjaldeyrisyfirvöldin aS ryggja félaginu nægilegar yf*- irfærslur, sem geri því kieift aS standa í skilum. með erlendar greiðslur.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.