Morgunblaðið - 07.08.1938, Side 2

Morgunblaðið - 07.08.1938, Side 2
MÖRGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. ágúst 193 lestinu Látlausir baröagar viö Lítil stúlka, sem særst hfcfir í óeirðunum í Palestínu. Breskur lögregluþjónn kemur henni til hjálpar. Tjekknesku flugvjelarnar: Æsingar i Þýskalandi Frá frjettnritara vorum. Khöfn í gær. T'jekknesk blöð halda því fram, að Þjóðverjar noti flugvjelamálið (er tjekkneskar flugvjelar flugu jrfir þýsku landamærin), til áróðurs gegn Tjekkum. Þau segja að markmið Þjóðverja sje að gera starf Runcimans lá- varðs, eins örðugt og unt sje. I Tjekkóslóvakíu er bent á það, að flugmenn fljúgi oft yfir landamærin á báða bóga, vegna þess hve erfitt sje að átta sig á því, hvar flugvjelarnar sjeu staddar. Meðal annars hafi þýskir flugmenn flogið þrisvar sinn- um yfir landamæri Tjekkóslóvakíu í júní síðastliðnum, án þess að nokkurt veður hafi verið gert úr því. Franska frjettastofan ,,Agence Havas“ skýrir frá því að sudeten-þýska vandamálið eigi að nokkru leyti rót sína að rekja til kreppunnar í atvinnumálum, sem gengið hef- ir yfir undanfarinn áratug. Af kreppunni hefir leitt at- vinnuleysi í sudeten-þýsku hjeruðunum, sem skapað hef- ir góðan jarðveg fyrir áróður nazista. „Agence Havas“ segir, að Runciman lávarður álíti að ekki sje hægt að Ieysa sudeten-þýsku deiluna, nema með því að skipuleggja að nýju atvinnumál allra Dónárland- anna, og viðskiftum þeirra á milli. Kreppan hefir komið sjerstaklsga hart niður á Dónárlöndunum, sem stafar af þeirri landmæraskipun, sem gerð var með Versalasamn- ingunum. Sendiherra Bandaríkjanna í Berlín, sem nú er stadd- ur í Prag, mun í dag heimsækja dr. Krofta utanríkis- málaráðherra og ræða við hann. iitiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiiuiHniiiiiiiiimimiHHiHiiniiiiiiiiiiiti S = | Atlantshaf sf lug-1 I maðurinn brýt- | | ur tvö rifbein »wm——imm nniMiiHinHm»mT Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. r. Douglas Corrigan, mað urinn, sem fEaug yfir Atlantshafið í níu ára gömlu flugvjelaskrifli, braut tvö rif- bein í sjer, er hann kom ti.l New York í gær. Meiri mannfjöldi hafði safn- ast- saman tii þess að taka á móti honum, en dæmi eru til, jafnvel í Ameríku. Lögreglan reyndi að halda mannf jöldanum í skefjum, en árangurslaust. — Corrigan var um skeið klemduf á milli í ösinni. Þá var það, sem rifbeinin brotnuðu. Nítján hundruð smálestum af ,,confetti“ var kastað úr gluggum yfir Corrigan, er hann ók í sigurför til ráðhússins í New York. Fer Göring til London? Kalundborg í gær. FÚ. undúnablaðið „Evening Standard“ skýrir frá því í kvöld að þegar Wiedemann kapt., erindreki Hitlers, var á ferð í London á dögunum, hafi hann látið það í ljósi við bresku stjórnina, að Göring hefði hug á að koma í heimsókn til Lon- don til þess að ræða við stjóra- ina og ábyrga stjórnmálamenn um samskifti Englands og Þýskalands. Jafnframt hafi Wiedemann farið fram á það, að stjórnin gerði ráðstafanir til að tryggja það, að Göring fengi svo vin- samlegar viðtökur hjá almenn- ingi, sem stöðu hans hæfði. 250 kg. sprengja London í gær. FÚ. ex flugvjelar uppreisnar- manna gerðú loftárás á Alicante í dng. ,;Ein sprengi- kúla, sem vóg 250 kg., kom nið- ur í bústað breska ræðismanns- ins, og særðist hann mjög al- varlega, en miklar skémcHr urðu á húsinu. Ein sprengja kom niður í skólahús og biðu þar 14 börn bana. Flugheræfingar Breta MIKLAR flugheræfingar standa yfir í Bretlandi um þessar mundir. í kvöld eru öll Ijós slökt á .götum í borginni, í þeim hluta landsins, sem æfingarnar ná yf- ir, en í járnbrautarlestum, bíl- um og húsum á að hylja öll Ijós þannig, að þau sjást ekki úr lofti. Katla fór í gær áleiðis til Akra ness og Ilafnarfjarðar til að lesta fisk. Chengku-feng Japanar búast vi l að ná sáttum Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Forsætisráðherra Japana er farinn til sveitabi staðar síns og ætlar að dvelja þar yfir hel| ina. Er litið á þetta sem örugt merki um þa að Japanar búist við því, að deila þeirra við Rússa veri leyst friðsamlega. Japanar vísa þó á bug kröfu Rússa um það, að ja; anska herliðið hverfi skilyrðislaust á brott frá Chengk' feng hæðunum. Japanar vilja, að báðir aðilar dragi herl sitt á burt á meðan sjerstök nefnd ákveður hvar land mærin skuli vera. En báðir aðilar virðast þó óska þess að deilan verði lej með því að ný landamæralína verði dregin. BARDAGAR HALDA ÁFRAM. London í gær. FIT. Sendiherra Japana í Moskva fjekk í dag nýjar fyrirskipai frá Tokio, en ekki nánar frá þeim sagt, enn sem komið er. Fregn hefir borist um, að Japanar hafi lokað ræðismani skrifstofu sinni í Khabarosk í Síberíu. Bretar 09 Þjóðverjar London í gær. FÚ. veit breskra uppgjafaher- manna, sem tóku þátt í heimsstyrjöldinni er nú á heim- sóknarferðalagi í Þýskalandi. Foringi hennar er lan Hcmiil- ton hershöfðingi. Hitler ríkis- leiðtogi ljet í ljós ósk um það, að Hamilton kæmi á fund sinn, og heimsótti Hamilton Hitler á sumarbústað hans í Berchtes- 1gaden. Hamiltön h^rshöfðingi sagði að viðræðunni lokinni, að hann gæti ekki sagt frá því sem non um og Hitler fór á milli, fyr en hann hefði átt tal við Sir Ntv- ile Henderson, sendiherra Breta í Berlín, og beðið hann að skýra bresku stjórninni frá viðræðunum. Ian Hamilton gaf í skyn, að Hitler hefði sagt, að hann vildi forðast Evrópustyrj- öld. Duff Cooper, breski flota- málaráðherrann, er einnig í heimsókn í Þýskalandi um þess- ar mundir, og hefir hann átt tal við einn af þýsku yfir-flota- foringjunum. Duff-Cooper hef- ir lýst yfir því, að um kurteisis- heimsókn hafi verið að ræða, og alþjóðamál hafi ekki borið á góm«a. Málverkasýning Eggerts Guð- mundssonar verður opin í dag kl. 10—7 í seinasta sinn. STÖÐUGT BARIST Styrjöldin á landamæn um heldur þó áfram meðan samningar stani yfir milli Tokio og Mosk Samkvæmt japönskum hei ilclum hefir að kalla verið stc ugt barist við Chanku-feng f því í gærkvöldi. Hófu Rúss: að því er Japanar segja, áka fallbyssuskothríð á varnarstö? ar þeirra. Sótti fótgöngu Rússa fram með fjöldamörgt skriðdrekum, uns þeir áttu £ eins ófarna um 250 metra, stöðvum Japana. Þá hófu Ja anar fallbyssuskothríð á Rús og dreifðu liði þeirra. Sendu Rússar síðar 90 flu vjelar inn yfir stöðvar Japa: og voru þeirra meðal stór árásarflugvjelar. Um tjón völdum þessarar árásar er el< getið í hinni japönsku frjetl Nýjar árásir hafa verið gei ar á Chanku-feng í dag Rússum, en staðurinn virð enn vera í höndum Japana. FLUTNINGAR TEPPAST Japanar segja að rússneskar flugvjelar hafi fh ið inn yfir landamæri Kór og varpað sprengikúlum á jái braut með þeim árangri flutningar teptust. Virðist s sem Rússar hafi ætlað að kor í veg fyrir að Japanar gse sent liðstyrk til Chanku-fer Viðurkenna Japanar, að h« flutningalestir hafi verið le inni þangað, er loftárásin v gerð. VEIKT AÐSTÖÐU JAPANA Fregnir frá Kína benda i FRAMH. Á SJÖTTB 6ÍÐU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.