Alþýðublaðið - 10.06.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.06.1958, Blaðsíða 8
 Alþýðublaðið Þriðjudagirm 10. júní 1958. »• Samtal við Kristbjörgu Kjeld LeiCir allra, sem æíla «S kaupa eða selja BlL Hggja til okkar Bílasalaii Kkpparstíg 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatns- eg hitalágnir. Hitalagnlr s.f. Símar: 33712 og 12859. Húsnæðb- miiunin, Vitastíg. 8 A. Sfmi 18205. SpariS auglýsingar ©g Maup. Leitið til okkar, ef jafe' hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húanæði. KAUPUIH prjónatuskur og vað- málstuskur kæsta verði. Wngholtstræti 2. SKINFAXi h.i. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytisigar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— taekjum. Mtnnlngarspjöld Aa 8. £á*t hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmaran, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka ■yeml FróSa, Leifsgðtu 4, *£ml 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Hauðageröi 15, sími! S5ÖS8 — Hesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssyni gull; smið, Laugavegi 50, sími 18789 — 1 Hafnarfirði í Póst Msáatm, sfmi 88287. Krisiján Elríksson hæstaréttar- og héraða dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningageirðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samýöarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá stysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyðaverzl uninni í Bankastr. 8, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekld. — Úivarps- viðgeröir viðfælcjasaia RADSÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. Þorvaldur Arl Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðastíg 38 e/o Hdll Jóh. Þorlcifsson h.f■ - Pósth. 621 timmr 15416 og 15(17 - Slmnefni; 4rí Framhald af 3. siðu. „HLUTVERKIÐ BEIN- JJNIS ÞROSKAR MANN“. — Ertu ánægð með árang- urinn? — „Ég hef mikið lært. Það er margt hægt að læra af slíku hlutverki sem Önnu Frank Það er svo sérstætt. Hlutverk ið sjálft beinlínis þroskar mann. Persónan er svo lifandi og raunverul'eg. Hún verður enn meiri raunveruleiki fyrir það, að maður veit að hún hef ur verið til. Og það er svo stutt síðan þetta gerðist. . . . — Þú hefur reynt að lifa þig inn í hlutverkið? — „Ég gerði mér mikið far um að reyna að túlka Önnu Frank. Ég hafði lesið dagbók- ina áður en ég sá leikhand- ritið. Ég hef reynt að kynn- ast henni vel._ Það er svo margt í .fari Önnu, sem er sameiginlegt öllum ungum stúlkum. En hún hefur í ein- verunni fengið tækifæri til þess að þroska ýmsa hæfileika sína. . .“ Nú hafði ég tekið upp blýant og blað og var eithvað að punkta niður hjá mér af því sem hún sagði, en ég fann að við það varð hún varkárari í orðum, svo að ég stakk blýantinum í vasann aft ur. Við spiölluðum síðan saman um Önnu Frank og Kaffi brennt og malað daglega. Molasykur (pólskur) Strásykur (hvítur Cuba sykur) káúMM, Þingholtsstræti 15. Sími 17283. 17. l«ní blöðrnr 17. jnní húfur. Érval af brjóstsykri. Lárus & Gunnar Vitastíg 8 A. Sírni 16-205. Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 hlutskipti hennar. en það skal viðurkennt að þó að oftast geti blaðamenn1 einbeitt sér að því að muna orðaskipti, þá tókst það ekki að þessu sinni frammi fyrir hinni ungu leikkonu. SAGAN AÐ BAKI LEIKRITINU. Anna Frank fékk dagbók að gjöf frá föðu- sínum í júní — mánuði árið 1942. Þá var hún þrettán ára gömul. Síðan trúði mm dagbókinni fyrir leyndar n^lum sínum og sagði frá tvSggja ára ömurlegri' bið áttá Gyðinga á þröngu geymslulofti yfir vörugeymslu húsi í Amsterdam í stöðugum ótta við handtöku, sult, lim- lestingar, gasklefa og langan kvaladauða. Hún flutti á dag- bókarblöðum símmi brátt fyr- ir mótlætið fagran fagnaðar- óð til lífsins, að innst inni átti hún trú á fólkið og fram tíð þess.“ Þrátt fyrir allt eru mennirnir í innsta eðli sínu góðir. . . . og einhvern tíma kannskie eftir mörg hundruð ár mun renna sá dagur. . . . Anna Frank var aðeins einn fulltrúi þeirra sex millj- 1 óna Gyðínga, sem létu lífið á stríðsárunum vegna kynþátta ofsókna en örlagasaga hennar er einstæð og þó táknræn fvrir þá alla. Við röbbuðum saman um lífsviðhorf Önnu Frank og unga fólksins. Við spjölluðum síðan um einstök atriði í fari Önnu. —- Önnu Frank þótti af- skaplega vænt um kisulóru sína. Þykir þér einnig vænt um kisur? — ,,Nei, ég hef alltaf haft óbeit á köttum. Þegar ég var lítil langaði mig til þess að eignast lítinn kettling og fékk hann að gjöf. Hann reyndist mér illa og strauk frá mér að lokum. Síðar komst ég í kynni við stóran kött, en það er löng saga að segja frá því og þeim skráveifum, sem hann gerði mér. . . . Og eftir þetta, þá átti það fyrir mér að liggja að þurfa að láta mér þykja. vænt um kött í hlut- verki Önnu. . . . og ég held jafnvel . . . svei mér þá að það hafí tekizt.“ •—• Anna Frank ætlaði að verða dansmær. Finnst þér líka gaman að dansa? —,,Já, það eigum við sam- eiginlegt.“ — Mætti ég biðja um næsta dans. . . . U. S. Söguleg vika. Frh. af 7. síðu. sína morguninn eftir, eftir að hafa hlotið 408 stuðningsat- kvæði gegn 165 á þriðjudags- kvöld. En þá um þriðjudags- kvoldið höfðil þrír af xáðherr- um hans úr flokki hinna óháðu gert alvöru ú:- þeirri hótun sinni að segja af sér. Ríkis- stjórn Pflimlins situr þó áfram þangað til ný verður mynduð. Á miðivi'kudag tekur milljónar fjórðungur Parasarbúa þátt í kröfugöngu til verndar lýðræð- inu, en verkalýðssamtökin og lýðræðisflokkarnir hafa skipu- lagt gönguna. Og þá um kvöldið tilkynnir Coty forseti að hann hafi beðið forseta • þj $§|þingf3Íns að hafa samband við de Gaulle í því Skyni að ræða v'ið hann mögu- leika á stjórnarmyndun undir forystu hans. Framhald áf 9. síðu. inum og spyrnir ofur auðveld lega og skorar. Á. þessum mínútum þraut Val vörnina miög skyndilega, sem annars hafði allan leikinn, staðið föst fyr.ir. SÍÐARI HÁLFLEIKUR. Þrátt fyrir þsssa útkomu í fyrri hálfleiiknum, börðust Vals menn alls ótrauðir, allan seinni hálfleikurinn og sóttu fast á. Er 7 m. voru af leiknum, sendir Albert mjög vel til Ægis, sem leikur á vamaleikmann og skýt ur síðan, en rétt yfir slá. í þassum hálfleik verður Björgvín að yfir.gefa markið, eftir að hafa varið snildar- lega fast skot í annað mark- hornið niður við jörð, en meið ist um leið í hendi. Gunnlaug ur II iélmarsson kemur, i'nn í hans stað, og átti góðan leik. Eftirtekt v'öfetu hin löngu út- köst hans, en hann varpaði knettinum fram fyrir miðju, þegar svo bar undir. Er 16 mínútur voru liðnar, er Bretum dæmd aukaspyrna rétt við vítateiginn. Sá sem hana framkvæmdi gerði það á eftirtekíarverðan hátt, hann . „vippaði“ kr.ettinum yfir 'váfn arvegg Vals, en um leið þaut einn samheria hans imn fyrir og skallaði af miklu öryggi á markiö og.yfir Gunnlaug, sem snaraðist fram gegn homim, en var'of seinn. Skömmu fyrir leikslok léku þeir vel saman Albert og Gunn ar Gunnaxisson, með sending- : um sfn á milli, sem lauk með föstu skoti Alberts rétt utan við stöng. Yfirburðir Bretanna voru ó- tvíræðir í þessum leik, svo sem 1 hinum fyrri, við KR, er tók til hraða og knattleikni allrar, en þrátt fyrir þessi úrslit, veitti Valur þeim harðsnúna mótspyrnu og keppni, svo þeir. 1 urðu að taka betur á en áður. Nolrkuð bar á því að Bretam- ir beittu, á stundum, fyrir sig atvinnumannabrögð’um, svo sem snöggum olnbogastkoum og lleiru af því tag'inu, ten dómarinn var allvel á verði fvrir slíku. í vörninni var Halldór Hall- dórsscwi miðfr.amvörður harð- astur í horn að taka af Vals- mönnunum. Framverðirnir unnu sér aldrei hvíldar og áttu yfirleitt allgóðan leik. Albert Guðmundsson, sem lék með Val þennan leik, var sá emi,, af vorum mönnum, sem stóð hinum kviku Bretum á sporði, um alla leikni og við hann þýddu engin brögð, þar var ekki komið að tómum kofan- um. En framlínan að öðru leyti var ekki nægilega örugg Og glögg, svo aö samvinna hennar og Alberts gæfi nógu góða raun. í seinni hálfleikn- um tók Albert stöðu miðherja og átti þá hinn snjalli mið- framvörður Bretanna, eftir það, æði oft í vök að verjast. Björgvin sýndi góðan leik f markinu, varði oft af öryggi, ýmist með yfirslætti eða föstum igripum, markskotið, sem leiddi til þess að hann varð að yfirgefa völlinn var snilld- arlega varið. Gunnlaugur stóð. sig og ágætlega. Hann er skap mikið hraustmenni viðskipti hans við miðherjann sýndu það, en miðher j inn braut fautalega á honum lög, eitt siran, en Gunnlaugur má vara sig á að greiða ekki í sömu' mynt, slikt getur haft óþægi- legar afleiðingar. 1 E. B« 'jí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.