Morgunblaðið - 28.08.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.08.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. ágúst 1938* Útförin frá Ási Konur úr Húsmíeðrafjelagi Reykjavíkur bera kistu Sigrnnar úr kirkju. FRAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU í kirkju stóðu prestarnir þrír, er fluttu ræður, í kórdyrum. Fyrstur talaði síra Friðrik Hallgrímsson. Hann mintist m. a. á hið sviplega fráfall mæðgnanna, er vekti menn til umhugsunar um það, að menn skyldu altaf vera viðbúnir dauða sínum. Hann lýsti starfi og mannkostum frú Guðrúnar og sagði, að hann hefði enga konu þekt, sem bet- ur hefði fundið ábyrgðina, sem fylgdi því að lifa, og betur hefði verið undirbúin til þess að taka móti dauðanum, hvenær sem hann bæri að höndum. Frú Guðrún Lárusdóttir, sagði hann, sameinaði á aðdáunar- verðan hátt trúaralvöru og bjartsýnt glaðlyndi. En ef hið sviplega andlát hennar gæti vakið menn til um- hugsunar um að vera ávalt við- búnir dauða sínum eins vel og * nun var, þá myndi það hafa verið henni kærkomnara en hinn veglegasíi minnisvarði úr steini. Næstu ræðu flutti síra Sig- urður Pálsson í Hraungerði. í upphafi máls síns sagði hann frá því, að þau hjónin í Ási og dæturnar tvær hefðu á föstu- daginn í fyrri viku heimsótt hann í Hraungerði á ferð þeirri er fekk svo sviplegan endir. Allar voru þær mæðgur glaðar og ánægðar, og lýsti öll fram- koma þeirra fjöri og lífsþrótti. Hann hafði gengið með þeim í kirkju. Þar greip frú Guðrún heitin í orgeiið. Þá bað hann systurnar um að syngja, en móð- ir þei'rra Spilaði. Og hún valdi þá útfararsálminn „Á hendur fel þú honum“ og síðan sálminn ^„Lofið vorn drottinn“. Hann sagði að sjer hefði flogið í hug, að það væri einkennilegt að velja útfararsálm til söngs á skemtiferðalagi. En sólarhring síðar fekk hann andlátsfregn þeirra allra. Síðustu ræðuna flutti síra Frið- rik Friðriksson. Ræða hans, sem og hinna tveggja fyrirrennara hans. var þrungiu af alvöru og trúarstyrk. Hann komst m. a. að orði á þessa leið: „Ung gaf hún Guði hjarta sitt, og eignaðist hið eilífa líf í lif; andi og starfandi trú á Drottinn sinn og frelsara Jesúm Krist .... Hún sá fyrir sjer liinn andléga fána þjóðárinnar í ljósi skáldsins: í norðurarmi fylkingár fána voni má sjá. Og frelsr, trú og þjóðlíf er skrif; að þar á. Sá Guð, sém gaf oss landið og lífsifts kósta val. Hann lifir í því verki, sem fólkið gera skal. Þetta vildi hún sýna þjóð vorrí ög vinna áð því að grundvölluf þjóðlífsins mætti verða hið sannaj frelsi og hin sanná trú“. Síðan söng söngflokktinnu. ið vorn Drottinu, hinn líknsamíj foður ,á hæðu mf. Og að endingul áður en kirkjuathöfninni lauk': „Góða nótt. Lífs er dagur liðinri skjótt“. ★ Prestar hempukiæddir háru kistu frú Guðrúnar úr kirkju. En miðstjórn og þingmenn Sjálfstæð isflokksins báru kistnna frá kirkju dyrum í líkvagninn, er stóð gegnt dyrum Alþingishússins. Kistu Sigi rúnar báru konur úr Húsmæðra- fjelagi Roykjavíkur. en kistu Guð- rúnar Valgerðar stjórn K. F. U. M. og kistu Þigibjargar bárvi menn úr fjelagi guðspekinga. Meðan líkfylgdin fór frá kirkj- unni og suður í garðinu var klukks um allra kirkna bæ.jarins hringt. Mannfjöldinn sein fylgdi suður í garð skifti mörgum þúsundum. Inn í garðinn báru þessir: Kistu frú Guðrúnar : Bæjarráðsmenn œé1 framfærslufulltniar, kistu Sigrfm ar fjelagar úr knattspyrnufjelag- inu Víkingur, kistu Qpðpinar Val- | gerðar sóknarnefndarmenn og Sigríður Guðmundsdóttir Minning F. 19. jan. 1900. D. 18. ág. 1938. Lýsti síra Sigurður síðan m. a. kistu Ingibjargár stjórnármeðlimir hinum táknræna atburði, er þær ýmsra íþróttafjelaga og í. S. iT þar sólarhring fyrir andlát þeirra Kísturnar allar fóru f eina grfí. sungu að kalla sinn eigin útfar- arsálm. Að ræðu hans lokinni var sung- Lúðrasveit Reykjavfkur sorgarlag er í garðinn kom. i Þar flutti Sigurbjörn Ástvald- inn sálmurinn: „Á hendur fel þú jur Gíslason stutta ræðu, og er Iiún honum“. Fyrst er söngurinn byrj- aði tóku menn undir í kirkjunni hjer og þar, en brátt alment, er menn fundu betur og betur sam- bandið við atburðinn í Hraun- gerði fyrir átta dögum og vitför ina hjer. jbirt hjer á öðrum stað í blaðiiki. Kyrt og bjart veður var og hevrð ist vel til hans út yfir hinn mikla mannfjölda. En allir, sem orð hans Iteyrð'i, urðu snortnir af trúarstyrk hans og hátíðleik þessarar stundar. 4 Sigríður Guðmundsdóttir verð- ur h.orin til hinstu hvíldar á morgun. Fyrir ári síðan kendi hún sjúkdóms þess, sem nii hef- ir hrifið hana brott úr þessu lífi. Fimm ára gömul kom hún hing- að tií Reykjavíkur með foreldr- um sínum og hefir ætíð dvalið hjer síðáti. Okkur æskuvinum henn- ar er hún sjerstaklega minnis- Stæð fyrir glaðværð sína, trygg- lýúdi og greind. Heimili sínu Vár hún hin kærleiksríka, fórn- fúsa, sívinnandi systir, sem ljet sjer ávalt meira ant um aðra en sjálfa sig. Skyndilega, á besta skeiði æfinnar er hún horfin — horfin til annars og æðra lífs. Þegar Sigríður var 15 ára byrj aði hún að vinna fyrir sjer. Hóf hún þá nám á klæðskeraverkstæði H. Andérsen & Sön og starfaði þar að staðaldri síðan, að und- anteknum fáum árum, sem hún vann hjá Guðsteini Eyjólfssyni klæðskera. Sigríður sál. var ó- venju mikil og góð verkmann- eskja. Hefir húsbóndi hennar, hr. Axel Andersen, sagt mjer, að fá- ar. stúlkur. hafi hann þekt færari íí iðn4 sinni en Sigríði, og trú- mensku hennar og iðni var við- brugðið, enda naut hún óskiftrar jhylli húshænda sinna og samstarfs jfólks. En Sigríður Ijet sjer ekki nægja hina daglegu verkstæðis- vinnu. Tómstundum síuum varði ihún þíiáfaldlega til sauma — iþað þur'fti svo oft að hjálpa, ef • ekki svstkinum sínum og’ móður, þá öðrum, sem hún var- fús á að fó-vitR atorku sinni. En þrátt fyr- ir sífelda vinnu gafst henni tími til þeSs að sinna hugðarefnum sífnim. Húft har mikla mentaþrá í brjósti, var vel gefin, las mikið bg stundaði sjálfsnam með þeim árangri, að liún var mjög vel að sjer um marga hluti og talaði og las t. d. prýðilega þýska tungu. Fjelagslvndi var og sterkur þátt ur í skapferli liennar. Starfaði hún um margra ára hil við harna- stúkuna Svövu og gaf málefn- um góðtemplara ávalt mikinn gaúin. Innilegra samband milli dóttur dg móðuf og systur og bróður, en ríkti á heimili Sigríðar, mun vera vandfundið. Sorg móðurinnar er því mikil, þegar hún nú kveður dóttur sína, sem verið hafði hjá henni alla tíð og reynst eins vel og nokkur dóttir best getur reynst móður sinni. Bróðir hennar og systir fá aldrei fylt. hið auða rúm- hinnar ástríku systur og vinir sakna vinar í stað. En það mun nú, sem fyr, reynast oss huggun híjrmi gegn, að látinn lifir. Sigríður Guðmundsdóttir var fædd á Rima við Mjóafjörð eystri, en þaðau ;er móðir hennar, Mar- grjet Ásmundsdóttir ættuð. Fað- ir Sigríðar var Guðmundur Jóns- Sftu, er dó hjer í bænum árið 1918. Hann var ættaður úr Þvkkva bænum, bróðir Árna Jónssonar frá Tóftum, föður Jóns Árnason- ar prentara og þeirrfi systkina. ‘Öiinur börn þeirra Margrjetar og | Guðmundar eru Halldóra Ólöf, prentstúlka, sem býr með móður Sigríður Guðmundsdóttir. sinni, og Jón II. Guðmundsson prentari, giftur Guðnýju Magn- úsdóttur, Einarssonar frá Kleppi. Þau Margrjet og Guðmundur hafa áður mist eitt barna sinna, Ólaf Steinar að nafni, er dó þriggja ára gamall. Æskuvinur. REYKJAYÍKURBRJEF FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. aði Tímadagbjaðsgreininni, sem hjer er sagt frá, segir blaðið m. a.: „Nýja Dagbl. ætti ekki að gleyma síðustu alþingiskosningum, eða samstarfi kommúnista og Framsóknar á Sauðárkróki, Eyrar- bakka, Borgarnesi og víðar. Nýja Dagblaðið getur ekki afmáð þess- ar staðreyndir. Það getur ekki þurkað út reynslu fólksins sjálfs“. Nokkrum dögum síðar stóð í f orystugrein kom múnistabl aðsins : „Það lá í hlutarins eðli, að kommúnistay greiddu frambjóð endum Framsóknar atkvæði sín“. Tímadagblaðið hefir skýrt frá, hvaða „hlutarins eðli“ hjer er um að ræða. Að það er gert samþyæmt fyrirskipun frá Moskva. Að það er <vhúsbóndi Kommúnistaflokks ins“, pá ,,blóðugi“, sem hefir kom ið þvj syo. fyrir, að, núverandi stjórnarflokkur á íslandi á vald sitt kommúnistum að þakka, er orðinp háður þeim, flokki, sem er viljalaust verkfæri í höndum Moskvamanna. Mjmdi efcki vera tími til kom- inn að þjóðin vaknaði, eins og Þórarinn í Nýja Dagblaðinu talar um? Þegar hún „vaknar“, þá vaknar hún við það, að Framsókn- arflokkurinn er orðinn undirlægja þess flokks, sem Tímadagblaðið sjálft telur alli'a flokka ósjálfstæð- astan, og sem blaðið segir bein- línis að þjóðinni stafi hætta af. En þegar alls þessa er gætt, liggur það „í hlutarins éðli“, að Moskvavaldið, sein stjórnarblöð- in hafa svo rækilega lýst, vill fvr- ir bvern mun, að menn eins og Hermann Jónasson, bandamaður þeirra í 9. nóvember bardaganum, Evsteinn Jónsson, fulltrúi Stalins í kaupfjelögunum og yfirjýstur kommúnisti áður en hann skifti um ham og önnur slík öfl eyðing- ar og spillingar fái sem lengst að vera við völd í landi voru. Strób! og teikningar hans. Quðmundur Gíslason Hagalín ritaði nýlega grein í Al- þýðublaðið um bókina „Samtíðar- menn í spjespegli" Greinin er selu vænta mátti prýðilega rituð og margt er þar vel sagt, en niður- staðan er röng. Hagalín segir meðal annars: . . . . „vel má segja, hvað listamanninum virðist hafa fundist sjerlega einkennandi í svip þeirra íslendinga, sem hann hefir teiknað, og er vel, ef honum hefir missýnst, en einkennin eru raunar sitt á hverju andliti og sum andlitin alveg laus við öll þeirra — held jeg — þau eru: Sjálfsánægja, viðsjálni og græðgi“. Þetta er rangt hjá Hagalín. Hitt, mun sanni nær, að hjer birtist persónnleg skoðun hans, og gæti það sannað lians eigin ummælþ að menn lesi það helst út úr svip myndanna, sem þeiin er sjálfum efst í huga. Og heppinn var Ilaga- lín, að verða ekki á vegi Stróbls. Hvað hefðu menn lesið úr svip hans ? Stróbl er listamaður, og béra myndir þær sem birtar eru í bók- inni þess ótvíræðan vott. Þær sýna flestar þrekmikið og sviphreint fólk, sem er miklu glaðlegra og ánægjulegra á svip heldur en ætla mætti eftir horfum og stjórnar- fari á landi hjer. Því hefir oft verið haldið á lofti, að íslending- ar væru svo skyldir hver öðrum, að þeir væru allir frændur í ættir fram, og því sami svipur á allri þjóðinni. Myndir Stróbls sýna aft- ur á móti mjög sterk einstaklings- einkénni, og þó má segja að fólk- ið sje valið af liandabófi. En bvað sem menn lesa út úp myndunum, þá er þetta merkileg bók, sem menn fnunu hafa garnan af að eiga og skoða. e. g. Betanía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8Y2- Ræðumaður Ólafur Olafsson kristniboði. Allir vel- konmir. ER ÞAÐ M0GULEGT? Getur maður haft ánægju af að raka sig? Já, ef notað er PIROLA RAKCREM Því það gerir skeggbrodd- ana silkimjúka á fáum augnablikum, VEGNA fyrsta flokks hráefna og sjerstak- lega góðrar efnasamsetning- ar. — Notið svo PIROLA Skin Tonic eftir raksturinn. Það kælir og hressir, gerir hörundið ínjúkt og ver það bólum. Munið: P I R 0 L A fyrst os: síðast. PlBOlá RAKCREME

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.