Morgunblaðið - 20.08.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.08.1938, Blaðsíða 8
r b MORGUNBLAÐIÐ 'macF imAqxAÆ’JkcLfrpsruLL Staða konunnar í þjóðfjelaginu Ameríska leikarasambandið hef- Stjórn verslunarhússins gekk strax var ekki upp á marga fiska ir sent Roosevelt Bandaríkjafor- inn á að láta þær fá liærri laun. í Englandi á miðöldum. Þær máttu seta áskorun um að banna öllum ★ ekki sitja til borðs með karlmönn- erlendum leikurum að leika í Ame- Indverji einn heldur því fram um, ekki tala nema þær væru rxku, bæði í kvikmyndum og á að iiaiin hafi lengsta skegg í heimi. spurðar og eiginmenn þeirra höfðu leiksviði. Segir í áskoruninni að Það er yfirvararskegg sem er Tjett til að slá þær ef þær voru alt of margir amerískir leikarar tveggja metra langt og hangir nið- óliiýðnar. Synirnir þruftu ekki að ga'ngi atvinnulausir. ur sitt hvorum megin við munn- htýða mæðrum sínum, þar sem konan var aðeins skoðuð sem þræll £Cu&ru&£i, Einhleypan vantar 1. okt. stóra og minni stofu, helst sain-^e'm' Opiö 1 liggjandi, í nýtísku húsi með1 öllum þægindum. Fyrirfram- ' greiðsla á alt að ársleigu gæti. kömið til greina. Uppl. í síma 2901 eða 2890. j Laugardagur 20. ágúst 19381. j Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón- dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sækjum 6. vikin. Þegar Indverjinn fer xxt á götu er drengur í fylgd með hon mannsins. ★ Kennari einn spurði nemanda «inn: — Hvað kosta 12 bananar ef stykkið kostav 25 aura. Nemandinn komst í hin mestu vaudræði og beið góða stund eftir að einhver hvíslaði að lionum, en varð svo að gefast upp. Jæja, sagði • kenharinn. Við skulum láta sem þú hafir verið ÍUCIíyivtibncfuv Bikum þök, fyrsta flokks vinna. Sími 4965. Benedikt. Saumaðir dömukjólar og blúsur á Óðinsgötu 26, niðri. Jfauns&apue sendur í búð til að kaupa 12 ban- Blanc.fjallsins Meðal ráðherranna ana. Við skulum setja sem svo að jeg sje kaupmaðurinn. § Drehgurinn Ijek að hann kæmi inn í bííð, og sagði: — Eru til bananar? ú" . — Já, alveg ágætir bananar, þeir kosta 25 aura stykkið. Látið mig hafa 12 stykki. / En nú komst nemandimi aftur í vandræði, því hann gat ekki reiknað út hve mikið haun ætti að borga. Alt í einu datt honum Frægur sænskur Iæknir, prófess' or Heymann í Stokkhólmi var ný- um, sem heldur í enda skeggsins lega kallaður til sjúklings sem á til þess að Indverjinn flækist ekki J heima austur í Indlandi. Sjúkling- í þvíl urinn er hátt settur enskur em- bættismaður og búist er við að Enskur frímerkjasafnari keypti íxann verði fluttur á Radiumsjúkra sjer árið 1902 10 shillinga frímerki hælið í Stokkhólmi, en það er fyrir 15 shillinga. Hann setti frí- talið eitt besta radíum-sjúkrahús í merkin í skrifborðsskúffu sína, þai heimi. sem liann gleymdi því þar til í sumar. Nú er frímerki þetta 16.000 Á næstunni munu þrír franskir króna virði. ráðherrar ganga á efsta tind Mont ★ Fyrsta dagblað, sem sendi sjer-! hattabúðin. Handunnar hatta- er foi-sætisráðherran Chautemps. stakan frjettaritara til að fylgjast viðgerðir sama stað. Hafnar- með í styrjöld var blaðið Herald stræti 18. Franska prinsessan Isabella, sem í Loudon. Það var í Karlistaupp- uppi var á 16. öld, skrifaði mjög reisninni á Spáni árið 1838. Þetta ^ nákvæma dagbók. Bók -þessi liefir sanxa blað er ennþá gefið út og mn‘ í langaix aldur verið í eign franskr befir sjerstakan frjettaritara á ar aðalsfjölskyldu, en nýlega var ^páni nú. I K. F. U. M. Almenn sam— j koma annað kvöld kl. 8,30. Sr._ Fr. Fr. talar. Allir velkomnir. Friggbónið fína, er bæjarini bfesta bón. L O. G. T. St. EININGIN nr. 14, fer á. morgun, sunnudag, 21. þ. m. íí berjaför að Tröllafossi. Áskrift- arlisti liggur frammi í Hanska— gerðinni Austurstræti 5. Lagt á stað frá Góðtemplarahúsinu; Athugið: Hattar, Húfur og kl. 9 árd. Fjölmennið! aðrar karlmannafatnaðarvörur. Dömusokkar o. tfl. Karlmanna- Nefndin. bókin seld á uppboði í Londoix fyr- ir 400.000 krónur. ★ Hin stóra fræga Miðjarðai’hafs- Loks er hjer sagxm um mamiinn sem tj'ndi gleraugunum sínum. Hann var svo nærsýnn, að hamx — Þjer skrifið þetta inn hennar mömmu. reikning- snjallræði í hug. Haixn sagði um leið og hann gekk til sætis síns. stöðva fllla g arinnar, þar sem fje var ekki fyrir hendi til að reka þá áfranx. ★ ★ Erlend blöð birta fregnir xxixx að Afgreiðslustúlkur í stórxx ame- Þjóðverjar sjeu að byggja stærsta rísku verslunarhúsi fengu launa- farþegaskip heimsins á skipasmíða uppbót nýlega eftir að hafa gert stöð í Stettin. Skip þetta á að einkennilegt „verkfall“. Einn morg sögn að verða 90 þús. snxálestir un-inn rnættu þær allar x borg, Nizza, er í svo miklunx pen- ?at pbki leitað að gleraugunum ingavandræðum að nýlega varð að tyr exx lxann hafði funcHð þajx sporvagnaumferð borg aftur. Nýr silungur í sunnudag.smat-; Ódýrastur í Fiskbúðinni Frakkastíg 13. Sími 2651. i Brjesefni í möppum. Gott- úrval, en litlar birgð- ir. Bókaverslun Sig- urðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. o Kaupum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala-| glös, dropaglös og bóndósir. — r p . . . .Versl. Grettisgötu 45 (Grettir),! )reíabanKinn Sækjum heim. Sími 3562. , Kaupum flöskur, flestar teg- annast kaup og sölu allra undir, soyuglös, dropaglös með verðbrjefa. j skrúfuðu loki, whiskypela og ....... , bóndósir. Sækjum heim. Versl. búðinni EF LOFTUR GETUR ÞAf) Hafnarstræti 23 (áður B. S. t.) að stæi’ð. ópxxðraðar og með ógreitt hár. EKKI — — ÞÁ HVER? Sími 5333. (fl o , cJbv Mma % fyrir haustið. MARGARET PEDLER: DANSMÆRIN WIELITZSKÁ 26. því ekki, hve þetta mál kom illa við MÖgdu. En hún sá, að Magda tók það nxjög nærri sjer. „Þxx skalt ekki taka þetta nærri þ.jer“, sagði hún hughreystandi, en rjett í því opnaði Melróse hurðina og tilkyixti, að lafði Raynham væi’i komin og biði x lesstofunnl. Eftir augnabliks hilt stóð Magda rólega á fætur og gekk xit, niður í lesstofuna. Lafði Raynham sat við arineldinn, eix stóð á fætur þegar Magda kom xnn. Hún var lítil vexti og óásjáleg, gamaldags í klæðaburði, með grátt og^sljett hár. Hún var ekki sjerlega aðlaðandi útlits. En þar sem hún stóð andspænis Mögdu teinrjett og Ixreyfingarlaus var hún virðuleg ásýndum, eins og allra hversdagslegasta fólk getur verið, er það verður fyrir djúpri sorg. Magurt andlit hennar var með sársaukadráttum og hvarmarnir rauðir af vökum. Hún horfði á Mögdu ásakandi augnaráði, áður en.hún ávarpaði hana: „Hvað hafið þjer gert syni mínum?“ „Hvar er hann?“ „Jeg hefi ekki hugmynd um hvar liann er“, svaraði hún. „Jeg veit ekki einxx sinni, hvort sbnur minn er lífs eða liðinn“. Hún þreifaði ofan í töskxx sína og tók fram böglaða pappírsörlt, sem hún rjetti Mögdu. Það var eins og kökkur sæti fastur í hálsinum á Mögdu er hún tók við henni. „Yiljið þjer, að jeg lesi þetta?“, spui’ði hún. „Þjer verðið að lesa það“, svaraði hún hörkulega. „Það er stílað til yðar. Jeg fann það — þegar hann var farinn“. Hxxn hafði ekki augun af Mögdu meðan húxx las brjefið: „Jeg veit ekki, hvort jeg hefi nokkurntíma dirfst að gera mjer vonir xxixx að yðxxr gæti þótt vænt xxnx mig. Eii þjer vorxxð svo góð við mig, að þjer fenguð mig tii þess að ímynda mjer það. Nú veit jeg, að þjer kærið yður ekkert unx mig, og munið aldrei gera, og því fer j^g' leiðar minnar. Það er ekki rúm fyrir okkur bæði í þessixm heimi. Þess vegixa fer jeg“. Magda leit upp, er hún hafði lesið þetta samhengis- lausa, ástríðufulla hróp ixnglingsinS, senx heldur, að hanix geti ekki lifað án konunnar, sem hefir hrifið hina drengslegu og auðmjúku lund hans, og mætti liryggu og vægðarlausu augnaráði lafði Raynhams. „Hvers vegna ljetuð þjer hann ekki í friði?“, spurði hún með erfiðismunum. „Jeg hjelt, að þjer hefðuð nógu nxarga karlmenn, til þess að slá yður gullhamra og stjana í kringum yður! Kit var það eina, sem jeg átti. Hvers vegna lofuðuð þjer mjer ekki að hafa hann í fi’iði? Hvað kærðuð þjer yðixr um ást lxaixs? Þjer áttuð ekkert að gefa honum á móti!“ „Jú“, andmælti Magda hneyksluð. „Yður skjátlast. Mjer þykir vænt uixx Kit. Jeg gaf hoixxxm vináttu nxína“. \ „Vináttxx?“, endurtók ganxla konaix liæðixislega. „Vin- áttxx? Gxjð miskunni veslings piltinum, sem þjer gefið vináttu yðar. Þjer hafið eyðilagt fyrir honum allá þá möguleika, senx haixn hafði til frama. Eyðdagt líf hans! Jeg er bxxinn að missa hánix. Jeg veit ekki hvört hanix ei’ lífs eða liðinn. — Jeg er viss um, að hann er dáinn“, bætti liún við sárhrygg. „M.jer þvkir leitt, ef —“. „Þykir leitt!“, tók lafði Raynhanx franx í fyrir henni æðislega. „Yðxxr þykir leitt, að sonur minu hefir fyrir- farið sjer —“. „Það hefir hann ekki gert“, sagði Magda ákveðin, en örvæntingarfull. „Hann var alt of skynsamur til þess“. „Já“, svaraði móðir hans beisklega, „þangað til þjéxr sjxiltxxð honum!“ Lafði Raynham stóð á fætur og gekk út að dyran- unx, eins og húix væri íxú bxxin að segja það, senl hiim. vildi sagt liafa. Magda horfði á liina litlu og' óásjálegu konu hverfáx út xxr stofunni, án þess að gera nokkra tilraun til þess. að afti’a henni. Síðustu orð lafði Raynham höfðu alt í einu mint haiia á hiu beiskjulegu orð Miehaels Quarringtons, er- hann sagði, að hann liataði konur eins og liana. Hún var skelfingu lostin. Hvernig augunx myudi hann líta á þær slúðursögur og þá dónxa, senx hann myndi án efa heyra í sambandi við Kit Rayixham? Myndi hann dærna haixa, eins og hann hafði áður dæmt hana ? Hún fann alt í einxx til ofsareiði gagnvart lafði Raynham. IJún liafði ætlað sjer að gleyma fortíðinni, ætlað að láta hainn gleyma henni, manninn senx hafði sært hana með fyrirlitningu sixxni, nxeira en hún hafði verið særð, nokkurntíma á æfi sinni. Eix íxú var eins- og alt lijálpaðist að með það að draga fram í dagsins ljós einmitt það, sem mest hafði vakið fyrirlitningu hans. „Jeg skil ekki, hvernig hægt er að kenna mjer um það, þó pilturinn hegði sjer eins og flón“, sagði hún, við Gillian, gröni í bragði. „Móðir hans Ijet eins og: hxxn væri ekki með öllum mjalla“. Gillian virti hana fyriT sjer, alvörugefin á svip. Húix skildi vel sjónarmið móður Kits Raynham. Eix húu þekti líka Mögdu svo vel, að hún vissi, að hún var: ekki eins slænx og lafði Raynham taldi haila. „Jeg held, að það hafi gleymst að skapa í þig lxjarta, Magda“, sagði liúix ofur rólegu. Magda brosti dauflega. „Yeistu, að þxx ert ékki fyrsta manneskjan. sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.