Morgunblaðið - 05.08.1938, Side 2

Morgunblaðið - 05.08.1938, Side 2
2 MÖRGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. ágúst 1938. Tillögur Japana um sættir við Rússa Báðir aðilar, Rússar og Japanar, virðast hafa lagt fram tillögur um það, hvernig leysa skuli deiluna, • um Changku-feng, segir í frjett frá París (skv. F.Ú.). Japanski utanríkismála- ráðherrann hafnaði tillögum Rússa, sem sendiherra þeirra bar fram, er þeir ræddust við í Tokio í morgun í eina klukkustund. En tillögur Japana, sem sendi- herra þeirra í Moskva lagði fram í rússneska utanríkismála- ráðneytið í gærmorgun, eru þessar (skv. Lundúnafregn FÚ). Japanar hverfi með herlið sitt frá hinu umþráttaða svæði, en Rússar skuld- bindi sig til að hertaka það ekki. Deilumálið verði því næst tekið til meðferðar af hlutlausri nefnd. Rússar eru beðnir að svara þessari málaleitun sem fyrst. JAPANAR VILJA FRIÐ. Fulltrúi japanska sendih. sagði í dag, að Japanir gætu engu um það spáð, hverju Rússar myndu svara, en það væri al- gerlega undir þeim komið hvort deilan leystist. En hann sagði að augljóst mætti nú vera að Japanir vildu samkomulag. Rússneska stjórnin segist hafa í höndum landabrjef, er sanni að Changku-feng, hið umdeilda svæði sje rússneskt land. Landabrjef þetta er með und- irskriftum rússneskra og kín- verskra embættismanna, sem undirrituðu á sínum tíma samn- ing þar að lútandi. Rússnesk blöð birta landa- brjef þetta, er gert var á þeim tíma, er samningur Rússa og Kínverja var gerður 1866, og samkvæmt uppdrættinum er svæðið vissulega innan landa- mæra Rússlands. Æsingar í Þýskaiandi er Runciman hefur starf sitt Tjekkneskar flugvjelar fijúga yfir þýsku Mamærin Barist í fyrrinótf i skioinn frá sterku magniumljósi Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Ifregnum frá Moskva og Tokio greinir á um það, hvorir hafi Changku-feng hæðirnar á valdi sínu. Rússar segj- ast hafa náð hæðunum aftur úr höndum Japana, en Japanar segjast hafa hrundið gagnárásum Rússa. Hið sanna mun vera, að báðir aðilar hafi náð hæðunum á sitt vald á víxl, hvað eftir annað, síðan á sunnudaginn. Rússar gerðu árás á Chahgku-feng í nótt og tefldu fram stórskotaliði sínu. Var barist í skininu frá sterkum magn- iiun-Ijósum. Japanar segja að 200 menn hafi fallið af Rússum. Samtímis gerðu flugvjelar Rússa loftárásir á borgirnar Sozan og Ojo í Kóreu. (Loftvarnaráðstafanir eru nú gerðar alt frá norður-Kóreu og austur á Japans-eyjar. Einkum er mikill viðbúnaður í Tókíó. Bönnuð hefir verið notkun bjartra ljósmerkja, eins og Neon-auglýsingar, og íbúunum hefir verið skipað að vera við því búnir að verða að slökkva öll ljós fjnrirvara- Laust. Skv. FÚ). VIÐBÚNAÐUR BEGGJA AÐILA. I Rússlandi eru daglega haldnir æsingafundir meðal verkamanna, þar sem samþ. eru ályktanir um að sýna Jap- önum enga miskunn og láta knje fylgja kviði, Ein fregn hermir að Rússar hafi boðið út þrem árgöngum í Síberíu til herþjónustu. í somu fregn segir, að mestur hluti af setuliðinu í Kharbarovsk hafi verið sent til landa- mæra Rússlands og Mansjukuo. Lundúnaútvarpið segir frá því, skv. FÚ, að Japanar segi að Rússar dragi saman lið skamt frá landamærunum og hafi það 50—60 flugvjelar og 15 skriðdreka. HVORIR ÁTTU UPPTÖKIN ? I Evrópu er horft með kvíða á hemaðarviðbúnað Japana og Rússa. Er bent á það, að lítilvæg atvik geti haft í för með sjer að herjunum lendi saman án vitundar og vilja stjórnanna í Moskva og Tókíó. Sumir telja að hershöfðingi Japana í Kóreu hafi átt upp- tökin að deilunni um Changku-feng, til þess að undirstrika nauðyn þess að stjórnin í Tókíó sendi sjer liðsauka, vegna „rússnesku hættunnar“. Aðrir álíta aftur á móti að Rússar eigi upptökin að deil- unni og að markmið þeirra sje að styðja Kínverja, með því að neyða Japana til þess að draga lið frá vígstöðvunum í Kína og senda það til vígstoðvanna , Kóreu. HITLER í EVRÓPU. London í gær. FÚ. Hitar miklir ganga nú yfir mikinn hluta álfunnar. Mestur hiti, sem um getur í dag í Evrópulöndunum, er á Suður- Spáni, 41 stig á Celsius í for- sælu. I Budapest var svo mik- il aðsókn að stöðum, þar sem seldir eru kaldir drykkir og slíkt, að ríðandi lögregla var kvödd á vettvang til þess að halda uppi regrlu. Fyrir 24 árum London í gær. FÚ. T Belgíu var þess minst sjer- staklega í dag, að þennan dag 1914 rjeðust Þjóðverjar m eðher inn í Belgíu. Sjerstaklega var Alberts heit. Belgíukonungs minst hátíðlega og þess þáttar, er hann átti í því að landið tók upp vörn gegn þýska hernum. Steindór Steindórsson menta- skólakennari frá Akureyri og frú haiis eru nýlega komin til bæjar- ins frá Isaf jarðardjúpi. Hefir Steindór unnið þar mánaðártíma að gróðurathugunum. Hann hefir í smíðum tvær ritgerðir í érl. vís- indarit um íslenska grasafræði, aðra um öræfagróðurinn, en hin um íslenskar nytjaplöntur, sem á að koma út í hinu mikla ritverki: „Botany of Iceland". Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. að er búist við að Runciman lávarður — sem nú er kominn til Prag — ræði við fulltrúa Sudeten-Þjóðverja og Tjekka, hvora í sínu lagi, ferðist síðan um Sudeten-þýsku hjeruðin og fari að því loknu til London til þess að gefa bresku stjóminni skýrslu. Hið raunverulega málamiðlunarstarf hans hefst að líkindum ekki fyr en hann kemur aftur til Prag. Auk þess sem menn gera sjer vonir um, að Runci- man lávarði takist að miðla málum a. m. k. í bili, með því að fá báða aðila til þess að slaka til og brúa á þann hátt það djúp, sem er á milli þeirra, er aðalþýðing séndifarar hans álitin fólgin í því, að hún a. m. k. fresti því að Þjóð- verjar eða Tjekkar grípi til vopna. Er talið ólíklegt, að Þjóðverjar geri loftárás á Prag, fyr en Runciman lá varður hefir lokið starfi sínu. Á það er líka bent, að með því að senda Runciman lávarL til Prag, hafi breska stjórnin, þótt opinberlega sje látið í veðri vaka að hvorki hún nje nein önnur ríkisstjórn, beri ábyrgð á gerðum hans, viðurkent að Tjekkóslóvakíudeilan sje henni ekki óviðkomandi. Ýmiskonar viðbúnaður, sem fullyrt er að Þjóðverjar hafi við landamæri Tjekkóslóvakíu, er stöðugt kvíðaefni í Englandi og ennfr. hinn mikli undirbúningur, sem nú fer fram í Þýska- landi, undir það að skapa. þýska „M.aginot“-línu við frönsku landamærin. ---------------------------- LEIKUR MEÐ ELD London í gær. FÚ. I Þýskalandi er mikið veð- ur gert úr atburði, oem sagt er að hafi átt sjer stað í gær, er tveir tjekk- neskir flugbátar hafi flogið inn yfir þýsku landamær- i.n, alla leið til Glatz, sem er 19 km. frá landamær- ununum. Glatz er víggirt nmiuiiimiiniy IIIIIIIIIIIIIIUU £ Runciman biöurum þolinmæði FÚ. Runci- Gistihús á Núpi í Dýrafírði I" sumar er haldið uppi gisti- -*• húsi á Núpi í Dýrafirði, enda er nú bílfært þaðan til ísa- fjárðar og Önundarfjarðar. Er það fyrsta gistihús til sumar- dvalar á Vesturlandi. Núpur Iiggur mjög vel í sveit og greiðfært þaðan um Vestur- land. Þaðan er gott að fara 1 gönguferðir um fjöll og dali, og berjaland ágætt fyrir börn. — Ferðir um Önundarfjörð, Dýra- fjörð og Arnarfjörð eru mjög hagkvæmar. Mun marga t. d. fýsa að koma að Rafnseyri, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar. Má segja að Vesturland sje nú opnað fyrir sumargestum, og mun margan langa til að nota sjer þessa möguleika, og er þá Núpur sjálfsögð miðstöð fyrir ferðamenn. Það fer vel á því að London í gær. 1 I yfirlýsingu, sem | man lávarður gaf blaða-§ I mönnum, er hann kom til 5 | Prag, segist hann á 40 ára § 1 starfsferli hafa sannfærst um | | það, að friður og ró ríkja í | | milli gæti einungis bygst á | | gagnkvæmu samkomulagi og jj = góðvild, og að með þolinmæði | | mætti jafnan takast að leysa | = hvert vandamál. 1 í viðtali við blaðamenn | | í dag, sagði hann, að hann | 1 gerði, sjer vonir um, að geta | | þegar þar að kæmi farið frá | | Prag, sem allra vinur, og án | | þess að nokkur bæri til hans | 1 óvild. | Runciman lávarður gekk í \ | dag á fund dr. Edouard Ben- = i es, forseta Tjekkóslóvakíu og i | dr. Hodza, forsætisráðherra. \ | Henlein, leiðtogi Sudeten- | | þýskaflokksins, heimsótti lá- ! | varðinn á gistihús hans. 1 í skejrtum frá Prag eru | | heimsóknir þessar kallaðar | | kurteisiheimsóknir. ÍTllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIinilllllllllllllllllllHHIIIIIIIIIlÍ Eimskip. Gullfoss er í Reykja- vík. Goðafoss er í Reykjavík. Brú- arfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Grimsby. Dettifoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til landsins frá London. borg. Engar fregnir hafa borist um þenna atburð nema frá Þýska- landi. Þýska blaðið Deutsche All- gemeine Zeitung segir að þetta sýni best hve Tjekkar álíti sig örugga síðan Runciman lávarð- ur kom í sáttasemjara erimdum sínum, að þeir skuli leyfa sjer slíka ósvinnu. „Völkischer Beobachter“ seg- ir um þennan atburð að hann sje samviskulaus leikur með eld inn og líti út fyrir að þeir menn sem að honum standa, haldi að Evrópa vilji láta fórna sjer á altari hins tjekkneska stór- mensku brjálæðis. Hodza forsætisráðherra hefir tilkynt, að Pragstjórnin og full- trúar þjóðernislegra minnihluta hafi komið sjer saman um að halda áfram viðræðum á sama grundvelli og áður. Hodza sagði ennfremur að Pragstjórnin j æri fús til þess að taka til athug- unar allar breytingartillögur, er fram kynnu að koma við til- lögur hennar. Esja fer frá Reykjavík kl. kvöld um Vestmannaeyjar Glasgow. 8 í til

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.